Þjóðviljinn - 06.09.1986, Síða 13

Þjóðviljinn - 06.09.1986, Síða 13
HEIMURINN Mikil átök urðu í fyrrakvöld og fyrri- nótt milli lögreglu- og öryggis- sveita annars vegar og al- mennings hins vegar víða um Santiago, höfuðborg Chile, 350 manns voru handteknir. Atökin urðu í kjölfar mót- mæla sem stjórnarandstöðu- flokkar og verkalýðssamtök á vinstri væng stjórnmálanna í Chile hvöttu til. Lögreglan not- aði táragas og vatnsslöngu- bíla til að kveða niður mótmæl- in. Þá voru gerðar víðtækar húsleitir í fátækrahverfum Santiago, í leit að róttæk- lingum, eftir því sem fulltrúi lögreglunnar sagði í gær. Sjö manns særðust í átökunum. Fjórtán manns létust og rúmlega 50 særðust þegar eldur kom upp í Kaledónía hótelinu í Kristi- anssand í gærmorgun. Talið er að um það bil 135 manns hafi verið í hótelinu þegar eldurinn kom upp, ekki er enn vitað um orsakir hans. Eldurinn lokaði öllum útgönguleiðum og voru hátt í 15 manns lokaðir inni í hótelinu margar klukkustundir meðan slökkviiiðið var að ná tökum á honum. Fjölda fólks tókst að bjarga af þaki hótels- ins í þyrlum. Haft var eftir ein- um gestinum að viðvörunark- erfi hótelsins hefði ekki farið í gang. Frönsk stjórnvöld létu flytja nýjar lög- reglusveitir til París í gær eftir misheppnað sprengjutilræði í troðfullri neðanjarðarlest í borginni í fyrradag. Hefðu tugir farþega farist eða særst, ef tilræðið hefði heppnast. Michel Rousselot, yfirmaður samgöngumála í París, sagði fréttamönnum að margar sveitir vopnaðra CRS- lögregluhermanna væru á leiðinni til borgarinnar og myndu þeir vera á verði á mikilvægum stöðum, einkum í neðanjarðarlestum. Hundruð farþega urðu að yf- irgefa neðanjarðarlest í París á annatímanum í fyrradag eftir að rjúka tók úr poka, sem var falinn undir sæti. Við lögregl- urannsókn kom síðan í Ijós að í pokanum var eitt og hálft kg af plastsprengiefni. Einungis kveikjan sprakk með lágum hvelli, en ekki komst eldur í sprengiefnið sjálft. „Ég hélt að blaðra hefði sprungið," sagði einn farþeginn, „en þegar ég sá reykinn, skildi ég hvað var á seyði.“ Menn óttast mjög að þetta sprengjutilræði sé upphafið á nýjum sprengjufaraldri hryðj- uverkamanna, sem vilji koma því til leiðar að hryðjuverka- menn frá Austurlöndum nær, sem nú sitja í frönskum fang- elsum, verði látnir lausir. Eng- in skæruliðasamtök hafa lýst ábyrgðinni á hendur sér enn sem komið er, en á mánudag- inn hótuðu samtök ein, sem heimta að þrír hryðjuverka- menn verði látnir lausir, því að þau myndu hefja sprengjutil- ræði að nýju. Þessi sömu samtök eru talin bera ábyrgð á fimm sprengjutilræðum í upp- hafi þessa árs, þegar tveir menn létu lífið og um fimmtíu særðust. Sprengjuefnið í til- ræðinu í fyrradag var það sama og notað hefur verið í til- ræðum, sem þessi samtök hafa lýst á hendur sér. ERLENDAR FRÉTTIR INGÓLFUR (.r.|7fD HJÖRLEIFSSON R E U1 E R Flugrœningjarnir í Pakistan Vildu fara til Kýpur Mennirnir sem rœndufarþegaþotunni í Pakistan ígœrmorg- un heimtuðu ígœrflugmenn til aðfljúga sér til Kýpur, yfir- völd þar sögðust í gœr ekki myndu gefa þeim lendingarleyfi Karachi - Mennirnir fjórir sem rændu farþegaflugvél Pan Am- erican flugfélagsins fram- lengdu í gær tvívegis þann frest sem þeir gáfu yfirvöldum til að uppfylla kröfur þeirra. Áður höfðu þeir skotið einn og sært þrjá aðra farþega í þeim 350 manna hóp sem var í þess- ari Júmbó þotu Pan Am féiags- Jóhannesarborg - Hermenn úr öryggissveitum Suður-Afríku voru á verði í Soweto í gær, þegar þeir sem féllu í óeirðum síðustu viku voru bornir til grafar. Var haft eftir sjónar- vottum að sex líkkistur a.m.k. hefðu verið grafnar í Avalon- kirkjugaröi eftir mikil uppþot og óeirðir daginn áður, þegar prestar og borgarbúar reyndu að rjúfa bann lögreglunnar við hópgreftrun allra fórnarlamb- anna. f einar 36 klukkustundir börð- ust íbúar Soweto og yfirvöldin um líkkistur meira en tuttugu manna, sem höfðu fallið í bar- La Paz - Einir 500 námaverka- menn í Bólivíu eru nú komnir í hungurverkfall í kjölfar til- kynningar stjórnvalda þess efnis að tinnámum í landinu verði lokað vegna herlaga sem sett voru í landinu í vikunni. í gær bættust 400 menn í hóp þeirra hundrað sem fóru í hung- urverkfall eftir að herinn réðist að mótmælagöngu námaverka- manna sem kom til höfuðborgar landsins nú í vikunni frá náma- héruðum víða um Kólombíu. Nú eru um það bil 200 námaverka- menn í hungurverkfalli í Siglo ins. Ræningjamir tala arabísku, ekkert er frekar vitað um þá. Tveir skæruliðahópar tilkynntu hins vegar til fréttastofa að þeir bæru ábyrgð á ránunum. Ræn- ingjarnir réðust í gærmorgun um borð í farþegaþotuna þar sem hún stóð á Karachi-flugvelli, og kröfðust þess að henni yrði flogið dögum við lögregluna. Beitti lög- reglan táragasi til að koma í veg fyrir tilraunir til að halda sam- eiginlega jarðarför allra fórnar- lambanna, og í öngþveitinu fór svo að mörg lík voru ekki grafin. Simeon Nkoane biskup las bænir við gröfina, þegar sex lík voru greftruð í Soweto í gær. Stjórnvöld höfðu lýst yfir banni gegn því að meira en 200 menn kæmu saman, og var vandlega fylgst með tölu syrgjenda. Vegna neyðarlaga sem tak- marka fréttaflutning gátu blaða- menn yfirleitt ekki komist til Soweto til að fylgjast með at- burðum þar,og ritskoðunin kom í XX námunum sem er eitt mesta námasvæði landsins, aðrir 200 menn eru í hungurverkfalli í Colquechara, stutt frá. Enn aðrir 100 menn í San Jose, eina 200 km. suður af La Paz. Fulltrúar verkalýðsfélags námamanna og ríkisstjórnarinn- ar í Bólivíu hófu í fyrradag samn- ingaviðræður fyrir orð kaþólsku kirkjunnar. Ekki er talið að ríkis- stjórnin fallist á að breyta ákvörðun sinni um að loka nám- unum. Embættismenn tilkynntu í gær að þeir sem væru í hungur- verkfalli gerðu ekkert annað en til Kýpur, þar skyldu félagar þeirra látnir lausir úr fangelsum á Kýpur. Embættismenn á Kýpur, í Líbanon og íran tilkynntu í gær að flugvélin fengi ekki lendingar- leyfi þar. Flugræningjarnir voru hins vegar í gær staðráðnir í að fara til Kýpur og átti að útvega þeim nýja flugmenn. Flug- mönnum vélarinnar tókst að for- veg fyrir að blaðamenn gætu skýrt frá gerðum öryggis- sveitanna. Fréttastofa stjórnar- innar bar til baka frétt unt að átta menn hefðu látið lífið í Soweto í fyrradag, og hélt því fram að ör- yggissveitirnar hefðu einungis beitt táragasi, nema einu sinni, þegar skotið var úr byssum til að sundra hópi grjótkastara. Frétta- stofan skýrði frá því að einn mað- ur hefði fallið fyrir utan Soweto, svertingi sem var grýttur til bana nálægt Grahamstown. Þá hafa alls 280 beðið bana, síðan P.W. Botha forseti lýsti yfir neyðar- ástandi í landinu til að koma í veg fyrir stjórnmálaofbeldi. að spilla fyrir samningavið- ræðum. Samkvæmt áætlunum yfirvalda um að loka fjölda tinnáma sem eru taldar óhagkvæmar, munu um það bil 12000 manns missa atvinnu sína. Ef frá er talið kóka- ín, er tin mikilvægasta atvinnu- greinin í héruðum landsins. Tals- maður stjórnvalda sagði við fréttamenn í gær að Comibol, eitt stærsta námufyrirtæki landsins sem var þjóðnýtt fyrir fjölmörg- um árum síðan, væri nú næstum óstarfhæft vegna geysilegs skrif- finnskukostnaðar og spillingar. ða sér úr vélinni áður en rænin- gjarnir náðu til þeirra. Talið er að 44 Bandaríkjamenn séu um borð í vélinni og 15 Bretar. Þá er talið að hinn látni sé Bandaríkjamaður af indverskum uppruna. Zia U1 Haq, forseti Pakistan sagði í gær að hann væri andsnú- inn því að láta að kröfum flug- ræningjanna. Líbanon Frakkar vilja endurskoðun Eftir að þrír franskir liðs- menn UNIFIL, friðar- gœslusveita Sameinuðu þjóðanna í Líbanon lét- ust ísprengingu í vikunni vilja nú Frakkar láta end- urskoða veru sveitanna í Líbanon París - Yfirvöld í Frakklandi vilja nú láta endurskoða veru UNIFIL, friðargæslusveita Sameinuðu Þjóðanna i Líban- on eftir að þrír franskir félagar í sveitunum létust í sprengjutil- ræði nú í vikunni. Franskir hermenn eru nú 15.000 í suðurhluta Líbanon, þar eru Hizbollah samtökin athafna- söm, þau hafa fordæmt veru friðargæslusveitanna í landinu og hafa oftsinnis lent í átökum við UNIFIL. Frakkar íhuga nú jafnvel að draga sveitir sínar út úr landinu. í fyrrakvöld fóru frönsk yfirvöld fram á sérstakan neyðarfund í Öryggisráði Sam- einuðu Þjóðanna vegna þessa máls. Fyrir rúmri viku síðan fóru Frakkar fram á að S.Þ. endur- skoðuðu veru UNIFIL sveitanna í Líbanon. Mitterrand forseti vill ekki að Frakkar dragi sig einir burtu frá Líbanon og því hefur ríkisstjórnin ákveðið að fara fram á fund í öryggisráðinu. Þrýstingur virðist hins vegar fara vaxandi meðal almennings í Frakklandi fyrir því Frakkar fari frá Líbanon, þar sem svo virðist sem sveitir múslima beini nú að- gerðum sínum sérstaklega gegn frönskum liðsmönnum UNIFIL. Það sem flækir enn frekar við- kvæma stöðu Frakka í Líbanon er að nú er 5 Frökkum haldið þar í gíslingu. Hitler Tesettið á milljónir Hong Kong - Einn anga þess áhuga sem enn má finna fyrir Adolf Hitler, má sjá í því að ný- lega var tesett hans selt á upp- boði í Hong Kong fyrir 3,5 milljónir íslenskra króna. Það var indverskur útflytjandi rafeindatækja, Saifuddin Cadek, 33 ára, sem keypti tesettið. í það er grafið innsigli Þriðja ríkisins og síðan auðvitað stafir Hitlers. I sjálfu sér hefur ekki verið þörf á því fyrir Cadek að bjóða svo háa upphæð í tesettið sem raun ber vitni. Það bauð nefnilega enginn á móti honum. „Mér finnst gam- an að safna dýrum hlutum,“ er skýringin sem Cadek gefur. Fórnarlamb neyðarástands. íbúar Soweto hlynna að manni sem lést í átökunum í síðustu viku. S-Afríka Jarðarför undir lögreglueftirlfti Bólivía Hundruð manna í hungurverkfal II Umþað bil500 manns eru nú komnir íhungurverkfall til að mótmœla aðhaldsaðgerðum stjórnvalda ílandinu sem koma hart niður á náma- verkamönnum Laugardagur 6. september 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.