Þjóðviljinn - 11.02.1986, Síða 3

Þjóðviljinn - 11.02.1986, Síða 3
ÍÞRÓTTIR Fimleikar Skotar unnu Munurinn að'eins um sex stig í kvennakeppninni Landskeppni íslendinga og Skota í fímleikum um helgina var jöfn og spennandi frá upphafí. Svo fór þó að Skotar sigruðu. Munurinn var þó ekki mikill og hefur aldrei verið minni. Sýnir það að við stöndum Skotum ekki langt að baki. Hér kemur besti árangur ís- lendinga og Skota í hinum ein- stöku greinum. Badminton TBR-veldi Það er ekki hægt að segja annað en TBK hafi einokað efstu sætin í deildarkeppninni í badminton seni fram fór um helgina. TBR sendi alls 8 lið og átti lið í fjórum efstu sætunum. TBR(a) lék til úrslita við TBR(b) og sigraði 5-3. Lokastaðan í 1. deild er þá þannig: 1. TBR(a) 2. TBR(b) 3. TBR(c) 4. TBR(e) 5. ÍA(a) 6. TBR(d). ÍA og TBR(d) fengu jafnmörg stig en TBR(d) féll í aðra deild, vegna verri stigatölu. í annarri deildinni léku KR og ÍA(b) til úrslita og sigraði ÍA(b) 6-2 og leika því í fyrstu deild að ári. Sigurlið TBR(a) var skipað eftir- töldum leikmönnum: Broddi Krist- jánsson, Árni Þór Hallgrímsson, Steinar Pedersen, Haukur Finnsson, Þórdís Edwald, Elísabet Þórðardótt- ir. 18 lið tóku þátt í keppninni sem fór fram í TBR-húsinu og Seljaskóla. - Logi. I Karlar: Gólf: Scott Machie 8,75 - Guð- jón Guðmundsson 8,40. Bogahestur: Scott Machie 8,45 - Davíð Ingason 8,30. Hringir: Scott Machie 8,35 - Davíð Ingason 8,30. Stökk: Scott Machie 9,05 - Guð- jón Guðmundsson 8,90. Tvíslá: Scott Machie 8,25- Davíð Ingason 7,75. Svifrá: Scott Machie 8,30- Davíð Ingason 8,00. Heildarárangur: Scott Machie 51,15 - Davíð Ingason 47,95. Heildarúrslit í karlakeppninni urðu þessi: Skotland 237,35 stig ísland 223,35 stig Enn minna ntunaði þó í kvenna- keppninni. Hér koma úrslit í ein- stökum greinum: Konur: Stökk: Ingibjörg Sigfúsdóttir 8,85 - Ruth Gibson 8,80. Tvíslá: Alison Bennet 8,85 - Hanna Lóa Friðjónsdóttir 7,90. Jafnvœgisslá: Hanna Lóa Frið- jónsdóttir 8,70 - Leich Morris 8,70. Gólf: Leich Morris 8,85 - Drífa Óskarsdóttir 8,70. Heildarárangur: Ruth Gibson 34,00 - Hanna Lóa Friðjónsdótt- ir 32,50. Heildarúrslit í kvennakeppninni urðu þessi: Skotland 166,45 stig ísland 160,25 stig Mótstjórn var í höndum Fim- leikadeildar Ármanns og fór mótið vel fram. _ Logi. Hanna Lóa Friðjónsdóttir leikur listir sínar gegn Skotum. (mynd: E.ÓI.). Vaxtahækkun sem breytir öllu dæminu. SAMVINNUBANKI ISLANDS HF. Nú býöur Samvinnubankinn tvo nýja og glæsilega kosti: ★ Verðtryggðan reikning, bundinn í 18 mánuði. Vextir eru 7,5% umfram verðbætur. ★ Verðtryggðan reikning, bundinn í 24 mánuði. Vextir eru 8,0% umfram verðbætur. t í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.