Þjóðviljinn - 09.01.1987, Page 11
LFTVARP - SJÓNVARP
7
J
Rás 1
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
7.20 Daglegt mál. Erlingur Siguröarson
flytur þáttinn. (Frá Akureyri).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Hanna
Dóra“ eftir Stefán Jónsson. Ragn-
heiður Gyöa Jónsdóttir les (5).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesiö úr forustugreinum dagblaö-
anna. Tónleikar.
fO.OO Fréttir.
fO.fO Veðurfregnir.
f 0.30 Sógusteinn. Umsjón Haraldur Ingi
Haraldsson. (Frá Akureyri).
ff.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurður
Einarsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Miödegissagan: „Menningarvit-
arnir“ eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Ant-
onsson les þýöingu sína. (6).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristins-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustu-
greinum iandsmálablaða.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur:
Kristín Helgadóttir og Vernharður Lin-
net.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið - Menningarmál. Umsjón:
Óðinn Jónsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn
Valtýsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Sigild dægurlög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísnakvöld. Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson sér um þáttinn.
23.00 Andvaka. Páttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Næturstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
Rás 2
9.00 Morgunþáttur.
12.00 Hádegisútvarp i umsjá Gunnlaugs
Sigfússonar.
13.00 Bót f máli. Margrét Blöndal kynnir.
15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunnars-
son kynnir tónlist úr ýmsum áttum og
kannar hvað er á seyði um helgina.
17.00 F|ör á föstudegi með Bjarna Degi
Jónssyni.
18.00 HÍé.
20.00 Kvöldvaktin - Andrea Jónsdóttir.
23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni
og Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Bylgjan
7.00 A fætur með Sigurði G.
Tómssyni.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nót-
um.
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavik síðdegis.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
22.00 Jón Axel Ólafsson.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Sjónvarp
18.00 Litlu Prúðuleikararnir. Teikni-
myndaflokkur.
18.25 Stundin okkar - Endursýning.
18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá.
19.00 Á döfinni.
19.10 f deiglunni. Stutt mynd um Helga
Gíslason myndhöggvara og list hans.
Helgi hlaut nýlega verðlaun fyrir tillögu
sina að listaverki við nýja Útvarpshúsið
við Efstaleiti.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Spítalalíf. Bandarískur gaman-
... myndaflokkur.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar.
20.35 Handknattleikur.
21.10 Rokkarnir geta ekki þagnað -
Annáll ársins 1986.
21.50 Sá gamli. Þýskur sakamálamynda-
flokkur.
22.50 Kastljós- UmsjónarmaðurHelgi E.
Helgason.
23.30 Seinni fréttir.
23.30 Paradine-málið. (The Paradine
Case). Bandarísk bíómynd frá árinu
1948. Leikstjóri Alfred Hitchcock.
00.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Myndrokk.
18.00 Teiknimynd. Gúmmíbirnirnir.
18.30 Einfarinn.
19.30 Fréttir.
19.55 Um Viða Veröld. Fréttaskýringa-
þáttur í umsjón Þóris Guðmundssonar.
20.15 Einstök Vinátta. (Special Friends-
hip). Ný bandarísk sjónvarpskvikmynd
með Tracy Bolland og Akosua Busia í
aðalhlutverkum.
22.10 Þrumufuglinn II. (Airwolf II).
Bandarísk kvikmynd meö Jan Michael
Vincent, Ernest Borgnine og Alex Cord í
aðalhlutverkum.
23.45 Benny Hill. Breskur gamanþáttur.
00.10 Stjörnuvig III. (Star Trek III).
Bandarísk kvikmynd með William
Shatner og Deforest Kelley í aðalhlut-
verkum. Leikstjóri er Leonard Nimoy.
01.50 Myndrokk.
04.00 Dagskrárlok.
KALLI OG KOBBI
GLOOfflC
gloonk: | X'Kalli. Drekktu 'v- ( mjólkina þína í litlum ' sopum! ^
GLÆTAN
FOLDA
' Ekki kenna mér um það.
Heldur píperónýlbútoxíðimr
WUlNf
I BLIÐU OG STRIÐU
Ókei Mikki...förum, yfir
þennan dúett einu sinni
enn.
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna9.-15.jan. 1987 erí
Reykjavík Apóteki og Borgar
Apóteki.
Fyrrnef nda apótekið er opið
um helgar og annast nætui-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið er opiö á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Haf narf jarðar apótek er opið
alla virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótek Norðurbæjar er opið
mánudaga til f immtudaga f rá
kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9
til 19 og á laugardögum frá kl.
10 til 14.
Apótekln eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frþ kl.
10 til 14. Upplýsingarísíma
51600.
Apótek Garðabæjar
virkadaga 9-18.30, laugar-
daga 11-14. Apótek Kefla-
vikur: virka daga 9-19, aðra
daga 10-12. Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18. Lokað í hádeginu 12.30-
14. Akureyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virka daga kl. 9-18. Skiptast á
vörslu.kvöldtil 19,og helgar,
11 -12og 20-21. Upplýsingar
s. 22445.
SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16
og 19.30-20.
næturvaktir lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt s. 45066, upplýs-
ingarum vaktlæknas. 51100.
Akureyri: Dagvakt8-17á
Læknamiðstóðinm s. 23222,
hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt Upplýs-
ingar s 3360. Vestmanna-
eyjar: Nev ðarvakt lækna s.
1966.
LOGGAN
Reykjavík....sími 1 11 66
Kópavogur....sími 4 12 00
Sellj.nes....sími 1 84 55
Hafnarfj.....sími 5 11 66
Garðabær.....simi 5 11 66
SiuKkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík....sími 1 11 00
Kópavogur....sími 1 11 00
Seltj.nes....simi 1 11 00
Hafnarlj... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
GENGIÐ
8. janúar 1987 kl.
9.15.
Sala
Bandarikjadollar 40,290
Sterlingspund.... .. 59,097
Kanadadollar .. 29,388
Dönskkróna 5,4947
Norsk króna 5,4442
Sænsk króna 5,9281
Finnsktmark 8,4165
Franskurfranki.. 6,2504
Belgískurfranki. 0,9993
Svissn. franki . 24,7862
Holl.gyllini .. 18,4394
V.-þýsktmark... .. 20,8099
(tölsklíra .. 0,02955
Austurr. sch 2,9527
Portúg. escudo. 0,2747
Spánskur peseti 0,3039
Japansktyen.... 0,25414
(rskt pund .. 56,144
SDR .. 49,2708
ECU-evr.mynt. .. 43,0902
Belgiskurfranki. 0,9850
SJUKRAHUS
Heimsóknartimar: Landspit-
aiinn:alladaga 15-16,19-20
Borgarspitalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar15-18,og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feöratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspitala: virka daga 16-
19, helgar 14-19 30 Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stig :opinalladaga15-16og
18.30- 19.30. Landakotss-
pitali:alladaga 15-16og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 16.00-17.00. St.
Jósefsspitali Hafnarf irði: alla
daga 15-16og 19-19.30.
Kleppsspitalinn: alla daga
15-16og 18.30-19 Sjúkra-
húsið Akureyri: alla daga
15-16og 19-19.30 Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alladaga 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar i sím-
svara 18888.
Borgarspitalinn: vaktvirka
daga kl.8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
náekkitil hans. Landspítal-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhnnginn,
simi81200 Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um
YMISLEGT
Hjálparstöð RKI, neyðarat-
hvari fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
MS-félagið
Alandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sími68r,'''0.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Sími21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) í sima 622280,
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendurþurfa
ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstímar eru frá kl. 18-19.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði. Opið á þriöjudögum
frá 5-7, i Kvennahúsinu, Hótel
Vik, efstu hæð.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö fyrir kon- •
ur sem beittar hafa veriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 f élags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldumkl. 21-
23. Símsvari á öðrum tímum.
Siminn er 91 -28539.
Félag eldri borgara
Opið hús í Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
milli 14og 18. Veitingar
SAÁ
Samtök áhugafólks um a-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu-
hjálpíviðlögum81515. (sím-
svari). Kynningarfundir í Siðu-
múla3-5 fimmtud. kl. 20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi6. Opinkl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Fréttasendingar ríkisút-
varpsins á stuttbylgju eru nú
á eftirtöldum tímum og tíön-
um:
Til Noröurlanda, Bretland og
meginlands Evrópu: Dag-
lega, nema laugard. kl. 12.15
til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m
og 9595 kHz, 31 3m. Daglega
kl. 18.55 til 19.35/45 á 9985
kHz, 30.Om og 3400 kHz,
88.2 m.
Til austurhluta Kanada og
Bandaríkjanna: Daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11855 kHz,
25.3m,kl. 18.55 til 19.35/45 á
11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00
til 23.35/45 á 7290 kHz,
41 2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00 til 16.45
á 11745 kHz, 25.5m eru há-
degisfréttir endursendar, auk
þess sem sent er fréttayfirlit
liðinnar viku.
Allt islenskur timi, sem er
sami og GMT/UTC.
14.30. Laugardalslaug og
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppi. umgufubaðí
Vesturbæis. 15004.
Breiðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, laugardaga 7.30-
17.30. sunnudaga8-15.30.
Upplýsingar um gufubaö o.tl.
s 75547 Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartími sept-mai,
virka daga 7-9 og 17.30-
19.30,laugardaga 8-17,
sunnudaga9-12 Kvennatím-
ar þriðju- og miðvikudogum
20-21. Upplýsingar um gutu-
böð s 41299 Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15 Sundhöll Keflavikur:
virka daga 7-9 og 12-21
(töstudagatil 19), laugardaga
8-10og 13-18, sunnudaga9-
12. Sundlaug Hafnarf jai
ar: virka daga 7-21. laugar
daga8-16, sunnudaga9-
11 30 Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7 10-
20.30. laugardaga 7 10-
17.30, sunnudaga8-17.30.
Varmárlaug Mosfellssveit:
virka daga 7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17 30, sunnu-
daga 10-15 30.
\ f
1 LJ
SUNDSTAÐIR
Reykjavik. Sundhöllin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
KROSSGÁTA NR. 55
Lárétt: 1 áflog 4 óhagræði 5 trylli 7 merki 9 hungur
12 bækurnar 14 lóm 15 leikföng 16 ami 19 hrúga 20
aular 21 leiðinn.
Lóðrétt: 2 neðan 3 ástfólgni 4 erfiði 5 óhljóð 7 harms
8 valda 10 snúinn 11 sígauni 13 band 17 lærði 18
rupl.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 viss 4 sefi 6 kæn 7 bati 9 ólík 12 innti 14 fum
15 tál 19 skut 20 óður 21 rauði.
Lóðrétt: 2 iða 3 skin 4 snót 5 frí 7 bifast 8 timbur 10
litaði 11 kaldri 13 nár 17 ota 18 góð.