Þjóðviljinn - 03.06.1986, Page 10
Sundiðkun
landans
í dagsins önn fjallar í dag um
heilsuvernd. Umsjónarmaður
þáttarins hefur verið um skeið
Jónína Benediktsdóttir en nú
tekur Jón Gunnar Grétarsson við
af henni. Hann ætlar í dag að
fjalla um sundiðkun landsmanna
og það heilbrigði sem fæst af því
að synda reglulega. Jón Gunnar
ræðir þetta við þá Guðmund
Björnsson lækni og Hörð Óskars-
son íþróttakennara, en hann er
formaður fræðslunefndar Ung-
mennafélags íslands. Rás 1 kl.
13.30
Sigurður
hættir
Sigurður G. Tómasson hefur
lengi haft þann starfa að tala um
daglegt mál í útvarpið og
skammað þar margt og marga
fyrir bjánalega og vonda mál-'
notkun. En nú er Sigurður að
hætta og við af honum tekur
Guðmundur Sæmundsson. Þátt-
urinn Daglegt mál er eftir sem
áður á dagskrá kl. 19.45
Ekkert mál segja þeir og hefja Ásu á ioft. Þetta eru þau Halldór Lárusson,
Ása Helgadóttir og Sigurður Blöndal, umsjónarmenn nýja unglingaþáttarins á
rás eitt, Ekkert mál. Annar þáttur er á dagskrá í kvöld undir umsjón Ásu, en
þættirnir verða framvegis á dagskrá á sunnudags- og þriðjudagskvöldum.
Þarna verður bæði léttmeti og alls konar fróðleikur, viðtöl, tónlist og svo
framvegis. Með þeim þremenningum mun Bryndís Jónsdóttir sjá um dag-
skrárgerðina. Rás 1 kl. 20.00
Cattani mættur aftur
GENGIÐ
2. júní 1986 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar . 41,920
Sterlingspund 61,463
Kanadadollar 30,208
4,8413
5,3255
Sænsk króna 5,6500
Finnskt mark 7,8020
Franskurfranki 5,6242
0,8777
21,5638
Holl. gyllini 15,9228
Vesturþýskt mark 17,9069
0,02616
Austurr. sch 2,5486
Portug. escudo 0,2713
Spánskur peseti 0,2808
Japansktyen 0,23778
Irskt pund 54,433
SDR. (Sérstökdráttarréttindi).. . 47,6348
Belgiskurfranki * 0,8727
Flestir muna eftir ítalska saka-
málamyndaflokknum Kolkrabb-
inn sem sýndur var í sjónvarpi í
vetur, og nú er sjónvarpið að
hefja sýningar á sjálfstæðu fram-
haldi í sex þáttum. Þar með mætir
Cattani lögregluvarðstjóri aftur á
skjáinn eflaust við fögnuð
margra. Hann hafði eins og menn
muna lent í klónum á krabbanum
og farið illa út úr því, hraktist
reyndar burt frá Sikiley og til
Sviss. En við verðum að gera ráð
fyrir að hann reyni enn að fletta
ofan af starfsemi mafíunnar á
Sikiley, nú með öllu meiri ár-
angri. Damiano Damiani er sem
fyrr í hlutverki lögregluvarðstjór-
ans, en með aðalhlutverk fara
auk hans Michele Placido, Ror-
inda Bolkan, Nicole Jamet og
fleiri. Sjónvarp kl. 21.45
ÖTVAR^JÓN^RPf
Þriðjudagur
3. júní
RAS1
7.00 Veðurfregnir Fróttir
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.30 FréttirTilkynningar.
8.00 FréttirTilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttiráensku
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna:„íafahúsi“
eftirGuðrúnu Helga-
dótturSteinunn Jó-
hannesdóttirles(7).
9.20 Morguntrimm Til-
kynningar.Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál Endur-
tekinn þáttur frá kvöld-
inu áður sem örn Ólafs-
sonflytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Her-
mann Ftagnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 SamhljómurTón-
listeftirjón Nordal,
Flamencotónlistog rætt
við gestþáttarins.
12.00 DagskráTilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 VeðurfregnirTil-
kynningarTónleikar.
13.30 ídagsinsönn-
Heilsuvernd Umsjón:
Jón Gunnar Grétars-
son.
14.00 Mlðdegissagan:
„Fölna stjörnur" eftir
Karl Bjarnhof Krist-
mann Guðmundsson
þýddi. Arnhildur Jóns-
dóttir les (7).
14.30 Tónlistarmaður
vlkunnarPaulSimon.
15.00 FréttirTilkynningar
Tónleikar.
15.20 Að vestan Umsjón:
Finnbogi Hermanns-
son.
16.00 FréttirDagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar:
17.03 Barnaútvarpið
Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
17.45 floftinu Blandaður
þáttur úr neysluþjóðfé-
laginu Umsjón: Hall-
grímurThorsteinsson
og Sigrún Halldórsdótt-
ir. Tónleikar Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 DaglegtmálGuð-
mundurHeiðarFrí-
mannsson talar. (Frá
Akureyri)
20.00 Ekkert mál Ása
Helga Ragnarsdóttir
stjórnar þætti fyrir ungt
fólk.
20.40 Grúsk Fjallað um
hljóðgerfi og notkun
þeirra. Umsjón: Lárus
Jón Guðmundsson.
(FráAkureyri)
21.10 Perlur Kiri Te Kan-
awa og Placido Dom-
ingosyngja.
21.30 Útvarpssagan:
(6). (Hljóðritun frá
1972).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
„Njáls saga“ Einar
OlafurSveinsson le
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá Llstahátíð i
Reykjavík 1986 - Tón-
leikar i Norræna hús-
Inufyrr umkvöldið.
Kennarar við T ónlistar-
skólann I Reykjavík og
Hamrahlíðarkórinn flytja
verk eftir Jón Nordal.
Kynnir: Sigurður Einars-
son.
24.00 FréttirDagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
19.0OÁ framabraut
(Fame 11-14) Bandarísk-
urmyndaflokkur. Þýð-
andi Ragna Ragnars.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirog veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá.
20.40 Listahátíð i
Reykjavík 1986
20.50 Reykjavfkurlag-
Með þinu lagi j þessum
þætti verða öll keppnis-
lögin endurflutt.
21.1Ö Daglnn sem ver-
öldin breyttist (The
DaytheUniverse
Changed) Fimmtl þátt-
ur Breskur heimilda-
myndaflokkur í tiu þátt-
um. Umsjónarmaður
James Burke. I þessum
þætti erfjallaðum
stjörnuathuganirog eð-
lisf ræðilegar rannsóknir
manna en þær breyttu
heimsmynd mannkyns.
Þýðandi Jón O. Edwald.
ÞulurSigurðurJónsson.
21.45 Kolkrabbinn (La Pi-
ovra II) Fyrsti þáttur ít-
alskursakamála-
myndaflokkur I sex þátt-
um. Flokkurinn ersjálf-
stætt framhaldsam-
nefnds flokks sem var
sýnduráliðnumvetri.
Cattanir lögregluvarð-
stjórihraktistburtfrá
SikileytilSvissásamt
eiginkonu og dóttur eftir
að hann reyndi aðfletta
ofan af ítökum mafíunn-
aráeyjunni. Leikstjóri:
Damiano Damiani. Að-
alhlutverkl: Michele
Placido, Florinda Bolk-
an, Niacole Jamet, Car-
iddi Nardulli og Francois
Périer. Þýðandi Steinar
V.Árnason.
22.55 England-Por-
túgal Heimsmeistara-
keppnin í knattspyrnu.
00.35 Fréttirídagskrár-
lok.
RAS 2
9.00 Morgunþáttur
Stjórnendur:Ásgeir
Tómasson, Gunnlaugur
Helgason og Páll Þor-
steinsson. Inn íþáttinn
fléttastu.þ.b.fimmtán
mínútna barnaefni kl.
10.05 semGuðríður
Haraldsdóttir annast.
12.00 Hlé.
14.00 Blöndunástaðn-
um Stjórnandi: Þórarinn
Stefánsson.
16.00 Hringiðan þáttur í
umsjá Ingibjargar Inga-
dóttur.
17.00 Ígegnumtíðina
Jón Olafsson stjórnar
þætti um íslenska dæg-
urtónlist.
18.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðisútvarpfyrir Reykjavik og nágrenni- FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða i Reykjavik
vikuna 30. maí-5. júní er í
Háaleitis Apóteki og Vestur-
bæjarApóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardagakl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðar Apóteks sími
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudagakl. 9-19
og laugardaga 11 -14. Sími
651321.
Apótek Kef lavikur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá 8-18. Lok-
að í hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á að
sína vikuna hvort, að sinna
kvöld-, nætur-og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa
vörslu„til kl. 19. A helgidögum
eropiðfrákl. 11-12og 20-21.
Á öðrum tímum er lyfjafræð-
ingurábakvakt. Upplýsingar
)ru gefnar í síma 22445.
SJÚKRAHÚS
Landspítalinn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-20.
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardag og sunnudag kl. 15og
18 og eftirsamkomulagi.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdelld
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laúgardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkurvlð Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrá kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
fHafnarflrði:
Heimsóknartimi alla daga vik-
unnar kl. 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
SJúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladaga kl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftallnn:
Göngudeild Landspítalans
opinmilli kl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn, sfmi81200.
- Upplýsingar um lækna
og lyfjabúðaþjónustu í
sjálfssvara 1 88 88
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingarum vakthafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni i sima 23222,
slökkviliðinu I síma 22222 og
Akureyrarapóteki I sfma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er I sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík......sími 1 11 66
Kópavogur......sími 4 12 00
Seltj.nes......sími 1 84 55
Hafnarfj.......sími 5 11 66
Garðabær.......sími 5 11 66
Slökkviliðog sjúkrabflar:
Reykjavík......sími 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opið mánud.-
föstud. 7.00- 20.30,Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.30.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud,-
föstud. 7.00-:20.30 Laugard.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið í Vesturbæ-
jarlauginni: Opnunartíma
skipt milli karla og kvenna.
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaugar FB f
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundlaug Akureyrar: Opiö
mánud.-föstud. 7.00-8.00,
12.00-13.00 og 17.00-21.00.
Laugard. 8.00-16.00. Sunn-
ud. 9.00-11.30.
Sundhöll Keflavikur: Opiö
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardagafrákl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Slmi 50088.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrá kl. 7.10til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl.17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardagakl.10.10-17.30.
ÝMISLEGT
Árbæjarsaf n er opið
13.30-18.00 alla daga
nema mánudaga, en þá er
safnið lokaö.
Neyðarvakt Tannlæknafél.
fslands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKf, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðlstöðln
Ráðgjöf I sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga
frá kl. 10-14. Sími 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
husinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Sími21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
. varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt í síma
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurfa ekki að
gefaupp nafn.
Viðtalstímar eru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
FerðirAkraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkurog Akraness er
sem hérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum timum.
Síminner 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vík, Reykjavík. Samtök-
in hafa opna skrifstofu á
þriðjudögumfrá5-7, í
Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef-
stu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálpíviðlögum81515, (sím-
svari). KynningarfundiriSiðu-
múla 3-5 fimmtud. kl.20.
Skrif stofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8m,kl. 12.15-12.45.Á
9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0m„
kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz. 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
samaogGMT.