Þjóðviljinn - 20.01.1987, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.01.1987, Blaðsíða 7
- - - >* I V J Þau skipa G-listann í Reykjavík. Fremri röð frá vinstri: Svavar Gestsson, Ásmundur Stefánsson, Guðrún Helgadóttir, Ásdís Þórhallsdóttir, Trvggvi Em- ilsson sem er í heiðurssætinu, Álfheiður Ingadóttir, Olga Guðrún Arnadóttir. Aftari röð: Sigurður A. Magnússon, Páll Bergþórsson, Vigdís Grímsdóttir, Sigurður Svavarsson, Valgerður Gunnarsdóttir, Snorri Jónsson, Guðmundur Þ. Jónsson, Svava Jakobsdóttir, Ragna Olafsdóttir, Auður Sveinsdóttir, Þor- steinn Vilhjálmsson, Sif Ragnhildardóttir, Gylfi Sæmundsson, Jenný Baldurs- dóttir, Fanný Jónsdóttir og Guðjón Jónsson. Á myndina vantar 13 manns sem á listanum eru en þeir eru samtals 36. Fanný Jónsdóttir, Olga Guðrún og Sif Ragnhildardóttir, sem allar eru á lista ABR bera saman bækur sínar. Gylfi Sæmundsson, Sigurður Svavarsson og Svavar Gestsson á tali eftir fundinn. G-listinn í Reykjavík Framboðslisti Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík var sam- þykktur á félagsfundi á Hótel Sögu sl. laugardag. Listann skipa: 1. Svavar Gestsson, alþingis- maður, formaður Alþyðubanda- lagsins. 2. Guðrún Helgadóttir, alþingismaður, 3. Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusam- bands íslands, 4. Álfheiður Inga- dóttir, blaðamaður, 5. Olga Guð- rún Árnadóttir, rithöfundur, 6. Guðni Jóhannesson, verkfræð- ingur, 7. Ásdís Þórhallsdóttir, menntaskólanemi, 8. Arnór Pét- ursson, skrifstofumaður, 9. Hulda S. Ólafsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags íslands, 10. Auður Sveinsdóttir, landslags- arkitekt, 11. Jóhannes Gunnars- son, skrifstofumaður, formaður Neytendasamtakanna, 12. Ragna Ólafsdóttir, yfirkennari, 13. Fanný Jónsdóttir, fóstra, 14. Jóna Guðmundsdóttir, hjúkrun- arfræðingur, 15. Bjarney Guð- mundsdóttir, stjórnarmaður í Starfsmannafélaginu Sókn, 16. Valgerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari, 17. Sif Ragnhild- ardóttir, söngkona, 18. Kjartan Ragnatsson, leikari, 19. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, leikari, 20. Jenný Anna Baldursdóttir, læknafulltrúi, 21. Guðmundur Þ. Jónsson, formaður Iðju, félags verksmiðjufólks, 22. Guðjón Jónsson, formaður Málm- og skipasmiðasambands íslands, 23. Grétar Þorsteinsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur, 24. Pálmar Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Iðnnemasambands íslands, 25. Sigurður A. Magnús- son, rithöfundur, 26. Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur, 27. Guðbergur Bergsson, rithöfund- ur, 28. Þorsteinn Vilhjáltnsson, eðlisfræðingur, 29. Gylfi Sæ- mundsson, verkamaður, stjórnarmaður í Dagsbrún, 30. Sjöfn Ingólfsdóttir, bókavörður, stjórnarmaður f BSRB, 31. Sig- urður Svavarsson, menntaskóla- kennari, 32. Ólöf Ríkarðsdóttir, starfsmaður Öryrkjabandalags íslands, 33. Páll Bcrgþórsson, veðurfræðingur, 34. Svava Jako- bsdóttir, rithöfundur og fyrrver- andi alþingismaður, 35. Snorri Jónsson, fyrrverandi forseti ASÍ, 36. Tryggvi Emilsson, verkamað- ur og rithöfundur. Þriðjudagur 20. januar 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.