Þjóðviljinn - 19.02.1986, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 19.02.1986, Qupperneq 14
SKAK Reykjavíkurskákmótið Barist í botn í hörku-umferð Sjöunda umferðin í Reykjavík- urskákmótinu var hörð og aesandi og má segja að allar skákir hafi verið tefldar í botn. Það er varla hægt að segja að eitt einasta stór- meistarajafnteili hafi verið sam- ið. Skákir ígær (7. umferð) Miles-Hansen Jóhanh-Larsen 0-1 Nikolic-Saloff Gheorghiu-Byrnes 1-0 Tal-Adianto 1-0 Helgi-Alburt Quinteros-Lein bið Jón L.-Geller 0-1 Guðmundur Sig.-Margeir '/2-V2 Kudrin-De Firrrnan V2-V2 Karl-Seirawan Welin-Benjamin bið J.Kristiansen-Fedorowicz.... V2-V2 Zaltsman-Reshevsky vand der Sterren-Dehmelt 0-1 Ásgeir-L.Christiansen 0-1 Donaldson-Dlugy V2-V2 Ólafur-Browne Ligterink-Hoi 1-0 Þröstur Þ.-Schussler 0-1 Wilder-Bragi 1-0 Kogan-Hannes V2-V2 Yrjölá-Herzog 1-0 Benedikt-Remlinger Davíð-Björgvin...r. 1-0 Róbert-Guömundur H biö Jón G.-Jung 0-1 Burger-Þorsteinn Sævar-Schiller 0-1 Pyhala-Leifur 1-0 Haukur-GuðmundurG Karklins-ÞrösturÁ 1-0 Hilmar-Lárus 0-1 Haraldur-Dan .... 0-1 Tómas-Kristján Jóhannes-Áskell 1-0 Halldór-Arni V2-V2 Miles tefldi við Hansen en komst ekkert áfram í biskupa- endatafli en þvældi það þó fram að bið. Það má reikna Hansen efstan með 6 vinninga eftir um- ferðina en næstu menn eru aðeins hálfum vinningi á eftir honum. Larsen vann Jóhann í æsispenn- andi skák og Gheorghiu sigraði Byrne eftir snarpa atlögu í lokin. Nikolic hefur sælu peði meira . gegn Salov og gæti komist í 5 Vi vinnings flokkinn ef honum tekst að nýta það. Guðmundur og Margeir tefldu saman og fengu upp stöðu þar sem báðir stóðu vel. Hvorugur gat raskað jafnvæginu sér í hag og því var samið jafntefli eftir nokk- urt þóf. Helgi fékk upp betra endatafl gegn Alburt, hafði bisk- upaparið í oþinni stöðu og eru miklar líkur á að hann vinni bið- skákina. Pá verður hann í hópi efstu manna. Jón L. fórnaði tveim mönnum fyrir hrók og veittist að kóngi Gellers en Rúss- inn sneri á hann og vann. Yfirleitt voru titilhafarnir þunghentir og máttu margir ís- lendingar í neðri deildinni sætta sig við lítinn hlut. En þá er bara að reyna aftur á morgun. Skák kvöldsins var viðureign Jóhanns og Larsens. Eftir þunga byrjun þar sem báðir leituðu færa komu upp miklar flækjur. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Larsen Kóngsindversk vörn 1. d4 - Rf6 2. c4 - c5 3. d5 - g6 4. Rc3 - d6 5. e4 - Bg7 6. 14 - 0-0 7. Rf3 - e6 8. dxe6 - fxe6 9. Bd3 - Rc6 10. 0-0 - a6 11. a4 - b6 12. Rg5 - Ha7 13. Ha3 - He7 14. Bbl - Rd4. Upp er komin hvöss staða. Hvítur leitar færa á kóngsvæng en svartur beintir spjótum sínum að miðborðinu. Hvítur hefur meira rými en miðborðið er viðkvæmt og svartur á marga möguleika á að brjóta það upp. 15. Be3 - Bb7 16. Del - e5 17. f5 - h6 18. Rh3 - gxf5 19. exf5 - De8 20. Dh4 - e’4. Skemmtileg framrás. Hrókur- inn á a3 ætlar sér yfir á kóngs- vænginn en þangað kemst hann aldrei í þessari skák. Nú er bisk- upinn bundinn á e3 því annars veður svarta e-peðið áfram og er í vegi hróksins. Svartur hefur náð frumkvæðinu. 21. Dg3 - Rh5 22. Dg4 - Kh8 23. Rf4 - Rxf4 24. Hxf4 - Be5 25. Hf2 - 26. Khl - Rxh2 27. Dh4 h5! Tryggir svarta riddaranum g4- reitinn. Eftir að staðan opnast má hvítur alltaf vara sig á að verða mát í borðinu meðan riddarinn er á g4. Hér voru báðir keppendur komnir í tímahrak. 28. f6 - Hh7 29. Bxe4 - ... Nú opnast staðan og það reynist svarti í hag en það er óvíst hvað hvítur hefði átt að gera. Staðan er svo flókin að ekki er unnt að ráða fram úr því í fljótu bragði. 29. ... - Bxe4 30. Rxe4 - Rg4 31. Hf5 - Bxb2 32. Rxd6 - ... abcdefgh 25. ... - Rf3+ Ef riddarinn er drepinn kemur hrókurinn til g8 og drottningin fellur. abcdefgh 32. ... - Dg6 33. Hb3 - Bxf6 34. Bg5 - Bg7 35. Hxf8+ - Bxf8 Nú er riddarinn á d6 í vand- ræðum. Hvítur reynir árangurs- laust að bjarga honum í næstu leikjum. 36. Bf4 - Hd7 37. Hxb6 - Bxd6 38. Bxd6 - Hxd6 39. Hb8+ - Kg7 40. Hb7+ - Kh6 41. Del - He6 42. Dd2+ - Dg5 Hvítur gafst upp því 43. Hh7+ Kxh7 44. Dxg5 ... gengur ekki vegna44. ... Hel mát. Riddarinn á g4 lék aðalhlutverkið í þessari skemmtilegu skák. Efstir 5]/2 v.: Hansen (biö), larsen, Gheerghiu 5 v.: Tal, Geller 4V2 v.: Miles (biö), Nikoliö (biö), Saloff (biö), Jóhann, Byrne, Adianto, Margeir, De Firmian, Guömundur Sigurjónsson, Kudrin, Dehmelt 4 v. og bið: Helgi, Lein, Alburt, Quinteros Biðskákir í fyrrakvöld úr 4. umferð: Yrjölá-Pröstur Á..........'/2- '/2 úr 5. umferð: Miles-DeFirmian.............1-0 J. Kristiansen-Jón L........0-1 Ásgeir-Dlugy..............V2-V2 Yrjölá-Kristján...........Vz-'k úr 6. umferð: Seirawan-Saloff............0-1 Larsen-Zaltsman.............1-0 Lein-Donaldson..............1-0 Dlugy-Hoi................'/2-V2 Remlinger-Burger..........V2-V2 Jung-Björgvin.............V2-V2 Herzog-Karklins.............1-0 Kristján-Benedikt..........0-1 Dan-JónG...................0-1 ÞrösturÁ.-Hilmar............biö Tómas-Lárus.................bið HVAÐ ER AÐ GERAST IALÞÝÐUBANDALAGINU? LAL-félagar athugið! LAL-félagar og annað áhugafólk um landbúnaðarmál er boðað til fundar í Miðgarði Hverfisgötu 105 4. hæð nk. föstudag 21. febrúar á milli kl. 15 og 19. Miðstjórnarmenn á leið í bæinn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Á dagskrá fundarins verður staða landbúnaðarins, bú- marksmálið, stefnumótun í landbúnaðinum o.fl. - Stjórn LAL. Alþýðubandalagiö í Njarðvík Félagsfundur Alþýðubandalagið í Njarðvík heldur félagsfund fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.30 í matsal Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur. Dag- skrá: 1) Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á vori komanda. 2) Inntaka nýrra félaga. 3) Önnur mál. Allir Alþýðubandalagsfélagar og aðrir stuðningsmenn eru hvattir til að mæta. - Undirbúningsnefndin. Málefnahópar Alþýöubandalagsins Hafið áhrif! Vettvangur flokksins fyrir umræður og stefnumótun. Hóparnir eru opnir öllum félögum og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. I þeim sitja fulltrúar þingflokks og framkvæmdastjórnar. Herinn - Nato - friðarbaráttan: 2. fundur miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20.00. Meðal viðfangsefna: skilgreining áfanga aö því lokamarkmiði að ísland verði herlaust, hlutlaust og friðlýst land. Fleiri hópar fara af stað á næstunni: Valddreifing - lýðræði, jafnréttismál, sjávarútvegsmál o.fl. Fundarstaður er Miðgarður, Hverfisgötu 105, 4. hæð. Fjárhags- og viðskiptamál: Næsti fundur verður í Miðgarði, Hverfisgötu 105, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Rætt um: 1. Seðlabankinn. 2. Neytendavernd. Mennta- og menningarmál: Næsti fundur ákveðinn síðar. AB og verkalýðshreyfingin: Næsti fundir ákveðinn síðar. Félagar og stuðningsmenn! Skráið ykkur í málefnahópa Al- þýðubandalagsins hið fyrsta á skrifstofu flokksins Hverfisgötu 105 og látið skrá ykkur á fundi. Síminn er 17500. Alþýðubandalagið á Akureyri Opið kynningarkvöld verður í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18 fimmtudaginn 20. febrúar klukkan 20.00. Kaffiveitingar. Kynnt verður framkvæmd forvals og undirbúningur kosninga; starfs fyrir bæjarstjórnarkosningar. Allir þeir sem láta sig Alþýðú- bandalagið einhverju skipta eru hvattir til að koma og kynnast starfinu og taka þátt í því. Stjórn ABA Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins 22. og 23. febrúar. Fundarstaður: Miðgarður Hverfisgata 105. Laugardagur 22. febrúar. Kl. 10.00 - Efnahags- og atvinnumál. Framsögumenn verða Finnbogi Jónsson, Guðrún Hallgrimsdóttir, Már Guðmundsson, Ragnar Árnason og Vilborg Harðardóttir. - Almennar umræður. Kl. 12.00 - Matarhlé en kl. 13.00 halda umræður áfram. Kl. 15.00 verður gefið kaffihlé. Kl.*15.20 - Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins. Onnur mái. Kl. 17.00 - Starfshópar um efnahags- og atvinnumál og e.t.v. um önnur mál. Búast má við kvöldvinnu starfshópa. Sunnudagur 23. febrúar. Kl. 09.00 - Starfshópar Ijúka störfum. Kl. 10.30 - Skil starfshópa. Kl. 12.00 - Matarhlé. Miðstjórnarkonur funda um væntanlega kvennastefnu. Kl. 13.00 - Afgreiðsla á efnahags- og atvinnumálum. Afgreiðsla á öðrum málum. Stefnt er að því að fundinum Ijúki fyrir kl. 17.00. AB Akranes Góufagnaður AB verður haldinn í Rein laugardaginn 1. mars og hefst hann kl. 20.30 með boröhaldi. Húsið opnað kl. 20.00. Dagskrá: 1) Ávarp Össurar Skarphéð- inssonar ritstjóra Þjóðviljans, 2) Fjölbreytt skemmtiatriði, 3) Diskótekið Dísa sér um undirleik fyrir dansi. Miðasala í Rein mánudaginn 24. febrúar kl. 20.30-22.00, sími 1630. Skemmti- nefndin. Alþýöubandalagsfélag Ólafsvíkur Forval Vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor, fer fram forval sunnudag- inn 23. febrúar í Félagsheimili Ólafsvíkur frá kl. 13-17. Rétt til þátttöku hafa allir félagsmenn og yfirlýstir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins. Eftirtaldír eru í framboði í forvalinu: Guð- mundur Jónsson, trésmiður, Haraldur Guðmundsson, skip- stjóri, Heiðar Friðriksson, verkamaður, Herbert Hjelm, verka- maður, Margrét Jónasdóttir, húsmóðir og verkamaður, Rúnar Benjamínsson, vélstjóri, Sigríður Sigurðardóttir, húsmóðir og verkamaður, Sigurjón Egilsson, sjómaður. Þeir sem vilja kjósa utankjörstaðar snúi sér til einhvers eftirtal- inna: Jóhannes Ragnarsson s: 6438, Heiðar Friðriksson s: 6364, Rúnar Benjamínsson s: 6395 og Sigríður Sigurðardóttir s: 6536. Félagar eru hvattir til að taka þátt í forvalinu. - Alþýðubanda- lagsfélag Ólafsvíkur. MMHSKSiMa Árshátíð verður haldin laugardaginn 1. mars nk. í Rein. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 20.00. Fjölbreytt skemmtiatriði. Nánar auglýst síðar. - Skemmtinefndin. Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 24. febrúar kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7. Fundarefni: Uppstillinganefnd leggur frarn tillögur sínar um fram- boðslista vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor. Félagar eru hvattir til að mæta. Heitt á könnunni. - Uppstillinga- nefnd. AB Dalvík Félagsfundur á fimmtudagskvöld kl. 21, í Jónínubúð. Rædd verða framboðsmál vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor. Stjórnin. AB Kópavogur Bæjarmálaráð boðar til fundar fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.30 í Þinghóli. Dagskrá: 1) Atvinnumál, 2)Önnur Mál. - Stjórnin. ÆSKULÝÐSFYLKiNGIN Fimmtudagurinn 20. febrúar Aðalfundur ÆFR Vegna aðgerðardaga gegn ríkisstjórninni frestast aðalfundur ÆFR til fimmtudagsins 20. febrúar. Fundurinn verður haldinn að Miðgarði, Hverfisgötu 105 og hefst hann kl. 19.30. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf, 2) borgarstjórnarkosning- ar, 3) önnur mál. Nýir félgar velkomnir í baráttuna. Stjórnin. Þriðjudagur 25. febrúar kl. 20.30 Fundaröð um sósíalisma Baldur Óskarsson segir frá dvöl sinni í Tansaníu og sýnir myndir. Allir velkonnir! Stjórnin Baldur isaswaacBBatxsii 14 SÍÐA - ÞJÓÐViLJINN Miðvikudagur 19. febrúar 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.