Þjóðviljinn - 09.09.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Sveitarstjómarmenn AB
Byggðamenn Alþýðubandalagsins boða sveltarstjórnarmenn flokksins og
áhugamenn um sveitarstjórnarmál til fundar í Miðgarði Hverfisgötu 105,
mi&vikudaginn 10. september kl. 20.30.
Fundurinn er bo&a&ur til þess a& gefa sveitarstjórnarmönnum sem
sækja landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga kost á að hittast og
ræða saman, m.a. um starfsemi byggðamanna og frumvarp til breytinga á
tekjustofnalögum. Stjórnin
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Hagfræðinámskeið!
Efni: Þjóðhagsreikningar og Hugtök í Hagfræði.
Leiðbeinandi: Ari Skúlason.
Fróöleiksfúsir sem hafa áhuga þurfa að taka frá í
dagbókinni sinni fimmtudagskvöldin 18. og 25. sept-
ember næstkomandi (kl. 20:00). Fjöldinn verður tak-
markaður við 20 þátttakendur. Skráning í síma 1 75
00, hjá Æskulýðsfylkingunni.
Áhugahópur um fræðslumiðlunarstarf.
Haustfagnaður, Haustfagnaður!
Árlegt glens, grín, fjör, og gaman að hætti ÆF-félaga verður 20. sept.
n.k. Þá verður kaffihús um daginn milli 14:00 og 18:00, þar sem ýmsir
þjóðkunnir sem óbreyttir félagar verða teknir á beinið og látnir skemmta
bæði sér og öðrum. Einstök kvöldvaka hefst svo klukkan 22:00, þar sem
skerpt verður á söngröddinni með dynjandi baráttumúsik fram á nótt.
Fjartengslahópur
Landsþing!
Kæri félagi nú fer senn að líða að landsþingi, þannig að það er ekki seinna
vænnna að fara að plotta. Þingið verður haldið 3- til 5. október í Ölfusborg-
um. Dagskrá verður auglýst síðar og ef þú ert skráður félagi i ÆF mátt þú
eiga von á papþírsbunka um bréfalúguna einhvern daginn. Ef þú vilt koma
einhverjum hugmyndum á framfæri, hvað sem það kynni nú að vera þá
getur þú annað hvort skrifað okkur á skrifstofuna Hverfisgötu 105, eða
hreinlega mætt á staðinn í kaffi og kjaftað við okkur. Skrifstofan hjá ÆF
verður opin daglega fram að þingi frá 9-18.
Framkvæmdaráð ÆFAB
Alþjóðlegt friðarþing
í Kaupmannahöfn 15.-19. október 1986
Kynningarfundur miðvikudaginn 10. september kl. 20.30 á Hverfisgötu
105, 4. hæð. Ásdís Þórhallsdóttir segir frá undirbúningsfundi sem hún er
nýkomin af.
Allir velkomnir Ahugahópur um utanlandsferðir
Frá Þjóðminjasafni
íslands
Prófessor Louis Rey flytur erindi á vegum minn-
ingarsjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright um
grænlenska biskupsdæmið á miðöldum, í hátíð-
arsal Háskóla íslands, þriðjudaginn 9. septemb-
er kl. 17.15.
Erindið verður flutt á ensku og er öllum heimill
aðgangur.
Þjóðminjasafn íslands
Tónlistarfólk
Blandaðan kór á höfuðborgarsvæðinu vantar
duglegan kórstjóra.
Upplýsingar hjá Stefáni í síma 626434.
SKÚMUR
KALLI OG KOBBI
Þegar ég verð fulloröinn (
ætla ég að verða víðfrægur
hermdarverkamaður. /
Ég ætla að gleypa þennan
brúsa af
skordýraeitri.
Ég ætla að horfa á )
sjónvarpið í alit kvöld!
\ '(KEMUR EKKI
TIL GREINA GÓÐI
Maður veit aldrei hvort þau
eru að hlusta eða ekki.
k
GARPURINN
Ef einn maður múrar 2 m
háan vegg á hálfum deg
hversu marga metrar múrar
har.n á þrem dögum?
n
FOLDA
Svar: Það veröa um sex
til sjö metrar því hér í landi
nennir enginn að vinna
lengur.
nlÐNTÆKNISTOFNUN
ÍSLANDS
Útboð
Iðntæknistofnun íslands óskar eftir tilboðum í
stýribúnað (PLC/CNC) á vélalínu í tréiðnaði.
Verkið nefnist CNC/TRÉ og nær til hönnunar,
smíði, uppsetningar, prófunar, kennslu og við-
halds á kerfinu.
Útboðsgögn verða afhent hjá Iðntæknistofnun,
Keldnaholti, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu frá og
með fimmtudeginum 11. sept. n.k.
Tilboðum skal skilatil Iðntæknistofnunareigi síð-
ar en 10. okt. 1986 kl. 18.00.
Reykjavík 9. sept. 1986
l&ntæknistofnun, trétæknideild
2 3 9 4 5 ? 7
n •
e 10 11
12 13 n 14
m n 15 10 m
17 18 # 18 20
21 m 22 23 ' □
24 m 25 j
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINNj Þrlðjudagur 9. september 1986
KROSSGÁTA
Nr. 13
Lárétt: 1 snjókorn 4 kyrtil 8 klók-
ar 9 lítill 11 ilma 12 dulur 14 frá 15
kæpa 17 karlfugl 19 dveljast 21
fas 22 blása 24 köttur 25 leikni
Lóðrétt: 1 hranaleg 2 kássa 3
kylfa 4 skraut 5 aftur 6 meta 7 öfl
10 sællífi 13 eydd 16 tómi 17
ávana 18 hækkun 20 læröi 23 ill
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kver 4 seig 8 keflinu 9
eski 11 unnt 12 meiðar 14 al 15
aska 17 skinn 19 lúr 21 lið 22 illt
24 árar 25 Æsir
Lóðrétt: 1 krem 2 ekki 3 reiðan 4
slurk 5 ein 6 inna 7 gutlar 10 serk-
ir 13 asni 16 alls 17 slá 18 iöa 20
úti 23 læ