Þjóðviljinn - 11.02.1986, Page 4

Þjóðviljinn - 11.02.1986, Page 4
ÍÞRÓTTIR England Everton hélt velli á toppnum ánþess að leika. Chelsea tapaði fyrir Oxford, jafntefli ígóðum baráttuleik Liverpool og United John Wark, - kom inná fyrir Liverpool í stað Walsh, og jafnaði í einum besta leik á keppnistímanum. Úrslit í ensku knattspyrnunni 1. deild: Birmingham-W.B.A...............0-1 Chelsea-Oxford.................1-4 Manch.City-Q.P.R...............2-0 Nottingham F.-Newcastle........1-2 Southampton-Luton..............1-2 Tottenham-Coventry.............0-1 Aston Villa-West Ham.......frestað Ipswich-Arsenal............frestað Sheffield W.-Leicester.....frestað Watford-Everton............frestaö Liverpool-Manchester Un........1-1 2. deild: Grimsoy-t.eecs.................1-0 Oldham-Blackburn...............3-1 Shrewsbury-Norwich.............0-3 Sunderland-Carlisle............2-2 Barnsley-Sheffield Un......frestað Bradford-Middlesborough....frestað Crystal Pal.-Portsmouth....frestaö Huddersfield-Hull..........trestaö Míllwall-Wimbledon.........frestað Stoke-Fulham...............frestað (á þriðjudag: Charlton-Brighton 2-2) 3. deild: Bristol Rovers-Doncaster.......1-0 Chesterfield-Notts County......2-2 Gillingham-Bournemouth.........2-0 Swansea-Bolton.................3-1 Wigan-Cardiff..................2-0 York-Derby.....................1-3 Walsall-Wolves.................1-1 Bury-Blackpool.............frestaö Darlington-Bristol City....frestað Newport-Brentford..........frestaö Plymouth-Rotherham.........frestað Reading-Lincoln............frestað 4. deild: Exeter-Mansfield...............0-1 Orient-Cambridge...............3-1 Preston-Rochdale...............1-1 Tranmere-Halifax...............0-3 Southend-Port Vale.........frestað Burnley-Crewe..............frestað Hereford-Hartlepool........frestað Northampton-Torquay........frestað Peterborough-Stockport.....frestað Scunthorpe-Colchester......frestað Swindon-Chester............frestað Wrexham-Aldershot..........frestað Staöan 1. deild: Everton 28 17 5 6 63-35 56 Manch.Un. 28 17 5 6 49-23 56 Liverpool.... 29 15 9 5 57-31 54 Chelsea 27 16 6 5 45-29 54 WestHam .. 26 15 6 5 42-24 51 Luton 29 13 8 8 46-32 47 Nott. For 29 14 4 11 52-42 46 Arsenal 26 13 7 6 32-29 46 Sheff.Wed. 27 13 7 7 43-42 46 Newcastle.. 28 11 9 8 41-43 42 Manch. City 29 11 8 10 36-34 41 Watford 27 11 6 10 46-43 39 Tottenham 28 10 5 13 39-35 35 Soulhampt. 28 9 7 12 35-38 34 Q.P.R 28 10 3 15 30-42 33 Coventry.... 29 8 7 14 36-48 31 Leicester.... 28 6 9 13 37-51 27 Oxford 29 6 8 15 42-57 26 Ipswich 28 7 5 16 22-40 26 AstonVilla.. 28 5 10 13 31-43 25 Birmingham 28 6 3 19 15-38 21 W.B.A 29 3 7 19 25-65 16 2. deild: Norwich 29 18 7 4 60-26 61 Portsmouth 28 17 4 7 49-23 55 Charlton 26 14 5 7 50-30 47 Wimbledon 27 13 6 8 37-28 45 Sheff. Un.... 28 12 7 9 47-40 43 Hull 28 11 9 8 48-40 42 Brighton 28 12 6 10 49-44 42 Crystal Pal. 28 11 7 10 34-33 40 Grimsby 29 10 8 11 44-43 38 Stoke 28 9 11 8 38-39 38 Barnsley 28 10 8 10 29-30 38 Blackburn... 27 9 9 9 32-37 36 Oldham 28 10 5 13 43-48 35 Shrewsbury 29 10 5 14 36-45 35 Leeds 29 10 5 14 38-50 35 Sunderland 29 9 7 13 32-45 34 Millwall 25 10 3 12 39-42 33 Bradford 24 10 3 11 28-35 33 Huddersf.... 27 7 10 10 37-45 31 Middlesbro. 28 7 7 14 25-36 28 Fulham 24 8 3 13 25-32 27 Carlisle 27 5 5 17 26-55 20 3. deild: Reading 28 20 4 4 44-29 64 Gillingham 29 15 8 6 54-31 53 Derby 25 14 8 3 51-20 50 Wigan 28 14 7 7 51-28 49 Walsall 28 14 5 9 56-38 47 Bury . 27 7 8 12 38-39 29 Swansea... .30 8 4 18 27-58 28 Darlington. .26 7 6 13 41-54 27 Lincoln .28 5 10 13 33-54 25 Wolves .30 6 6 18 37-69 24 4. deild: Chester . 29 17 8 3 60-28 60 Swindon.... .28 19 1 8 40-29 58 Mansfield.. .29 17 5 7 54-33 56 Hartlepool. . 28 16 5 7 48-33 53 Porf Vale... . 29 13 9 7 46-25 48 Getraunir: Vegna frestana þurfti að kasta uppá úrslitum fimm leikja á íslenska get- raunaseðlinum og niðurstaðan á seðl- inum er frekar óvenjuleg: X21 -X12-2XX-X12 Ætli það sé eitthvað að strætis- vögnunum hjá þeim í Chelsea? Að minnsta kosti keppist knatt- spyrnulið höt'uðborgarhverfisins við að missa at' eins mörgum táknrænum strætisvögnum og hægt er: ofaná skellina frá febrú- arbyrjun - slegið útúr báðum bikurum og missti af toppsætinu - bætist nú sárt tap heima gegn Ox- ford, og þarmeð draumur um ef- sta sætið þótt ekki væri nema einn dag. Vont veðursetti svip sinn á uni- ferðina um helgina: frestað tíu leikjuni í 1. og 2. deild, - þará- meðal leik Everton og Watford, en úrslit Iiinna leikjanna voru einsog Englandsmeistararnir hefðu pantað þau í kaupfélaginu. Chelsea hefur ekki verið í efsta sæti deildarinnar síðan í mars 1965,-og það varð heldurekki af því í þetta skiptið. Botnlið Óx- ford barðist hetjulega og hafði í meira en fullu tré við heimamenn hrjáða af meiðslum: landsliðs- mennirnir Kerry Dixon og skotinn David Speedie léku ekki með. Peter Rhoades-Brown, fyrrum Chelsea-maður, hóf mar- tröðina á 20. niínútu með fallegu marki úr aukaspyrnu og lagöi upp annað mark fyrir velska lands- liðsmanninn Jeremy Charles rétt fyrir hlé. John Bumstead skoraði fyrir Chelsea eftir hlé en Kevin Hebb- erd og John Aldridge gerðu útum allar tálvonir: fyrsti sigur Oxford á útivelli í vetur. Þessi úrslit komu enn meiri spennu í viðureign risanna frá Paris Saint-Germain styrkti stöðu sína á toppi frönsku deildarinnar um helgina með 1:0 sigri heima gegn Le Havre, en gekk þó ekki þrautalaust, spilað í miklum kulda, sigurmarkið kom ekki fyrren fjórum mfnútum fyrir lcikslok; það gerði senegalmað- urinn Omar Sene. Parísarmenn hafa átta stiga forystu í deildinnin en þess verð- Spútnikkliðið Hearts vann Dundee 3:1 og um leið þrettánda heimasigur sinn í röð, heldur fjögurra stiga forystu í skosku deildinni. Dundee komst yfir á 9. mínútu með marki Bobbys Mennie, en síðan tóku Edinborgarstrákarnir leikinn í sínar hendur, jöfnuðu um miðjan hálfleikinn (John Colquhon) tryggðu sér bæði stig- in í seinni hálfleik (John Robert- son og Gary Mackay). Hitt Dundee-liðið - United - heldur öðru sætinu eftir 4:0 sigur heima gegn Hibernian. Mörkin: Eamonn Bannon, Tommy Coyne (2), Kevin Gallacher, sem þykir einn af þeim efnilegri í skoska boltanum. Það þykir reyndar líka Aberdeen-guttinn Eric Black, og Manchester og Liverpool á sunnudag þarsem hvorttveggja liðið gat náð forystu með sigri, - og áhorfendur á Anfield Road urðu vitni að einum besta leik keppnistímabilsins. En fögnu- ðurinn var eftir sem áður mestur hjá þeim bláu hinummegin í Li- verpool: jafntefli 1:1 og góð markatala tryggir Everton áfram efsta sætið. Leikurinn var hraður og fjörugur, en framanaf leit ekki vel út hjá Liverpool, mark á 15. mínútu frá Colin Gibson eftir fyr- irgjöf Marks Hughes, - og næst gerist það stórtíðinda að mark- askorarinn Paul Walsh haltrar útaf vellinum Liverpool-megin meiddur á ökkla. Inná kemur hinsvegar John Wark og þakkar fyrir sig með jöfnunarmarki á 41. mínútu, treður inn bolta sem upphaflega fór í stöngina af fæti Sammys Lee. Seinni hálfleik sóttu heimamenn en loturnar brotnuðu allar á geysisterkri United-vörninni og niðurstaðan var jafntefli. Tottenham-aðdáendur eru ekki sérlega upplitsdjarfir þessa dagana, og allra síst eftir heima- tapið gegn Coventry. Cyril Regis skoraði þegar tíu mínútur voru eftir. West Bromwich Albion vann Birmingham úti og bætir örlítið stöðu sína á botni deildrinnar, þriðji sigurinn í vetur. Þá tapaði Nottingham Forest fyrir gestum sínum nýkestlingum 1:2, og dofna við það toppvonirnar við Skírisskóg. í 2. deild gerðist fátt fréttnæmt vegna frestunarfaraldurs. Norw- ur þó að gæta að leikur fjandvina okkar í Nantes og meistara Bord- eaux var frestað vegna veðurs. Önnur úrslit: Monaco-Lille 3:2, Bastia-Toulouse 0:2, Toulon-Brest 2:3, Lens-Nancy 1:0, Rennes-Marseilles 1:2, Strasbourg-Auxerre 1:3, Metz- Laval 2:1, Sochaux-Nice 2:0. Saint-Germain er með 46 stig að loknum 29 leikjum af 38, segir í fréttum frá skoskum að landsliðsþjálfaranum muni reynast erfitt að loka á hann augunum eftir þrennu í 4:1 sigri meistaranna heima gegn Clyde- bank. Fjórða markið átti lands- liðsmaðurinn Jim Bett. Botnliðið Motherwell vann Glasgow Rangers heima 1:0 og St. Mirren krækti sér í stig frá Celtic, 1:1. Staðan í skosku deildinni: Hearts ...27 14 8 5 43:27 36 DundeeUnited.. ...24 12 8 4 41:20 32 Celtic ...25 12 7 6 40:30 31 Aberdeen ...25 11 8 6 47:24 30 Rangers ...26 11 6 9 38:28 28 Dundee ...26 9 6 11 30:43 24 St. Mirren ...24 9 4 11 31:37 22 Hibernian ...24 7 6 11 36:46 20 Clydebank ...27 5 6 16 24:53 16 Motherwell ...24 4 5 15 22:44 13 ■ m/reuter ich jók enn forskot sitt með 3:0 sigri úti gegn Shrewsbury, en öðru leikjum efstu liða var frest- að, og neðstu liða sömuleiðis nema jafnteflisleik Carlisle og Barnsley. Gillingham og Derby unnu sína ieiki í þriðju deildinni, - og Ulf- arnir kræktu sér aldrei þessu vant Nantes 38 stig, Bordeaux 37, Auxerre 33, Monaco og Lens 32. Korsíkuliðið Bastia og Stras- bourg sitja á botni deildarinnar með 18 stig, þar ofanvið bret- ónsku liðin Rennes 24 stig og Brest 25 stig. - m/reuter Evrópa Tvbstig... Einvígið í belgísku 1. deildinni heldur áfram, og um helgina færðist Anderlecht stigi nær topp- liðinu Brugge. Anderlecht-menn unnu Antwerpen 4:1. en Brugge náði aðeins öðru stiginu úr viðureign sinni heima gegn Mechelen. Brugge hefur 39 stig, Anderlecht 37, en næstu lið geta farið að gleyma meistaradraumum: War- egem, Ghent og Standars með 29 stig. Panathinaikos bætti stöðu sína á toppi grísku deildarinnar með 4:0 sigri Panserraikos, - og ennþá sætara fyrir þá var jafntefli næstu liða. Staðan á toppnum: Panat- hinaikos 29, Iraklis og Aris 25, Panionios 24. Að lokum fréttir til ánægju áhugamönnum um knattspyrnu í Tyrklandi: Galatsaray vann Den- izlispor úti, 2:1 og er efst í deildinni með 32 stig. Þeim næstir Besiktas með 30 stig. síðan Sans- unspor 26, Sariyer 25, Fenerba- hce 25. Engir leikir voru í hollensku deildinni vegna upphafs bikar- leikja. - m/rcuter í stig í 1:1 útileik gegn Walsall. - m/reuter Spánn Real heldur forystunni Real Madrid heldur fjögurra stiga forystu sinni í 1. deildinni spönsku eftir lciki helgarinnar þarsem flest efstu liðin unnu leiki sína. Real Madrid vann Osasuna Pamplona heima 2:0, með mörk- um Butragueno og Gallego sem skoraði uppúr vörðu víti. Meistarar Barcelona verða því að sætta sig við fjögurra stiga fjar- lægð frá efsta sæti þrátt fyrir 3:1 heimasigur á Hercules Alicante, liði Péturs Péturssonar . Bakero kom útiliðinu fir á 16. mínútu en Carrasco jafnaði úr umdeildu víti korteri síðar rétt eftir leikhlé sneru þeir Amarilla og Alexanko Herkúlesana nióur. tvö mörk með fimm mínútna bili. Hercules- liðið er í erfiðri stöðu á botni deildarinnar. Atletico Madrid og Atletico Bilbao unnu sína leiki og eru í þriðja og fjórðasæti; Real 40stig, Barcelona 36, A. Madrid 31. A. Bilbao 29. - m/reuter Portúgal Meadeþrenna Þrjú efstu liðin í portúgalska boltanum unnu öll leiki sína um helgina. Efsta liðið, Benfica, vann Co- vilha heima 2:0 í siökum leik, - fyrra markið skoraði danski landsliðsmaðurinn Michael Mannike, hið síðara sjálfsmark uppúr horni. Porto í þriðja sætinu vann Cha- ves á útivclli, líka 2:0. bæði mörk- in skoraði brasilíumaðurinn Eloy, - en stórleik helgarinnar átti Sporting Lisboa og þó einkum Raphael Meade sem í heimalandi sínu lék með Arsenal. Hann skoraði þrcnnu í leik Sporting gegn Academica. Að auki skoraði fyrirliðinn Fernandez, 4:1. Staða efstu liða: Benfica 33 stig, Sporting 32, Porto 31, Guim- araes 27. 10 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 11. febrúar 1986 Frakkland Naumt hjá Saint-Germain Skotland Hearts á fullu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.