Þjóðviljinn - 09.01.1987, Qupperneq 10
ím
ÞJÓDLEIKHUSID
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200
AURASÁUN
6. sýn. í kvöld kl. 20
uppselt, rauð kortgilda.
Aukasýning laugardag kl. 20
7. sýn. sunnudag kl. 20
gulkortgilda
8. sýn. fimmtudag kl. 20.
'ItþfineU*
ATH. Laugardagssýning
fellur niður. Sýningum frestað um
óákveðinn tíma vegna veikinda.
Seldir miðar fást endurgreiddir í
miðasölu eða gilda á Aurasálina
laugardagskvöld.
LITLA SVIÐIÐ: (Lindargötu 7)
5. sýning I kvöld kl. 20.30
6. sýning sunnudag kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í
Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu
fyrirsýningu.
Miðasala 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
Upplýsingar í slmsvara 611200.
Tökum Visaog Eurocard í síma.
ÍSLENSKA ÓPERAN
ll
AIDA
eftir G. VERDI
Hlutverkaskipan:
Aida: Ólöt Kolbrun Harðardóttir
Amneris. Sigriður Ella
Magnúsdóttir/
Anna Júliana Sveinsdóttir
Radamés: Garðar Cortes
Amonasro: Kristinn Sigmundsson
Ramphis: Viðar Gunnarsson
Konungur: Hjálmar Kjartansson/
Eiður A. Gunnarsson
Hofgyðja: Katrín Sigurðardóttir
Sendiboði: Hákon Oddgeirsson
Kór og hljómsveit íslensku óper-
unnar
Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deck-
ert
Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir
Leikmynd: Una Collins
Búningar: Hulda Kristfn
Magnúsdóttir/
Una Collins
Dansahöfundur og aðstoðarleikstj.:
Nanna Ólafsdóttir
Kór- og æfingastjórar: Peter Locke/
Catherine Williams
Sýningarstjóri:
Kristín S. Kristjánsdóttir.
Frumsýning föstud. 16. janúar kl.
20.00
Uppselt.
2. sýning sunnud. 18. janúar kl.
20.00
3. sýn. 23. jan. kl. 20.
Miöasalaopnar föstud. 2. jafn. og er
opin frá kl. 15.00 - 19.00, sími
11475. Simapantanir á miðasölu-
tíma og auk þess virka daga kl.
10.00- 14.00, sími 11475.
Fastagestir vitji miða sinna í síð-
asta lagi 6. jan.
VISA
EURO
BIOHUSIÐ
Stmi: 13800
Frumsýnir stórmyndina:
Undur Shanghai
A (OHANIKI AWINIUtó FOB IMt OANaSOOS AI MfART
Splunkuný og þrælskemmtileg
ævintýramynd með heimsins fræg-
ustu hjónakornum þeim Madonnu
og Sean Penn, en þetta er fyrsta
myndin sem þau leika saman í.
Sean Penn sem hinn harðduglegi
sölumaður og Madonna sem hin
saklausi trúboði fara hér á kostum i
þessari umtöluðu mynd.
Aðalhlutverk: Sean Penn, Ma-
donna. Paul Freeman, Richard
Grfffiths.
Tónlist samin og leikin af: George
Harrlson.
Leikstjóri: Jim Goddard.
Myndln er sýnd f Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
flllSTURBtJARfíifl
Siml 11384.
Salur 1
Frumsýning:
Stórkostlega vel gerð og leikin, ný,
bandarísk stórmynd. - Hjónaband
Eddi og May hefur staðið árum sam-
an og engin lognmolla, - en skyndi-
lega kemur hið óvænta í Ijós.
Aðalhlutverk: Sam Sheppard, Klm
Basinger
Leikstjóri: Robert Altman.
Bönnuð irtfían 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Stella í orlofi
Pessi bráðskemmtilega kvikmynd er
nú að verða ein allra vinsælasta ís-
lenska kvikmyndin frá upphafi.
Missið ekki af þessari frábæru gam-
anmynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Purpuraliturinn
Heimsfræg bandarísk stórmynd,
sem nú fer sigurför um allan heim.
Myndin hlaut 11 tilnefningar til Ósk-
arsverðlauna.
Engin mynd hefur sópað til sín eins
'miklu af viðurkenningum frá upp-
hafi.
Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg.
Leikstjóri og framleiðandi: Steven
Spielberg.
Dolby Stereo.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
LKIKKEI A(i
KKYKIAVÍKLJK
<9j<»
m
MIINSIEOOTR
laugardagkl. 20.30
fimmtud. 15.jan. kl.20.30
Vegurltm
ikvöldkl. 20.30
föstud. 16. jan. kl. 20.30.
Eftir Birgi Sigurðsson
Leikstjóri: Stefán Baldursson
Leikmynd og búningar:
Þórunn S. Þorgrímsdóttir
Lýsing: Daníel Williamsson
Tónlist:
Gunnar Reynir Sveinsson
Leikendur:
Margrét Helga Jóhannsdóttír Sig-
urður Karlsson Þröstur Leó Gunn-
arsson Valdimar örn Flygenring
Sigríður Hagalin Guðrún S. Gísla-
dóttir
Frumsýning:
sunnudag11.jan.kl. 20
uppselt
2. sýn. þriðjud. 13.jankl.20
Grákort gilda
3. sýn. miðvikud. 14. jan. kl. 20
Rauðkortgilda
ATH: Breyttur sýningartími
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 1.
feb. '87 f síma 16620 vlrka daga kl.
10-12 og 13-19.
SÍMSALA: Handhafar greiðslukorta
geta pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Miðarnir
eru þá geymdir fram að sýningu á
ábyrgð korthafa.
MIÐASALAN f IÐNÓ ER OPIN
KL. 14-20.30.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
LAUGARAS
B I O
Símsvan
32075
Salur A
Hetjan Hávarður
Hávarður er ósköp venjuleg önd
sem býr á plánetunni Duckworld.
Hann les Playduck, horfir á Dallas-
duck og notar Euro-cuck greiðslu-
kort. Lffið er ósköp fábrotið þar til
Hávarður lendir fyrir slysni á annarri
plánetu - jörðinni. Þar lendir hann í
ótrúlegustu ævintýrum, er í slagtorgi
við kvennahljómsveit, brjálaða vís-
indamenn, reynir að aðlagast borg-
arlffinu á vonlausan hátt og verður
að endingu ástfanginn af kvenkyns
jarðarbúa. Til aö kóróna allt saman
er hann síðan fenginn til þess að
bjarga jörðinni frá tortimingu.
Aðalhlutverk: Lea Thompson,
(Back to the Future) Jeffery Jones
(Amadeus) Tlm Robbins (Sure
Thing).
Leikstjóri: Williard Huyck.
Framleiðandi: George Lucas (Am-
erican Grafiti, Star Wars, Indiana
Jones).
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Dolby Stereo.
Salur B
E
ET
77II- ESTKA Tlmi STKIAL
Þá er þessi bráðfallega og góða
mynd komin aftur á tjaldið eftir 3ja
ára hvíld. Mynd sem enginn má
missa af. Nýtt eintak í Dolby Stereo
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Lagarefir
Redford og Winger leysa flókið mál.
★★★MBL-***DV
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
ASKOUBIO
SlM/22140
Frumsýnir jólamynd
ársins 1986
Nafn Rósarinnar
Stórbrotin og mögnuð mynd. Kvik-
mynduð eftir sögu samnefndrar
bókar er komið hefur út í íslenskri
þýðingu. Klaustur á 14. öld. Líkin
hrannast upp eitt af öðru. Grunur
fellur á marga. Æsispennandi sak-
amálamynd. Leikstjóri Jean-
Jacques Annaud (Leitin að eidin-
um). Aðalhlutverk: Sean Connery
(James Bond), F. Murrey Abra-
hams (Amadeus), Feodore Cha-
llapin, Willlam Hlckey.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innán 14 ára.
Dolby Stereo.
Hörku spennumynd. - Keðja afbrota
þar sem sönnunargögn eru of mörg,
- of margir grumsamlegir, - og of
margar ástæður. - En rauði þráður-
inn er þó hópur sterkra, ákveðinna
kvenna... Napólí mafían í öllu sínu
veldi...
Harvey Keitel - Angela Molina -
Francisco Rabal.
Leikstjóri: Lina Wertmuller.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Samtaka nú
IR0V THf OiRf CThft Of COCOOff AN0 SPIASH A COVf 0Y WITM N0 RftAKfSt
Eldfjörug gamanmynd. Bílaverk-
smiðja i Bandaríkjunum er að fara á
hausinn. Hvað er til ráða? Samstarf
við Japani? Hvernig gengur Könum
az vinna undir stjórn Japana???
Svarið er í Regnboganum.
Leikstjóri: Ron Howard
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Gedde Watanabe, Mimi Rogers,
Soh Yamamura.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Mánaskin
Manens
Yndlinge
En spojs fitrn
om ludere,
lommetyve og
andet godtfolk,
Grand prix
Special
Venezia 1984
--------CAMERA FILM'
Létt og skemmtileg mynd um gleði-
konur, vasaþjófa og annað sóma-
fólk með Katfa Rupe, Pascal Aubi-
er.
Leikstjóri: Otar losseliani.
Sýnd kl. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
Aftur í skóla
„Ætti að fá örgustu fýlupúka til að
hlæja." *,y2 s.V. Mbl.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Link
Spennumynd sem fær hárin til að
rfsa. Prófessor hefur þjálfað apa
með harðri hendi og náð ótrúlegum
árangri, en svo langt er hægt að
ganga að dýrin geri uppreisn, og þá
er voðinn vís.
Leikstjórn: Richard Franklin
Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Ter-
ence Stamp, Steven Plnner.
Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Borgarljósin
Hið sígilda listaverk um flækinginn
og blómasölustúlkuna. Höfundur,
ieikstjóri og aðalleikari Charlie
Chaplin.
Sýnd kl. 3.15,
Allra sföasta slnn.
Heat
bMhöií
Vopnaðurog
hættulegur
(Armed and Dangerous)
Þegar Frank Dooley er rekinn úr lög-
reglunni, ákveður hann að verða
vopnaður öryggisvöröur. Þegar
dómari ráðleggur Norman Kane að
hætta starfi sem lögmaður, ákveður
hann að verða vopnaður öryggis-
vörður. Tveir geggjaðir, vopnaðir,
hættulegir og misheppnaðir örygg-
isverðir, ganga lausir í Los Angeles.
Enginn er óhultur. Sprenghlægileg,
ný bandarísk gamanmynd með
tveimur óviðjafnanlegum grinleikur-
um í aðalhlutverki, þeim John Candy
og Eugene Levy.
Frábær tónlist: Bill Meyers, Atlantic
Star, Maurice White (Earth, Wind
and Fire), Michael Henderson,
Sigue Sigue Sputnik, Glen Burtnick,
Tito Puenta and His Latin Ensamble
og Eve). Harold Ramis (Ghostbust-
ers, Stripes) skrifaði handritið að
þessari bráðskemmtilegu gaman-
mynd.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Dolby Stereo.
Ævintýramynd ársins
tyrir alla tjölskylduna
Völundarhús
(Labyrinth)
David Bowie leikur Jörund í Völ-
undarhúsi. Jörundur hefur rænt litla
bróður Söru (Jennifer Connelly).
Með aðstoð dvergsins Varðar, loðna
skrimslisins Lúdós og hins hug-
prúða Didímusar, tekst Söru aö leika
á Jörund og gengið hans.
David Bowie flytur fimm frum-
samin lög í þessari stórkostlegu
ævintýramynd.
Listamönnunum Jim Henson og
George Lucas hefur tekist enn einu
sinni, með aðstoð háþróaðrartækni,
að skapa ógleymanlegan töfraheim.
( Völundarhúsi getur allt gerst.
Sýnd i B-sal kl. 5, 7 og 9.
Á ystu nöf
' *
Sýnd í B-sal kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Hann gengur undir nafninu Mexfk-
aninn. Hann er þjálfaður til að berj-
ast, hann sækisteftir hefnd, en þetta
snýst ekki um peninga, heldur um
ást.
Leikstjóri: Jerry Jameson
Aðalhlutverk: Burt Reynoids.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
„Krókódíla
Dundee“
ZXcJdau1
DUNDEE
There s a MHe o. him m olt ct ui
a
Nú er hún komin metgrínmyndin
CROCODILE DUNDEE sem sett
hefur allt á annan endann bæði í
Bandaríkjunum og Englandi. í
London hefur myndin slegið öll met
fyrstu vikuna og skotið aftur fyrir sig
myndum eins og Rocky 4, Top Gun,
Beverly Hills Cop og A View to a Kill.
( Bandaríkjunum var myndin á
toppnum í níu vikur og er það met
árið 1986.
Crococile Dundee er hreint stórkost-
leg grinmynd um Mick Dundee sem
kemur alveg ókunnur til New York
og það eru engin smá ævintýri sem
hann lendir í þar. Island er fjórða
landið sem frumsýnir þessa frábæru
grínmynd.
Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda
Kozlowski, Mark Blum, Michael
Lombard. Leikstjóri: Peter Faiman.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
4ra rása starscope.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Ráðagóði róbotinn
Tjoniethiru* \
wonderful \
has happened... \
Na 5 is aliw. jk/
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. Janúar 1987
A iiw coiiicd> mltviiluiv
fnnii tlic dirxvtor of “Wnrt iuinca'
SHOrTORCUíT
Hér er hún komin aðaljólamynd okk-
ar í ár en þessi mynd er gerð af
hinum þekkta leikstjóra John Ba-
dham (Wargames). ShortCircuiterí
senn frábær grín- og ævintýramynd
sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna,
enda full af tæknibrellum, fjöri og
gríni. Róbotinn númer 5 er alveg
stórkostlegur, hann fer óvart á flakk
og heldur af stað í hina ótrúlegustu
ævintýraferð, og það er ferð sem
myndi seint gleymast hjá bíógest-
um.
Erlendir blaðadómar:
„Frábær skemmtun, nr. 5 þú ert f
rauninni á l(fi“.
NBC-TV
„Stórgóð mynd, fyndin eins og
„Ghostbusters" nr. 5 þú færð 10".
U.S.A. Today
„R2D2 og E.T. þið skuluð leggja
ykkur, númer 5 er kominn fram á
sjónarsviðið".
KCBS-TV Los Angeles.
Aðalhlutverk: Nr. 5, Steve Gutten-
berg, Ally Sheedy, Fisher Ste-
vens, Austin Pendleton.
Framleiðendur: David Foster,
Lawrence Turman.
Leikstjóri: John Badham.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Strákurinn
sem gat flogið
(The Boy Who Could Fly)
Splunkuný og stórkostlega
skemmtileg og vel gerð ævintýra-
mynd gerð af Nick Castle (Last
Starfighter) Strákurinn sem gat
flogið er frábær mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Aðalhlutverk: Lucy Deakins, Jay
Underwood, Louise Fletcher,
Fred Savage.
Leikstjóri: Nick Castle.
Sýnd kl. 5 og 7.
„Léttlyndar löggur“
(Runnlng scared)
splunkuný og hreint stórkostlega
skemmtileg og velgerð grfn-
löggumynd, um tvær löggur sem
vinna saman og er aldeilis stuð á
þefm félögum. Gregory Hlns og
Bllly Cristal fara hér á kostum
svona eins og Eddie Murphy gerði I
Beverly Hllls Cop.
Aðalhlutverk: Gregory Hlnes, Bllly
Crystal, Steven Bauer, Darlanne
Fluegel.
Leiksþjóri: Peter Hyams.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
Besta spennumynd allra tfma
„Aliens"
★★★★ A.l. Morgunblaðið.
★★★★ Helgarpósturinn.
Aliens er splunkuný og stórkostlega
vel gerð spénnumynd sem er talin af
mörgum „Besta spennumynd allra
tfma".
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Vitaskipið
Sýnd kl. 9 og 11.