Þjóðviljinn - 14.06.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 14.06.1986, Qupperneq 12
POPP ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Akureyri Opið hús veröurlaugardaginn 14. júní kl. 15ÍLárusarhúsi Eiösvallagötu 18. Félagar hittumst og ræöum málin. Stjórnin. Frá skrifstofu Aiþýöubandaiagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgaröi, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. Alþýðubandalagiö AB Akureyri Aimennur félagsfundur veröur laugardaginn 21. júní í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, kl. 14. Dagskrá: 1) Viðhorfin í bæjarmálum. 2) Valdir fulltrúar ABA til trúnaöarstarfa hjá Akureyrarbæ. Stjórnin. AB Akureyri Aðalfundur ABA verður laugardaginn 28. júní í Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18, kl. 14. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar. 2) Reikningar. 3) Kosnmgar. 4) Önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið í fíeykjavík Aðalfundur Alþýðubandalagið í Reykjavík efnir til aðalfundar fimmtudaginn 19. júní kl. 20.30 í Miðgarði Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Skýrslaformanns, Steinars Harðarsonar, 2) Reikningarfyrir árið 1985, Nanna Rögnvaldsdóttir gjaldkeri skýrir þá, 3) Stjórnarkjör, 4) „Aö loknum kosningum". Tryggvi Þór Aðalsteinsson hefur máls, 5) Önnur mál. ABR Alþýðubandalagið Akranesi Áríðandi fundur Félagar og stuðningsmenn. Fundur veröur haldinn í Rein miðvikudaginn 18. júni kl. 20.30. Dagskrá: 1) Umræður um nefndarskipan. 2) Önnur mál. Áríðandi að sem flestir mæti. Heitt á könnunni. Stjórnin. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÆFAB Stjórnarfundur - Akranesi Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins verður haldinn í Rein á Akranesi helgina 13.-15. júní. Dagskrá: 1) Skýrslur deilda. 2) Fjármál. 3) Starfið framundan. 4) Önnur mál. Athugið fundurinn hefst kl. 20.30 á föstudagskvöld. Framkvæmdaráð L J Blönduóshreppur w Sveitarstjóri Blónduoshr. Starf sveitarstjóra á Blönduósi er laust til um- sóknar. í boöi eru góö laun, góö vinnuaðstaða og starfinu fylgir nýtt einbýlishús. Upplýsingar um starfiö veitir sveitarstjóri í síma 95-4181 á skrifstofutíma eöa heima í síma 95-4413. Umsóknir þar sem fram komi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, berist skrifstofu Blönduóshrepps fyrir fimmtudaginn 26. júní 1986. Sveitarstjóri Blönduóshrepps Viðgerða- og ráðgjafarþjónusta leysir öll vandamál húseigenda. Sér- hæfðir á sviði þéttinga og fl. Almenn verktaka. Greiðslukjör. Fljót og góð þjónusta. Sími 50439 eftir kl. 7 á kvöldin. Sviðsframkoma Skugga var bæði fagleg og hressileg. Hank Marvin töfrar Bítlahljómaúr rauða Fendernum Ljósadýrð hjá Skuggunum Aðdáendur Skugganna, „The Shadows," áttu góða kvöldstund á Broadway á fimmtudagskvöldið, þegar hljómsveitin kom fram í fyrsta sinn á íslandi. Meðal gesta mátti sjá marga unga og eldri poppara, stjórnmálamenn og ýmsa aðdáendur. Var Skuggunum feikivel tekið, enda snjallir á hljóðfærunum, skemmtilegir í hljóðnemunum og öll sviðsframkoma þeirra fagleg og hressileg. Einhver sagði að þeir væru „síðustu fulltrúar kyn- slóðarinnar, sem gekk í takt“ í hljómlistarbransanum. Víst er að það virðist hreinræktuð framúr- stefna í dag að sjá menn stíga spor á sviðinu í nákvæmum takti á meðan þeir spila eins og Skugg- arnir gera. Sérstaka athygli vakti ljós beitingin hjá þeim Skuggadren jum, en hún var mjög áhrifarík c gaf magnaða stemmningu á svii inu. Þegar þeirléku „Living dol og reykvélin fór í gang ætlaði al um koll að keyra í salnum. Þe sem eiga eftir að skella sér á Br< adway á næstunni, verða ek: sviknir af The Shadows - því rr óhikað lofa. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. júní 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.