Þjóðviljinn - 03.09.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.09.1986, Blaðsíða 11
Markús velur lög Markús Örn Antonsson út- varpsstjóri verður gestaplötu- snúður í Morgunþætti rásar tvö á morgun. Það var Þráinn Bertels- son sem skoraði á Markús að mæta í þáttinn og Markús varð við þeirri áskorun. Landafræði- getraun þeirra í morgunþættinum er lokið en við tekur ný getraun og eru verðlaun í henni með ein- dæmum vegleg að sögn þeirra á rásinni. Umsjónarmenn morgun- þáttarins eru þau Kristján Sigur- jónsson, Sigurður Þór Salvarsson og Kolbrún Halldórsdóttir. Rás 2 kl. 9.00. Útivist Helgarferðir 5.-7. september. a. Þórs- mörk - Goðaland. Góð gisting í Úti- vistarskálanum Básum. Haustlitirnir eru að birtast. Gönguferðir. Farar- stjóri: Bjarki Harðarson. b. Haustferð til fjalla. Gist í húsi í Jökulheimum. Farið verður um ná- grenni Jökulheima t.d. Heljargjá, Hraunvötn og Veiðvötn. Fararstjóri: Egill Einarsson. Sunnudagur 7. sept. Kl. 8.00 Þórsmörk - Goðaland, dags- ferð. Verð 800.- kr. Stansað í Mörk- inni 3.-4. klst. Kl. 9.00 Línuvegurinn, öræfin heilla. Oku- og skoðunarferð: Uxahryggir- Hlöðuvellir - Gullfoss. Verð 900. Fararstjóri: Gunnar Hauksson. Kl. 13.00 Kræklingatínsla og fjöru- ferð í Hvalfirði. Það er stór- straumsfjara og því bestu aðstæður til kræklingaferðar. Verð: 500.-. I ferðirnar er frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Brottför frá BSÍ bensín- sölu. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 23732 og 14606. Sjáumst, Útivist, ferðafélag. GENGIÐ Gengisskráning 1. september 1986 kl. 9.15. Bandaríkjadollar .'. Sala 40,520 60,452 Kanadadollar 29,207 Dönsk króna 5,2810 Norskkróna 5,5640 Sænsk króna 5,9020 8,3126 Franskurfranki 6,0960 Belgískurfranki 0,9649 Svissn.franki 24,7859 Holl. gyllini 17,7106 Vestur-þýskt mark 19,9818 (tölsk llra 0,02895 Austurr. sch 2,8378 Portúg. escudo 0,2794 Spánskurpeseti 0,3038 Japansktyen 0,26290 (rsktpund . 54,965 SDR (sérstökdráttarréttindi).. . 48,9029 ECU-evrópumynt . 41,9463 Belgískurfranki 0,9526 Þá er loks komið að lokaþætti Síðustu daga Pompei, og hverjir skyldu nú lifa af hamfarirnar, góðu gæjarnir eða þeir vondu? Sjónvarp kl. 21.15. Kreppuárin í Reykjavík Þetta er síðasti þátturinn um sögu Reykjavíkur, en sú þáttaröð hefur verið á dagskrá vikulega í sumar. Að þessu sinni verður tekinn fyrir áratugurinn milli 1930 og 40, þ.e.a.s. kreppuárin svokölluð. í því sambandi segir frá atvinnuleysi og kjaramálum verkafólks - atvinnu- bótavinnu - safnaðarhjálp við fátæklinga og harkinu um hafnarvinn- una, svo eitthvað sé nefnt. Ennfremur segir frá Gúttóslagnum sem braust út 9. nóvember árið 1932, þegar átti að lækka launin í atvinnu- bótavinnunni. Umsjónarmaður þáttarins er Sumarliði ísleifsson. Rás 1, kl. 21.30 Landpóstur á Vestf jörðum í gær, þriðjudag, hóf Finnbogi Hermannsson ferð sína um Vestfirði og lagði upp frá Bolungarvík. Landpósturinn frá Vestfjörðum í sept- embermánuði verður einskonar framhald af útvarpi landsmanna á hringveginum. Finnbogi ætlar að ferðast um firði þar vestra og taka fólk tali um lífið og tilveruna og það sem er að gerast á hverjum tíma. í dag liggur leiðin til Súgandafjarðar og verða staðarmenn þar teknir tali. Hugað verður að endurbyggingu Staðarkirkju og skakútgerð á Suðureyri ásamt ýmsu fleiru. Rás 1, kl. 15.20. UTVARP -SJÓNVARp/ RÁS 1___________ Miðvikudagur 3. september 7.00 VeðurfregnirFróttir Bæn 7.15 Morgunvaktin 7.30 FréttirTilkynningar. 8.00 FréttirTilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hús 60 feðra“ eftir Meindert Dejong Guðrún Jóns- dóttirlesþýðingusína (5). 9.20 MorguntrimmTil- kynningarTónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endur- tekinn þáttur trá kvöld- inuáður semGuð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Landogsaga Ragnar Ágústsson sér umþáttinn. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Um- sjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.00 DagskráTilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeðurfregnirTil- kynningarTónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Börn ogumhverfi þeirra Umsjón Anna G. Magnúsdóttir og Berg- lind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „MahatmaGandiog lærisveinar hans" eftir Ved Mehta Haukur Sig- urðsson les þýðingu sína(5). 14.30 Norðuriandanótur Færeyjar 15.00 FréttirTilkynningar Tónleikar. 15.20 LandpósturinnÁ Vestfjarðahringnum Umsjá Finnboga Her- mannssonar. 16.00 FréttirDagskrá. 16.20 Síðdegistónleikar 17.00 Fréttir. 17.03 BarnaútvarpiðUm- sjón: Kristin Helgadóttir. 17.45 Torgið-Viðupp- hafskólaórsUmsjón: AdolfH.E. Petersenog Vernharður Linnet. Til- kynningar. 18.45 VeðurfregnirDag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan Fréttaþátt- ur um erlend málefni. 20.00 Sagan: „Sonur eldsogísa“eftir Jo- hannes Heggland GrétaSigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórs- sonles (6). 20.30 Ýmsar hliðar Þáttur í umsjá Bernharðs Guð- mundssonar. 21.00 íslensklreinsöng- vararog kórar syngja 21.30 Þættirúrsögu Reykjavíkur- Krepp- an. Umsjón: Sumarliði Isleitsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlustend- ur. 23.10 Dlassþáttur Jón Múli Arnasón 24.00 Fréttir Dagskrárlok. miólaðtilneytenda, verðkannanir, vöru- kynningar, tónlist, flóa- markaður, hlustenda- þjónusta. 14-17 Pétur Steinn Guð- mundsson, tónlist í 3 klst.,rættviðtónlistar- menn.nýjar plötur kynntar. 17-19 Hallgrimur Thor- steinsson - Reykjavík síðdegis, atburðir líð- andi stundar, þægileg tónlistáleiðinniheim. 19-21 Þorsteinn Vil- hjálmsson kannar hvað er á seyði, tónlist og spjall. 21 -23 Vilborg Halldórs- dóttir, tónlist og spjatl til unglinga, óskalög o.fl. 23-24 Fréttamenn Bylgj- unnar Ijúka dagskránni. RAS 2 9.00 Morgunþótturium- sjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur, Kristjáns Sigurj- ónssonar, og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Elísabet Brekkan sér umbarnefnikl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 KliðurÞátturíum- sjá Gunnars Svan- bergssonar. (Fró Akur- eyri) 15.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Umsjón: Gunnars Salvarssonar. 16.00 TaktarStjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdótt- ir. 17.00 Erill og ferill Erna Arnardóttir sér um tónl- istarþáttblandaðan spjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttireru sagðarkl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. BYLGJAN 98,9 6- 7 Tónlist i morgunsár- ið. 7- 9 Á fætur með Sigurði G.Tómassyni, morg- untónlist, fréttir, uppl. um veður og færð, viðtöl og vekjandispjall. 9-12 Páll Þorteinsson á léttum nótum, lista- popp, sígilt popp og elli- smellir, getraunirog simaspjall. 12-12.10 Hódegisfréttir. 12.10-14 Á markaði með Sigrúnu Þorvarðar- dóttur. Uppýsingum SJ0NVARP1B 19,00 Úrmyndabókinni -18. þáttur. Barnaþátt- ur með innlendu og er- lendu efni. Snúlli snigill og Alli álfur, Alí Bongó, Villibrabra, Alfaog Beta, Klettagjá, Hænan Pippa, Ugluspegill, Við KlarasystirogBleiki pardusinn. Umsjón: AgnesJohansen. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Nesjavellir-virkj- unarstaður 1 ramtíðar Kynningarmynd frá Tæknisýningu Reykja- víkur. Kvikmyndun: Sig- urður Jakobsson. Texti: Ari T rausti Guðmunds- son. 20.45 Smellir-Michael Jackson 21.15 Siðustudagar Pompei(GliUltimiGi- orni Di Pompei) Loka- þáttur Italskur- bandarískurframhalds- myndaf lokkur í sex þátt- um, gerður eftir sagn- fræðilegri skáldsögu eftir Edward Bulwer Lytton. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 22.05 Lelkuraðeldl (Close-up: Thal Fire Unleashed I) Fyrsti hluti. Bandrísk heim- ildamyndíþremur hlutumumkjarnorku- vopn og kjarnorkuver. I fyrstahlutaereinkum fjallað um kjarnorkuvíg- búnað og varnir stór- veldanna. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 22.50 Fréttir í dagskrár- lok. 11 -12 og 20-21. Uppiýsingar s. 22445. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarpfyrir Reykjavik og nágrenni- FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nógrenni - FM 96,5 MHz Reykjavík. Helgar-, kvöld- og næturvarsla 29. ágúst-4. sept. er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fy rrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka daga til 19, laugardaga 9-12, lokað sunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apotek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptisásunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- vfkur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokaö i hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöld tiM 9, og helgar, LÆKNAR Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í s. 18888. Heimsóknartímar: Landspít- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 14.30-17.30. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga15-16og19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyrí: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. LOGGAN Reykjavík...simi 1 11 66 Kópavogur...sími 4 12 00 Seltj.nes...sími 1 84 55 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Halnarfj... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 81200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. a) Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15 Sundhöll Keflavíkur: virkadaga7-9og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12. Sundlaug Hafnarfjarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. SJUKRAHUS Borgarspítalinn: vakt virka daga kl .8-17 og fyrir þá sem SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaugog Vesturbæjarlaug:virka daga 7-20.30, laugardaga * 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæís. 15004. Breiðholtslaug:virkadaga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30. sunnudaga8-17.30. YMISLEGT Árbæjarsaf n er opið 13.30- 18 alladaga nema mánu- daga. Ásgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. NeyðarvaktTannlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl.10-14.Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmislær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ursem beittar hafa veriðof- beldieðaorðiðfyrirnauðgun. . Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Slmsvari á öðrum tlmum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, etstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sáiu- hjálpiviðlögum81515. (sím- svari). Kynningarfundir í Siðu- múla3-5fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og meginlandsins: 135 KHz. 21,8 m. kl. 12.15-12.45.Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanadaog Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.