Þjóðviljinn - 29.04.1986, Page 11

Þjóðviljinn - 29.04.1986, Page 11
Dagsferð F.í. Dagsferðir fimrntudag 1. maí: 1) kl. 10.20 Hengillinn/göngu- skíðaferð. 2) kl. 13 Húsmúli - Innstidalur. Verð kr. 400.00. GENGIÐ Gengisskráning 28. apríl 1986 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sala 40,620 Sterlingspund 62.839 Kanadadollar 29,387 Dönsk króna 5,0799 Norsk króna 5,8976 Sænskkróna 5,8066 Finnskt mark 8,2721 Franskurfranki 5,8959 Belgískurfranki 0,9203 Svissn. franki 22,4172 Holl. gyllini 16,6544 Vesturþýskt mark 18,7969 Itölsklíra 0,02738 Austurr. sch 2,6732 0,2831 Spánskur peseti 0,2947 Japansktyen 0,24327 Irsktpund 57,112 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi)... 47,9727 Belgískurfranki 0,9123 Frá Grænhöfðaeyjum heitir sjónvarpsmynd eftir Sigurð Grímsson og Karl Sigtryggsson og fjallar hún um starf íslendinga á Grænhöfðaeyjum. Farið er á túnfiskveiðar með fiskiskipinu Feng, en á því eru stundaðar veiðar og rann- sóknir. Sagt er frá þjóðlífi, atvinnuháttum og sögu eyjanna og brugðið upp myndum af lífskjörum eyjaskeggja. Það skal tekið fram að báturinn hér á myndinni er ekki Fengur. Sjónvarp kl. 20.40. Hljómkviðan eilífa eftir Laforet Hljómkviðan eilífa heitir saga eftir spænsku skáldkonuna Carmen Laforet og er nýja mið- degissagan á rás eitt. Sigurður Sigurmundsson les fyrsta lestur sögunnar í dag, en hann er jafn- framt þýðandi. Carmen Laforet fæddist í Barcelona árið 1921. Tveggja ára gömul fluttist hún með foreldrum sínum til Kanaríeyja, þar sem heimili hennar var til 17 ára aldurs. Þá fór hún aftur til Barce- lona og stundaði þar nám í heimspeki og bókmenntum. Eftir það settist hún að í Madrid. Skáldsaga hennar Nada, sem hér hefur hlotið nafnið Hljómkviðan eilífa kom út 1944 og hlaut bók- menntaverðlaunin Premio Eug- enio Nadal sama ár. Bókin seldist í stórum upplögum í spænsku- mælandi löndum, og þótti vera bókmenntaleg opinberun en fra- msetning sögunnar einstæð og frumleg. Carmen Laforet kom til Barce- lona um það leyti sem spænsku borgarastyrjöldinni lauk. Það sem við augum blasti var að vísu ekki borg í rústum en vonsvikið, ringlað fólk á barmi hungurs. Vafalaust skín lífsreynsla hennar sjálfrar í gegnum söguna. Rás 1 kl. 14.00. Notaðir bílar Síðdegis í dag er á dagskrá þátt- ar um Neytendamál undir unt- sjlon Sturlu Sigurjónssonar. Sturla fjallar að þessu sinni um sölu notaðra bifreiða og í fram- haldi af því um þjónustu bifreiða- sala við neytendur. Rætt verður við Finnboga Ásgeirsson for- mann Félags bifreiðasala meðal annarra. Rás 1 kl. 18.00. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 25. apríl-1. maí er (Ing- ólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartímaog vaktþjónustu apóteka eru gefnar I símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9-19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga f rá 8-18. Lok- að I hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast áað sfna vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu.tilkl. 19. Áhelgidögum er opiðfrákl.11-12 og 20-21. Á öðnim tfmum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Borgarspftalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardag og sunnudag kl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspltalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.-Einnigeftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali íHafnarflrði: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. SJukrahúslð Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu í sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst íheim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu f síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sfma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. ÚTVARP - SJÓNVARP# RAS1___________ Þriðjudagur 29. apríl 7.00 Veðurfegnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Eyjan hans múmínpabba" eftirTove Janson. 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurlekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.10 Úr söguskjóðunni -„Háskiíslenskrar menningar?"Sigrún Ásta Jónsdóttir segir frá fræðslulöggjöfinni frá 1946. Lesarar: Árni Daníel Júlíussonog GrétarErlingsson. 11.40 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.301 dagsfns önn- Heilsuvernd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Hljómkviðan eilífa“ eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmunds- son byrjar lestur þýðinq- ar sinnar. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austur- landi. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér — Edvard Fredriksen. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Ur atvinnulffinu - Iðnaður. Umsjón: Sverr- ir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Neytendamál. Um- sjón: Sturla Sigurjóns- son. 18.15Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sig- urðurG.Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Þórður Ingvi Guð- mundssontaiar. 20.00 Milli tektar og tví- tugs. Þáttur fyrir ung- linga í umsjá Sólveigar Pálsdóttur. 20.30 Grúsk. Umsón: Lár- us Jón Guðmundsson. (Frá Akureyri). 21.00 „Borgarljóð 1986“ Knútur R. Magnússon les Ijóð eftir Gunnar Dal. 21.05 Islensk tónlist. 21.30 Utvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls" eftir J.M. Coetzee. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Berlinarútvarpið kynnir ungt tónlistar- fólk á tónleikum sínum lO.októberífyrra. Sin- fóníuhljómsveit Berlín- arútvarpsins leikur. Stjórnandi: Donato Renzetti frá Italíu. Ein- leikariáfiðlu:Takumi KubotafráJapan. Ein- söngvari: Maria Russo frá Bandaríkjunum. a) Fiðlukonserl í D-dúrop. 77eftirJohannes Brahms.b) Aríurúróp- erum eftir Arrigo Boito og Giuseppe Verdi. c) Eldfuglinn, ballettsvita eftir Igor Strvinsky. Kynnir:Guðmundur Emilsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 12.00HIÓ. 14.00 Blöndun á staðn- um. Stjórnandi: Sigurð- urÞórSalvarsson. 16.00 Sögur af sviðfnu. Þorsteinn G. Gunnars- sonkynnirtónlistúr söngleikjum og kvik- myndum. 17.00 Hringiðan. Þátturí umsjá Ingibjargar Inga- dóttur. 18.00Dagskrárlok. RAS 2 10.00Kátirkrakkar. 10.30 Morgunþáttur. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. SJONVARPIB 19.00 Aftanstund. Endur- sýndurþátturfrálO. mars. 19.20 Fjársjóðsleitin. Fjórði þáttur. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Frá Grænhöf ða- eyjum.Grænhöfða- eyjareru eyjaklasi í Atl- antshaf i beint suður af Islandi skammt fyrir norðan miðbaug. Ibúar eyjannaeruum 330.000. Þærhafaverið sjálfstætt ríki siðan 1975. Undanfarin fimm ár hafa Islendingarveitt eyjunum þróunaraðstoð viðfiskveiðaroghaf- rannsóknir. Myndin sýnir starf Islendinga á eyjunum og farið er á túnfiskveiðar með fiski- skipinuFengenáþvi eru stundaðarveiðarog rannsóknir. Sagt er frá þjóðlífi, atvinnuháttum ogsögueyjanna og brugðið upp myndum af lífskjörum eyjarskeggja. Myndina gerðu: Sigurö- urGrímssonogKarl Sigtryggsson. Þulur: Páll Magnússon. Fram- leiðandi:Þumallkvik- myndagerð. 21.30 Gjaldið (The Price). Annar þáttur. Bresk/ írskur framhaldsmynda- flokkurísexþáttum. Þýðandi Björn Baldurs- son. 22.20 Umræðuþáttur. 23.15 Fréttir f dagskrár- lok. 1 íl \ L SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og 16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sfmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær .... slmi 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud.- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið i Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.fsíma 15004. Sundlaugar FB i Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl.8-19.Sunnu- ' dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssvelt eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21 30og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafól. (slands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um.Sfmi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húslnu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar . varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í sima 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstímareru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðlr Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvfk. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar haf a verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Slminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögumfrá 5-7, i Kvennahúsinu, Hótel Vfk, ef- stu hæð. SÁA Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl.20. Skrif stofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin ki. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbyigjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m., kl. 18.55-19.36/45. Á5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt (sl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.