Þjóðviljinn - 16.02.1986, Síða 3

Þjóðviljinn - 16.02.1986, Síða 3
Erfiður róður Páls í Eyjum Eins og sjónvarpsáhorfendur hafa tekiö eftir, hefur Páll Magnússon, þingfréttaritari, smám saman verið aö færa sig yfir í almennar fréttir og segir sagan að hann sé, eins- og fleiri á leið út af fréttastofu sjónvarps. Hvort sem það er nú satt eða logið er hitt víst: Páll ætlar í framboð fyrir Al- þýðuflokkinn á Suðurlandi í næstu þingkosningum og er þegar farinn að undirbúa kosningabaráttuna. Síðastfór þar fram fyrir krata Magnús H. Magnússon, faðir Páls og fyrrum bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum, en náði ekki kosningu. Ljóst er að krötum verður ekki léttur róðurinn í Vestmannaeyjum eftir að Hildibrandarnir og Hrekkja- lómarnir færðu Bryndísi Schram gjafir fyrir það afrek að „jarða heilan stjórnmála- flokk í einu sjónvarpsviðtali" eins og þeir orðuðu það. Ekki mun því af veita að hafa innfæddan Vestmannaeying í slagnum ef einhver atkvæði eiga að nást á þeim bæ.B Að fljúga farþegum Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða h.f. sagði í viðtali við fréttamann hljóðvarpsins að Flugleiðir „fljúgi farþegum" til þessa eða hins staðarins. Eins sagði hann að Flugleiðir „fljúgi á Atlantshafinu". pað væri þokkalegt ef hestaleigan Pólarhestar Grýtubakka aug- lýsti að hún riði ferðamönnum yfir í Fjörður.B ^ÖLUBOÐ Msl nr DDS Sykur 2 kg Kryddblanda 6 glös í pk. Rússneskar grænar baunir 360 gr LENI Eldhúsrúllur 4 rúllur í pk. LENI Salernispappír 12 rúllur í pk. USAé Rauð epli ...vöruverð í lágmarki SAMVINNUSOUJSOONR !> uQLan HVAÐ ER UGLAN? Uglan er kiljuklúbbur. Við bjóðum þeim sem vilja eign- ast vandaðar bækur betri kjör en áður hafa þekkst á Is- landi. Þú færð þriár bækur í pakka á sex til átta vikna fresti fvrir aðeins 498 krónur hvern pakka. auk sending- arkostnaðar. Stundum fylgir ókeypis aukabók, stund- um tilboð um ódýra valbók. HVERNIG BÆKUR? Uglubækurnar eru ekki aðeins ódýrar heldur einnig vandaðar. Við bjóðum þér nýjar þýddar skáldsögur, sígild verk bæði íslensk og erlend, sem hafa verið ófáanleg um langt skeið, spennusögur, handbækurog sígildar vandaðar barnabækur. ÓVÆNTUR GLAÐNINGUR! Þú færð fyrsta bókapakkann þinn í seinni hluta mars- mánaöar. Þeir sem eru með frá byrjun og gerast félag- ar fyrir þann tíma fá fimm bækur í pakka fyrir 498 krónur. Þæreru: Leo Tolstoj: STRÍÐ OG FRIÐUR, fyrsta bindi P.D.James: VITNIDEYR, fyrra bindi P.D.James: VITNIDEYR, seinna bindi Aukabók: VEGGJAKROT Gjöf til stofnfélaga: fimmta bókin! HVAÐGERIR ÞÚ? Þú fyllir út meðfylgjandi miða og sendir okkur eöa skráir þig í síma 15199 milli klukkan 9 og 22 alla daga. Já. ég óska eftir aö gerast áskrifandi aö fyrstu þremur bókapókkum UGLUNN- AR - íslenska kiljuklúbbsins fyrir aðeins 498 kr. hvern 3ja bóka pakka (auk sendingarkostnaöar). Jafnframt þigg ég þær tvær aukabækur sem fylgja fyrsta pakkanum mér aö kostnaðarlausu. Þegar eg hef tekið á moti þremur bókapökkum er mér frjálst aö segja upp áskrift minni án nokkurra frekari skuldbmdinga af minni hálfu O Visa Égóskaeftiraögreiöslaveröiskuldfæröá CH Eurocard reiknmg minn. Kortnúmer: □□□□ □□□□ □□□□ □□□□ Gildistimi: □□/□□ Nafn: Nafnnúmer: Heimilisfang: Póstnúmer: Sveitar/bæjarfólag: Sendiö til: Uglan- íslenski kiljuklúbburinn Laugavegi 18 Pósthólf 392 121 Reykjavík Á ÍSLENSKUM BOKAMARKAÐI Fimm bækur í fyrsta pakkanum fyrir 498 krónur. Islenski kiljuklúbburinn, Laugavegi 18,101 Reykjavík. Auglýsið í Þjóðviljanum Sinfóníuhljómsveit íslands Fimmtudagstónleikar Stjórnandi: Klauspeter Seibel Einsöngvarar: Sigríður Gröndai Júlfus Vífill Ingvarsson Kristinn Sigmundsson Kór íslensku óperunnar Kórstjóri: Peter Locke 20. febrúar kl. 20.30 í Háskólabíói EFNISSKRÁ Beethoven: Sinfonía nr. 1 í C-dúr Carl Orff: Carmina Burana. Veraldlegir söngvar við texta frá 13. öld Miðasala hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og ístóni Eftir tónleikana | NAUSTINU »Miðaldasnarl“ (Þorramatur)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.