Þjóðviljinn - 14.02.1986, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 14.02.1986, Qupperneq 11
Opinn háskóli BHM efnir til fundar um opinn háskóla og fjarkennslu á há- skólastigi n.k. laugardag 15. fe- brúar á Hótel Borg kl. 14.00. Sverrir Hermannsson, Arnór Hannibalsson og Jón Torfi Jónas- son flytja framsöguerindi og að þeim loknum verða frjálsar um- ræður. Útivistarferðir Sunnudagur 16. febr. 1. kl. 13 Skíðaganga í Innstadal. Skíðaganga fyrir alla. Gengið að heita læknum jafnvel möguleiki á baði. Verð 400 kr. 2. kl. 13 Selvatn-Vilborgarkot. Létt ganga um falleg vatnasvæði og heiðalönd. Margt að skoða. Verð 350 kr. Frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSÍ, bens- ínsölu. Tindarfjöll í tungslskini er helg- arferðin 21.-23. febr Árshátíð í Hlégarði 15. mars. Ferðafélagið Helgarferð 14.-16. febrúar: Brekkuskógur/ göngu- og skíðaferð. Gist í orlofshúsum. Brekkuskógur er milli Efstadals og Geysis. Fjölbreytt gönguland og gott skíðaland. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Tvær gamlar kempur sem leika í föstudagsmyndinni, Gregory Peck og herra Laurence Olivier. Sjónvarp kl. 22.45 GENGIÐ Gengisskráning 12. febrúar 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar Sterlingspund 41,840 59,302 29,947 Dönskkróna 4,8030 Norskkróna 5,6914 Sænsk króna 5,6135 Finnsktmark 7,9003 Franskurfranki 5,7667 Belgískurfranki 0,8646 Svissn. franki 21,1955 Holl.gyllini 15,6610 Vesturþýsktmark 17,6913 Itölsklíra 0,02600 Austurr.sch 2,5173 Portug.escudo 0,2726 Spánskur peseti 0,2811 Japansktyen 0,22468 Irsktpund 53,576 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi)... Belgískurfranki. 47,0072 0,8538 Drengimir frá Brasilíu Kvikmyndin Drengirnir frá Brasilíu, sem sjónvarpið sýnir kl. 22.45 í kvöld, segir frá tilraunum nasistalæknisins Josefs Mengele við að skapa nýjan Hitler. Meng- ele tókst að stinga af til Suður- Ameríku í lok seinni heimsstyrj- aldarinnar og var sá stíðsglæpa- maður, sem Gyðingar lögðu hvað mesta áherslu á að ná. Nú er talið nær öruggt að hann sé látinn, þó enn séu margir sem efast um það. Kvimyndin byggist á sam- nefndri bók eftir Ira Levin. Sam- kvæmt sögunni hefur Mengele tekist að útvega sér frumur úr Hitler og ræktað þær upp í þeim tilgangi að búa til nýja Hitlera. Leikstjóri er Franklin Schaffner og aðalhlutverkin eru í höndum Gregorys Peck, Laurence Olivi- er, James Mason og Lilli Palmer. Pýðandi er Veturliði Guðnason. Rétt er að taka fram að myndin er ekki talin við hæfi barna. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavlk vikuna 7.-13. febrúar er í Reykjavíkur Apóteki og Borg- arApóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9(kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Apótok Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartima og vaktþjónustu apóteka eru gefnar i símsvara Hafnarfjarðar Apóteks simi 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabaejar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11 -14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sfnavikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræð- ingurábakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma 22445. SJUKRAHUS Landspftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamilli kl. 18.30og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landskotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. GJörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alladagavik- unnarkl. 15-16og19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00.-Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingarum lækna og lyfjabúðaþjónustu f sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvaktfrákl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst I heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heiisugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. útvarp^jónwrp7 RÁS 1 7.00 VeðurfregnirFréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntri ' \. 7.30 Fróttir Tilk lingar. 8.00 FréttirTilk ingar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undir regnboganum" eftir Bjarne Reuter Ólafur Haukur Símonarson les þýðingusína (4). 9.20 MorguntrimmTil- kynningarTónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ljáðu méreyra" Umsjón: Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri) 11.10 „Sjónundirsjón- gleri“ eftir C.S. Lewis SéraGunnarBjörnsson les þýðingusína (2). 11.30 Morguntónleikara. 12.00 DagskráTilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeðurfregnirTil- kynningarTónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „SvaðilföráGræn- landsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen Kiart- an Ragnars þýddi. Ás- laug Ragnarsles (5). 14.30 Upptaktur-Guð- mundur Benediktsson. 15.40 TilkynningarTón- leikar. 16.00 FréttirDagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: VernharðurLinnet. 17.40 Úr atvinnulífinu Vinnustaðir og verka- fólkUmsjón Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 18.00 TónleikarTilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.50 DaglegtmálMar- grétJónsdóttirflytur þáttinn. 20.00 Lögungafólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 KvöldvakaUmsjón: HelgaAgústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnirtónverkið „Æfingar" eftir Snorra Sigfús 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíu- sálma(17) 22.30 Kvöldtónleikar 23.00 Heyrðumig-eitt orð. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur-Tóm- asR.Einarsson. 01.00. Dagskrárlok. Næt- urútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. u- 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. Pósthólfið í umsjá Valdísar Gunn- arsdóttur. 16.00 Léttir sprettir Jón Ólafsson stjórnar tón- listarþætti með iþrótta- ívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin Stjórn- andi: Þórarinn Stefáns- son. 21.00 Kringlan Kristján Sigurjónsson kynnir tónlistúröllum heimshornum. 22.00 Nýræktin Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, inn- lendaogerlenda. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár mínúturkl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. SJONVARPIP 19.15 Á döfinni. Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son. 19.25 Innlent barnaef ni. Endursýning. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Rokkarnir geta ekkiþagnað. 4.Tic Tac. Tónlistarþátturfyrir táninga. Umsjón: Jón Gústafsson. Stjórn upp- töku:BjörnEmilsson. 21.00 Þingsjá. Umsjónar- maður Páll Magnússon. 21.15 Kastljós Þáttur um innlendmálefni.Um- sjónarmaður Sigurveig Jónsdóttir. 21.50 /Evintýri Sherlock Holmes. 3. Dílótta snúran. Breskur myndaflokkurí sjö þátt- um sem gerðir eru eftir smásögum Conan Doy- les. Aðalhlutverk: Jer- emy Brett og David Burke. Ung stúlka óttast um líf sitt og þeir Holmes og Watson uppgötva ógnvekjandi og fram- andi morðvopn á bresku sveitasetri. Þýðandi Björn Baldursson. 22,40 Seinni f réttir 22.45 Drengirnirfrá Brasilíu(TheBoys from Brazil). Bresk- bandarísk bíómynd frá 1978, gerð eftir sam- nefndri bók eftir Ira Le- vin. Leikstjóri Franklin Schaffner. Aðalhlut- verk:GregoryPeck, Laurence Olivier, Jam- es Mason og Lilli Palm- er. Eftirlýstur stríös- glæpamaður, Jósef Mengelelæknir, áör- uggt hæliíSuður- Ameríku. Þarundirbýr hannjarðveginnásamt lagsmönnum sinum fyrir nýjan Hitler og nýtt heimsveldi nasista. Þýðandi Veturliði Guðnason. Myndin er ekki við hæfi barna. 0.55 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. » M 1 M SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud,- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatimi karla mið- vikúdaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. LÆKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sfmi81200. Reykjavfk....sími 1 11 66 Kópavogur....simi 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sfmi 1 11 00 Seltj.nes....sfmi 1 11 00 Hafnarfj..... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartima skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. ' Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudagakl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard.og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félagið, Skógarhlið 9. Opiðþriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöffyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstímar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerf i vatns- og hltaveitu, sími 27311,kl.17til kl.8. Símisími á helgidögum Rafmagns- veltan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sémhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvik. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarslma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. S(minner91-28539. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálpíviðlögum81515, (sím- svari). KynningarfundirlSíðu- múla 3-5 fimmtud. kl.20. Skrlfstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglegatil útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.