Þjóðviljinn - 23.08.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.08.1986, Blaðsíða 11
I RÁS 1 Laugardagur 23. ágúst 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velurog kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tón- leikar. 8.30Fréttiráensku. 8.35 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 8.45 Nu er sumar. Hildur Hermóðsdóttir hefur ofanaffyrirungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjuklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a) Rómansa í Des-dúr op. 29 nr. 9eftirJean Sibelius. Ervin Laszlo leikur á píanó. b) Þættir úrballettsvítunni „Nap- oli“eftirPaulliog Hel- sted. Tívoll- konserthljómsveitin leikur; Ole-Henrik Dahl stjórnar. 11.00 Frá útlöndum. Þátt- ur um erlend málef ni í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. Af stað. Björn M. Björg- vinsson sér um umferð- arþátt. 13.50 Sinna. Listirog menningarmál líðandi stundar. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir ogÞorgeirÓlafsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfónískur konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Wilhelm Furtwángler. Sinfónluhljómsveit austurríska útvarpsins leikur; LotharZagrosek stjórnar. Einleikari á pí- anó: Paul Badura- Skoda. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Tón- 16.30Söguslóðirí Þýskalandl. Listam- annahverfið Schwabing í Munchen. Umsjón: Art- húr Björgvin Bollason. Lesari:GuðrúnÞor- steinsdóttir. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helga- dóttirogSigurlaugM. Jónasdóttir. 17.40 Frá tónleíkum f Norræna húsinu 29. apríl sl. Stefan Bojsten leikur á pianó T okkötu og Adagio eftir Hans Ek- lund, Mazurka í a-moll og Vals i e-moll eftir Fré- déricChopin. 18.00Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni. Um- sjón: Steíán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ eftir Jo- hannes Heggland. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórs- son les (3). 20.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Mart- einsson. 21.00 Frá íslandsferð John Coles sumarið 1881. Þriðji þáttur. Tóm- as Einarsson tók sam- an. Lesari með honum: BaldurSveinsson. 21.40 íslensk einsöngs- lög. ÞuríðurBaldurs- dóttirsyngurlög eftir Stefán Ágúst Kristjáns- son, JóhannÓ. Har- aldsson, Birgi Helgason ogRagnarHelgason. Kristinn Örn Kristinsson leikurápianó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 24. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Sigmar Torfason flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesið úrforustugreinum dag- blaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Cars- esleikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) Vor- og sumarþætti- rnirúr Árstíðakonsertun- um eftir Antonio Vivaldi. Kammersveitin í Heidel- bergleikur. LolaBi- bescoleikureinleiká fiðlu. b) Sónata í c-moll, „Le Bombeau", eftir FrancoisCouperin. Eduard Melkus leikur á fiölu, Johannes Koch á víólu da gamba og Hug- uette Dreyfus á sembal. c) Strengjakvartett í D- dúreftirGaetano Doniz- etti í raddsetningu fyrir strengjasveit. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Ne- villeMarrinerstjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Um- sjón: Friðrik Páll Jóns- son. 11.00 Messa í Hóladóm- kirkju á Hólahátið. (Hljóðrituð 17. þ.m.) Séra Pétur Þórarinsson á Möðruvöllum predik- ar. Séra Sigurður Guð- mundssonvígslubi- skup.séraBjörnH. Jónsson, Húavik, séra GísliGunnarsson, Glaumbæ, ogséra GuðniÞórÓlafsson, Melstað, þjónafyriralt- ari. Orgelleikari: Rögnvaldur Valbergs- son. KirkjukórHóla-og Viðvíkursókna syngur. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. T ónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar.Tónleikar. 13.30 Flug í 50 ár. Dag- skrá í umsjá Árna Gunn- arssonar. 14.30 Allt fram streymir. Um sögur kórsöngs á fslandi: Lokaþáttur. Um- sjón: Hallgrímur Magnússon, Margrét JónsdóttirogTrausti Jónsson. 15.10 Alltaf ásunnu- dögum. Svavar Gests velur, býrtil flutnings og kynnir ef ni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja i hafinu" eftir Jó- hannes Helga. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunn- arsson. Þriðjiþáttur: „Þjóðhátíð". Leikendur: Arnar Jónsson, Jónína H. Jónsdóttir, Erlingur Gíslason, Guðrún Þ. Stephensen, Jón Sigur- björnsson, Steindór Hjörleifsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Val- gerðurDan, Helgi Skúlason, Helga Bach- mann.Guðmundur Pálsson, Jón Hjartar- son, HaraldG. Haralds, Randver Þorláksson, Halla Guðmundsdóttir og Sigurður Pálsson. (Endurtekið á rás tvö nk. laugardagskvöldkl. 22.00). 17.00 Frá tónlistarhátfð- inni í Björgvin i vor. Baritonsöngvarinn Har- ald Björköy syngurvið píanóundirleik Jens HaraldsBratlie.a) Sönglög eftir Edvard Griegviðljóð eftir Heinrich Heine. b) Tvær rapsódíurop. 79 eftir Jo- hannesBrahms.c) Sönglög eftir Hugo Wolf viðljóð eftirGöthe. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Martin Berkovsky leikurápíanótónlist eftir Franz Lisztþ a) Pensée des morts.b) Lyon. 20.00 Ekkert mál. Sigurð- urBlöndalogBryndis Jónsdóttir sjá um þátt fyrirungtfólk. 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk hans. ÚTVARP^JÓN\flÚáp7 Ellefti þáttur: Eugen d'Albert, Conrad Ans- orgeog Josef Weiss. Umsjón: Runólfur Þórð- arson. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úrþorpinu yndislega" eftir Sieg- fried Lenz. Vilborg Bickel-lsleifsdóttir þýddi.GuðrúnGuðl- augsdóttirles(4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Strengleikar. Hall- dórBjörn Runólfsson fjallarum myndlistog kynnirtónlist tengda henni. 23.10 Alþjóðlega Bach- pianókeppnin ÍTor- onto. Þriðji hluti lokat- ónleikanna. a) Polonaise-fantasía ÍAs- dúrop. 6 eftir Frédéric Chopin.BorisSlutsky frá Bandaríkjunum leikur. b) Konsert nr. 7 í g-moll BWV1058 eftir JohannSebastian Bach. BorisSlutsky leikur. c) Konsert nr. 7 í g-moll BWV1058 eftir JohannSebastian Bach. Angela Hewitt frá Kanada leikur. Kynnir: Annalngólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Sigurður Einars- son sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 25. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Séra Gunn- laugur Garðarsson flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Guðmundur Benedikts- son. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á enskuþ 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Olla og Pési“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfund- ur les (13). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Höllu Aðal- steinsdóttur í Kolsholti í Flóa um konur í land- búnaði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Má ég lesa fyrir þig? Sigríður Péturs- dóttir les bókarkafla að eigin vali. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Lesið úr for- ustugreinum landsmál- ablaða. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman Um- sjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 14.00 Miðdegissagan: „Fólk á förum“ eftir Ragnhildi Ólafsdóttur Elísabet Jónasdóttir þýddi úr dönsku. Torfi Jónsson les (5). 14.30 Sígild tónlist a. Þættir úr Aladdín- svítunni eftir Carl Niels- en. Tivolí- konserthljómsveitin leikur; Sven Christian Felumb stjórnar. b. Hljómsveitin kynnir sig“ tónverk eftir Benjamin Britten byggt á stefjum eftir Henry Purcell. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum — Vesturland f5Umsjón: Ævar Kjartansson, Ásþór Ragnarsson og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist Kynnir: Aagot Óskars- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu Blandaður þáttur úr neysluþjóðfé- laginu. - Hallgrímur Thorsteinsson og Guð- laug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 19.40 Um daginn og veginn Ásgeir Hannes Eiríksson verslunar- maður talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kirkjubæjarklaustu 800 ára Anna Sigurðar- dóttir flytur erindi. 21.00 Gömiu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Sigfri- ed Lenz Vilborg Bickel- Isleifsdóttir þýddi. Guð- rún Guðlaugsdóítir les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf - Að búa einn Umsjón: Anna G. Magnúsdóttirog Sig- rún Júlíusdóttir. 23.00 Kvöldtónleikar a. Konsert í G-dúr fyrir sembal og strengjasveit eftir Joseph Haydn. Ton Koopman leikur og stjórnar Barokk- hljómsveitinni I Amster- dam. b. Píanósónata nr. 18 i D-dúreftir Franz Schubert. Christian Zacharias leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrár- RÁS 2 Laugardagur 10.00 Morgunþáttur í um- sjá Kristjáns Sigurjóns- sonar. 12.00 Hlé. 14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Um- sjón: Sigurður Sverris- son ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 17.00 íþróttaf réttir. 17.03 Þeir gerðu garðinn frægan. Sigurður Helgasonræðirviö GunnarHuseby. 18.00Hlé. 20.00 F.M. Þáttur um þun- garokkíumsjáFinn- boga Marinóssonar. 21 OOMillistríða. Jón Gröndal kynnir dægur- lög frá árunum 1920- 1940. 22.00 Framhaldsleikrit: „Eyja í hafinu" eftir Jó- hannesHelga. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunn- arsson. Annar þáttur: „Ströndin". (Endurtek- innfrásunnudegi, þáá ráseitt). 22.45 Sviff lugur. Stjórn- andi: Hákon Sigurjóns- son. 24.00 Á næturvakt með Jónatan Garðarssyni. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 13.30 Krydd i tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjum og létt- ritónlistíumsjálnger Önnu Aikman. 15.00 Hún á afmæli. Ævar Kjartansson kynnir gömul og ný Reykjavík- urlög. 16.00 Vinsældalisti hl ustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnirþrjátíuvinsæ- lustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Mánudagur 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómas- sonar, Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Guð- ríður Haraldsdóttir sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú Stjórn- andi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00 Viðförumbarafet- ið Þorgeir Ástvaldsson kynnir sígild dægurlög. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Barðason stjórnar þætti meö tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. nokkrum óskalögum' hlustenda á Snæfeils- nesi og í Dalasýslu. 18.00 Dagskrárlok SJÓNVARPIÐ Laugardagur 16.00 Flugdagurá fimmtudagsafmæli. Bein útsending frá hluta flugsýningar á Reykja- víkurflugvelli sem er lið- ur í af mælishátíðahöld- um ýmissa aðila (fs- lenskumflugmálum. Sýningin er háð veðri, og því hugsanlegt að henni verði frestað. Um- sjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé um kl. 17.00. 17.30 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 19.20 Ævintýri frá ýms- um löndum. (Story- book International). 6. Sorgir Pi Karís. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumað- ur Edda Þórarinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á tékn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (TheCosbyShow). Fjórtándi þáttur. Banda- rískur gamanmynda- flokkur i 24 þáttum. Að- alhlutverk: Bill Cosby og PhyliciaAyers-Allen. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.00 Vfnarstrengja- kvartettinn á Listahá- tið. Frá tónleikum Vin- arstrengjakvartettsins í Gamla bíói þann 15. júni sl. Flutturverður strengjakvarttettir Schubert, Dauðinn og stúlkan. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.40 Allt lagt undir. (Cal- ifornia Split). Bandarísk bíómynd frá árinu 1974. Leikstjóri Robert Altman. Aðalhlutverk George Segal, Elliott Gould, Gwen Welles og Ann Prentiss. Tveirfjár- hættuspilarar með ólík viðhorf til spilamennsk- unnar gerast félagar í spilasölunum. I fyrstu hafa þeir ekki heppnina með sér, en loks tekur gæfuhjólið að snúast þeimívil. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Rokktónleikar í Montreux vorið 1986. - Annarhluti.lþessum þætti koma eftirtaldir fram:Statusóuo, BonnieTyler, Colonel Abrams, A-ha, Elvis Costello, Art of Noise, O.M.D.,Outfield, Frankie Goes to Holly- wood, Inxs, Chris Rea, Paul Hardcastle, Wax og Eurythmics. 00.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 18.00 Sunnudagshug- vekja. 18.10 Andrós, Mikkiog félagar.(Mickeyand Donald). Sautjándi þátt- ur. Bandarísk teikni- myndasyrpa frá Walt Disney. ÞýðandiÓlöf Pétursdóttir. 18.35 Lækjargata- Endursýning. Lækur- inn sem Lækjargata dregur nafn af ernú löngu horfinn. Húsin sem stóðu við hann eru enn mörg á sínum stað, bæði þau sem stóðu vestan lækjar og einnig þau sem voru austan lækjarí Ingólfsbrekku. Texti ÁrniÓla. Umsjón- armaður Andrés ind- riðason. Áður á dagskrá Ífebrúar1971. 19.15HIÓ. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Farvegir. Götur í borg eru farvegir manna og bifreiðaen undirmal- bikinu leynast farvegir kalds og heits vatns, raf- magns.fjarskiptaog urgangs. Tæknisýning Reykjavíkur lét gera þessa mynd um götur, uppruna þeirra i Malbik- unarstöðinni, árlega að- hlynninguog„andlits- lyftingu" þeirra þegar þær taka að eldast. Kvikmyndun: Sigurður Jakobsson.Texti: Ólafur Bjarni Guðna- son. Lesari: ÓlafurH. Torfason. Hljóðsetning: Kot. 21.05 Frá opnunartón- leikum Listahátíðar í Háskólabiói. Sinfóníu- hljómsveit Islands flutti konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Rac- hmaninoff þann 31. maí sl. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Ein- leikari: Cecile Licad. Stjórnupptöku:Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 21.45 Masada. Þriðji þátt- ur. Nýr, bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Aðalhlutverk Peter Strauss, Peteró'Toole, Barbara Carrera, Ant- hony Quayle og David Warner. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 22.35 Með Konfúsíusi innf21.öldina. Þýsk helmildamynd um áhrif hinnar fornu heimspeki Konfúsiusará nútíma- samfélag Suður- Kóreumanna. Þar ríkir talsverð velmegun sem ef til vill má rekjatil lífs- viðhorfa manna. Þýð- andi Veturliði Guðna- son. 23.25 Dagskrárlok. Mánudagur 19.00 Úr myndabókinni - 16. þáttur. Endur- sýndur þáttur frá 20. ág- úst. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 SKÝRR Skýrsluvél- ar rikisins og Reykjavík- ur eru eitt öflugasta virki tölvutækninnar hér á landi. Þar eru skrásettir margvíslegir þættir þjóðfélagsins og margs konar þjónusta innt af hendi. Um það snýst þessi heimildamynd sem Tæknisýning Reykjavíkur hefur látið gera. Kvikmyndataka: Sigurður Jakobsson. Texti: Ólafur Bjarni Guðnason. Lesari: Þór- hallur Sigurðsson. Hljóðsetning: KOT. 20.45 Poppkorn Tónlist- arþáttur fyrir táninga. Gisli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jóseps- son kynna músíkbönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 21.15 Iþróttir Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.40 Sviplegur dauðdagi (The Deliber- ate Death of a Polish Priest) Breskt sjón- varpsleikrit, byggt á at- burðum sem gerðust árið 1984. Leikstjóri Ke- vin Billington. Aðalhlut- verk Jim Broadbent og Brian Cox. Jerzy Popiel- usxko var prestur og mannvinur I Póllandi. Hann studdi verka- lýðsfélagið Samstöðu og var því ekki í náðinni hjá stjórnvöldum. Lög- reglumenn rændu hon- um að næturlagi og nokkru síðar fannst lík hans í ánni Vistúlu. Rétt- arhöldin I þessu máli þóttu harla óvenjuleg og byggir leikritið einkum á þeim. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.30 Fréttir í dagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsend'ng stendur til kl. 18.00 og er útvarpaö með tiðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústs- sonog FinnurMagnúsGunnlaugsson. Fréttamenn: Ernalndriðadóttirog Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað meðtíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásartvö. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 22.-28. ágúst er i Háa- leitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Kópavogur: LA 9-12, SU iok- að. Hafnarfjörður: Hafnar- fjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar opin LA 10-14 og til skiptis SU 11 -15. Uppl. í síma 51600. Garðabær: opið LA 11- 14. Keflavík: opið LA, SU 10- 12. Akureyri: Stjörnuapótek og Akureyrarapótek skiptast á að hafa opið LA, SU 11 -12 og 20- 21. Uppl. í síma 22445. SJÚKRAHÚS Reykjavík: Landspitalinn: heimsóknartími 15-16 og 19- 20, sængurkvennadeild 15- 16, fyrir feður 19.30-20.30, öldrunarlækningadeild Há- túni 10b 14-20 og eftir samkomulagi. Borgarspítali: LA, SU 15-18 og eftir samkomulagi, Grensásdeild LA, SU 14-19.30, Heilsu- verndarstöð 15-16, 18.30- 19.30 og eftir samkomulagi. Landakot: 15-16 og 19-19.30, barnadeild 14.30-17.30, gjörg- æsludeild eftir samkomulagi. Kleppsspítali: 15-16, 18.30- 19 og eftir samkomulagi. Hafn- arfjörður: St. Jósefsspítali: 15- 16 og 19-19.30. Akureyri: 15- 16 og 19-19.30. Vestmanna- eyjar: 15-16 og 19-19.30, Akranes: 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Reykjavík: Uppl. um lækna og lyfjabúðir í sjálfssvara 18888. Slysadeiid Borgarspítala opin allan sólarhringinn. Hafnar- fjörður og Garðabær: Uppl. um næturlækna í síma 51100. Akureyri: Uppl. í símum 22222 og 22445. Keflavík: Uppl. í sjálfsvara 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík........simi 11166 Kópavogur........sími 41200 Seltjarnarnes....sími 18455 Hafnarfjörður....sími 51166 Garðabær.........sími 51166 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..............sími 11100 Kópavogur..............sími 11100 Seltjarnarnes....sími 11100 Hafnarfjörður....sími 51100 Garðabær...............sími 51100 SUNDSTAÐIR Reykjavík: Sundhöllin: LA 7.30-17, SU 8-14.30. Laugardals- og Vesturbæjar- iaug: LA 7.30-17, SU 8-15.30. Breiðholt: LA 7.30-17.30, SU 8- 17.30. Seltjarnarnes: LA7.10- 17.30, SU 8-17.30. Varmá í Mosfellssveit: LA 10-17.30, SU 10-15.30, sauna karla LA 10-17.30. Hafnarfjörður: LA8- 16, SU 9-11.30. Keflavík: LA 8-10 og 13-18, SU 9-12. ÝMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafé- lags íslands í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg LA, SU 10-11. Neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35: sími 622266, opið allan sólarhring- inn. Sálfræðistöðin, ráðgjöf: sími 687075. Kvennaathvarf: símii 21205 allan sólarhringinn. SÁÁ, saluhjalp í viðlögum: 81515 (sjálfsvari). Al-Anon, aðstandendur alkóhólista, Traðarkotssundi 6: opið LA 10- 12, sími 19282. Kvenfélagasamband íslands minnir á söfnunina fyrir lækningatæki á krabbameins deild kvennadeildar Landspítalans. Gíróreikningur er nr. 528005. Laugardagur 23. ágúst 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.