Þjóðviljinn - 07.06.1986, Page 16

Þjóðviljinn - 07.06.1986, Page 16
Jtíall . jallalamb köllum við það til að tákna þaðjrelsi sem lambið lifir við úti í guðsgrœnni náttúrunni, þar sem það nœrist á hreinum og ómenguðum villigróðrL Kjöt afíslenskufjallalambi hefur allt það til að bera sem gerir kjötgott. Það er meyrt, safaríkt, bragðið milt en þó sérstakt-líktogkryddað. Hrein villibráð ogkrafturinn eftirþví. Þessir óvenjulegu eiginleikar lambakjötsins bjóða upp á mikla fjölbreytni í matreiðslu og það nýtursín jafnt hversdags sem í veislu, matreittáfoman, hefðbundinn eða nýstárlegan hátt. íslenskt fjallalamb á heima á hverju íslensku matarborði. MARKAÐSNEFND CT AUGLÝSINGAWÓNUSTAN / SlA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.