Þjóðviljinn - 26.01.1986, Side 28

Þjóðviljinn - 26.01.1986, Side 28
7/7 hamingju DAGSBRUNARMENN ! A þessu merkisafmæli er ekki úr vegi að menn geri sér grein fyrir forystuhlutverki Verka- mannafélagsins DAGSBRÚNAR á sviði tryggingarmála fyrir félagsmenn í verkalýðs- félögunum. Á árinu 1985 tryggði Dagsbrún og Sjúkrasjóður Dagsbrúnarfélagsmönnum sínum vátrygging- arvernd á vegum Brunabótafélags íslands, svo sem hér segir: HOPLIFTRYGGING Hver einasti Dagsbrúnarmaður á aðalskrá félagsins, sem er yngri en 70 ára, er LÍF- TRYGGÐUR af Sjúkrasjóði félagsins og er líftryggingarfjárhœðin fimmföld á við þœr dánarbœtur, sem Sjúkrasjóðurinn greiddi áður. FRITIMATRYGGING Hver einasti Dagsbrúnarmaður á aðalskrá félagsins erSLYSATRYGGÐUR allati sólar- hringinn, þ.e. einnig utan vinnutíma og eru fjárhœðir og skilmálar hinir sötnu og gilda um slys við vinnu samkvœmt slysatryggingu launþega. SLYSATRYGGING BARNA Öll börn, 16 ára og yngri, fullgildra Dags- brúnarmanna eru SLYSATRYGGÐ, og tek- ur sú trygging til slysakostnaðar, varanlegr- ar örorku og dauðsfalls. Brunabótaf élag íslands lýsir ánœgju sinni yfir því að hafa getað átt aðild að samstarfi utn að skapa Dagsbrúnar- mönnum það öryggi, sem felst íframangreindri vátrygg- ingarvernd. BRUnnBÚTHFáJlG Ismims Laugavegur 103 105 Reykjavlk Slmi 26055 LÍFTRYGGING GAGNKVÍMT TRYGGINGATÉLAG MIKIÐ FYRIR LfTÐ Augld. Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.