Þjóðviljinn - 29.04.1986, Page 12
FLÓAMARKAÐURINN
Fatahengi
lengd 1,50 m fæst gefins. Sími
39456.
íbúð til leigu-innbú óskast
Vel með farið innbú í litla stofu ósk-
ast. Á sama stað er til leigu stór íbúð
í 3 mánuði (júní-sept.) Upplýsingar í
síma 72900 eftir kl. 16.
íbúö óskast
Óska eftir íbúð á leigu í Hafnarfirði
sem fyrst. Upplýsingar í síma
53703. Helga.
íbúð til leigu
3ja herbergja íbúð, fullbúin hús-
gögnum, til leigu í maímánuð (e.t.v.
maí-júlí). Upplýsingar I síma 32742
á kvöldin.
3 drengjahjól
til sölu. Tvö 20 tommu Velamoss,
og eitt 24 tommu Kalkhoff. Þarfnast
öll lagfæringar. Gott verð. Sími
39833 eftir kl. 16.
Atvinna óskast í nokkra tíma
á dag eða viku
Eldri kona óskar eftir einhverri
vinnu I nokkra tíma á dag eða
nokkra tíma á viku. Vinsamlegast
hringið í síma. 77660.
íbúð óskast
Einstæður faðir með 8 ára son, ósk-
ar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu
sem fyrst. Ibúðin þyrfti helst að
vera í vesturbæ, miðbæ, eða í
Þingholtunum. Vinsamlegast
hringið í Ólaf Hauk í síma 20943
(heima) eða í síma 11204 (vinna).
1. maí fagnaður Samtaka
kvenna á vinnumarkaði
Að kvöldi 1. maí efna Samtök
kvenna á vinnumarkaði til fagnaðar
í Félagsstofnun stúdenta við Hring-
braut. Fagnaðurinn stendur frá 9-1.
Andrea sér um tónlistina.
ísskápur
fæst gefins með því að vera sóttur.
Upplýsingar í síma 622084.
Einstaklingsíbúð
Skólastúlka utan af landi óskar eftir
lítilli einstaklingsíbúð á leigu frá 1.
september. Helst í vesturbæ eða
miöbæ. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 15721.
Húsnæði óskast -
er á götunni
Ung kona, áreiðanleg og reglusöm,
Óskar eftir húsnæði í Reykjavik sem
allra fyrst. Upplýsingar í síma
26536.
Kaupi og sel
vel með farin húsgögn og húsmuni.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
simi 13562.
Gefðu þér tíma og leitaðu
hjá okkur
Þá getur þú gert góð kaup. Flóa-
markaður Sambands dýravernd-
unarfélaga íslands. Hafnarstræti
17, kjallara. Opið mánudaga, þriðj-
udaga og miðvikudaga kl. 2-6.
Veitingahúseigendur
athugið
Ég er 18 ára piltur og óska eftir að
komast á samning við matargerð.
Upplýsingar gefnar á auglýsinga-
deild Þjóðviljans, sími 681331, biðj-
ið um Olgu.
Gestalt-námskeið með
Terry Cooper
Verður haldið helgina 3. og 4. maí.
Gestaltmeðferð kennir okkur að í
stað þess að vera leiksoppar um-
hverfis eða annars fólks, getum viö
stjórnað líðan okkar með því að
taka ábyrð á tilfinningum okkar,
hugsunum og líkama. Gestalt-
námskeið er tækifæri til að breyta
lífi okkar. í vernduðu umhverfi get-
um við kannað og tjáð tilfinningar,
sem við erum vön að byrgja inni.
Terry Cooper er þekktur breskur
sállæknir. Hann hefur komið 8 sinn-
um til íslands. Upplýsingar og
innritun hjá Daníel í síma 18795 eftir
kl. 18 á kvöldin.
Óska eftir
að kaupa notaða eldavél. Upplýs-
ingar í síma 71512.
Ungan kennara utan af landi
vantar litla íbúð eða herbergi meö
aðgang að baði eða eldhúsi í sum-
ar. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 28015.
Óska eftir að kaupa
notaðan norskan lingvafón. Uppl í
síma 622063.
Til sölu
Volkswagen 1303 í varahluti
(gangfær) Uppl. í símum 621083 og
621309.
Sæti fyrir 9
Sófasett til sölu 4-3-2 sæta. Tilvaiið
fyrir félagasamtök. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 681310.
Hver vill taka að sér
að passa tvær stelpuskottur milli kl.
4 og 6,30 virka daga á meðan
mömmur þeirra eru í vinnunni?
Stelpuskotturnar eru 6 ára og eru
mikið úti en finnst vont að vera tvær
einar heima. Þær vilja gjarna fá
eldri konu eða táning til að koma
heim til þeirra og passa þær sam-
an. Hringið i Steinunni í heimasíma
22391, vinnusíma 33419 eða Ing-
unni í heimasíma 14308, vinnusíma
681333.
Til sölu falleg hillusamstæða
úr furu. Einnig sjálfstæð rúm-
svampdýna 110x200x40. Selst
ódýrt. Upp. í síma 621126 eftir kl.
19.
Herstöövaandstæðingar
Munið morgunkaffiið 1. maí að
Mjölnisholti 14. Mætum öll. SHA.
Barnagæsla
Ábyggileg kona óskast til að koma
á heimili og gæta eins árs gamallar
stúlku, hálfan eða allan daginn.
Ólína og Sigurður, sími 11684.
Sumardekk
3 Trabant dekk á felgum til sölu á
sanngjörnu verði. Lítið slitin. Sími
11684.
23 ára heimspekinemi
vantar fílabeinsturn með salernis-
aðstöðu (helst miðsvæðis). Upp-
lýsingar í síma 628112 um kvöld-
matarleytið.
Húsnæði óskast
Ung hjón meö tvö börn óska eftir að
taka ca. 3 herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Upplýsingar í síma 41966.
Raflagna- og dyrasímaþjón-
usta
Önnumst nýlagnir, endurnýjanir og
breytingar á raflögninni. Gerum við
öll dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Góð greiðslukjör og greiðslukorta-
þjónusta. Löggiltur rafverktaki.
Sími 651765, símsvari allan sólar-
hringinn 651370.
Húsnæði óskast
Nokkra námsmenn vantar íbúð, 4-6
herbergja, eða einbýlishús sem
næst miðbænum. Reglulegum
greiðslum og góðri umgengni
heitið. Upplýsingar í síma 29908 og
23786.
Parket-slípunin ORG
Slípum og lökkum öll viðargólf.
Vönduð vinna. Vanir menn. Upp-
lýsingar í síma 20523.
Selfoss-Reykjavík
Mjög góð 3-4 herbergja ibúð til leigu
á Selfossi frá 1. ágúst n.k. Óska að
leigja íbúð í Reykjavík, helst í vest-
urbæ frá sama tíma. Leiguskipti
æskileg. Upplýsingar í síma 99-
1682 eftir kl. 17.
Til sölu
DBS karlmannsreiðhjól, 3 gíra grátt
að lit, svo til ónotað. Einnig Crown
sambyggð hljómtæki. Upplýsingar í
síma 687197.
Gefins
30 ára Kelvinator ísskápur fæst gef-
ins. Hæð 1,36 m, breidd o,60m.
Upplýsingar í síma 13788 eftir kl.
20.
Til sölu
Atlas ísskápur til sölu á kr. 1500. Er í
þokkalegu ástandi. Upplýsingar í
síma 78449 eftir kl. 17.
Er ekki tilvalið
að gerast áskrifandi?
UðfMUINN sími 681333
SKÚMUR
ÁSTARBIRNIR
GARPURINN
FOUDA
í BLÍDU OG STRÍDU
KROSSGÁTA
NR. 143
Lárétt: 1 afkvæmi 4 jörð 6 rölt 7 vökvi
9 árna 12 aurinn 14 fljótið 15 málmur
16 vænn 19 skordýr 20 hópur 21
fjasa
Lóðrétt: 2 spíra 3 næði 4 sjóða 5
svipuð 7 stika 8 afli 10 varða 11
ákveða 13 fóstur 17 gruna 18 svei.
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt: 1 böls 4 ótti 6 vit 7 úlfa 9 rigs
12 andúð 14 kiö 15 kyn 16 mola 19
mauk 20 öður 21 rangi.
Lóðrétt: 2 öfl 3 svan 4 ótrú 5 tóg 7
útkoma 8 faðmur 10 iðkaði 11 sundra
13 dul 17 oka 18 lög.
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. apríl 1986