Þjóðviljinn - 20.12.1986, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 20.12.1986, Qupperneq 14
MINNING Dagskrá: 22.00 „Setningarræðac<: Arthur Scargill. í sannleika sagt: Elísabet Þorgeirsdóttir les. ’68 = ’86?: Gerard Lemarquis og Birna Þórðardóttir spjalla um stúdentahreyfinguna hér og í Frakklandi. Nýr heiðursfélagi ÆFR kynntur. 24.00 Bergur Pálsson og Sigurður Ari „upplýsa“ fólk og fremja villt sánd af plötum. „Þá verður dansað, drukkið og duflað...“ fram í rauða nóttina. Veislustjóri: Olga Guðrún Árnadóttir. Allir vinstri menn velkomnir - aðgangur ókeypis. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík. 9 ■ Nýr heiðursfélagi Af forsögu- legum tímum Hjá bókaútgáfunni Vöku- Helgafelli er komin út íslensk þýðing á stórverkinu Þjóð bjarn- arins mikla eftir Jean M. Duel. Fríða Á. Sigurðardóttir rithöfund- ur íslenskaði þessa viðamiklu bók sem er um 500 blaðsíður. Þjóð bjarnarins mikla er skáld- saga frá árdögum nútímamanns- ins. Sagan fjallar um Aylu, stúlku af ættstofni nútímamannsins, sem verður viðskila við fólk sitt og elst upp í helli hjá fornri kyn- kvísl Neanderdalsmanna sem ekki getur náð lengra á þróunar- brautinni. Ayla, fulltrúi nútímamannsins, er gædd eiginleikum og gáfum sem gera hana frábrugðna fólk- inu af þjóð bjarnarins mikla. Þetta veldur spennu og togstreitu sem endurspeglar átök mannsandans við umhverfi sitt; hvernig þróun og erfðir hafa áhrif á afdrif mannsins í óblíðri nátt- úru. UPPREISNARGLEÐI Gerard Birna Olga Guðrún Elísabet TRYGGIR ÞER ÞÆGINDIFYRSTA SPOLINN Bill frá Hreyfli flytur þig þægilega og á réttum tíma á flugvöllinn. Pu pantar fyrirfram við hjá Hreyfli erum tilbunir aö flytja þig a Keflavíkur- flugvoll a rettum tima i mjukri limosinu Malið er einfalt Þu hringir i sima 85522 og greinirfra dvalarstað og brottfarartima. Við segjum þer hvenær billinn kemur. Eitt gjald fyrir hvern farþega Við flytjum þig a notalegan og odyran hátt á flugvöllinn Hverfarþegi borgarfast gjald. Jafnvel þótt þu sert einn a ferð borgaröu aðeins fastagjaldið við vekjum þig Ef brottfarartimi er að morgni þarftu að hafa samband við okkur milli kl. 20 00 og 23:00 kvoldið aður. Við getum seð um að vekja þig með goðum fyrirvara, ef þu oskar. Þegar brottfarartimi er siðdegis eða að kvoidi nægir að hafa samband við okkur milli kl. 10:00 og 12.00 sama dag VAREVF/LL 68 55 22 Hverfisgötu 105, iaugardaginn 20. des. kl. 21.00. Arthur Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Jólafagnaður Félagar. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík mun halda jólafagnað laugardaginn 20. desember kl. 9 til ? Krossið á dagatalið. Dagskrá auglýst síðar. Stjórn ÆFR. Dregið hefur verið í happdrætti ÆFAB. Vinningsnúmerin hafa verið innsigluð til 20. des. n.k. Ykkur gefst því enn kostur á að eignast ritsafn Laxness og sitthvað fleira, með því að greiða heimsenda gíróseðla. Framkvæmdaráð ÆFAB ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Berglind Bjarnadóttir Fcedd 6. apríl 1957 - Dáin 10. desember 1986 Kveðja frá íslendingafélaginu í Stokkhólmi Berglind Bjarnadóttir er öll - vænta. Hingað til Stokkhólms eftir langa sjúkdómslegu. Sú kom Berglind til söngnáms sem fregn barst í liðinni vikutilokkar, var að lokum komið, þegar íslendinga í Stokkhólmi, en með veikindin náðu tökum á henni og okkur hafði Berglind búið í tæp- bundu um síðir enda á þá ævi, an áratug. Hingað kom hún til sem hún hafði búið sig undir. söngnáms, hér starfaði hún og Hingað komin gerðist Berglind lifði - þar til hún kaus að fara til virkur og ötull félagsmaður í ís- íslands í haust sem leið. Hún vissi lendingafélaginu. Hún æfði kór þá. að hverju stefndi og vildi eiga félagsins og hann kom margoft á Islandi síðasta bil ævinnar. fram undir hennar stjórn við ýmis Það væri óeðlilegt annað en tækifæri, jafnt innan félagsins spyrja sig í hljóði: Af hverju? - sem utan. Hún grundvallaði starf þótt svars sé vitaskuld ekki að kórsinsámetnaði,samfaradugn- aði og virðingu fyrir félögum sín- um í kórnum - og án efa hafa margir sem í kórnum sungu undir hennar stjórn um lengri eða skemmri tíma, notið í ríkum mæli kunnáttu Berglindar og næmi - það mátti einu gilda hvort um var að ræða sænskan keðjusöng, suðurafrískan vinnusöng eða ís- lenskt þjóðlag - Berglind smitaði af sér þeirri gleði sem gerði kórfé- lögum auðvelt að leggja á sig og drekka í sig söngva og ljóð, sem áttu fátt sameiginlegt annað en að heita músík. Það er mikilsvert að hafa mátt njóta þessa eigin- leika Berglindar. Berglind kom líka sjálf fram á skemmtunum íslendingafélags- ins, og víst er, að mörgum skemmtinefndarmanni félagsins hafi þótt gott að leita til hennar. Hún tók kvabbinu vel og ljúflega, kom fúslega hvenær sem til henn- ar var leitað, undirbjó sig af kostgæfni - og söng - og fátt mátu samkomugestir betur en þegar Berglind kom fram. Það er hverju félagi missir að slíkum félagsmanni og fyrirmynd - en sárari er þó missir ættingja og ástvina. íslendingafélagið í Stokkhólmi vil, með þessum fá- tæklegu orðum, koma á framfæri samúðarkveðjum til ættingja Berglindar, foreldra hennar og systkina og til eftirlifandi eigin- manns hennar, Rúnars Matthías- sonar - hjá þeim er hugur okkar. (slendingafélagið í Stokkhólmi ■ía cln* _ h lAnwii iiMti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.