Þjóðviljinn - 20.12.1986, Side 5

Þjóðviljinn - 20.12.1986, Side 5
Hagsmunir sumra - eða hagsmunir allra? þlÓÐVILJINN Fyrirtœkin Milljarðar fra hemum íslenskir Aðalverktakarfengu nœr2,5milljarða frá hernum á árunum 1984og 1985. Nær300 íslensk fyrirtœki i viðskiptum við herinn. Fimmtíu stœrstufengu um 5 milljarða á tveimur árum > rciðslur band*rbfcji bcnfaM til lOOOdolUrahvert.enekkierget- Iranna 1984 og 1985. Fyrra árið iö um fyrirUelu sem hafa átt við- námu þ*r um 136 milljónum tlinti vjð twrinn um tninni fjár- kjróoa, cð 244 milljónum scinna milljón, Eimskip sem fyrr segir mcð 56 milljónir, Orkustofnun með 54 milljónir. Hafskip fékk x 33 milljónir, Mjólkursamsal- ot.Himms- Saudárkrókur Minkur í rúmfötunum Minkadráparax háóu mlklnn eflingarleik á beimili gamallar konur á SauSárkróki í gser og unnu aO tokura á dýrinu i rum- falageyouiu i svefnbekk. Gamla konan hafði brugðið sér út á tróppur að taka á móti gcsti þegar minkurinn stökk alltieinu óboðinn innum gcttina. Konan kallaði á lógreglu scm kvaddi til með sér menn frá benum og tókst ' þvi lidi loks að handsama mink- inn i rúmfötunum Borgar þetta sig? Það kostar Bandaríkjastjórn ekkert smáræði að verja íslend- inga fyrir aðsteðjandi ógnum. Og þessir peningar koma upp úr vösum bandarískra skattgreið- enda, svo að þeir sem peningun- um beina til hersins í Keflavík hljóta öðru hverju að þurfa að svara spurningunni: Borgar þetta sig? Sömuleiðis þurfa Islendingar að spyrja sjálfa sig sömu spurn- ingar: Borgar þetta sig? Svörin bæði í Bandaríkjunum og á íslandi hljóta að byggjast á mati á hagsmunum. Bandaríkjamenn hljóta að spyrja sjálfa sig, hvað sé upp úr því að hafa að halda her manns með hergögn upp á tugi milljarða á íslandi. Er svona mikið gefandi fyrir að vernda söguþjóðina fyrir árásum vondra manna? Eða er kannski verið að borga fyrir bandarískt öryggi? Er verið að borga fyrir ómissandi hlekk í varnarkeðju Bandaríkjanna sjálfra? Er verið að borga að- stöðu á hernaðarlega mikilvæg- um stað, sem liggur mitt á milli Bandaríkjanna og Evrópu, og er lykill að öllum hernaðaraðgerð- um á Norður-Atlantshafi? Sennilega er svarið svo einfalt að Bandaríkjamenn séu reiðu- búnir að eyða miklu fé í hersetu á íslandi, þar sem sú herseta sé ómissandi fyrir þeirra eigið ör- yggi. Og ekkert við því að segja, nema hvað betra er að hafa það heldur er sannara reynist, og viðurkenna að herstöðin hér þjóni fyrst og fremst bandarísk- um hagsmunum. Hvað með íslendinga? Gott og vel. Hvað með íslend- inga? Borgar þetta sig fyrir okk- ur? Er eitthvert öryggi fólgið í því að hafa hér herstöð og flugvélar og hernaðarmannvirki, sem eru augljós skotmörk, ef Bandaríkin lentu í vopnuðum útistöðum við einhverja andstæðinga? Eða eru þessi mannvirki og vígvélar hér fyrst og fremst til að forða því, að einhverjir ruddar fari að abbast upp á íslendinga og beiti þá vopnavaldi? Það er fljótsagt, að meiri líkur eru á því að Bandaríkjamenn lendi í vopnaviðskiptum heldur en íslendingar, sem í seinni tíð hafa ekki átt í útistöðum við aðr- ar þjóðir en Natófélaga okkar Breta. Það er því erfitt að sjá hvernig það getur borgað sig fyrir íslend- inga að hafa bandarískt herlið á íslenskri grund. Það er að segja, þegar talað er um íslendinga sem heild. En hins vegar er hægt að líta öðruvísi á málið: Það sem borgar sig fyrir suma íslendinga þarf ekki endilega að borga sig fyrir alla íslendinga. Eða: það sem borgar sig ekki fyrir íslendinga sem heild getur engu að síður borgað sig ákaflega ríkulega fyrir suma íslendinga. Og þá er maður farinn að nálg- ast kjarna málsins: Ef hersetan þjónaði engum íslenskum hags- munum þá væri engin herseta hérna, nema því aðeins að við hefðum annaðhvort verið keyptir, íslendingar, eða beittir ofbeldi. Á íslandi er erlendur her. Sá her þjónar hagsmunum Banda- Viðmiöunargengi USD 41.278 1. ísl. Aðalverktakar Byggingaverktaki ofl. 2. Keflavíkur verktakar Byggingaverktaki 3. Hitaveita Suðurnesja Hitaveita 4. Olíufélagið h.f. R Afgreiðsla og geymsla á olíubirgðum varnar- liðsins á Kef.flv./Hvalf. 5. Rarik Rafmagn 6. Póstur og sfml Póst- og símaþjónusta 7. Eimskip h.f. Rvík Flutningar og gámaleiga 8. Orkustofnun Rvík Mælingaþjónusta 9. Hafskip h.f. Rvík Flutningar og gámaleiga 10. Mjólkursamsalan Rvfk Mjólkurafurðir 11. Rammagerðin Rvík fsl. ullar- og gjafavörur 12. Sérleyfisbifreiðar Keflav. Flutningar á fólki 13. Karl Arason Keflavík Hreingerningaverktaki 14. P. Árnason s.f. Rvík. Pökkunarþjónusta 15. Suðurleið Flutningar á gámum frá Rvík 16. Pökkun og flutningar s.f. Pökkunarþjónusta 17. íslenska Pökkunarfélagið Pökkunarþjónusta 18. Hilmar Sölvason Kef. Hreingerningaverktaki 19. Flugleiðir h.f. Rvík Flutningaþjónusta 20. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja Sorpeyðing 21. K.K. Karlsson Rvík Áfengi 22. Samband fsl. Samvinnufélaga SÍS Rvík. Flutningar/alhliða vörur 23. Hafsteinn Axelsson Njarðvík Sorphreinsunarverktaki 24. Gísli J. Johnsen h.f. Tölvubúnaður/ skrifst.húsgögn 25. Heiðar Pétursson Flutningur Höfn/Keflav. ríkjamanna, því að annars væru þeir ekki að kosta dvöl hans hér eða sækjast eftir hernaðaráhrif- um. En hvað með hagsmuni íslend- inga? Sumir eru hræddir við að USD fslenskar krónur 25,298,998.02 1.044.292.040.27 8,844,310.00 365.075.428.18 5,930,664.37 244.805.963.87 4,480,892.73 184.962.290.11 3,238,346.06 133.672.448.67 2,208,527.69 91.163.605.99 1,360,372.91 56.153.472.98 1,308,682.12 54.019.780.55 796,525.72 32.878.988.67 565,076.17 23.325.214.15 561,964.69 23.196.778.47 539,589.22 22.273.163.82 444,127.99 18.332.715.17 382,085.63 15.771.730.64 375,921.52 15.517.288.50 364,040.08 15.026.846.42 363,485.40 15.003.950.34 357,137.56 14.741.924.20 305,870.07 12.625.704.75 268,028.43 11.063.677.53 240,820.30 9.940.580.34 143,177.51 5.910.081.26 134,185.20 5.538.896.69 127,641.54 5.268.787.49 126,769.35 5.232.785.23 nærvera hersins geri ísland að skotmarki. Sumir eru hræddir við að herlaust land sé freistandi bráð fyrir vopnaða víkinga. Það eru skiptar skoðanir um þetta. Mismunandi hagsmunir. En þá er 26. Ragnarsbakarí Kef. Brauðvara 27. Droplnn, Keflavík Málningarvörur o.fl. 28. Hraðfrystihús B.N. Garði Fiskafurðir 29. Kraninn h.f. Kef. Kranaþ.v.losun á gámum 30. Suðurvlrkl s.f. Kef. Sorpeyðing/Verktaki 31. Álnabær Kef/Rvík Vefnaðarvörur 32. Rolf Johansen Rvík Áfengi 33. Austurbakkl Rvík Áfengi 34. Birgir Guðnason Kef. Efni til bílasprautunar ofl. 35. Verksmiðjan Vífilfell Gosdrykkir 36. Gleraugnav. Keflavíkur Öryggisgleraugu ofl. 37. Skrifstofuvélar h.f. Rvík Tölvubúnaður viðg. á IBM 38. fsl. Ameríska h.f. Rvík Áfengi 39. H. Marteinsson Rvík Áfengi 40. H. Hjartarson Tölvuþj.Rvík Sala á Tölvum ofl. 41. Barr s.f. Rvík Teppi 42. Aðalverk.Kef. Verktaki/Jarðvinnsla 43. Radiobúðin Rvík Tölvuþj. og bún. 44. Gísli Hermannsson Höfn Sorphreinsun 45. Burstagerðin Garðabær Burstar á flugbr.kústa 46. Guðmundur Jóhannes- son Njarðvík Flutningar á Reykjanesi 47. Sláturfélag Suðurlands Kjötvara 48. Álafoss Mosfellssveit Ullarvörur 49. Penninn Rvík Skrifst.áhöld/Húsgögn 50. Garða Héðinn Garðabæ Útihúsaklæðning ofl. Stórar tölur - stórir hagsmunir Það eru stórar tölur á þessum lista. Og stórar tölur tákna oft stóra hagsmuni. þess að gæta, að fjárhagslegir hagsmunir koma líka inn í dæm- ið: Það er hægt að græða á hern- um! Til þess að hægt sé að græða á hernum er nauðsynlegt að eiga einhver viðskipti við hann. Svavar Gestsson alþingismað- ur spurði utanríkisráðherra um slfk viðskipti íslenskra aðila og bandaríska herliðsins. Eftir tveggja mánaða umþóttunartíma barst svarið loksins núna í vik- unni. Við skulum líta á lista utan- ríkisráðherra yfir þá 50 aðila ís- lenska sem mest viðskipti eiga við bandaríska herliðið. Viðskipti ganga náttúrlega upp og niður, en þó er ekki útilokað að ein- hverjir þessara aðila græði ofur- lítið á viðskiptunum - og þá eru þar komnir hagsmunir sumra fs- lendinga að hafa hér her til að græða á: USD íslenskar krónur 113,808.64 4.697.793.04 108,151.63 4.464.282.98 105,866.93 4.369.975.14 100,774.38 4.159.761.56 100,645.32 4.154.437.52 81,541.02 3.365.850.22 79,095.43 3.264.901.16 74,889.01 3.091.268.55 65,885.16 2.719.607.63 65,186.42 2.690.765.04 64,623.06 2.667.510.67 63,186.10 2.608.195.84 62,660.95 2.586.518.69 56,023.80 2.312.550.42 51,615.00 2.130.563.97 51,287.86 2.117.060.29 51,110.49 2.109.738.81 50,264.45 2.074.815.97 48,662.04 2.008.671.69 45,955.82 1.896.964.34 43,954.93 1.814.371.60 37,956.53 1.566.769.65 35,905.90 1.482.123.74 34,765.63 1.435.055.68 29,672.12 1.224.805.77 Hagsmunir sumra okkar eru stórir, en hagsmunir allrar heild- arinnar eru enn stærri. Gróða- vonin má aldrei fá að ráða ferð- inni varðandi sjálfstæði og öryggi íslensku þjóðarinnar. -Þrálnn Greiðslur varnarliðsins til íslenskra fyrirtækja árið 1985 Laugardagur 20. de$ember 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.