Þjóðviljinn - 15.02.1986, Side 6

Þjóðviljinn - 15.02.1986, Side 6
ÚTBOÐ - PÍPULAGNIR Hagkaup hf. Lækjargötu 4, Reykjavík, óskar eftir tilboði í hreinlætis-, hita- og slökkvilagnir fyrir verslanamiðstöð í Kringlumýri í Reykja- vík. Tilboð óskast í eftirtalda verkþætti: A. NORÐURHÚS 1. Hreinlætislagnir fyrir um 10.000 m2 húsnæði 2. Hitalagnir fyrir um 10.000 m2 húsnæði 3. Hreinlætistæki 4. Slökkvilagnir fyrir um 10.000m2 hús- næði B. SUÐURHÚS 1. Hreinlætislagnir fyrir um 15.000 m2 húsn- æði. 2. Hitalagnir fyrir um 15.000 m2 húsnæði. 3. Hreinlætistæki 4. Slökkvilagnir fyrir um 15.000 m2 húsnæði. Heimilt er að bjóða í lið A eða lið B eða báða saman. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúla 4, Reykja- vík frá og með þriðjudeginum 18. febrúar 1986 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Hagkaups hf., Lækj- argötu 4. Reykjavík fyrir kl. 11.00 þriðjudag- inn 11. mars 1986 en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. HAGKAUP H.F., Lækjargötu 4, Reykjavík. Blikkiðjan Iðnbúd 3, Garöabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsefningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö “ SIMI46711 Blaðberar óskast Skerjafjörð Miðleiti - Efstaleiti Hamraborg Álfhólsveg DJÚÐVIIJINN S m> 681333 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Mal- bikunarstöðvar Reykjavíkurborgar o.fl., óskar eftir til- boðum í eftirfarandi: 1) 13400-17200 tonn af asfalti 2) 100-160 tonn af bindiefni fyrir asfalt (asphalt em- ulsion). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. mars nk. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fnkiikjiivegi 3 Simi 23800 ÍÞRÓTTIR •orgils Óttar Mathiesen snýr á norsku vörnina í gærkvöldi. Þrátt fyrir slitið krossband í hné getur hann gert indstæðingunum skráveifu. Mynd: E.ÓI. Island-Noregur Of naumur sigur Sex markaforskot hvarfá skömmum tíma og Norðmenn nálœgt jafntefli Þeir hafa þá afsökun, landsliðs- strákarnir, að þeir eru þungir og þreyttir eftir erfiðar æfingar síð- ustu daga. En samt sem áður ollu þeir vonbrigðum með því að missa niður sex marka forskot á skömmum tíma í seinni hluta síðari hálfieiks og það munaði sáralitlu að Norðmönnum tækist að jafna í lokin. En, íslenskur sigur samt sem áður, 25-24, í fyrri leik þjóðanna í Laugardalshöll-, inni í gærkvöldi. fsland hafði undirtökin fram- anaf leiknum en Norðmenn náðu þó forystu á 18. mínútu, 6-7. Þá vara einsog íslensku strákarnir vöknuðu aðeins til lífsins og með góðum kafla breyttu þeir stöð- unni í 9-7 og síðan í 14-11 fyrir hlé. Sóknarleikurinn gekk nokk- uð vel upp en eftir ágæta byrjun datt varnarleikurinn niður. Þegar 7 mínútur voru liðnar af seinni hálfleik var staðan orðin Evrópuineistarar Frakka verða meðal andstæðinga íslands í Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu 1986-1988. Skemmtileg tilhugsun að eiga í vændum að sjá Michel Platini, af mörgum talinn besti knattspyrnumaður heims, á Laugardalsvellinum. Sovétríkin og Austur- Þýskaland eru einnig í 3. riðli og líka grannar okkar Norðmenn. Noregur og Austur-Þýskaland leika ekki í úrslitum HM í sumar þannig að möguleiki ætti að vera á að leika gegn þeim strax í vor eða sumar. Riðlarnir 7 í Evrópukeppninni líta þannig út: 1. riðill: Spánn, Rúmenía, Austurríki og Albanía. 2. riðill: Portúgal, Svíþjóð, Sviss, Ítalía og Malta. 3. riðill: Frakkland, Sovétrík- 18-12 og sex mínútum síðar stóð 20-14. Aðeins formsatriðí að ljúka leiknum, eða hvað? En fjögur norsk mörk í röð gjör- breyttu gangi leiksins. ísland náði þó að komast í 23-20 en þeg- ar fjórar mínútur voru eftir höfðu Norðmenn jafnað, 23-23. Atli og Þorgils Óttar skoruðu en Jaco- bsen skoraði, 25-24, þegar enn var mínúta eftir. Manni yfir var dæmd töf á íslenska liðið 14 sek. fyrir leikslok. Þorgils Óttar kom því niður í 10 sek. með því að láta reka sig útaf og Þorbjörn Jensson bjargaði síðan málunum með því að brjóta hressilega á Jacobsen langt úti á velli. Jacobsen sló hann, báðir reknir útaf, en með eina sekúndu og aukakast langt fyrir utan áttu Norðmenn ekki möguleika á að jafna. Kristján Arason, Páll Ólafsson og Atli Hilmarsson stóðu nokkuð uppúr í íslenska liðinu. Atli var in, Austur-Þýskaland, Noregur og ísland. 4. riðill: England, Norður- frland, Júgóslavía og Tyrkland. 5. riðill: Holland, Ungverja- land, Pólland, Grikkland og Kýpur. ó.riðill: Danmörk, Wales, Tékkoslóvakía og Finnland. 7.riðill: Belgía, Búlgaría, ír- land, Skotland og Luxemburg. Sigurvegararnir í riðlunum leika í úrslitakeppninni árið 1988 ásamt gestgjöfunum, Vestur- Þjóðverjum. í Evrópukeppninni undir 21 árs var ísland fært milli riðla þar sem þar eru mest fjögur lið í riðli. ísland tekur þar sæti í ó.riðli, í stað Walesbúa sem ekki senda lið, og leikur því við Dani, Tékka og Finna. —VS/Reuter einna kraftmestur og átti góðar sendingar sem gáfu mörk og Páll laumaði sér þrisvar inná línuna til að skora. Annars fór flest úr- skeiðis hjá íslenska liðinu síðasta hluta leiksins — getumunurinn á því og norska liðinu er það mikill að eins marks sigur er lítið til að gleðjast yfir. Mörk íslands: Kristján Arason 8(2v), Atli Hilmarsson 6, Páll Ólafsson 5, Guö- mundur Guömundsson 2, Þorgils Óttar Mathiesen 2, Bjarni Guömundsson 1 og Geir Sveinsson 1. Mörk Noregs: Akerö 8, Severeide 5(3v), Helland 4, Yven 2, Jacobsen 2, Wangen 1, Kjendalen 1 og Sletten 1. Þjóðirnar mætast aftur í dag í íþróttahúsi Seljaskóla kl. 18. —VS Úrvalsdeildin ÍR auð- veld bráð Fallnir ÍR-ingar voru íslandsmei- sturum Njarðvíkinga auðveld bráð suður með sjó í gærkvöldi. Ef ekki helði komið til nokkuð kæruleysi heimamanna þegar leið á lcikinn hefði sigurinn orðið öllu stærri en 92-71 einsog hann hljóðaði uppá. Njarðvíkingarnir voru flestir nokk- uð köflóttir, aðeins Helgi Rafnsson sýndi jafna frammistöðu út leikinn. Valur fór á kostum í seinni hálfleik eftir daufan þann fyrri. Hjá ÍR stóðu Karl og Jóhannes uppúr meðal- mennskunni, og báðir náðu sér sér- staklega vcl á strik í seinni hálfleik. - SÓM/Suðurnesjum Njarövík 14.feb. UMFN-ÍR 92-71 (50-31) 21-12, 30-16, 42-23, 50-31 - 59-35, 74-47, 86-63, 92-71. Stig UMFN: Valur Ingimundarson 24, Jóhannes Kristbjörnsson 14, Helgi Rafnsson 13, Kristinn Einarsson 11, Hreiðar Hreiðarsson 9, Árni Lárusson 8, Ellert Magnússon 6, Teitur örlygs- son 6, (sak Tómasson 1. Stig ÍR: Karl Guðlaugsson 16, Jó- hannes Sveinsson 12, Ragnar Torfa- son 12, Jón Örn Guðmundsson 10, Björn Steffensen 9, Vignir Hilmarsson 8, Hjörtur Oddsson 2, Björn Leósson 2. Dómarar: Sigurður Valgeirsson og Bergur Steingrímsson — sæmilegir. Maður leiksins: Valur Ingimundar- son, UMFN Evrópukeppnin Islandí sterkum ríðli 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN; *-au9ardagur 15. febrúar 1986

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.