Þjóðviljinn - 12.08.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.08.1986, Blaðsíða 11
Ferða- félagið Helgarferðir Ferðafélags ís- lands 15.-17. ágúst eru sem hér segir: Álftavatn - Laufafell - Skaftár- tungur. Gist í Sæluhúsi F.í. við Álfta- vatn. Gengið á Laufafell. Ekin er Fjallabaksleið syðri að Álftavatni og síðan til baka um Skaftártung- ur. Landmannalaugar - Eldgjá. Ekið um Jökuldali í Eldgjá og gengið að Ófærufossi. Gist í sælu- húsi F.í. í Laugum. Pórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. Fólk sem á eftir sumarleyfi ætti að athuga dvöl í Þórsmörk. Hveravellir - Þjófadalir - Hvít- árnes. Gist í sæluhúsi F.í. á Hveravöllum. Heitur pollur til baða og afar góð aðstaða. Miðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Þátturinn úr myndaflokknum Svitnar sól og tárast tungl fjallar um Inka og nefnist Inkakóla. INKAKÓLA Þriðji þáttur ástralska heim- ildamyndaflokksins „Svitnar sól og tárast tungl“ er á dagskrá sjón- varps í kvöld. í þessum þætti segir frá afkom- endum Inka sem yrkja jörðina og reyna að halda þjóðareinkennum sínum þrátt fyrir véstræn áhrif. Þátturinn nefnist í beinu fram- haldi: Inkakóla. Mikill fólksflótti er nú úr sveitum Suður-Ameríku til borganna. Þetta skapar mikinn vanda sem erfitt verður að leysa. Sjónvarp kl. 20.35. GENGIÐ Gengisskráning 11. ágúst 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadóllar......... 40,720 Sterlingspund............ 60,042 Kanadadollar............. 29,381 Dönsk króna................ 5,2792 Norsk króna................ 5,5390 Sænsk króna................ 5,8772 Finnsktmark................ 8,2588 Franskurfranki............. 6,0844 Belgískurfranki............ 0,9546 Svissn.franki............. 24,5523 Holl.gyllini............... 17,5472 Vesturþýskt mark......... 19,7718 Itölsk líra................ 0,02875 Austurr. sch................ 2,8102 Portúg. escudo............. 0,2799 Spánskur peseti............ 0,3036 Japansktyen................ 0,26476 frsktpund................ 54,891 SDR (sérstökdráttarréttindi). 49,2359 ECU-evrópumynt............. 41,6301 Belgískurfranki............. 0,9462 Olla og Pési Lestur nýrrar sögu í Morgun- stund barnanna hófst 7. ágúst. Sagan er 15 lestrar og höfundur og lesari er Iðunn Steinsdóttir. Sagan heitir Olla og Pési og er um tvo krakka sem eiga heima í Reykjavík. Þau alast upp í hópi kynlegra kvista á sveitabæ inni við sundin með útsýn til Við- eyjar, en þangað berst leikurinn einnig. Allir eiga sín vandamál og hjá Ollu og fjölskyldu er vandamálið hvernig þau geti forðað jörðinni sinni frá því að lenda undir mal- bikið, en borgin ágirnist hana fyrir bílastæði. Sagan er á mörk- um raunveruleika og ævintýris. Rás 1 kl. 9.05. Háraðsmenn Átthagasamtök Héraðsmanna efna til hópferðar að Veiði- vötnum laugardaginn 30. ágúst. Um er að ræða dagsferð og farar- stjóri verður Guttormur Sig- bjarnarson jarðfræðingur. Vænt- anlegir þátttakendur hafi sam- band við Hrein Kristinsson í síma 84134 sem fyrst. DAGBÓK ÚTVARP - SJÓNVARp/ Þriðjudagur 12. ágúst RÁS 1 L 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „í afahúsi" 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- greinum dagbiaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Égmanþátið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur.Um- sjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Idagsinsönn- Hellsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétars- son. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“,sagafráÁ- landseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helga- son þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (31). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Valgeir Guð- jónsson. 15.00 Fróttir.Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Áhrlngveginum,- Norðurland. Umsjón: Örn Ingi, Anna Ringsted og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Divertimenti. 17.00 Fróttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.45 lloftinu-Hallgrím- ur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarna- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegtmál.Guð- mundur Sæmundsson flyturþáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðmundur Heiðar Frí- mannsson talar. (Frá Akureyri). 20.00 Ekkert mál. Halldór N. Lárusson stjórnar þætti fyrir ungt fólk. Að- stoðarmaður: Bryndís Jónsdóttir. 20.40 Leyndarmál öræf- anna. Fyrri þáttur Hösk- uldar Skagfjörðs. Lesari með honum Guðrún Pór. 21.00 Perlur. Barbra Streisand og Luciano Pavarotti. 21.30 Útvarpssagan: „Dúlsima“eftirH.E. Bates. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sumartónleikarí Skálholti 1986. Ann Toril Lindstad leikurá orgel 23.10 Átónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. 17.00 fgegnumtiðina. Jón Ólafsson stjórnar þætti um íslenska dæg- urtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. 9.00 Morgunþátturi umsjá Ásgeirs Tómas- sonar.Gunnlaugs Helgasonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríður Haraldsdóttir sér um barnaefni i fimmtánmínúturkl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Hingaðogjiangað með Andreu Jónsdótt- ur. 16.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Inga- dóttur. SJONVARPIÐ 19.00 Dansandi bangsar. (DasTanzbaren Márc- hen). Fyrsti þáttur. Þýskur brúðumynda- flokkur i fjórum þáttum. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 19.25 Úlmi.(Ulme). Sænskur teiknimynda- flokkur um dreng ávík- ingaöld. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvaipið). 19.50 Fréttir á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Svitnar sól og tár- asttungl. (Sweatofthe . Sun.Tearsofthe Moon). Þriðjiþáttur: „Inkakóla". Astralskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um Suður- Ameríku og þjóðirnar sem hanabyggja. I þessum þætti segirfrá afkomendum Inka sem yrkja jörðina og reyna að halda þjóðar- einkennum sínum þrátt fyrirvestræn áhrif. Mikill fólksflótti er nú úr sveit- um Suður-Ameríku til borganna. Þetta skapar mikinn vanda sem erfitt verðurað leysa. Þýð- andi og þulur Óskar Ing- imarsson. 21.40 Arfur Afróditu. (The Aphrodite Inherit- ance). Fjórði þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur í átta þátt- um. Aðalhlutverk: Peter McEnery og Alexandra Bastedo. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.30 Kastljós. Þáttur um erlendmálefni. 23.10 Fróttir í dagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM96,5MHz DE APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna8.-14. ágústeríLyfja- búðinni Iðunni og Garðs Apó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frákl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Haf narfjarðar Apóteks simi 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- aðíhádeginumillikl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því aþóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingurábakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma ■1966. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið i Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB I Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatimi karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. LÆKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 20 og21. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Uplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfssvara 18888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... simi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud.- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjariaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. Sundlaug Kópavogs er opin yfir sumartímann frá 1. júní til 31. ágúst á mánud. - föstud. kl. 7.00-9.00 og 14.30- 19.30, laugard. kl. 8.00-17.00 og sunnud. kl. 9.00-16.00. Einnig eru sérstakir kvennatímar í laug þriðjud.ogmiðvikud.kl. 20.00-21.00. Gufubaðstofan er opin allt árið sem hér segir: konur: þriðjud. og miðvikud. kl. 13.00-21.00 og fimmtud. kl. 13.00-16.00, karlar: fimmtud. kl. 17.00-19.30, laugard.kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00, og sunnud. kl. 9.30- 16.00. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardagafrá 8.00-18.00. Sunnudagafrá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavikur: Opiö mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga f rá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, , laugardagafrákl.7.10til YMISLEGT Árbæjarsafn eropið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þá er safnið lokað. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húslnu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplysingar um ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandiónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstímar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. FerðirAkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vfk, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum frá 5-7, i Kvennahúsinu, Hótel Vik, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 ki. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla3-5 fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m, kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz,31,0m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- ' 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT. Þriðjudagur 12. ágúst 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.