Þjóðviljinn - 22.02.1986, Blaðsíða 14
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tílboðum í Grenivík-
urveg um Víkurhóla.
Helstu magntölur:
Lengd.............. 4.5 km
Fyllingar.......... 86.000 m3
Burðarlag.......... 17.000 m3
Öllu verkinu skal að fullu lokið eigi síðar
en 1. okt. 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins, Miðhúsavegi 1,600 Akureyri og Borgartúni
5, 105 Reykjavík frá og með 24. febrúar 1986.
Skila skal tilboðum fyrir kl.14 hinn 10. mars 1986.
Vegamálastjóri
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Norður-
landsveg, Svalbarðseyri - Víkurskarð.
Helstu magntölur:
Lengd................... 5.8 km
Fyllingar .............. 30.000 m3
Burðarlag .............. 30.000 m3
Öllu verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en
15. september 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins,
Miðhúsavegi 1, 600 Akureyri og Borgartúni 5,
105 Reykjavík frá og með 24. febrúar 1986.
Skilaskal tilboðum fyrir kl. 14 hinn 10. mars 1986.
Vegamálastjóri
Ferðaskrifstofa Stúdenta
Kynning
í skólum
Sunnudaginn 23. febrúar kl.
14.00 hefst kynning á ferðum
Ferðaskrifstofu stúdenta í Félags-
stofnun stúdenta.
Síðan er förinni heitið í Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja 24/2,
Menntaskóla ísafjarðar 25/2,
Menntaskóla Akureyrar 26/2 og
Menntaskóla Egilsstaða 27/2.
Með í förinni verða Simon le Fort
frá Englandi Ernest og Sylvía
Crossen frá írlandi og Werner
Glinka frá Þýskalandi. Meðal
efnis á kynningunni má nefna:
Ævintýraferðir, Alþjóðleg stúd-
entaskírteini, Málaskólar, Náms-
mannaflug, Sólarsæla, Interrail
o.fl. GÞR/AS
Búnaðarþing
Sett á mánudag
Búnaðarþing hefst í Súlnasal
Bændahallarinnar mánudaginn
24. febr. nk. kl. 10 árdegis. For-
maður félagsins, Asgeir Bjarna-
son, fyrrverandi alþingismaður í
Ásgarði, setur þingið og flytur
yfirlitsræðu. Síðan mun Jón
Helgason, landbúnaðarráðherra,
ávarpa þingið.
Á öðrum fundi þingsins, kl. 14
á mánudag, gefur Jónas Jónsson,
búnaðarmálastjóri, skýrslu um
framgang mála frá síðasta þingi.
Á Búnaðarþingi eiga sæti 25
fulltrúar frá 15 búnaðarsambönd-
um. Þetta er síðasta þing yfir-
standandi kjörtímabils og fara
kosningar til Búnaðarþings fram
á komandi sumri. -mhs>
Lausar stöður
forstöðumanna
dagvistarheimila
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftirtaldar
stööur lausar til umsóknar:
Dagvistarheimilið viö Marbakka sem tekur til
starfa í maí nk. Staöa forstöðumanns, fóstru-
menntun áskilin.
Umsóknarfrestur til 4. mars nk.
Leikskólinn Kópahvoll.
Staöa forstööumanns er laus frá 1. mars nk.,
fóstrumenntun áskilin.
Umsóknarfrestur til 12. mars nk.
Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma 41570.
Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu-
blööum sem liggja frammi á Félagsmálastofnun
Kópavogs, Digranesvegi 12.
Félagsmálastofnun Kópavogs
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboöum í efni
og smíöi á 6 stálgeymum á Öskjuhlíð. Hver
geymir rúmar um 4000 m3.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skila-
tryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama stað
þriðjudaginn 15. apríl nk. kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORCAR
Fnknk|uvcgi 3 Smu 25800
HVAD ER AD GERAST IALÞYDUBANDALAGINU?
AB Norðurlandi vestra
Almennir fundir
• Kristín Á Ólafsdóttir,
varaformaður Alþýðu-
bandalagsins, og Ragn-
ar Arnalds alþingismað-
ur mæta á almennum
fundum:
Á Blönduósi
(Félagsheimili)
laugardag 1. mars kl.
16:00
Ragnar
Á Hvammstanga
(Félagsheimili)
laugardag 1. mars kl. 20:30
Á Skagaströnd
' (Félagsheimili)
sunnudag 2. mars kl. 16:00
Á Sauðarkroki
(Villa Nova)
laugardag 8. mars kl. 16:00
Á Siglufiröi
(Alþýðuhúsinu)
sunnudag 9. mars kl. 16:00
Kristín
AB Norðurlandi vestra
Félagsmálanámskeið
Kristín Á Ólafsdóttir, varaformaður Alþýðubandalagsins stjórnar
félagsmálanámskeiðum á Norðurlandi vestra:
Á Hvammstanga (Grunnskólanum)
föstudagskvöld 28. febr. kl. 20:30
fimmtudagskvöld 6. mars kl. 20:00
Þátttaka tilkynnist Erni Guðjónssyni eða Fleming Jessen.
Á Skagaströnd (Félagsheimili)
laugardag 1. mars kl. 10:00
föstudagskvöld 7. mars kl. 20:30
Þátttaka tilkynnist Guðmundi H. Sigurðssyni eða Ingibjörgu Krist-
insdóttur.
Á Sauðárkróki (Villa Nova)
sunnudag 2. mars kl. 10:00
mánudagskvöld 3. mars kl. 20:30.
Þátttaka tilkynnist Ingibjörgu Hafstað eða Rúnari Bachmann.
Á Siglufirði (Suðurgötu 10)
þriðjudagskvöld 4. mars kl. 20:30
sunnudag 9. mars kl. 10:00.
Þátttaka tilkynnist Brynju Svavarsdóttur eða Benedikt Sigurðs-
syni.
Á Blönduósi (Hótel Blönduósi)
miðvikudagskvöld 5. mars kl. 20:30
laugardag 8. mars kl. 10:00.
Þátttaka tilkynnist Guðmundi Theódórssyni eða Eiríki Jónssyni.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Bæjarmálar áð
Fundur í bæjarmálaráði verður haldinn mánudaginn 24. febrúar
kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41.
Undirbúningurfyrir bæjarstjórn og rætt um kosningaundirbúning.
Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins
22. og 23. febrúar. Fundarstaður: Miðgarður Hverfisgata 105.
Laugardagur 22. febrúar.
Kl. 10.00- Efnahags- og atvinnumál. Framsögumenn verða
Finnbogi Jónsson, Guðrún Hallgrímsdóttir, Már Guðmundsson,
Ragnar Árnason og Vilborg Harðardóttir. - Almennar umræður.
Kl. 12.00 - Matarhlé en kl. 13.00 halda umræður áfram. Kl.
15.00 verður gefið kaffihlé.
Kl. 15.20 - Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins. Önnur
mál.
Kl. 17.00 - Starfshópar um efnahags- og atvinnumál og e.t.v.
um önnur mál. Búast má við kvöldvinnu starfshópa.
Sunnudagur 23. febrúar.
Kl. 09.00 - Starfshópar Ijúka störfum.
Kl. 10.30 - Skil starfshópa.
Kl. 12.00 - Matarhlé. Miðstjórnarkonur funda um væntanlega
kvennastefnu.
Kl. 13.00 - Afgreiðsla á efnahags- og atvinnumálum. Afgreiðsla
á öðrum málum.
Stefnt er að því að fundinum Ijúki fyrir kl. 17.00.
AB Akranes
Góufagnaður AB
verður haldinn í Rein laugardaginn 1. mars
og hefst hann kl. 20.30 með borðhaldi.
Húsið opnað kl. 20.00.
Dagskrá: 1) Ávarp Össurar Skarphéð-
inssonar ritstjóra Þjóðviljans, 2) Fjölbreytt
skemmtiatriði, 3) Diskótekið Dísa sér um
undirleik fyrir dansi.
Miðasala í Rein mánudaginn 24. febrúar
kl. 20.30-22.00, sími 1630. Skemmti-
nefndin.
össur
Alþýöubandalagsfélag Ólafsvíkur
Forval
Vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor, ferfram forval sunnudag-
inn 23. febrúar i Félagsheimili Ólafsvíkur frá kl. 13-17.
Rétt til þátttöku hafa allir félagsmenn og yfirlýstir stuðningsmenn
Alþýðubandalagsins. Eftirtaldir eru í framboði í forvalinu: Guð-
mundur Jónsson, trésmiður, Haraldur Guðmundsson, skip-
stjóri, Heiðar Friðriksson, verkamaður, Herbert Hjelm, verka-
maður, Margrét Jónasdóttir, húsmóðir og verkamaður, Rúnar
Benjamínsson, vélstjóri, Sigríður Sigurðardóttir, húsmóðir og
verkamaður, Sigurjón Egilsson, sjómaður.
Þeir sem vilja kjósa utankjörstaðar snúi sér til einhvers eftirtal-
inna: Jóhannes Ragnarsson s: 6438, Heiðar Friðriksson s: 6364,
Rúnar Benjamínsson s: 6395 og Sigríður Sigurðardóttir s: 6536.
Félagar eru hvattir til að taka þátt í forvalinu. - Alþýðubanda-
lagsfélag Ólafsvíkur.
AB SelfOSS
Almennur félagsfundur
verður haldinn mánudaginn 24. febrúar kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7.
Fundarefni: Uppstillinganefnd leggur fram tillögur sínar um fram-
boðslista vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor.
Félagar eru hvattir til að mæta. Heitt á könnunni.
- Uppstillinganefnd
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Viðtalstími borgarfulltrúa
er á þriðjudögum frá kl. 17.30-18.30 í Mið-
garði Hverfisgötu 105. Þriðjudaginn 25. fe-
brúar verður Sigurjón Pétursson til viðtals.
ABR.
BYGGÐAMENN AB.
Áhugamenn um sveitarstjórnarmál
Ráðstefna Byggðamanna AB
Ráðstefna Byggðamanna Alþýðubandalagsins um sveitarstjórn-
armál og undirbúning kosninga verður haldin í Miðgarði Hverfis-
götu 105dagana 15.-16. mars. Ráðstefnan stendurfrá kl. 17-19
fyrri daginn en seinni daginn frá kl. 10-16.
Fyrirhuguð dagskráratriði:
1. Kosningarundirbúningur, hagnýt atriði.
2. Sveitarstjórnarlög - réttindi og skyldur sveitarstjórnarmanna.
3. Málsmeðferð í sveitarstjórnum.
4. Bókhald og fjárreiður.
5. Samskipti sveitarstjórna og ríkisins.
6. Starf í sveitarstjórn.
7. Starf Alþýðubandalagsins að sveitarstjórnarmálum.
Þeir sem áhuga hafa á að sækja þessa ráðstefnu tilkynni það til
skrifstofu Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105. Sími 91-17500.
Stjórn Byggðamanna Aiþýðubandalagsins.
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Þriðjudagur 25. febrúar kl. 20.30
Fundaröð um
sósíalisma
Baldur Óskarsson segir frá dvöl sinni í
Tansaníu og sýnir myndir.
Allir velkonnir!
Stjórnin
Baldur
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. febrúar 1986