Þjóðviljinn - 07.06.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.06.1986, Blaðsíða 12
Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis er laust til umsóknar frá næstu áramótum. Umsóknir sendist á skrifstofu KRON, Lauga- vegi 91 125 Reykjavík fyrir 15. júlí n.k. Upplýsingar um starfið veitir Þröstur Ólafs- son formaður stjórnar KRON. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál, sé þess óskað. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NAGRENNIS i-------------------------------------1 Sérkennari Sérkennara vantar við Vesturbæjarskóla í Reykjavík. Upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari í síma 622297. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 10. júní 1986 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. Merking Tegund Arg. 1 stk. Mazda 929 station bensin 1982 1 stk. Mazda 929 fólksbifr. bensin 1981 2 stk. Subaru station 4x4 bensin 1980 1 stk. Subaru pickup 4x4 bensin 1979 1 stk. Subaru station bensin 1978 1 stk. Toyota Hi Lux 4x4 bensin 1981 1 stk. Nissan King Cab 4x4 diesel 1984 2 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensin ’81-'82 2 stk. Ford Bronco 4x4 bensin 1974 1 stk. Lada sport 4x4 bensin 1982 1 stk. UAZ 452 4x4 bensin 1980 3 stk. Ford Econoline sendibifr. bensin 77-82 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins i í porti Vélad. Sætúni 6. 1 stk. Lada Sport ógangf. 4x4 bensin 1981 1V 1 stk. Mitsubishi Pajero ógangfær 4x4 bensin 1983 2 v 1 stk. Volkswagen double 4x4 diesel 1982 3v Cab ógangfær Til sy 1 ‘ iá birgðastöð Vegagerðar ríkisins í Grafarvogi. 1 stk. \ CB 86-49 vörubif. 6x2 1973 1 stk. Vi 3 86-49 vörubif. 6x2 1970 1 stk. Ca\ ' 12E Veghefill 6x4 1964 1 stk. A Ba luper MGM m/framdr. 6x6 1971 1 stk. Bomag bvV-160 AD 8 tn vegþjappa 1982 Tii sýnis hjá Vegagerð ríkisins Sauðárkróki. 1 stk. Dieselrafstöð 30 kw 1967 1 stk. Dieselrafstöð 20 kw 1980 1 stk. Caterpillar 12E veghefill 6x4 1964 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Akureyri. 1 stk. Volvo N-12 dráttarbif. 6x4 1978 1 stk. Bröyt X-2 vélskófla 1966 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Borgarnesi. 1 stk. Dieselrafstöð 20 kw 1980 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Reyðarfirði. 2 stk. Dieselrafstöð 20 kw 1 stk. Dieselrafstöð 30 kw á vagni m/hjólum 79-80 1974 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Höfn Hornafirði. 1 stk. Caterpillar 12E veghefill 6x4 1965 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Isafirði. 1 stk. Veghefill A Barford 1970 Super 500 m/framdr. Til sýnis hjá Flugmálastjórn Reykjavíkurfiugvelli. 1 stk. Zetor 4718 dráttarv. 1976 m/ámok.tækjum og ýtubl. 1G 2G 3G 4G 5G 1S 2S 3S 1A 2A 1B 1R 2R 1H 1F Tilboðin verða opnuð sama dag í skrifstofu vorri Borgartúni 7 kl. 16.00 e.h. að viðstöddum bjóðendum. Réttur eráskilinn til að hafna boðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844 DÆGURMÁL Eins og hann leggur sig „Af hverju syngur maöurinn svona?" spuröi þriggja ára dóttir mín mig hvað eftir annaö fyrir næstum tíu árum undir söng Megasar á herstöðvaandstæð- ingasamkundu í Félagsstofnun stúdenta. I vor hlustaöi hún hins vegar athugasemdalaust á söng hans í Háskólabíói - á rokkhátíð Þjóðviljans- en gaf móður sinni olnbogaskot og glotti í sambandi við einn textann. Og ég verð að segja eins og er að mér er ná- kvæmlegaeinsfariðog barninu- maður fer ekki að fjölyrða um að- ferðir þessa sérstaka músikants eftir 14 ára plötuferil hans, enda búið að úthúða honum, dásama og allt þar á milli fyrir efni það sem Hitt leikhúsið hefur nú gefið út svo myndarlega á 8 breiðskífum í vænum plötukassa. Megas allur heitir safn þetta og hefur að geyma þær sex breið- skífur sem Megas hefur sent frá sér síðan 1972: Megas, Milli- lending, Fram og aftur blindgötu- na, Á bleikum náttkjólum, Nú er ég klæddur og kominn á ról og Hljómleikar Röddin spilar úti Sú hin kraftmikla Röddin verður með hljómleika í porti unglinga- athvarfs og útideildar í dag, laug- ardag, klukkan 15. Ef veðurguðir eru hliðhollir er þetta gott tæki- færi til að heyra í efnilegustu ung- liðum í íslenska rokkbransanum. Vel á minnst, unglingaathvarfið er til húsa að Tryggvagötu 12 í Reykjavík. Drög að sjálfsmorði (2 plötur), en að auki eru tvær breiðskífur sem fengið hafa nöfnin Gult & svart/Holdið og Gult og svart/ Andinn. Á þeirri fyrrnefndu eru lög sem komu út á safnplötu árið 1975 og auk þess efni það sem Megas söng á tveim breiðskífum með Tolla og íkarusi. Sú síðar- nefnda hefur að geyma valdar upptökur af Passíusálmaflutningi Megasar í Gamla bíói í fyrra, þar sem á stundum má heyra skemmtilegar bakraddir þeirra Ragnhildar Gísladóttur og Evu Albertsdóttur - þó hafa þær týnst af og til í hljóðblönduninni. Safn þetta er mikill fengur þar sem plötur Megasar voru löngu uppseldar og líklega orðnar gat- slitnar hjá þeim sem keyptu þær jafnóðum og þær komu út - þar að auki er Megas einn fárra rokk- ara sem haldist hafa í tísku jafnvel meðal ungra rokkaðdá- enda á hverjum tíma og margir þeirra hafa ekki átt tækifæri til að eignast fyrstu plötur hans. Og svo er ekki ónýtt að fá meðfylgjandi í kassanum myndarlega textabók í plötustærð, þar sem eru allir tex- tar sem Megas hefur sungið inn á hljómplötu og auk þess myndað- ar blaðaúrklippur frá ferli hans. Það eina sem maður saknar er Fatlafólið. Megas allur er algjört möst í plötusafn áhugamanna um ís- lenska dægurtónlist - líka þeirra með alþjóðlegra áhugasvið. Textar mannsins eiga engan sinn líka. En hvernig er það annars - hefur Megas aldrei lent undir smásjánni hjá kvenréttindakon- um vegna sumra þeirra? Kannski á hann það eftir því varla er Megas aliur, þrátt fyrir tvíræðan titil þessarar glæsilegu útgáfu. A Útför föður okkar Jóns Ólafssonar frá Mýrarhúsum Akranesi verðurfrá Fossvogskapellu þriðjudaginn 10. júní kl. 15. Fyrir hönd vandamanna Bárður R. Jónsson og Margrét S. Jónsdóttir Útför móður okkar Sigríðar Ólafsdóttur frá Gesthúsum fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. júní kl. 13.30. Ólafur Jensson Ketill Jensson Guðfinna Jensdóttir 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN ^usardagur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.