Þjóðviljinn - 29.04.1986, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 29.04.1986, Qupperneq 7
 aTer út'ihátiöa- Músiktilraunir 1986 Æðislegt stuð í Tónabæ Stuftift er alveg rosalegt á mannskapnum. (Mynd: Sig). Þaö var mikil stemning á föstudagskvöldiö síðasta í Tónabæ en þá var úrslitakvöld Músiktilrauna 1986. Átta hljómsveitir kepptu til sigurs og var hart barist enda til mikils aö vinna: þrjár efstu hljómsveitirnar fá stúdíótíma í verölaun. Það er Tónabær og Rás tvö, sem standa aö Músíktil- raunum. Fyrst eru þrjú undanrásakvöld en fjóröa kvöldiö keppa sigurvegarar undanrása til úrslita. ( þetta sinn var hlutfall hljómsveita utan af landi nokkuö stórt eins og sést m.a. á því aö tvær af þremur efstu hljómsveitunum voru utan af landi. Sigurvegararnir eru Greifarnir frá Húsavík, næstir koma Drykkir innbyrðis frá Akureyri og í þriöja sæti er Voice frá Reykjavík. Þessar hljómsveitir fá stúdíótíma í Stemmu, Mjöt og Hljóðrita og nú bíðum við bara eftir plötunum. Þær er nýbúnar aft mála sól á kinnina á Greifanum Jóhanni Inga Valdimarsyni bassaleikara og augnaráðið er blítt á báða bóga. (mynd: sig.). DJðÐVIUINN Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir Þriftjudagur 29. apríl 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.