Þjóðviljinn - 15.11.1986, Side 14

Þjóðviljinn - 15.11.1986, Side 14
AIÞÝÐU BAN DALAGIÐ Alþýðubandalagið Reykjavík Viðtalstími borgarfuiltrúa Guðrún Ágústsdóttir borgarfulltrúi verður til viðtals á skrifstofu ABR, Hverfisgötu 105, Rvík, laugardaginn 15. nóvember frá kl. 13-14. Austurland Forval 22. -23. nóvember. Síðari umferð forvals AB á Austurlandi vegna alþingiskosninga fer fram dagana 22. og 23. nóvember. Formenn félaganna veita allar upplýsingar. Þeireru: Vopnafjörður: Guðmundur Wium s: 3326, Egilsstaðir, Hérað og Borgar- fjörður: Kristinn Árnason s: 1286. Seyðisfjörður: Jóhann Jóhannsson s: 2425. Neskaupsstaður: Már Lárusson s:7331. Eskifjörður: Hjalti Sigurðs- son. s:6367. Reyðarfjörður: Sveinn Jónsson s:4377. Fáskrúðsfjörður: Magnús Stefánsson s: 5211 Stöðvarfjörður Ármann Jóhannsson s:5283. Breiðdalsvík: Þorgrímur Sigfússon s:8817. Djúpivogur: Eysteinn Guðjóns- son s: 8873. Höfn: Sigurður Geirsson s:8172. Utnakjörstaðaatkvæðagreiðsla stendur frá 17. nóvember. Kosið verður hjá formönnum og á aðalskrifstofu AB Hverfisgötu 105 í Reykjavík á skrif- stofutíma. Alþýðubandalagið Reykjavík Spilakvöld Nú hefjum við aftur spilakvöldin og byrjum n.k. þriðjudag 19. nóvember í Miðgarði, Hverfisgötu 105. Við byrjum klukkan 20 á þriðjudaginn. Gamlír spilafélagar eru hvattir til að mæta og taka með sér vini og vandamenn. Stjórn ABR. Alþýðubandalag Hafnarfjarðar Félagsfundur Félagsfundur ABH verður haldinn í Skálanum miðvikudaginn 19. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Undirbúningur kosninga. Framsaga: Gunnar Rafn Sigurbjörnsson. 2. Stjómmálaviðhorfin. Framsaga: Olafur Ragnar Grímsson. Nýir félagar eru boðnir velkomnir. Stjórnin. Viðeyjarstofa Ráðstefnuhús í Viðey Áformað er að Viðeyjarstofa, sem borgin fékk að gjöf frá ríkinu á 200 ára afmælinu, verði nýtt fyrir ráðstefnur, móttökur og veislur ýmiss konar, auk þess sem þar verður veitingasala. Borgarráð samþykkti tillögu um þetta frá Þorsteini Gunn- arssyni arkitekt í vikunni. Unnið er að nauðsynlegum endurbótum á Viðeyjarstofu og er ráðgert að þeim ljúki á tveimur árum, en það tók Skúla fógeta einmitt tvö ár að reisa stofuna á sínum tíma. -gg Ágœti Nýir hollusturéttir Nú um nokkurt skeið hefur fyr- irtækið Ágæti unnið að ýmsum viðfangsefnum á sviði vöruþró- unar. Gengið hefur verið frá 300 ferm. húsnæði og komið þar fyrir vélum til vinnslu grænmetis og kartaflna. Hafnar eru tilraunir með sölu á grænmetisdiskum sem hádegis- mat. Nefna má og að byrjuð er sala á þurrkuðu rauðkáli og súpu- jurtum í 40 gr plastpokum. Pá er og farið að selja kartöflumús í 115 gr pokum, og afhýddar kartöflur í 19 kg fötum. Auk þess er svo, innan stundar, væntanlegt á markaðinn niðurrifið grænmeti í plastpokum. í pokana verður sett CO 2 gas til þess að auka geymsluþol grænmetisins. Fleiri hollusturéttir eru væntanlegir frá Ágæti. -mhg ÞJOÐVILJINN 0 68 13 33 Tímixm 0 68 18 66 45 68 63 00 Blaöburdur er BESTA TRIMMIÐ Nyja Miðbæ Skerjafjörð og Kópavog austurbæ Haföu samband við okkur DJOÐVILJINN Síðumúla 6 0 68 13 33 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ SUÐURLAND Forval 14. og 15. nóvember Fyrri umferð forvals Alþýðubandalagsins á Suöurlandi vegna alþingis- kosninga fer fram dagana 14. og 15. nóvember. Kjörstaðir verða opnir 16-22 báða dagana. Kosið verður hjá formönnum félaganna nema annað sé tekið fram. Þeir eru: Vestmannaeyjar: Guðmundur Jensson Hólagötu 32, s. 98-2126. Kjör- staður verður í Hólshúsi (Kreml). Selfoss: Anna K. Sigurðardóttir Laufhaga 15, s. 99-2189. Kjörstaður verð- ur í Alþýðubandalagshúsinu Kirkjuvegi 7. Þorlákshöfn: Elín B. Jónsdóttir Haukabergi 6, s. 99-3770. Kjörstaður verður á skrifstofu Stoð s/f Unubakka. Stokkseyri: Ingi S. Ingason Eyjaseli 7, s. 99-3479. Uppsv. Arnessýslu: Unnar Þ. Böðvarsson Reykholti, Biskupstungum, s. 99-6831. Vestur-Skaftafellssýsla: Margrét Guðmundsdóttir, Vatnsskarðshólar Mýrdalshreppi, s. 99-7291. Hveragerði: Magnús Ágústsson, Lindarbrekku, s. 99-4579. Kjörstaður verður að Breiðumörk 11,2. haéð. Rangárvallasýsla: Upplýsingar hjá: Einar Sigurþórsson Háamúla, s. 99- 8569 og Guðrún Haraldsdóttir Þrúðuvangi 9, Hellu, s. 99-5821. Utanskjörstaðaatkvæðagreiðsla stendur frá 8. nóvember. Kosið verður hjá formönnum og á aðalskrifstofu Ab Hverfisgötu 105 í Reykjavík. Flokks- mönnum er bent á að kynna sér forvalsreglur hjá stjórnum félaganna. Fyrir hönd stjórnar kjördæmisráðs: Einar Birgir Steinþórsson, Vestmannaeyjum, hs. 98-2960 og vs. 98-1079. Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 17. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1) Dagskrá bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 18. nóv. 2) Framkvæmda- og fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar. 3) Skólamál. Félagar hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráðsfundur Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði ABK mánudaginn 17. nóv. klukkan 20.30 í Þinghóli. Dagskrá: 1. Kosning stjórnar. 2. Frá störfum bæjarstjórnar og nefnda. 3. Störf ráðsins í vetur. 4. Önnur nál. Stjórnin Alþýðubandalagið Keflavík - Njarðvík Seinni mánudagsfunur nóvembermánðar verður haldinn í Verslunarmann- afélagshúsinu, Hafnargötu 28, mánudaginn 17 nóvember. Húsið opnað kl. 20.00 til nefndar og stjórnarstarfa, einnig geta félagar rabbað saman yfir kaffibolla. Dagskrá hefst kl. 21.00 1) Aðalfundur miðstjórnar. Jóhann Geirdal, Felix Högnason. 2) Uppstilling fyrir alþingiskosningar: ÁsgeirÁrnason. 3) Fréttiraf flokknum: Óttar Proppé framkstj. AB. 4) Önnur mál. Félagar og stuðningsmenn fjölmennið. Stjórnin Alþýðubandalagið Akranesi Forval - síðari umferð Seinni umferð forvalsins fer fram sunnudaginn 16. nóvember milli kl. 14.00 og 18.00 og mánudaginn 17. milli kl. 20.30 og 22.00. Kosið er í Rein. Kosningarétt hafa allir flokksbundnir Alþýðubandalagsmenn á félags- svæðinu svo og allir stuðningsmenn þess sem af heilindum vilja taka þátt í forvalinu enda hafi stjórn félagsins samþykkt þá. Félagsmenn og stuðningsmenn. Tökum þátt í forvalinu. Stjórnin. Alþýðubandalagið í Vesturlandskjördæmi auglýsir síðari hluta forvals Kosningarétt hafa allir flokksbundnir Alþýðubandalagsmenn á viðkomandi félagssvæði svo og allir stuðningsmenn þess sem af heilindum vilja taka þátt í forvalinu, enda hafi stjórn viðkomandi félags samþykkt þá. Kosning skal fara fram á tímabilinu 13.-20. nóvember. Kjörgögnum skal skila til fulltrúa viðkomandi félags í uppstillingarnefnd fyrir klukkan 12.00 föstudaginn 21. nóvember n.k. Talning atkvæða fer fram í Borgarnesi laugardaginn 22. nóvember kl. 20.00. Úrslit verða kunngerð á kjördæmaráðsfundi sem hefst kl. 14.00 daginn eftir, þann 23. nóv. í Borgarnesi. Forvalið er ekki bindandi. Nánari upplýsingar gefa formenn Alþýðubandalagsfélaganna. F.h. uppstillingarnefndar Ólafur Guðmundsson Grundarfirði sími 8703. Alþýðubandalagið Ölafsfirði Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn í Tjarnarborg sunnudaginn 16. nóv- ember kl. 15.00. Á fundinn koma þeir Steingrímur J. Sigfússon og Þráinn Bertelsson og ræða um komandi kosningar og starfið framundan. Stjórn ABÓ. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði ABH, lauoardaginn 15. nóvember kl. 10.00 í Skálanum, stundvíslega. Dagskrá: 1) Endanleg skipun í starfsnefndir og kosning formælenda þeirra. 2) Frá störfum bæjarstjórnar og nefnda. 3) Önnur mál. Allir nefndarmenn, aðal- og varamenn, eru hvattir til að mæta. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.