Þjóðviljinn - 15.02.1986, Blaðsíða 14
ALÞYÐUBANDALAGHD
FRÉITIR
ALÞYÐUBANDALAGHD
Kvennafylking Alþýðubandalagsins
Opinn fundur
Kvennafylkingin heldur opinn fund mánudagskvöldið 17. febrúar kl. 20:30
að Hverfisgötu 105.
Dagskrá fundarins verður:
1. Undirbúningur að kvennastefnu um sveitastjórnarmál þann 12.-13. apríl
næstkomandi.
2. Bréf frá Jafnréttisráði um tillögur að framkvæmdaáætlun ráðsins.
3. Starfið í málefnahópum Alþýðubandalagsins.
4. KAFFI RÓSA.
5. Baráttudagur kvenna 8. mars.
6. Önnur mál.
Konur í Reykjavík og nágrannabyggðum sem hafa áhuga á öflugu starfi
kvenna eru eindregið hvattar til að mæta á fundinn.
Miðstöð kvennafylkingarinnar.
Alþýðubandalagið Ólafsvík
Opinn fundur um bæjarmálin
Alþýðubandalagið í Ólafsvík heldur fund í Mettubúð, sunnudaginn 16.
febrúar kl. 14. Á fundinum er ætlun að vinna í málefnahópum að gerð
stefnuskrár AB fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. Allt stuðningsfólk AB er að
sjálfsögðu hvatt til að mæta og minnt er á að fólk þarf ekki að vera
flokksbundið til að starfa með Alþýðubandalaginu.
Vinnum saman að gjörbreyttum valdahlutföllum í bæjarstjórn, nýjum
viðhorfum og nýrri sókn í bæjarmálum!
Stjórnin
....... 1 ■ " 1 -...........
AB Mosfellssveit
Hreppsmálaráð
heldur opinn hreppsmálafund mánudaginn 17. febrúar kl. 20.301 fundarað-
stöðu hreppsmálaráðs í Hlégarði.
Á dagskrá er umræða um skipulagsmál. Ásmundur Ásmundsson for-
maður skipulagsnefndar I Kópavogi og Siguröur Gíslason skipulagsnefnd-
armaður i Hafnarfiröi verða gestir fundarins.
Flokksfélagar og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta.
Forval Alþýðubandalagsins
á Akranesi
Forval Abl. á Akranesi vegna bæjarstjórnarkosninganna verður í Rein
sunnudaginn 16. febrúar kl. 16-18. Rétt til þátttöku í forvalinu eiga allir
félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, enda hafi þeir náð 18 ára
aldri eða verði 18 ára á þessu ári. Félagar og stuðningsmenn, komið í Rein
á sunnudaginn og takið þátt. Heitt á könnunni. Uppstillingarnefndin.
AB Hveragerði
Félagsfundur
verður haldinn að^Heiðmörk 31 mánudaginn 17. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1) Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga
2) Tilhögun forvals og kosning starfsnefnda.
AB Selfoss
Forval - síðari umferð
Siöari umferð vegna bæjarstjórnarkosninga í vor fer fram sunnudaginn 16.
febrúar að Kirkjuteigi 7 Selfossi frá kl. 13 - 20. Atkvæðagreiðsla utan
kjörstaðar verður að Kirkjuvegi 7 miðvikudag 12. febrúar og föstudag 14.
febrúar frá kl. 19 - 22 báða dagana.
Kosningarétt hafa allir fullgildir félagar í Alþýðubandalaginu með lögheimili
á Selfossi. Uppstillinganefnd
Djúpivogur
Opinn fundur
Alþýðubandalagið og Æskulýðsfylking Alþýðu-
bandalagsins boðar til fundar um stefnu ríkisstjórn- :
arinnar og kjaramálin í Félagsheimilinu í Djúpavogi
föstudaginn 14. febrúarkl. 20.30. Ræðumenn verða
Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Hjörleifur Gutt- !
ormsson. Fyrirspurnir og umræður. Fundurinn er I
öllum opinn. ________
Alþýðubandalagið Hjörleifur
Höfn í Hornafirði
Opinn fundur
Alþýðubandalagið og Æskulýðsfylking Alþýðu-
bandalagsins boðar til fundar um stefnu ríkisstjórn-
arinnar og kjaramálin í Sindrabæ laugardaginn 15.
febrúar kl. 15.00. Kaffi á fundarstað. Ræðumenn eru
Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Hjörleifur Gutt-
ormsson. Fyrirsþurnir og umræður. Fundurinn er
öllum opinn.
Alþýðubandalagið
Anna Hildur
Hreppsmálaráð AB Borgarnesi
boðar til fundar laugardaginn 15. febrúar kl. 14.00 í Röðli. Fundarefni
undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. Félagar og aðrir áhugamenn um
væntanlegan stórsigurÁlþýðubandalagsins íkosningunum eru hvattirtil að
fjölmenna. Nefndin
viðtalstími
borgarfulltrúa
er á þriðjudögum kl. 17.30 til 18.30.
Á þriðjudag 18. febrúar mætir Guðrún Ágústsdóttir.
Guðrún
AB Kópavogi
Starfshópur
um skipulags-, stjórnsýslu- og atvinnumál heldurfund í Þinghóli laugardaq-
inn 15. febrúar kl. 13.30.
Landbúnaöarstefnan
Smíði stjórn-
málamanna
- Landbúnaðarstefna sú, sem
rekin hefur verið hér á undan-
förnum árum, er smíði
stjórnmálamanna. Bændur hafa
ekki mótað hana. Það hefur ekki
mátt segja sannleikann og því er
nú komið, sem komið er.
Svo munu, efnislega a.m.k.,
hafa hljóðað orð, sem Egill
Bjarnason, ráðunautur á Sauðár-
króki, lét falla á ráðunautafund-
inum, sem staðið hefur yfir á
Hótel Sögu undanfarna daga.
Egill Bjarnason mun hafa átt
þátt í því af hálfu bændasamtak-
anna að vinna að nýrri stefnu-
mótun í landbúnaði. Hann lét
ekki vel af árangri þess starfs.
-Þetta hefur allt verið lokað niðri
í skúffum hér fyrir sunnan. Þarna
liggur höfuðmeinsemdin, sagði
hann.
-mhg
Rafmagnsveitan
Athugasemd
Hr. ritstjóri.
A forsíðu Þjóðviljans 12. febr-
úar 1986, birtist frétt um orku-
skuldir nokkurra aðila. Eftirfar-
andi athugasemdir óskast birtar á,
sama stað í blaði yðar á morgun:
* Til þess að gefa hugmynd um
heildarupphæð orkureikninga
skal þess getið, að mánaðar-
lega eru nú gefnir út orkureikn-
ingar að fjárhæð um 265
milljónir króna sem jafngildir
um 3.200 milljónum króna á
ári.
* Rafmagnsveitan telur það
öfugmæli að nefna þá aðila
„gælufyrirtæki", sem Raf-
magnsveitan og starfsfólk
hennar hefur átt hvað erfiðust
samskipti við í innheimtu, með
þeim eftirgangsmunum, bréf-
askriftum, lokunarhótunum og
lokunum, sem því fylgja.
* Umræddir 19 aðilar hafa ekki
„skuldað 40 milljónir í hálft ár
eða lengur“. Hér er um að
ræða upphæðina eins og hún er
nú.
* Notendur þessir skulda ekki
umræddar fjárhæðir „í raf-
orku". Þetta eru heildarskuldir
fyrir raforku og heitt vatn, þ.e.
bæði við Hitaveitu og Raf-
magnsveitu.
* Það er misskilningur að „fyrir-
tækin njóti meiri velvildar en
almenningur". Dráttarvextir
bætast við vanskilaskuldir allra
notenda frá eindaga skuldar og
síst er gengið harðar fram í lok-
unum hjá einstaklingum en
fyrirtækjum.
* Frestun lokunaraðgerða er því
tvíeggjuð „velvild“. En lokun
er alvarleg aðgerð, ekki síst þar
sem fiskvinnsla eða annar við-
kvæmur atvinnurekstur á í hlut
og atvinna fjölda fólks er í húfi.
Virðingarfyllst,
Aðalsteinn Guðjónsson
rafmagnsstjóri
FÓLKÁFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
er mikilvægt
að hver sé á sínum stað
með beltið spennt.
[tfar”" J
Svavar Ragnar
Kynningarfundir - Nýir félagar
Starf og stefna AB
Sunnudaginn 16. febrúar verður haldin kynning á
starfi Alþýðubandalagsins. Kynningin er opin öllum,
en nýir Alþýðubandalagsfélagar eru sérstaklega
velkomnir.
Fluttar verða stuttar framsögur um starf og stefnu
Alþýðubandalagsins. Framsögumenn verða Svavar
Gestsson formaður AB, Ragnar Arnalds formaður
þingflokks AB, Kristín A. Ólafsdóttir varaformaður
AB og Steinar Harðarson formaður Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík.
Steinar
Kristín
Að loknum fyrirspurnum til framsögumanna gefst fundarmönnum tækifæri
til að ræða við þingmenn flokksins í Reykjavík, borgarfulltrúa og tilvonandi
frambjóðendur til borgarstjórnarkosninganna, forsvarsmenn málefnahópa
og fulltrúa Æskulýðs- og Kvennafylkingar.
Húsið opnar kl. -{4.30. framsöguræður hefjast kl. 15.00. Kaffiveitingar
seldar á staðnum.
Alþýðubandalagið - ÆFAB - Kvennafylkingin
AB Akranesi
Árshátíð
verður haldin laugardaginn 1. mars nk. í Rein. Hátíðin hefst með borðhaldi
kl. 20.00. Fjölbreytt skemmtiatriði. Nánar auglýst síðar.
Skemmtinefndin
Málefnahópar Alþýðubandalagsins
Vettvangur flokksins fyrir umræður og stefnumótun. Hóparnir eru opnir
félögum og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. í þeim sitja fulltrúar
þingflokks og framkvæmdastjórnar.
AB og verkalýðshreyfingin. 1. fundur þriðjudaginn 18. febrúar kl.
20.30. Hópnum er m.a. ætlað að móta tillögur fyrir miðstjórnarfund flokks-
ins 22.-23. febrúar nk.
Mennta- og menningarmál. Næsti fundur þriðjudaginn 18.febrúar kl.
17.00. Meðal viðfangsefna er menningarpólitík stjórnvalda, skólamál og
verkmenntun í landinu. Þeir sem vilja bætast í hópinn hafi samband við
Guðrúnu Ágústsdóttur í s. 83209.
Herinn - Nato - friðarbaráttan. Næsti fundur auglýstur síðar. Meðal
viðfangsefna er skilgreining hugsanlegra áfanga að því lokamarkmiði að
ísland verði herlaust, hlutlaust og friðlýst land. Þeir sem vilja bætast í
hópinn hafi samband við Sólveigu Þórðardóttur í s. 92-1948.
Fleiri málefnahópar munu fara af stað á næstunni, m.a. um valddreifingu
og lýðræði, jafnréttismál, fjárhags- og viðskiptamál og sjávarútvegsmál.
Fundarstaðir eru í Miðgarði Hverfisgötu 105. Félagar og stuðningsfólk!
Skráið ykkur í málefnahópa AB hið fyrsta á skrifstofu flokksins Hverfisgötu
105 s. 17500. Alþýðubandalagið.
Byggðamenn Alþýðubandalagsins
Ráðstefna 15.-16. mars
Ráðstefna Byggðamanna Alþýöubandalagsins um sveitarstjórnarmál og
undirbúning kosninga 15. - 16. mars.
Ráðstefnan er ætluð frambjóðendum Alþýðubandalagsins og öörum
áhugamönnum um sveitarstjórnarmál.
Fyrirhuguð dagskráratriði:
1) Kosningarundirbúningur, hagnýt atriði, 2) Réttindi og skyldur sveitar-
stjórnarmanna. 3) Málsmeðferð í sveitarstjórnum. 4) Bókhald og fjárreiður.
5) Samskipti sveitarstjórna og ríkisins. 5) Starf Alþýðubandalagsins að
sveitarstjórnarmálum. <
Þeir sem áhuga hafa á að sækja þessa ráðstefnu tilkynni það til skrifstofu
Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105. Sími 91-17500.
Stjórn Byggðamanna Alþýðubandalagsins
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. febrúar 1986
_ö- Húsnæöisscofnun ríkisins
Tæknideild Laugavegi 77 R Simi 28b00
Utboö
Samvinnuskólinn Bifröst óskar eftir tilboöum
í byggingu þriggja einbýlishúsa byggðum úr
timbri. Verk nr. A.14.03 úr teikningasafni
tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Flatarmál húss 134 m2. Rúmmál 457 m3.
Húsin verða byggð á landi Samvinnuskólans
Bifröst Borgarfirði og skal skila fullfrá-
gengnum 15. ágúst 1986.
Afhending útboðsgagna er hjá tæknideild
Húsnæðisstofnunar ríkisins frá
fimmtudeginum 20. febr. nk. gegn kr. 5.000.-
skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til tæknideildar Húsn-
æðisstofnunar ríkisins, Laugavegi 77,
Reykjavík, eigi síðar en þriðjudaginn 4. mars
nk. kl. 14.00 og verða þau opnuð að við-
stöddum bjóðendum.
f.h. Byggingarnefndar
Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins.