Þjóðviljinn - 03.09.1986, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.09.1986, Blaðsíða 10
Salur 3 Blaðbera vantar víðs vegar um borgina DJODVIUINN Sími 681333 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS f laug'arA Salur A Hreint frábær stórmynd gerö af hin- um snjalla leikstjóra Rldley Scott (Alien), og með úrvalsleikurunum Tom Crulse (Top Gun, Rlsky Bus- inass) og Tlm Curry (Rocky Horr- or Plcture Show). Legend fjallar um hlna sfgildu baráttu góðs og llls, og gerist þvf f sögulegum helml. Myndln hefur fengið frá- bære dóma og aðsókn vfða um heim. ( Bandarfkjunum skaust hún upp f fyrsta sæti f vor. Aöal- hlutverk: Tom Cruise, Tlm Curry, Mla Sara, David Bennett. Leik- stjóri: Rldley Scott. Myndln er sýnd I Dolby Stereo. Bönnuð Innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. COBRA Ný, bandarísk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandaríkjunum. Aöalhlutverk: Syl- vester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambó, nú Cobra - hinn sterki arm- ur laganna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglu- menn fást til aö vinna. Dolby Stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ■ WKacing with thejfjoon í kapp við tímann Vinirnir eru í kappi við tímann, þaö er strið og herþjónusta bíður piltanna, en fyrst þurfa þeir aö sinna áhuga- málum sínum, - stúlkunum. Aðal- leikarar eru meö þeim fremstu af yngri kynslóðinni: Sean Penn (I ná- vígi), Elisabeth McCovern (Ordi- nary People), Nicolas Cage. Leik- stjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Martröö á þjóðveginum Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferö. Hann- tekur puttafarþega uppí. Þaö hefði hann ekki átt að gera, því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþ- eginn verður hans martröð. Leik- stjóri: Robert Harmon. Aöalhlut- verk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jef- frey De Munn. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. REYKJAVÍK REYKJAVÍK Reykjavikurmynd sem lýsir mannlifinu í Reykjavík nútímans. Kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugs- son. Sýnd kl. 3 og 5. Ökeypis aðgangur. í návígi Brad eldri (Christopher Walken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofnar sinn eigin bófaflokk, þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjan- legt og þá er ekki spurt að skyld- leika. Glæný mynd byggð á hrika- legum en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutv.: Sean Penn (Fálkinn og snjómaðurinn), Christopher Walken (Hjartabaninn). Leikstjóri: James Folev. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og Wolter & Anno are trying to build o life together.. they just hove to finish buildmg o home together first! .s the. mOney pit Skuldafen Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu í útjaðri borgarinnar. Ýmsir leyndir gallar koma siðan í Ijós og þau gera sér grein fyrir að þau duttu ekki í lukku- pottinn heldur í skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern tímann hafa þurft að taka húsnæðismálast- jórnarlán eða kalla til iðnaðarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers), Shelley Long (Staupastelnn), Al- exander Godunov (Vltness). Leik- stjóri: Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Ferðin til Bountiful Mbl. ★ ★★★ Óskarsverðlaunamyndin um gömlu, konuna sem leitar fortíðar og vill komast heim á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldlne Page, John Heard og Gerlln Glynn. Leik- stjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Morðbrellur Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð Innan 14 ára. Ágæt spennumynd. A.l. Mbl. ★★ 10 SÍÐA - ÞJOÐVILJINN Mldvlkudagur 3. september 1986 Smábiti Fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki að elskan hans frá í gær er búin að vera á markaðnum um aldir. Til að halda kynþokka sinum og öðlast eilíft lif þarf greifynjan að bergja á blóði úr hreinum sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir i dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 111 Ottó Mynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Ottó Waalkes. Leik- stjóri: Xaver Zchwaezenberger. Afbragðs góður farsi. ★★★ HP. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og I.KIKFKI AG RKYKIAVÍKLJK Land mínsföður 142. sýn. f östudag kl. 20.30 143. sýn. laugardag kl. 20.30. Mlðasala hefst á mánudaglnn kl. 14. Pantanir og sfmsala með greiðslukortum I síma 16620. SALA AÐG ANGSKORT A hefst á mánudagkl. 14. Kortingildaá eftirtaldarsýningar: 1. UPP MEÐ TEPPIÐ SÓLMUNDUR eftlr Guðrúnu Ásmundsdóttur o.f I. 2. VEGURINN TIL MEKKA ettlr Athol Fugard. 3. DAGUR VONAR eftlr Birgi Slgurðsson. 4. ÓÁNÆGJUKÓRINN eftlr Alan Ayckbourn. Verð aðgangskorta kr. 2000. Upplýsingar og pantanlr I sfma 16620, elnnig sfmsala með VISA ogEURO. Miðasalan í Iðnó er opin kl. 14-19. ISLENSKA ÖPERAN Sýningar hefjast 12. september 13. september kl. 20. Miðapantanir frá 1. sept. kl. 15-19 daglega. Símapantanir frá kl. 10-19. Sími 621077. BIOHUSIÐ FRUMSYNIR STÓRMYNDINA: Myrkrahöfðinginn Salur 1 FRUMSÝNING Á MEISTARASTYKKI SPIELBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg bandarísk stórmynd, sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Ósk- arsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sin eins miklu af viðurkenningum frá upp- hafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Dolby Stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Flóttalestin & ypijjM Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby Stereo Bönnuð innan 16 ára. <Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MYND ÁRSINS er komin f Háskólabíó: Þeir bestu Stórkostleg mynd, spennandi, fynd- Tn og vel leikin. Að komast í hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. I myndinni eru sýnd frábær- ustu flugatriði sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkapp- anna. Leikstjóri: Tommy Scott. Að- alhlutverk: Tom Cruise (Ricky Bus- iness), Kelly McGillis (Witness). Framleidd af: Don Simpson og Jerry Bucheimer (Flashdance, Be- verly Hills Cop). Tónlist: Harold Faltermeyer. Top Gun er ekki ein besta sótta myndin í heiminum I dag, heldur sú best sóttal Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. miOOLBYSTEHB0| Karatemeistarinn II. hluti Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mikilla vinsælda og „The karate kid“. Nú gefst aðdáendum Daniels og Noriyukis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iyuki „Pat“ Morita, Tamlyn To- mita. Leikstjóri John G. Avildsen. Titillag myndarinnar „The glory of love“ sungið af Peter Catera er ofarlega á vinsældalistum vfða um heima. Önnur tónlist í myndinni: This is the time (Dennis de Young), Let me at them (Mancrab), Rock and roll over you (Southside Johnny), Rock aro- und the clock (Paul Rogers), Earth angel (New edition), Two Looking at gne (Carly Simon). I þessari frábæru mynd sem nú fer sigurför um allan heim, eru stórkostleg karateatriði, góð tón- list og einstakur leikur. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Sýnd í B-sal kl. 4, 6, 8 og 10. Síml 78900 SGHWARZENEGHR The system gave him a Raw Deal. Nobodv gives hira^g a Raw DeaJ. RAWOEAI R ”-- & FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA Svikamyllan (Raw Deal) Hér er hún komin spennumyndin Raw Deal sem er talin ein af þeim bestu í ár, enda gerð í smiðju hins frábæra leikstjóra Johns Irvin (Dogs of War). Með Raw Deal hefur Schwarzeneg- ger bætt enn einum gullmola í safn sitt en hann er nú orðinn einn vinsæ- lasti leikarinn vestan hafs. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Kathryn Harold, Sam Wan- amaker, Darren McGavin. Leikstjóri: John Irvin. Myndin er í Dolby stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnu börnum innan 16 ára. Fyndið fólk í bíó (Your are in the Movies) Hér kemur stórgrínmyndin Fyndið fólk i bíó. Funny People 1 og 2 voru góðar, en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Falda myndavélin kemur mörgum i opna skjöldu, en þetta er allt saman bara meinlaus hrekkur. Fyndiðfólk í bíó ertvímælalaustgrín- mynd sumarsins 1986. Góöa skemmtun. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegl og fólk í allskonar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Villikettir (Wildcats) Splunkuný og hreint frábær grín- mynd sem alls staðar hefur fengið góða umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldle Hawn við stýrið. Wildcats er að ná hinni geysivin- sælu mynd Goldie Hawn, „Private Benjamin" hvað vinsældir snertir. Grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Goldle Hawn, James Keach, Swooshl Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Rltchle. Myndin er I Dolby Stereo og sýnd I 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hækkaö verö. „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun“ DOLBY STEREO TÓNABÍÓ Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 3-11-82 Hálendingurinn Sérstaklega spennandi og splunk- uný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauðlegur- eða svo til. Baráttan er upp á líf og dauða. Myndin er frum- sýnd samtfmis f Englandi og á fs- landl. Aðalhlutverk: Chrlstopher Lamb- ert (Greystoke Tarzan), Sean Connery (James Bond myndir o.fl.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russ- el Mulchay. Mögnuð mynd með frá- bærri tónlist fluttri af hljómsveitinni QUEEN. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Óvinanáman (Enemy Mine) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNIR HINA DJÖRFU MYND „9 1/2 vika“ (9 1/2 weeks) Splunkuný og mjög djörf stórmynd byggð á sannsögulegum heimildum og gerð af hinum snjalla leikstjóra Adrian Lyne (Flashdance). Mynd- in fjallar um sjúklegt samband og taumlausa ástríðu tveggja einstak- linga. Hér er myndin sýnd f fullri lengd elns og á ítalfu en þar er myndin nú þegar orðin sú vinsælasta f ár. Tónllstin I myndinni er flutt af Eur- ythmics, John Taylor, Bryan Fer- ry, Joe Cocker, Luba ásamt fl. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger Leikstjóri: Adrlan Lyne. Myndin er f Dolby stereo og sýnd I 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.