Þjóðviljinn - 18.12.1986, Qupperneq 10
LKIKFEIAG
REYKIAVlKUR
<»j<»
DfiC®
NWSIE0OTB
laugardag 27. des. kl. 20.30
Síðasta sýning á árinu.
\/e§uri.*m
iiT —
Sunnudag 28. des. kl. 20.30
Síðasta sýning á árinu.
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 1.
feb. '87 í síma 16620 virka daga kl.
10-12 og 13-19.
SlMSALA: Handhafargreiðslukorta
geta pantað aðgöngumiða og greitt
tyrir þá með einu símtali. Miðarnir
eru þá geymdir fram að sýninqu á
ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó kl. 14-19.
E
. .
W0ÐLEIKHUSIÐ
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200
Ath. Miðasalan er lokuð 15.-19.
des.
Aurasálin
Frumsýning 26. des. kl. 20
2. sýning 27. des. kl.20
3. sýning28. des. kl.20
Miðasala hefst að nýju laugardaginn
20. des.
ÁSKÓLABÍÓ
SJM!22140_
Link
Spennumynd sem fær hárin til að
rísa. Prófessor hefur þjálfað apá
með harðri hendi og náð ótrúlegum
árangri, en svo langt er hægt að
ganga að dýrin geri uppreisn, og þá
er voðinn vís.
Leikstjórn: Richard Franklin
Aðalhlutverk: Ellsabeth Shue, Ter-
ence Stamp, Steven Pinner.
Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Dolby Stereo.
VEISLUR -
SAMKVÆMI
Skútan h/f hefur nú opnað
glæsilegan sal, kjörinn fyrir
árshátíðar, veislur, fundi fé-
lagasamtaka og alls kyns
samkvæmi. Leggjum áherslu
á góðan mat og þjónustu.
SKÚTAN HF.
Dalshrauni 15, Hafnarfirði,
siml 51810 og 651810.
AllRTURBÆJARRíd
Sfmi 11384.
Salur 1
Frumsýning:
Fjórir á fullu
Sprenghlægileg og mátulega djörf,
ný, bandarískgamanmynd. Fjórirfé-
lagar ráða sig til sumarstarfa á hóteli
í Mexíkó. Meðal hótelgesta eru ýms-
ar konur, sem eru ákveðnar að taka
lífinu létt, og verður nú nóg að starfa
hjá þeim félögum.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Stella í orlofi
Eldfjörug Islensk gamanmynd í
litum. I myndinni leika helstu skop-
leikarar landsins, svo sem: Edda
Björgvinsdóttir, Þórhallur Sig-
urðsson (Laddi), Gestur Einar
Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli
Rúnar Jónsson, Sigurður Sigur-
jónsson, Eggert Þorleifsson og
fjöldi annarra frábærra leikara.
Leikstjóri: Þórhildur Þorlelfsdóttir.
ALLIR I MEÐFERÐ MEÐ STELLU.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Hækkað verð.
VISA, EURO.
Salur 3
FRUMSÝNING A
MEISTARASTYKKI SPIELBERGS
Purpuraliturinn
Heimsfræg bandarísk stórmynd,
sem nú fer sigurför um allan heim.
Myndin hlaut 11 tilnefningar til Ósk-
arsverðlauna.
Engin mynd hefur sópaö til sín eins
miklu af viðurkenningum frá upp-
hafi.
Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg.
Leikstjóri og framleiðandi: Steven
Spielberg.
Dolby Stereo.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9
Hækkað verð.
í sporðdreka-
merkinu
Hin sívinsæla og djarfa gaman-
mynd.
Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Anna
Bergman.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
BIOHUSIÐ
Frumsýnir
„Vitaskipið"
(The Lightship)
ROBERT DUVALUgggV
S OEfiiltYÍÖRÍlTOTMlfmra GOÖO ANP tVR
Sórstaklega vel gerð og leikin mynd
leikstýrð af hinum vel þekta leik-
stjóra Jerzy Skolimowski en hann
gerði myndina The Shout og lók eitt
aðalhlutverkið í White Nights
The Llght Ship er mynd sem á er-
indi til allra sem vilja sjá vel gerða
mynd.
Aðalhlutverk: Robert Duvall, Klaus
Maria Brandauer, Tom Bower.
Leikstjóri: Jerzy Skoiimowsky
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
LAUGARÁS
B I O
Símsvari
32075
Salur A
£T
r/ //; ExtkaTerrhstrial
'Þá er þessi bráðfallega og góða
mynd komin aftur á tjaldið eftir 3ja
ára hvíld. Mynd sem enginn má
missa af. Nýtt eintak í Dolby Stereo
Sýnd í A-sal kl. 5 og 7.05.
Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.05.
Salur B
Lagarefir
Robert Redford leikur vararíkissak-
sóknara sem missir metnaðarfullt
starf sitt vegna ósiðlegs athæfis.
Debra Winger leikur hálfklikkaðan
lögfræðing sem fær Redford í lið
með sér til að leysa flókið mál fyrir
sérvitran listamann (Daryl Hannah),
sem er kannski ekki sekur, en samt
langt frá því að vera saklaus. Leik-
stjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami
og gerði Ghostbusters og Stripes.
+**MBL og +++DV
Myndin er sýnd f Panavision.
Dolby Stereo
Sýnd f A-sal kl. 9 og 11.15
Sýnd f B-sal kl. 5 og 7.
Bönnuð Innan 12 ára.
Hækkað verð.
Salur C
Einkabílstjórinn
Ung stúlka gerist bílstjóri hjá
Brentwood Limousine Co, en þar
hefur aldrei starfað kvenmaður
áður.
Aðalhlutverk Deborah Foreman og
Sam Jones.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
A
EKKI
AD
5JÖDA
EL5KUNNI
’l
ÖPEKUNA
AIDA
eftir
GIUSEPPE VERDI
Jólagjafakortin okkar fást á eftir-
töldumstöðum:
(slensku óperunni,
Bókabúð Lárusar Blöndal
Skólavörðustíg 2,
(stóni Freyjugötu 1,
Fálkanum Suðurlandsbr. 8,
Bókav. Sigfúsar Eymundssonar
Austurstræti 18
REGNBOGINN
Guðfaðirinn
Mynd um virka mafíu, byggð á hinni
víðlesnu sögu eftir Mario Puzo.
( aðalhlutverkum er fjöldi þekktra
leikara svo sem Marlon Brando -
Al Pacino - Robert Du val - James
Caan - Diane Keaton.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Guðfaðirinn II
Fraicis Farl Cappala's
The i$fr
Cö3falher
Nú er það hin frábæra spennumynd
„Guðfaðirinn H“ sem talin er enn
betri en sú fyrri, og hlaut 6 Óskars-
verðlaun, m.a. besta myndin. Al
Pacino - Robert De Niro - Robert
Duval Diane Keaton o.m.fl.
Leikstjórí: Francis Ford Coppola.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 6.05 og 9.15.
Aftur í skóla
„Ætti að fá örgustu fílupúka til að
hlæja". ★*1/2 S.V. Mbl.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.15 og 11.15.
Stríðsfangar
Spennumynd frá upphafi til enda.
Vletnam stríðinu er að Ijúka, Cooper
(David Carridine) og flokkur hans er
sendur til að bjarga föngum. Þetta er
ferð upp á líf og dauða.
Mynd sem gefur Rambo ekkert eftir.
Leikstjóri: Gideon Amlr.
Aðalhlutverk: David Darradine,
Charles R. Floyd. Steve James.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15.
iBönnuð innan 16 ára.
DOLBY STEREO.
Jólasveinninn
Frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld-
una. Sýnd kl. 5 og 7.
í skjóli nætur
Aðalhlutverkið leikur
vinsælasti poppsöngvari Dana Kim
Larsen (það var hann sem bauðst til
að kaupa húsið og gefa hústökufólk-
inu á Norðurbrú) ásamt: Erik
Clausen, Birgitte Raaberg. Leik-
stjóri: Erik Balling.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7.
Þeir bestu
„Besta skemmtimynd ársins til
Þessa“' *** Mbl. ,
Top Gun er ekki ein best sótta mynd-
in í heiminum I dag, - heldur sú best
sótta.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
San Lorenzo nóttin
Myndin sem hlaut sérstök verðlaun f
Cannes. FrábærsagafráToscana-
Spennandi skemmtileg - mannleg.
„Meistaraverk sem öruggt er að
mæla með“. Politiken. ******
B.T.
Leikstjórn: Pablo og Vittorlo Tavi-
ani.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.
Mánudagsmyndir alla daga
MÁNUDAGSMYNDIN:
POLICE
GERARD
DEPARDIEU
SOPHIE
MARCEAU
RICHARD
ANCONINA
Lögreglumaðurinn
Frábær spennumynd, meistaraverk
(sérflokki um lögreglumann sem vill
gera skyldu sína, en freistingarnar
eru margar, með Gerard Depar-
dicu Sophie Marceau.
Leikstjóri: Maurice Pialat.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Jake Speed
Þegar Maureen Winston hverfur
sporlaust á ferðalagi (Evrópu, leitar
systir hennar Margaret til einka-
spæjarans Jake Speed og vinar
hans Des Floyd.
Þeir félagar komast aö því að
Maureen er fangi hvítra þrælasala í
Buzoville ( Afríku og þangað halda
þeir, ásamt brynvarða undrabílnum
Harv.
En eru Jake og Des alvöru menn,
eða skáldsagnapersónur? Spenn-
andi, fjörug og fyndin mynd með
John Hurt, Wayne Crawford, Dennis
Christopher og Karen Hopkins.
Leikstjóri er Andrew Lane og tónlist-
in er eftir Mark Snow, Mark Holden,
Chris Farren, A. Bernstein o.fl.
Myndin er tekin (Los Angeles, París
og Zimbabwe.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 10 ára.
DOLBY STEREO.
Á ystu nöf
ff •
Átján ára sveitadrengur kemur til
Los Angeles fyrsta sinni. Á flugvell-
inum tekur bróðir hans á móti hon-
um. Af misgáningi taka þeir ranga
tösku. Afleiðingarnar verða hrika-
legri en nokkurn órar fyrir.
Hörkuspennandi glæný bandarisk
spennumynd (sérflokki.
Anthony Michael Hall (The Break-
fast Club), leikur Daryl, 18 ára
sveitadreng frá lowa, sem kemst í
kast við harðsvíruðustu glæpamenn
stórborgarinnar.
Jenny Wright (St Elmos Fire) leikur
Dizz, veraldarvana stórborgar-
stúlku, sem kemur Daryl til hjálpar.
Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkað verð.
Það gerðist í gær
(About Last Night)
Stjörnurnar úr St. Elmos Fire, þau
Rob Lowe og Demi Moore, ásamt
hinum óviðjafnanlega Jim Belushi,
hittast á ný I þessari nýjú bráð-
smellnu og grátbroslegu mynd, sem
er ein vinsælasta kvikmyndin vestan
hafs um þessar mundir.
Myndin er gerð eftir leikriti David Ma-
met, og gekk það í sex ár samfleytt,
enda hlaut Mamet Pulitzer-
verðlaunin fyrir þetta verk.
Myndin gerist í Chicago og lýsir af-
leiðingum skyndisambands þeirra
Demi Moore og Rob Lowe.
Nokkur ummæli:
„Fyndin, skemmtileg, trúverðug. Ég
mæli með henni.” Leslie Savan (Ma-
demoiselle).
„Jim Belushi hefur aldrei verið betri.
Hann er óviðjafnanlegur." J. Siskel
(CBS-TV).
„Kvennagull aldarinnar. Rob Lowe
er hr. Hollywood." Stu Schreiberg.
(USA Today).
„Rob Lowe er kominn á toppinn -
sætur, sexí, hæfileikaríkur." Shirley
Elder. (Detroit Free Press).
„Demi Moore er falleg I fötum - enn-
þá fallegri án þeirra." Terry Minsky
(Ðaily News).
Sýnd í B-sal kl. 7.
Hækkað verð.
Kml mu
Jólamyndin 1986
Heat
Sími78900
Frumsýnir
aðal-jólamyndina 1986
grín- og ævintýramyndina
Ráðagóði róbotinn
SHOrTCIRCUIT
Hér er hún komin aðaljólamynd okk-
ar f ár en þessi mynd er gerð af
hinum þekkta leikstjóra John Ba-
dham (Wargames). ShortCircuiterí
senn frábær grín- og ævintýramynd
sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna,
enda full af tæknibrellum, fjöri og
gríni. Róbotinn númer 5 er alveg
stórkostlegur, hann fer óvart á flakk
og heldur af stað I hina ótrúlegustu
ævintýraferð, og það er ferð sem
myndi seint gleymast hjá bíógest-
um.
Erlendir blaðadómar:
„Frábær skemmtun, nr. 5 þú ert I
rauninni á lífi“.
NBC-TV
„Stórgóð mynd, fyndin eins og
„Ghostbusters" nr. 5 þú færð 10".
U.S.A. Today
„R2D2 og E.T. þið skuluð leggja
ykkur, númer 5 er kominn fram á
sjónarsviðið".
KCBS-TV Los Angeles.
Aðalhlutverk: Nr. 5, Steve Gutten-
berg, Ally Sheedy, Fisher Ste-
vens, Austin Pendleton.
Framleiðendur: David Foster,
Lawrence Turman.
Leikstjóri: John Badham.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd I
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir jólamynd nr. 2 1986
Frumsýning á grín-
löggumyndinni:
„Léttlyndar löggur“
(Running scared)
Hann gengur undir nafninu Mexík-
aninn. Hann er þjálfaður til að berj-
ast, hann sækist eftir hefnd, en þetta
snýst ekki um peninga, heldur um
ást.
Leikstjóri: Jerry Jameson
Aðalhlutverk: Burt Reynolds.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. desember 1986
SpíunRuf^Tog rireint stórkoílega
skemmtileg og velgerð grín-
löggumynd, um tvær löggur sem
vinna saman og er aldeilis stuð á
þeim félögum. Gregory Hins og
Bllly Cristal fara hér á kostum
svona eins og Eddie Murphy gerði I
Beverly Hllls Cop.
Myndin verður ein af aðal-
jólamyndunum í London I ár og
hefur verlð með aðsóknarmostu
mvndum vestan hafs 1986.
uð er ekki á hverjum degi sem
sksmmtileg grín-löggumynd
kemur fram á sjónarsviðið.
Stuðtónlistin f myndinn! er leikin
af svo pottþéttum nöfnum að það
er engu likt. Má þar nefna Pattl
LaBelle, Michael McDonald, Klm
Wilde, Klymax og flelri frábærum
tónlistarmönnum.
Aðalhlutverk: Gregory Hlnes, Billy
Crystal, Steven Bauer, Darlanne
Fluegel.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd f
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
í hæsta gír
Splunkuný og þrælhress spennu-
mynd, gerð af hinum frábæra
spennusöguhöfundi Stephen King,
Sýndkl. 7og 11.
Jólamynd nr. 1
Besta spennumynd allra tíma
„Aliens“
★*** A.l. Morgunblaðið.
**** Helgarpósturinn.
Aliens er splunkuný og stórkostlega
vel gerð spennumynd sem er talin af
mörgum „Besta spennumynd allra
tíma“.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Stórvandræði
í Litlu Kína
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö vero.
Mona Lisa
****DV
***Mbl.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Cathy
Tyson. Mlchael Caine, Robbie
Coltrane.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.