Þjóðviljinn - 11.01.1987, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.01.1987, Blaðsíða 1
þJÓÐVILJINN Sunnudaour 11. janúar 1987 7. tðlublað 52. ðrganour Bls. 4 og 5 Leikfélag Reykjavíkur er 90 ára í dag, sunnudag. (tilefni af því er rætt við Stefán Baldursson, leikhússtjóra. Forsíðumyndin er af Guð- rúnu Gísladóttur í hlutverki sínu í Degi vonar eftir Birgi Sigurðsson, sem frumsýnt er á afmælisdaginn. Leikhúsið er almennings- eign Bls. 14 og 15 Nú er svalt að vera svalur Bls 10 og 11 Byltingin afskræmd í áróðri Hvorki ammála Reagan né Sovétstjórn“ Bls. 9 Okur er leyfilegt á íslandi. Þegar okrið var lögleitt fagn- aði Þorsteinn Pálsson, en Steigrímur Hermannsson var staddur í partí í Texas með kúrekahatt. Svavar Gestsson skrifar stjórnmál á sunnudegi. Má okrari okra á okrara?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.