Þjóðviljinn - 07.01.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.01.1986, Blaðsíða 11
Kolkrabbinn heitir nýr ítalskur sakamálamyndaflokkur í sex þáttum og hefur hann göngu sína í sjónvarpi í kvöld. Þar er sagt frá lögreglumanni sem sendur er til starfa á Sikiley og kemst hann þar í kast við mafíuna, þá illræmdu sem alls staðar teygir anga sína. Eins og sjá má af meðfylgjandi mynd fléttast svo eitt og annað inn í þessa baráttu við vondu mennina. Sjónvarp kl. 21.35. Homin prýða manninn Einar Bragi les í dag þriðj a lest- ur útvarpssögunnar Hornin prýða manninn eftir Danann Aksel Sandemose. Einar þýddi yfir á móðurmálið. Sandemose er GENGIÐ Gengisskráning 6. janúar 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar .... 42,300 Sterlingspund .... 60,751 Kanadadollar .... 30,051 Dönsk króna .... 4,6909 Norskkróna .... 5,5640 Sænskkróna .... 5,5512 Finnsktmark 7,7707 Franskurfranki .... 5Í5728 Belgískurfranki .... 0,8371 Svissn. franki .... 20,3024 Holl. gyllini .... 15,1839 Vesturþýskt mark .... 17,0964 Itölsk líra .... 0,02506 Austurr. sch .... 2,4296 Portug.escudo .... 0,2669 Spánskur peseti .... 0,2740 Japansktyen .... 0,20896 frsktpund .... 52,135 SDR 46,1346 einn af kunnustu skáldsagnahöf- undum Norðurlanda á þessari öld. Hann fæddist í Nyköbing árið 1899 en fyrsta bók hans kom út 1923. Sjö árum seinna, þegar hann hafði skrifað nokkrar skáld- sögur á dönsku, fluttist hann til Noregs og skrifaði eftir það á nor- sku. Hann lést árið 1965. Hornin prýða manninn gerist um borð í skonnortunni Fulton sem siglir frá Bergen árið 1914 með vörur til Eskifjarðar, þaðan sigla þeir til Nýfundnalands. Segir frá þessum siglingum og lífinu um borð í Fulton og skipverjum sjálfum sem sálgreindir eru með freudísk- um aðferðum. Rás 1 kl. 21.30. Saga sjónvarpsins í kvöld verður sýndur í sjón- varpi fyrsti þáttur breska heimsildamyndaflokksins Sjón- varpið, en þættirnir verða alls þrettán. Þar verður leitast við að segja sögu þessa fjölmiðils og víða er leitað fanga. Umsjónar- menn fóru til Sovét, Japan, Austurlanda fjær, Indlands, Bandaríkjanna, Suður-Ameríku, Afríku og víðar. Þeir töluðu við stjórnmálamenn og frægar sjón- varpsstjörnur og nægir þar að nefna Dick Van Dyke, Larry Hagman, David Frost og Walter Cronkite. Að auki verður í ein- stökum þáttum fjallað um fréttir, íþróttir, skemmtiþætti, leiklist og fræðsluefni í sjónvarpi. Þættirnir eru breskir og vísast bæði skemmtilegir og fræðandi í senn. Sjónvarp kl. 20.40. DAGBOK JD APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavik vikuna 20-26. desember er í Laugarnesapótekiog Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Haf nar- fjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar. ApótekGanðabæjareropið mánudaga-föstudaga W. 9- 19 og laugardaga 11-14. Simi 651321. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. < 12.30 og14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virkadaga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Áhelgidögumeropið frá kl. 11-12 og 20-21. Aöðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísima 22445. SJUKRAHUS Landspítallnn: Alladagakl. 15-16og19-20. Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild. Landspitaláns Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30 Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali fHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16ogl9- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir iækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabasr: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirk). 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. ÚTVARP - SJÓNVARP/ RAS 1 Þriðjudagur 7. janúar 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir.Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Mar- grét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Égmanþátíð“ Hermann Ragnar Stef- ánssonkynnirlögfrá liðnum árum. 11.10 Úrsöguskjóðunni 11.40 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- HeilsuverndUmsjón: Jónina Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan. 15.15 Bariðaðdyrum EinarGeorg Einarsson sér um þáttinn frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðumeðmér - Eðvarð Fredriksen. (FráAkureyri). 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. 17.40 Úratvinnulifinu- 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 DaglegtmálSig- urðurG.Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Úrheimiþjóð- sagnanna- „Grýla reið meðgarði" (Trölla- sögur) Anna Einarsdótt- irog Sólveig Halldórs- dóttir velja tónlistina. 20.20 Úrleyndarmálum Laxdælu Hermann Pálsson prófessor flytur erindi. 20.50 Spjaldvísur Arni Blandon les úr nýrri Ijóð- abókHallbergsHall- mundssonar. 21.05 íslensktónlist 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða mann- inn“ eftir Aksel Sand- emose Einar Bragi les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Berlfnarútvarpið kynnir unga tónlistar- mennátónleikum6. júní i fyrra Sinfóníu- hljómsveit Berlínarút- varpsins leikur. Stjórn- andi: RicoSaccani 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. 10.00 Kátir krakkar Dag- skrá fyrir yngstu hlust- endurna. Stjórnandi: HelgaThorberg. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi:PállÞor- steinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndunástaðn- um Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Frístund Eðvarð Ingólfsson stjórnar ung- lingaþætti. 17.00 Söguraf sviðinu Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar i þrjár mínút- urkl. 11.00,15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi tilföstudags 17.03-18.00 Svæðisút- varp fyrir Reykjavík og nágrenni-FM90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisút- varp fy rir Akureyri og nágrenni-FM 96,5 MHz. SJOWVARPIB 19.00 Aftanstund Endur- sýndurþátturfrá30, desember. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa þriðji þáttur Franskurbrúðu-og teiknimyndáflokkur um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honumBergdisBjört Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Sjónvarpið(Tele- vision) Nýr f lokkur- Fyrsti þáttur Breskur heimildamyndaflokkur í þrettán þáttum. I myndaflokki þessum er sögð saga helsta fjöl- miðils vorra tíma og viða leitað fanga. I einstök- um þáttum er fjallað um fréttir i sjónvarpi, íþróttir, skemmtiþætti, leiklistog fræðsluefni. Stjörnum og stórviðburðum á hverju svið eru gerð skil og ýmsar kunnuglegar svipmyndirogandlit birtast í þáttunum. Þýð- andi Kristmann Eiðs- son. 21.35 Kolkrabbinn(La Piovra) Nýrflokkur- Fyrsti þáttur Italskur sakamálamyndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri: Damiano Damiani. Aö- alhlutverk: Michele Placido, Barbara de Rossi, Nicole Jamet, Renato Mori og Cariddi Nardulli. Lögreglumað- urer sendurtilstarfaá Sikileyogkemstþarí kastvið mafíuna sem alls staðar teygir anga sína. Þýðandi Steinar V. Arnason. 22.40 Afkoma í útflutn- ingi Umræðuþáttur í beinni útsendingu um ástandoghorfuríís- lenskum útflutningsat- vinnuvegum um ára- mót. Umsjónarmaður: ÓlafurSigurðsson. 23.30 Fréttir f dagskrár- lok | ! \ /J SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspftafinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sim!81200. Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sfmi 5 11 66 Garðabær ...*.sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík......simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......sfmi 5 11 00 Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00 til 20.30. A laugar- dögum er oplð 7.30-17.30. A sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. A laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbmjarlaugln: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.00- Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartfmi skipt milli kvenna og karla.- Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu-' dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikúdaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl.10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til20.30, laugardagafrákl. 7.10til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarat hvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Upplýsingar um ónæmistæringu Þeir sem vila fá upplýsing- ar varðandi ónæmistær- ingu (alnæmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar eru kl. 13-14 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtak- anna '78 félags lesbía og hommaálslandi, á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 .-23. Símsvari áöðrum tímum.Síminner91- 28539. Samtök um kvennaathvarf, * sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. 'sáá Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl.9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudagakl. 20. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar út- varps tilútlanda:Sent verðurá 15385 kHz, 19.50m:KI. 1215611245 til Norðurlanda. Kl. 1245 til 1315tilBretlandsog meginlands Evrópu. Kl. 1315 til 1345tilAusturhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9675 kHz, 31.00m: Kl. 1855 til1935/45 tilNorður- landa.Á 9655 kHz, 31,07m:KI. 1935/45 til 2015/25 til Bretlandsog meginlandsEvrópu. Kl. 2300 til 2340 til Austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. ísl. tími sem er sami og GMT/UTC.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.