Þjóðviljinn - 29.04.1986, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 29.04.1986, Qupperneq 10
í ■I* iti ÞJOÐLEIKHUSID Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Stöðugirferðalangar (ballett) 6. sýning í kvöld kl. 20 appelsínugul aðgangskort gilda 7. sýning fimmtudag kl. 20 8. sýning sunnudag kl. 20 ídeiglunni 3. sýning miðvikudag kl. 20 4. sýning laugardag kl. 20 Með vífið í lúkunum föstudagkl.20 næstsíðastasinn Ath. veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa i síma. EUROCARD-VISA i.i:iKii:iy\(; <*<<» RKVKIAVÍKUK M Sími 1-66-20 fimmtudag 1.5. kl. 20.30 sunnudag 4.5. kl. 20.30 MmSKomB miðvikudag 30.4. kl. 20.30 fáirmiðareftir föstudag 2.5. kl. 20.30 fáirmiðareftir laugardag 3.5. kl. 20.30 fáirmiðareftir. Míðasalan í Iðnó opin kl. 14-20.30 sýningardaga.kl. 14-19þádaga semsýningerekki. Forsala i sima 13191 virka daga kl. 10-12 og 13-16. Simsala með VISA og EUROCARD Simi50184 Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir: Galdra IPFTUR Aukasýning fimmtudag 1, mai kl. 20.30. Miðapantanirallan sólarhringinn í síma50184. FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað ’ — með beltið spennt. IUMFERÐAR RÁO Ertþú undir áhrifum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viðbragðsflýti eru merkt með RAUÐUM VIÐVÖRUNAR- ÞRÍHYRNINGI <|SEH,“R Sími: 11384 Elskhugar Maríu Stórkostlega vel leikin og gerð, ný, bandarísk úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Natasja Kinski, John Savage (Hjartarbaninn), Robert Mitchum (Blikur á lofti). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Víkingasveitin CHIICK III NORRIS 't' MARVIN Óhemjuspennandi og kröftug, giæný, bandarísk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr. í Bandaríkjunum. Aðalhlutverkin leikin af hörkukörlun um. Chuck Norris og Lee Marvin, ennfremur: George Kennedy, Joey Bishop, Susan Strasberg, Bo Svenson. Dolby Stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Hækkað verð. Salur 3 Agata Christie: Raunir saklausra (Ordeal by Innocence) Sérstaklega spennandi og vel leikin kvikmynd eftir hinni frægu sögu Ag- ötu Christie. Donald Sutherland, Faye Dunaw- ay. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. '(f^fígílkss^ ISLENSKA ÖPERAN 3(>vaíot^ Miðvikudaginn 30. apríl. Föstudaginn2. maí. Laugardaginn 3. maí. Sunnudaginn4, maí. Miðvikudaginn7.maí. Föstudaginn9. mai. Laugardaginn 10. mai. SunnudaginnH.mai. Föstudaginn 16. mai. Mánudaginn 19. maí. Föstudaginn23. maí. Laugardaginn 24. maí. „ViðarGunnarsson meðdúndur- gööan bassa." (HP. 17/4). „Kristinn Sigmundsson fór á kost- um". (Mbl. 13/4). „Garðar Corfes var hreint frábær". (HP. 17/4). „Ólöf Kolbrún blíð, kröftug og angur- vær“. (HP. 17/4). „Sigríður Ella seiðmögnuð og ógn- þrungin." (HP. 17/4). Miðasala er opin daglega frá kl. 15.00-19.00 og sýningardaga tilkl. 20. Sfmar11475og621077. Pantiðtfmanlega. Ath. hópafslætti. Arnarhóll veitingahús opiðfrákl. 18.00. Óperugestir ath.: fjölbreyttur matseðill framreiddur fyrirog eftir sýningar. Ath.:Borðapantanirí síma 18833. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS LAUGARÁS 7 B i o Salur A Páskamyndin 1986. Tilnefnd til 11 óskarsverðlauna - hlaut 7 verðlaun Þessi slórmynd er byggð á bók Kar- ena Blixen „Jörð í Afríku". Mynd i sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ro- bert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd laugardaga og sunnudaga í A-sal kl. 2, 6 og 9.30, í B-sal kl. 4 og 7.45. Sýnd mánudaga-föstudaga í A-sal kl. 5 og 9, í B-sal kl. 7. Ath. breyttan sýningartíma um helgar. Hækkað verð. Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. fii Sýnd í C-sal kl. 3. 5 og 7. 20. sýningarvika Anna kemur út 12. október 1964 var Annie O'Farell 2ja ára gömul og úrskurðuð þroska- heft og sett á stofnun til lífstíðar. í 11 ár beið hún eftir því að einhver skynj- aði að í ósjálfbjarga líkama hennar var skynsöm og heilbrigð sál. Þessi stórkostlega mynd er byggð á sannri sögu. Myndin er gerð af Film Australia. Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tina Arhondis. Dolby stereo. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. KpNI<V nænínGDa ÖÓttíR Ævintýramynd eftirsögu Astrid Lindgren. Spennandi, dularfull og hjartnæm saga. Umsjón: Þórhallur Sigurðsson. Raddir: Bessi Bjarnason, Anna Þorsteinsdóttir, Guð- rún Gísladóttir o.fl. ATH.: BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýnd kl. 4.30, 7 og 9.30. VERÐKR. 190,- H /TT LrikhÚsiÖ FRUMSÝNIR: Ógn hins óþekkta Hrikalega spennandi óhugnanleg mynd, leikstýrð af þeim sem leikstýrði Poltergeist. Aðalhlutv.: Steve Railsback, Peter Firth, Mat- hilda May. Leikstjóri: Tobe Hoop- er. Myndin er með Stereo hljóm. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Frumsýnir n/wwetmi... m mrtMmiiMimtr. CHUCK NORRtS Innrásin Æsileg spennumynd um hrikalega’ hryðjuverkaöldu sem gengur yfir Bandaríkin. Hvað er að ske? Aðeins einn maður veit svarið og hann tekur lil sinna ráða ... Aðalhlutv.: Chuck Norris, Richard Lynch. Leikstjóri: Joseph Zito. Myndin er með stereo-hljóm. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. Trú, von og kærleikur I Spennandi og skemmtileg ný dönsk" I mynd, framhald af hinni vinsælu mynd „Zappa", sem sýnd var hér . fyrir nokkru. Myndin fjallar um ný ævintýri sem táningarnir Björn, Eric og Kristin lenda í. „Mynd sem gleymist ekki auðveld- lega". ★ ★★ ★ A.I. Mbl. 19.3. Aðalhlutverk: Adam Tönsberg, Ul- rikke Juul Bondo, Lars Simon- sen. Leikstjóri: Bille August. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 oq 11.05. Upphafið Tónlistarmynd ársins. Svellandi tón- list og dansar - mynd fyrir þig. Titil- lag myndarinnar er flutt af David Bowie. Sýnd kl. 3 og 5. Eins konar hetja Endursýnum þessa stórgóðu spennu- og gamanmynd með Ric- hard Pryor og Margot Kidder í nokkra daga. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Vitnið Þessi frábæra mynd sem fengið hef- ur 8 tilnefningar til Oscars- verðlauna, verður sýnd í nokkra daga, með Harrison Ford. Leikstjóri: Peter Weir. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Zappa Hin afar vinsæla mynd, gerð af Bille August, um Björn og félaga hans. Myndin sem var gerð á undan „Trú, von og kærleikur". Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA Spennandi og frábærlega vel gerð hollensk mynd. Leikstjóri: Fons Ra- demaker. Blaðaummæli: „Ein mest spennandi og fallegasta mynd sem sést hefur lengi, og af- bragðs leikur - í öllum hlutverk- um..." „Peter Faber er frábær sem Max Havelaar". Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9.15. ífÖ® HÁSKÖUBÍÚ UlHttnmTTtmi siMi 2 21 40 Pyramid of Fear Musteri óttans „Spenna, ævintýri og alvara. Fram- leidd af Steven Spielberg. Eins og honum er einum lagið. „Hreint ekki svo slök afþreying ... reyndar sú besta er býðst á Stór- Reykjavíkursvæðinu jíessa dag- ana.“ Mynd fyrir alla. Myndin er í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 10 ára. Sfðustu sýningar. TÓNABÍÓ Sími 3-11-82 Tvisvar á ævinni Þegar Harry verður fimmtugur, er ekki neitt sérstakt um að vera, en hann fer þó á krána til að hitta kunn- ingjana, en ferðin á krána verður af- drifaríkari en nokkurn gat grunað.... Frábær og snilldarvel gerð, ný, am- erísk stórmynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna og hlotið hef ur f rá- bæra dóma gagnrýnenda. Fyrsta fjögurra stjörnu mynd ársins 1986 og hefur Tónabíó Evrópufrumsýn- ingu á myndinni. Tónlist: Pat Metheny. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ann-Margaret, Ellen Burstyn, Amy Madigan. Leikstjóri: Bud Yorkin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 18936 A-salur Frumsýning There are two sides to this mystery. Murder...And Passion Skörðótta hnífsblaðið Morðin vöktu mikla athygli. Fjölmiðl- ar fylgdust grannt með þeim ákærða, enda var hann vel þektur og efnaður. En það voru tvær hliðar á þessu máli sem öðrum - morð annars vegar - ástríða hins vegar. Ný hörkuspennandi sakamálamynd ísértlokki. Góð mynd, góður leikur í höndum Glenn Close (The world according to Garp, The big chill, The natural), Jeff Bridges (The last picture show, Thunderbolt and Lightfood, starman, Against all odds) og R 'bert Loggia sem til- nefndur var tn Óskarsverðlauna fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjóri er Richard Marquand (Return of the Jedi, Eye of the needle). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Subway Sýnd í B-sal kl. 11. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. apríl 1986 BlÓHÓljÚ Sími 78900 Frumsýnir spennumynd ársins 1986: Einherjinn Somewhere, somehow, someone's going to poy Hér kemur myndin Commando sem hefur verið viðurkennd sem „spennumynd ársins 1986“ af mörgum blöðum erlendis. Com- mando hefur slegið bæði Rocky IV og Rambo út í mörgum löndum, enda er myndin ein spenna frá upp- hafi til enda. Aldrei hefur Schwarzenegger verið í eins miklu banastuði eins og í „Com-. mando". Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Rae Dawn Chong, Dan He- daya, Yernon Wells. Leikstjóri: Mark L. Lester. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Chours Line IT IS THE BEST DANCE FILM AND F0R THAT MATTER THE BEST M0VIE MUSICAL F0R YEARS. -CH.efloin,, NEWrOBKPOSI MICHAEL D0UGLAS IS GREAT AS ZACH. -Gory Fronklin, KCBS-TV Erl. blaðaummæli: „Hin fullkomna skemmtun", L.A. Weekly. „Besta dans- og söngleikjamyndin í mörg ár“, N.Y. Post. „Michael Douglas frábær að vanda", KCBS-TV. Leikstjóri: Richard Attenborough. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Nílargimsteinninn Við sáum hið mikla grín og spennu í „Romancing the Stone" en nú er það „Jewel of the Nile" sem bætir um betur. Leikstjóri: Lewis Teague. Myndin er í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Njósnarar eins og við Splunkuný og þrælfyndin grínmynd með hinum snjöllu grínurum Chevy Chase og Dan Akryod, gerð af hin- um frábæra leikstjóra John Landis. Spies like us var ein aðsóknar- mesta myndin í Bandarikjunum um sl. jól. Chase og Akroyd eru sendir í mik- inn njósnaleiðangur, og þá er nú aldeills við „góðu“ að búast. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. RQCKYIV Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Dolph Lundgren. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.