Þjóðviljinn - 24.09.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.09.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Grundarfirði Félags- fundur Félagsfundur verður haldinn miðvik- udaginn 24. september í húsi félags- ins Borgarbraut 1 og hefst kl. 20.30. Gestir fundarins verða þeir Svavar Gestsson formaður AB, og Skúli Al- exandersson alþingismaður. Allir félagar velkomnir. Stjórnin. Svavar Skúli Abl. Vestfjörðum Kjördæmisráðstefna Alþýðuþandalagsins á Vestfjörðum verður haldin á Suðureyri við Súgandafjörð dagana 27. og 28. september. Nánar auglýst síðar. Stjórn kjördæmisráðs Abl. á Vestfjörðum. Aiþýðubandaiag Héraðsmanna Aðalfundur Alþýðubandalagsfélag Héraðsmanna boðar til aðal- fundar mánudaginn 29. sept. n.k. kl. 20.30 í Vala- skjálf. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á aðalfund kjördæmis- ráðs. 3) Önnur mál. Helgi Seljan alþingismaður heimsækir fundinn. Kaffiveitingar á vegum félagsins. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Aiþýðubandaiagið Selfossi og nágrenni Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Fólagar fjölmennið. Stjórnin. Alþýðubandalagið í Neskaupstað Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 24. sept. kl. 20.30 að Egilsbraut 11. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. - Stjórnin ABfí Félagsfundur Alþýðubandalagið í Reykjavík heldur félagsfund fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30 í Miðgarði, Hverfisgötu 105. Fundarefni: Alþýðubandalagið og alþingiskosningarnar. Alþingis- mennirnir Svavar Gestsson og Guðrún Helgadóttir hafa framsögu og kynntar verða tillögur nefndar um forvalsreglur. - Stjórnin Alþýðubandalagið Vopnafirði Félagsfundur Alþýðubandalagið á Vopnafirði boðar til fundar í Austurborg fimmtudagskvöldið 25. september kl. 20.30. Helgi Seljan alþingismaður mætir á fundinn. Fólagar og stuðningsfólk hvatt til að mæta á fundinn. - Stjórnin. Hagfræðinámskeið! munið seinni hlutann af hagfræðinámskeiðinu fimmtudagskvöld kl. 20.00. Mætið stundvíslega. Áhugahópur um fræðslumiðlunarstarf. Munið! Landsþingið 3.-7. okt. NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR. Lokað Tilraunastöðin á Keldum verður lokuð eftir há- degið fimmtudaginn 25. þ.m. vegna minningarat- hafnar um Pétur Daníelsson. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1986, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. október. Fjármálaráðuneytið, 19. september 1986 SKÚMUR KALLI OG KOBBI GARPURINN í BIÍÐU OG STRÍÐU Ég veit að þið getið ekki þeðið eftir því að eignast vini - svo, til þess að hjálpa ykkur að kynnast, vil ég að þiðsnúið ykkur y öll að sessunauti ykkar/^ ' og takist í hendur! . i jL I ^íí/ M, 9-3 tZl 1 r* 2 3 9 4 5 3 7 • • 0 ííl □ 11 12 13 □ 14 • □ 15 15 G 17 18 • 18 20 « □ 22 23 ' □ 24 ft 25 KROSSGÁTA Lárétt: 1 krot 4 féllu 8 kaupstaður 9 veiða 11 maður 12 aldraði 14 eins 15 þref 17 tignustu 19 aftur 21 drap 22 tali 24 karlmannsnafn 25 skrifa Lóðrétt: 1 slefar 2 herbergis 3 rangt 4 lélegir 5 fljótið 6 fram- kvæmi 7 skaðinn 10 bjargar 13 tæp 16 flaska 17 gubba 18 sjá 20 egg 23 kind Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 labb 4 slag 8 álitinn 9 gata 11 inna 12 glaðar 14 au 15 kuti 17 fúsar 19 lóa 21 ægi 22 aumt 24 riða 25 mata Lóðrétt: 1 legg 2 báta 3 blaðka 4 stirt 5 lin 6 Anna 7 gnauða 10 almúgi 13 aura 16 ilma 17 fær 18 sið 20 ótt 23 um 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 24. september 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.