Þjóðviljinn - 25.03.1986, Page 10

Þjóðviljinn - 25.03.1986, Page 10
síiti)/ ÞJODLEIKHUSID Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Upphitun miðvikudagkl.20., Síðasta sinn. Kardimommubærinn fimmtud. (skírdag) kl. 14. 2sýningareftir. Ríkarðurlil 6. sýn. fimmtud. (skirdag) kl. 20, 7. sýn. 2. páskadag ki. 20, 8. sýn. 4.4. föstud. kl. 20. Meðvífiðílúkunum laugardag 5.4. kl. 20 4sýningareftir. Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingaröll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu meö Eurocard og Visaisíma. EUROCARD-VISA. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa í síma. EUROCARD - ViSA i,i:ikI''í:ia( ; Kl'VKIAVÍKllK M Simi 1-66-20 ’ 7. sýn. miðvikud. kl. 20.30, uppselt, hvit kort gilda. 8. sýn. miðvikud. 2.4. kl. 20.30, uppselt, appelsínugul kort gilda. 9. sýn. föstud. 4.4. kl. 20.30, örfáir miðar eftir, brún kort gilda. 10. sýn. miðvikud. 9.4. kl. 20.30, örfáirmiðar eftir, bleik kort gilda. MMmmm íkvöld kl. 20.30, uppselt, fimmtud. (skírdag) kl. 20.30 upp- selt, þriðjud. 1.4. kl. 20.30, 110. sýn. fimmtud. 3.4. kl. 20.30, laugardag 5.4. kl. 20.30, uppselt, sunnudag6.4. kl. 20.30, þriðjudag8.4. kl. 20.30. Miðsalan lokuð föstudaginn langa, laugardag, páskadag og 2. páskadag. Miðasala í Iðnó opin kl. 14-20.30 sýningardaga. Kl. 14-19 þá daga sem sýning erekki. Forsalaisíma13191. Símasala með VISA og EUROCARD. ISANA runi Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardagskvöld 5.4. kl. 23.30. Forsala í síma 13191 kl. 10-12 og 13-16virkadaga. ALLRA SÍÐAST A SINN ÁMIÐNÆTURSÝNINGU! sýnir í leikhúsinu Kjallara Vesturgötu 3 10. sýn. miðvikud. kl. 21. 11. sýn. skirdag kl. 16 12. sýn. annan páskadag kl. 16. Miðasalan opin í dag kl. 14-18, miðvikudag kl. 14-21, skirdag, laugardag og annan ípáskum kl. 13-16, sími 19560. flllSTURBtJARRÍfl Sími: 11384 Frumsýning á spennumynd árs- ins: Víkingasveitin CHUCK ÆS:. IK JNflRISfpf A, MftRVIN Óhemjuspennandi og kröftug, giæný, bandarisk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr. í Bandarikjunum. Aöalhlutverkin leikin af hörkukörlun um: ChuckNorrisog Lee Marvin, ennfremur: George Kennedy, Joey Bishop, Susan Strasberg, Bo Svenson. Dolby Stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15, 9.20 og 11.30. Ath. breyttan sýn.tíma. Hækkað verð. Salur 2 Ameríski vígamaðurinn Ótrúlega spennandi og viðburðarík, ný, bandarísk spennumynd i litum. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, Guich Koock. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. .5, 7, 9 og 11. Salur 3 Eg fer í fríið til Evrópu Griswald-fjölskyldan vinnur Evr- ópuferð í spurningakeppni. I ferðinni lenda þau í fjölmörgum grátbros- legum ævintýrum og uppákomum. Aðalhlutverk leikur hinn afar vinsæli gamanleikari Chevy Chase. Síðasta myndin úr „National Lam- poon's" myndaflokknum Ég fer i fríið var sýnd við geysimiklar vin- sældir í fyrra. Gamanmynd f úrvalsflokki fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leikfélag Mosfellssveitar SÝNIR í HLÉGARÐI LEIKRITIÐ Svört kómedía eftir Peter Shaffer í þýðingu Vigdísar Finnbogadóttur. Leikstjóri: Bjarni Steingrimsson. 3. sýning miðvikud. 26.3. kl. 20.30. Miðasala og borðapantanir í símum 666822 og 66860. Alþýðuleikhúsið sýnir að 1.‘> / Kjarvalsstöðum TOIM ÐCi VIV 24. sýn. 2. páskadag kl. 20.30 25. sýn. 1. aprílkl. 20.30 26. sýn. 3. apríl kl. 20.30. Síðustu sýningar. Munið að panta miða tímanlega. Miðapantanir teknar daglega í síma 26131 frákl. 14-19. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS f LAUGARÁ A-SALUR: Páskamyndin 1986 Tilnefnd til 11 óskarsverðlauna: Þessi stórmynd er byggð á bók Kar- enar Blixen „Jörð í Afríku". Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford. Leikstjöri: Sidney Pollack. Sýnd kl. 5 og 9 i A-sal. Sýnd kl. 7 í B-sal. Hækkað verð. Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. B-SALUR: Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty McFly ferðast 30 ár aftur í tím- ann og kynnist þar tveimur ung- lingum - tilvonandi foreldrum sínum. Leikstjóri: Robert Zemeckis (Rom- ancing the Stone) Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5 og 10.05 í B-sal. Hækkað verð. rYH OOLBhr STBREO | C-SALUR: Leynifarmurínn Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. T^pNjJV rœnínGDa ÖÓttíR ÆVINTÝRAMYND EFTIR SÖGU ASTRID LINDGREN SPENNANDI. DULARFULL OG HJARTNÆM SAGA Texti: Umsión: Þórhallur SigurAsson. Raddir: Bessi Bjarna- son, Anna Þorsteins- dóttir og Guðrún Gisladóttir. ATH.: BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýndkl. 2,4.30,7 og 9.30. VERÐKR. 190,- ATH.: Engin sýning á föstu- daginn langa og páskadag. H/TT Lrik húsið ELeikhúsinl_______ taka | VtSA við EN FILM AF BILLE AUGUST TRO.HÁBœ. KÆRLIGHED Adain Tonsberg Ulrikke Juul Bondo Camilla Soeberg Lars Simonsen Trú, von og kærleikur Spennandi og skemmtileg ný dönsk mynd, framhald af hinni vinsælu mynd „Zappa", sem sýnd var hér fyrir nokkru. Myndin fjallar um ný ævintýri sem táningarnir Björn, Eric og Kristin lenda í. „Mynd sem gleymist ekki auðveld- lega". ★ ★★★ A.I. Mbl. 19.3. Aðalhlutverk. Adam Tönsberg, Ul- rikke Juul Bondo, Lars Simon- sen. Leikstjóri: Bille August. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Auga fyrir auga 3 Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Þýsk kvikmyndavika Vegna mikillar aðsóknar verður þýska vikan áfram nokkra daga. Hjónaband Maríu Braun Spennandi og efnisrík mynd um ævi stríðsbrúðar. Aðalhlutverk Hanna Schygulla. Leikstjóri, Rainer Werner Fassbinder. Sýnd kl. 3, 5.05 og 7.10. Kafbáturinn Stórkostleg mynd um örlagarikt ferðalag kafbáts í síöasta stríði. Leikstjóri Wolfgang Petersen. Sýnd kl. 9.15. Mánudagsmyndir alla daga Hvíta rósin Spennumynd um andspyrnuhóp há- skólanema í Munchen 1942. Leikstjóri Michael Verhoeven. Sýnd kl. 9 og 11.15. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Síðustu sýningar. Hjálp að handan Sýnd kl. 3, 5 og 7. Vitnið Þessi frábæra mynd sem fengið hef- ur 8 tilnefningar til Oscars- verðlauna, verður sýnd í nokkra daga, með Harrison Ford. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 9 og 11.15. ÍSHÁSXÓLABti ■Mtua SÍMI 2 21 40 CARMEN Stórbrotin kvikmynd ieikstýrð af Francesco Roci. Placido Dom- ingo einn vinsælasti og virtasti óperusöngvari heims í aðalhlutverki Don José og Julia Nigenes Johnson í hlutverki Oarmen. Myndin er sýnd í Dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 3-11-82 Minnisleysi (Blackout) „Lík frú Vincent og barnanna fund- ust í dag í fjölskylduherberginu í kjallara hússins - enn er ekki vitað hvar eiginmaðurinn er niðurkom- inn...“ Frábr, spennandi og snilldar vel gerð ný, amerísk sakamálamynd í sérflokki. Richard Widmark, Keith Carra- dine, Kathleen Quinian. Leikstjóri: Douglas Hickox. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. 18936 A-salur Frumsýning moQsimw Hér er á ferðinni mjög mögnuö og spennandi íslensk kvikmynd sem lælur engan ósnortinn. Eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunn- arsson, Edda Heiðrún Backman og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðupptaka: Gunnar Smári Helgason. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigur- björnsson og Hilmar Oddsson. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur Subway Sýnd kl. 5, 7. og 9 Hryllingsnótt (Fright Night) Margir eru myrkfælnir. Charlie hafði góöa ástæðu. Hann þóttist viss um að nágranni hans væri blóðsuga. Auðvitað trúði honum enginn. Ný hryllingsmynd með hlægilegu ívafi. Brellumeistari er hinn snjalli Richard Edlund (Ghostbusters, Poltergeist, Star Wars, Raiders of the Lost Ark). Aðalhlutverk leika Chris Saradon, William Ragsdale, Amanda Be- arse og Roddy McDowall. Sýnd kl. '11. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 16 ára. DOLBY STERIO 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 25. mars 1986 BlÓHÖIII Sími 78900 Páskamyndin 1986 Nílargimsteinninn (Jewel of the Nile) Splunkuný og stórkostleg ævintýra- mynd sem þegar er orðin ein vinsæl- asta myndin vestan hafs á þessu ári. „Jewel of the Nile" er beint fra.. af hinni geysivinsælu mynd „Rom- ancing the Stone" (Ævintýrastein- inum). Við sáum hið mikla grín og spennu f „Romancing the stone" en nú er það „Jewel of the Nile" sem bætir um betur. Douglas, Turner og De Vito fara á kostum sem fyrr. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny De Vito. Titillag myndarinnar er hið vinsæla „When the going gets tough“ sungið af Billy Ocean. Leikstjóri: Lewis Teague Myndin er i dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Páskamynd 1 Frumsýnir grfnmyndársins 1986: Njósnarar eins og við Splunkuný og þrælfyndin grínmynd með hinum snjöllu grínurum Chevy Chase og Dan Akryod, gerð af hin- um frábæra leikstjóra John Landis. Spies like us var ein aðsóknar- mesta myndin i Bandaríkjunum um sl. jól. Chase og Akroyd eru sendir í mik- inn njósnaleiðangur, og þá er nU aldeilis við „góðu“ að búast. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan Akryod, Steve Forrest, Donna Dixon, Bruce Davion. Framleiðendur: George Folsey, Brian Glazer. Leikstjóri: John Landis. Sýnd kl. 5-7-9-11. Hækkað verð. I&*r4iAwkfe. Hreint stórkostleg og frábærlega vel gerð og leikin ný stórævintýramynd gerð í sameiningu af kvikmyndaris- unum Fox og Warner Bros. Lady- hawke er ein af þeim myndum sem skilur mikið eftir, enda vel að henni staðið með leikaraval og leikstjórn. Aðalhlutverk: Matthew Broderick (War Games), Rutger Hauer (Bla- de Runner) Michelle Pfeiffer (Scarface). Tónlist: Andrew Powell. Leikstjóri: Richard Donner (Gooni- Sýnd kl. 9. Hækkað verð „Silfurkúlan“ ilivin BtlLLET Hreint frábær og sérlega vel leikin ný spennumynd gerö eftir sögu Steph- ens King „Cycle of the Werewolf Silver Bullet er mynd fyrir þá sem unna góðum og vel geröum spennu- myndum. Ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Gary Busey, Every McGill, Corey Haim, Robin Gro- ves. Leikstjóri: Daniel Attias. Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Rocky IV“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ökuskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.