Þjóðviljinn - 19.02.1986, Qupperneq 11
Iþróttafélag
fatlaðra
íþróttafélag fatlaðra í Reykja-
vík og nágrenni heldur félagsfund
fimmtudaginn 20. febrúar kl.
20.00 í matsalnum að Hátúni 12.
Fuglaverndunarfélag
Næsti fræðslufundur Fugla-
verndunarfélags íslands verður
haldinn í Norræna Húsinu,
fimmtudaginn 20. febrúar 1986,
kl. 20.30.
Efni: Páll Hersteinsson, líffræð-
ingur og veiðistjóri, flytur
erindi með litskyggnum,
sem hann nefnir: Islenski
refurinn.
Öllum heimill aðgangur.
Jöklarannsóknar-
félagið
Aðalfundur félagsins verður
haldinn að Hótel Hofi, Rauðar-
árstíg, þriðjudaginn 25. febrúar
1985, kl. 20:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagábreytingar.
3. Önnur mál.
4. Kaffidrykkja.
5. Klifur í Skaftafellsfjöllum. Ari
T. Guðmundsson sýnir myndir.
Enn á meðal vor?
Hirðmenn rokkkóngsins
GENGIÐ
Gengisskráning
18. febrúar 1986 kl. 9.15.
Bandaríkjadollar Sterlingspund 41,720 59,284 29,869
Dönskkróna 4,8216
Norsk króna 5,6975
Sænsk króna 5,6162
. Finnsktmark 7,9218
Franskurfranki 5,7828
Belgískurfranki 0,8680
. Svissn. franki 21,5218
Holl. gyllini 15,7226
Vesturþýsktmark 17,7623
Itölsk lira 0,02611
Austurr. sch 2,5285
Portug.escudo 0,2745
Spánskur peseti 0,2822
Japansktyen 0,22917
Irsktpund 53,740
SDR. (Sérstök Dráttarréttindi).. . 46,9575
Belgískurfranki . 0,8580
Sjónvarpið sýnir í kvöld nýlega
bandaríska heimildamynd um
fólk sem kallað hefur verið hrið-
fólk eða hirðfífl rokkkóngsins
látna, Elvis Presley. Myndin
nefnist á frummálinu Rock’n
Roll Disciples og hefur hlotið
margvísleg verðlaun. Þarna
greinir frá fólki sem hefur helgað
Elvis líf sitt af þvílíkri ástríðu að
stundum er dapurlegt upp á að
horfa, en getur líka verið
sprenghlægilegt. Til dæmis getur
þarna að líta tvíbura nokkra sem
haldnir eru þeirri trú að Elvis sé
faðir þeirra. Þá kynnumst við
konu sem látið hefur hjónabönd
lönd og leið til að geta lifað fyrir
kónginn sinn. Það er jú margt
skrýtið í henni veröld, en kannski
sérstaklega í henni Ameríku.
Sjónvarp kl. 20.35
Pennavinir í Israel
Þjóðviljanum hefur borist bréf frá samtökum sem nefnast Internat-
ional Cultural Center og hefur aðsetur í Jerúsalem. Þessi félagsskapur
hefur það m.a. á sinni könnu að afla ísraelskum unglingum pennavina
víðs vegar að úr heiminum. Þeir sem myndu hafa áhuga á að skrifast á
við ísraela sendi upplýsingar um nafn, heimilisfang, aldur og áhugamál
til:
I.C.C.Y. - Pen Pals
Box 8009
Jerusalem 91080 Israel
Æskilegt að bréfin séu skrifuð á ensku.
QD
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða i Reykjavík
vikuna 14.-20. febrúarerí
Laugavegs Apóteki og Holts
Apófeki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla dagafrá kl. 22-9 (kl. 10
fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartima og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í slmsvara
Hafnarfjarðar Apóteks slmi
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-19
og laugardaga 11-14. Slmi
651321.
Apótek Keflavlkur: Opið
virkadaga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidagaogalmenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá 8-18. Lok-
að I hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á aö
sína vikuna hvort, að sinna
kvöld-, nætur-og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvl
apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
eropiðfrákl. 11-12og20-21.
Áöðrum tímum er lyfjafræð-
ingurábakvakt. Upplýsingar
eru gefnar I síma 22445.
SJUKRAHUS
Landspftalinn:
Alladagakl. 15-16og19-20.
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardagogsunnudagkl. 15og
18 og eftirsamkomulagi.
Fæðlngardelld
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartimifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspltalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardaga og
sunnudagakl. 14-19.30.
Hellsuverndarstöð Reykja-
víkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landskotsspftali:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspitall
IHafnarfirði:
Heimsóknartimi alla daga vik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Kieppsspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00,- Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
SJúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýslngar um lækna
og lyfjabúðaþjónustu I
sjálfssvara 1 8888
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktirlæknaeru í
slökkvistöðinni i síma 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni eftir kl. 17 og um helgarí
slma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
jlislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í sima
3360. Símsvari er I sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
ÚIVARP - SJÓNVARP/
Miðvikudagur
19. febrúar
RAS 1
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15Morgunvaktin.
7.20Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna:
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál.
10.10Veöurfregnir.
10.25 Lesiöúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 Landogsaga.
Ragnar Ágústsson sér
umþáttinn.
11.10 Norðurlandanótur.
Ólafur Þórðarson kynn-
ir.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30Ídagsinsönn-
Unga fólkið og fíkniefn-
in. Umsjón: AnnaG.
Magnúsdóttir og Bogi
ArnarFinnbogason.
14.00 Miðdegissagan:
14.30 Öperettutónlist. a)
Filharmoniusveitin i Vín
leikur lög eftir Johann
Strauss; Lorin Maazel
stjórnar. b) Nicolai
Geddasyngurmeð
hljómsveitarundirleik
lög úr óperettum eftir
Kalman, Offenbach,
Zellerog Adam.
15.15 Hvað finnst ykkur?
Umsjón:Örn Ingi. (Frá
Akureyri).
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar:
17.00 Barnaútvarpið.
Meðal efnis: „Stína"
eftir Babbis Friis Baast-
ad í þýðingu Sigurðar
Gunnarssonar. Helga
Einarsdóttirles(14).
Stjórnandi: Kristín
Helgadóttir.
17.40 Ur atvinnulífinu -
Sjávarútvegurog (isk-
vinnsla. Umsjón:Gísli
Jón Kristjánsson.
18.00Ámarkaði. Frétta-
skýringaþáttur um við-
skipti, efnahagog
atvinnurekstur í umsjá
Bjarna Sigtryggssonar.
18.15Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur.
Helgi J. Haildórsson
flytur þáttinn.
19.50 Eftir fréttir. Bern-
harður Guðmundsson
flytur þáttinn.
20.00 Hálftíminn. Elín
Kristinsdóttir kynnir
popptónlist.
20.30 Iþróttir. Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
20.50 Hljóplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
21.30 „Það var nú þá“,
smásagaúrsam-
nefndri bók eftir Elías
Mar. Höfundurles.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiu-
sálma (21).
22.30 Bókaþáttur. Um-
sjón:NjörðurP. Njarð-
vík.
23.10 Á óperusviðinu.
LeifurÞórarinsson
kynniróperutónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar í þrjár
mínútur kl. 11.00,15.00,
16.00 og 17.00.
10.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Kristján Sig-
urjónsson.
12.00Hlé.
14.00 Eftir tvö. Stjórnandi:
Jón Axel Ólafsson.
15.00 Nú er lag. Gunnar
Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög
aðhættihússins.
16.00 Dægurflugur.
Leopold Sveinsson
kynnirnýjustu dægur-
lögin.
17.00 Þræðir. Stjórnandi:
Andrea Jónsdóttir.
SJONVARPIB
19.00 Stundin okkar.
Endursýndur þáttur frá
16.febrúar.
19.30 Aftanstund. Barna-
þáttur með innlendu og
erlendu efni. Sögu-
hornið-Karlinni
tunglinu, sögukafli eftir
Ernest Young. Guðjón
Guðjónssonþýddi.
Sögumaður Brynhildur
Ingvarsdóttir. Myndir:
Svanhildur Stefánsdótt-
ir. Sögursnaksins
með f jaðrahaminn,
spænskur teiknimynda-
flokkur, og Ferðir Gúlli-
vers, þýskurbrúðu-
myndaflokkur. Sögu-
maðurGuðrún Gísla-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
mali.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Hirðmenn rokk-
kóngsins. (Rock'n Roll
Disciples).
21,15Áliðandi stundu.
Þátturmeðblönduðu
efni. Bein útsending úr
sjónvarpssal eða þaðan
sematburðirlíðandi
stundar eru að gerast
ásamtýmsuminn-
skotsatriðum. Umsjón-
armenn Ómar Ragnars-
son, Agnes Bragadóttir
ogSigmundurErnir
Rúnarsson. Stjórn út-
sendingar og upptöku:
Tage Ammendrupog
Óli örn Andreassen.
22.25 Hótel. 2. Undir
fölsku flaggi. Banda-
riskur myndaflokkur í 22
þáttum. Aðalhlutverk:
James Brolin, Connie
Sellecca og Anne Bax-
ter. Tilræðismaður situr
um lif embættismanns
frá Israelsemgistirá
hótelinu. Þangað leitar
einnig einstæð móöir til
að afla sér fjár. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
23.15 Fréttir í dagskrár-
lok.
SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz.
...J fl
(J
SUNDSTAÐIR
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Landspftallnn:
Göngudeild Landspftalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn, sími81200.
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....simi 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garðabær......slmi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavik.....slmi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj.... simi 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
Sundhöllin: Opið mánud.-
föstud. 7.00-19.30. Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.00.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud-
föstud. 7.00-20.00. Laugard.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið í Vesturbæ-
jarlauginni: Opnunartíma
skipt milli karla og kvenna.
Uppl.ísima 15004.
Sundlaugar FB I
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Sími 75547.
Sundlaug Akureyrar: Opiö
mánud.-föstud. 7.00-8.00,
12.00-13.00 og 17.00-21.00.
Laugard. 8.00-16.00. Sunn-
ud. 9.00-11.30.
Sundhöll Keflavfkur: Opið
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hafnarf jarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardagafrákl.8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Slmi 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmárlaug I Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudagaki. 10.00-
15.30. Saunatimi karla mið-
vikúdaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
YMISLEGT
NeyðarvaktTannlæknafél.
Islands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg eropin
laugard.ogsunnud.kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sfmi: 622266, opið
allan sólarhringinn.
Sálfræðlstöðln
Ráðgjöf I sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið, Skógarhllð 9.
Opiðþriðjud. kl. 15-17.S(mi
621414. Læknisráðgjöf fyrsta
þriðjudag hvers mánaðar.
Kvennaráðgjöfln Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22.Sími21500.
Upplýsingar um
ónæmlstærlngu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt I sima
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurfa ekki að
gefauppnafn.
Viðtalstímareru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
Vaktþjónusta
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, simi
27311, kl. 17til kl. 8. Símisími
á helgidögum Raf magns-
veitan bilanavakt 686230.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkur og Akraness er
semhérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Sfmsvari á öðrum tímum.
Slminner 91-28539.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Sfðumúla
3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálp í viðlögum 81515, (sím-
svari). Kynningarfundir í Síðu-
múla3-5fimmtud. kl.20.
Skrif stofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurianda, Bretlands og
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8m, kl. 12.15-12.45.Á
9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0m„
kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
rikjanna: 11855 KHz. 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m„kl. 23.00-
23.35/45. Allt ísl. tími, semer
samaogGMT.