Þjóðviljinn - 22.02.1986, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.02.1986, Blaðsíða 6
LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalins starfs. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Skrifstofumaður óskast á skrifstofu gatnamálastjóra. Góö vélrit- unarkunnáttanauösynleg. Upplýsingar veitir yfir- verkfræðingur gatnamálastjóra í síma 18000. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 3. mars nk. LAUSAR STÓÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Sumarstarfsmenn óskast á siökkvistöðina í Reykjavík á sumri komandi. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-28 ára og hafa meirapróf til aksturs. lönmenntun eöa sambærileg menntun æskileg. Umsóknareyöublöð fást á skrifstofu Slökkvi- stöövarinnar. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. mars nk. Nánari upplýsingar veitirTryggvi Ölafs- son skrifstofustjóri. 1 Laus staða hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftirtalins starfs. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Gjaldkeri óskast til allra almennra gjaldkera- og innheimtustarfa hjá Reykjavíkurhöfn. Nokkurrar bókhaldskunnáttu er krafist, þar sem gjaldkeri þarf aö geta aöstoöaö aðalbókara viö ýmiskonar bókhaldsstörf. Upplýsingar gefur Bergur Þorleifsson í síma 28211. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæö á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16 mánudaginn 3. mars nk. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í eftirfarandi, fyrir Vatnsveitu Reykjavík- urborgar: 1. Ductile Iron pípur, Nr. 86017/VVR. Tilboöin veröa opnuð miövikudaginn 2. apríl nk. kl. 11. 2. Ductile Iron fittings, Nr. 86018/VVR. Tilboöin veröa opnuö miðvikudaginn 2. apríl nk. kl. 14. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, og veröa opnuö þar á ofangreindum tíma. ^l' Einbýlishúsalóðir - ^ Bæjargil Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir lausar til um- sóknar einbýlishúsa- og raöhúsalóðir viö Bæjar- gil. Um er að ræða lóðir á góðu og ódýru bygginga- svæði. Byggingareitur er 99-110m2, en stærö lóða 450-600m2. Verö einbýlishúsalóða er 404.642, en raðhúsalóða kr. 318.829. Lóöirnar eru byggingahæfar. Nánari upplýsingar um greiösluskilmála o.fl. veitir sktarfsfólk bæjarskrifstofu í síma 42311. Bæjarstjóri. SKAK Jóhann Hjartarson, einn sex efstu, hafði í gær betur gegn Helga. (mynd: Sig 20. Dc4 - ... Nú skýrist hvers vegna hvítur lék drottningunni til e2 í 18. leik. Hefði hann ætlað að leika henni beint til h5 (eftir Rf3-g5) átti svartur alltaf svarið Hf6-h6 og hrekur drottninguna burt. Nú stefnir drottningin hins vegar nið- ur á h7 í valdi hróksins á hl og bisk- upsins á d3. Svartur verður nú að láta skiptamun. 22. Rxf6 . Rxf6 21. Rh7+ - Kf7 23- Dg6+ ' Kg8 Hvítur hefur nú meira lið og góða stöðu. Hann slakar þó hvergi á klónni og lýkur skákinni glæsilega. 24. f5 - exf5 26. Bh6 - Re8 25. 0-0 - e6 27. Bxf5 Svartur gaf því eftir 27. ... exf5 kemur Ha-el og Hxe8. Þá er mátið á g7 óverjandi. Vel tefld skák hjá Þresti. Flestir efstu mennirnir gerðu jafn- tefli í skákum sínum, ekki þó án bar- áttu. En þegar svo margir jafnvígir skákmenn eigast við er ekki hægt að búast við öðru en mörgum skákum Tals-verður sigur Baráttan á Hótei Loftleiðum harðnar stöðugt. Að lokinni ní- undu umferð eru sex skákmenn efstir með 6V2 vinning og líklegt að sá sjöundi bætist í þann hóp. Síðan koma margir í hnapp með sex vinninga og fjölmargir verða með 5>/2 vinning. Allmörgum bið- skákum er ólokið og skýrist stað- an ekki að fullu fyrr en þær hafa verið tefldar. Tíunda umferð verður tefld á laugardag og lok- aumferðin svo á sunnudag og má búist við mjög harðri keppni því til mikilla verðlauna er að vinna. Jóhann Hjartarson tefldi við Helga Ólafsson og höfðu þeir eiginlega hlutverkaskipti frá því á Reykjavíkurmótinu 1984. Þá fórnaði Jóhann drottningu fyrir hrók og léttan mann og tapaði. Nú fórnaði Helgi drottningunni á sama veg og tapaði líka. Jóhann er þar með kominn í efsta sætið og á því möguleika á lokaátökun- um. Hinum íslensku stórmeisturum Skákir igær Tal-Hansen....................1-0 Gheorghiu-Larsen............V2-V2 Miles-Nikolié................biö Jóhann-Helgi..................1-0 Byrne-Geller..............’/2-’/2 Kudrin-Saloff................0-1 Jón L.-Christiansen..........0-1 Guðm.Sig.-De Firmian.........0-1 Fteshevsky-Alburt............0-1 Quinteros-Wilder..........’/2-'/2 Dehmelt-Benjamin..............1-0 Schussler-Dlugy.............V2-V2 Welin-Lein...................0-1 Karl-Margeir.,............... 1-0 Yrjölá-Fedorowicz.........’/2-'/2 van der Sterren-Donaldson....1-0 Adianto-Seirawan..............biö Pyhala-Browne................biö Ligterink-Þorsteinn...........1-0 Zaltsman-Bragi................1-0 Þröstur Þ.-Hoi............'/2-'/2 Kristiansen-Schiller.........0-1 Kogan-Burger..................1-6 Davíð-Guðm.Halldórsson........1-0 Karklins-Björgvin............0-1 Hannes-Jung...............'/2-'/2 Sævar-Ásgeir..................1-0 Ólafur-Remlinger.............0-1 Róbert-Lárus..................biö Haukur-Dan................'/2-’/2 Hilmar-JónG...............’/2-'/2 Guöm. Gíslason-Benedikt......0-1 Haraldur-Jóhannes............0-1 Herzog-Kristján...............biö ÞrösturÁ.-Leifur............. biö Árni-Áskell...................1-0 Halldór-Tómas................0-1 Biðskákir í fyrrakvöld Saloff-Quinteros..............1-0 Margeir-Kudrin...............0-1 Adianto-Jóhann...............0-1 Dehmelt-Guöm. Sigurjónsson....biö Seirawan-Jón L...............0-1 Hannes-Donaldson.............0-1 Guðm. Halldórsson-Kogan.......biö Hoi-Ólafur....................1-0 Þorsteinn-Benedikt............1-0 Dan-Guöm. Gíslason............biö Guðm. Halldórsson-Kogan......0-1 vegnaði illa. Jón L. féll á tíma þegar hann átti eftir einn leik í tímamörkin. Guðmundur lék af sér manni í stöðu þar sem báðir áttu færi og Margeir fórnaði manni gegn Karli og tapaði en var þá að vísu kominn með erfiða stöðu. En eins dauði er annars brauð. Fyrir bragðið er Karl far- inn að nálgast toppinn, kominn með vinning. í neðri deildinni vega menn hver annan grimmt. Hannes Hlífar heldur sínu striki og gerði í gær jafntefli við Jung frá Kanada. Björgvin er aftur kominn á skrið og vann nú Karklins og Þröstur Þórhallsson malaði Danann Hói en hann er alþjóðlegur meistari. Það verður gaman að fylgiast með þessum mönnum í lokabar- áttunni um helgina. Þeir sem standa höllum fæti nú munu vafa- laust kappkosta að rétta sinn hlut að nokkru um helgina. Það má því örugglega búast við hörku- taflmennsku í lokin. ljúki með jafntefli. Tal barsigurorðaf Dananum unga, Curt Hansen, og jók þannig mjög á tvísýnuna um úrslit mótsins. Þeir félagar tefldu Sikileyj- artafl og eftir að liðskipun beggja var lokið einkenndust næstu leikir af til- færingum með mennina, þeir voru sýnilega að þreifa fyrir sér. Loks þvældist hrókur Danans yfir á kóngs- væng og varð innlyksa þar. Það kost- aði að vísu nokkur peð að fanga hann en Tal hefur nú fórnað öðru eins um ævina. Hvítt: Tal Svart: Hansen Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 17. 2. RI3 - d6 18. 3. d4 - cxd4 19. 4. Rxd4 - Rf6 20. 5. Rc3 - g6 21. 6. Bc4 - Bg7 22. 7. 0-0 - 0-0 23. 8. h3 - Rc6 24. 9. Be3 - Bd7 25. 10. Hel - He8 26. 11. Bb3 -Da5 27. 12. Dd2 - Hf-e8 28. 13. Ha-dl - a6 29. 14. Rf3 - b5 30. 15. Bh6 - Rd8 31. 16. Rd4 - Hc5 32. og hér gafst Hansen a3 - Bxh6 Dxh6 - Hh5 Df4 - Re6 Bxe6 - Bxe6 g4 - Hxh3 f3 - b4 axb4 - Dxb4 Kg2 - Dxb2 Rd5 - BxdS exd5 - Rxd5 I)d2 - Hh4 Kg3 - Rc3 Hal - Re2+ Rxe2 - Df6 g5 - De5+ f4 upp. Hvítt: Þröstur Þórballsson Svart: H0i Pirc-vörn 1. e4 - d6 5. f4 - 0-0 2. d4 - Rf6 6. Rf3 - Rb-d7 3. Bd3 - g6 7. e5 - Rd5 4. c3 - Bg7 8. h4 - c5 Hvítur leggur til atlögu á kóngs- væng og samkvæmt fræðunum á að svara vængárás með sókn á miðborð- inu. Leikur svarts miðar að því en peðafylking hvíts er sterk. 9. h5 - cxd4 10. hxg6 - hxg6 11. cxd4 - Da5+ Þessar drottningartilfærslur svarts eru heldur ógæfulegar. Betra er 11. ... Rb6 til að opna biskupnum á c8 leið yfir á kóngsvænginn. 12. Bd2 - Db6 13. Rc3 - Rxc3 Nú styrkist miðborð hvíts. 14. bxc3 - Dc6 15. e6 - ... Svartur er að komast í vanda. Þröstur teflir alla skákina mjög snarplega. 15. ... - fxe6 16. Bxg6 - Hf6 J8’ Dt2(!) " !!‘17 17. Bd3 - Rb6 19‘ Rg5 ' Rd5 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. febrúar 1986 Staðan áður en lokið var biðskákum 61/2 V. Tal, Larsen, Gheorghiu, Saloff, Hans- en, Jóhann. 6 v. og bið Nikoiió 6 v. Christiansen, Geller, De Firmian, Al- burt, Byrne 51/2 V. og bið Miles, Dehmelt 51/2 v. Helgi, Lein, Karl, Quinteros, van der Sterren, Kudrin, Wilder 5 v. Dlugy, Jón L., Fedorowicz, Kogan, Reshevsky, Ligterink, Schussler, Yrjö- lá, Zaltsman, Þröstur Þ., Schiller 41/2 v. og bið Guðmundur Sigurjónsson, Adianto 41/2 V. Benjamin, Welin, Margeir, Donaldson, Davíð, Björgvin 4 v. og bið Seirawan, Browne, Pyhala 4 v. Hoi, Sævar, Kristiansen, Remlinger, Benedikt, Bragi, Þorsteinn, Hannes, Jung 3V2 v. Karklins, Haukur, Hilmar, Burger, Ás- geir, Jóhannes, Jón G. 3 V. og bið Róbert, Dan, Lárus 3 v. Guðmundur Halldórsson, Árni, Tóm- as, Ólafur 21/z V. og bið Herzog, Kristián, Guömundur Gísla- son, Þröstur Á. 21/2 V. Haraldur 2 V. og bið Leifur 1 V. Áskell 1/2 V. Halldór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.