Þjóðviljinn - 21.01.1987, Síða 14
ALEÝÐUBANPAIAGIÐ
Alþýðubandalagið
Starfshópur um utanríkis- og friðarmál
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.00 í Flokksmiðstöð-
inni, Hverfisgötu 105. Starfshópar taka til starfa.
ABR
Þorrablót
Þorrablót Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldið þann 31. janúar
nk. að Hverfisgötu 105. Nánar auglýst síðar. - Stjórnin.
Skattendurskoðun/
skrifstofustarf
Skattstjóri Austurlandsumdæmis viil ráöa við-
skiptafræðing til starfa við álagningu og endur-
skoðun framtala og ársreikninga einstaklinga og
félaga í atvinnurekstri. Til greina kemur aðili með
sambærilega þekkingu á bókhaldi og reiknings-
skilum.
Um er að ræða krefjandi og áhugavert starf og
tækifæri til að öðlast þekkingu og reynslu í skatt-
skilum og skattarétti í framkvæmd. Laun eru
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Einnig er laus til umsóknar staða almenns skrif-
stofumanns. Verksvið er tölvuskráning og rit-
vinnsla auk almennra skrifstofustarfa. Vélritun-
arkunnátta er nauðsynleg. Laun eru samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skattstjóranum í
Austurlandsumdæmi, Selási 8,700 Egilsstöðum
fyrir 6. febrúar nk.
Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi.
Námsgagnastofnun
óskar að ráða í stööu INNKAUPASTJÓRA á
sölu- og afgreiðslusviði.
Starfið felur í sér:
- umsjón með innkaupum, innlendum og er-
lendum;
- umsjón með tolla- og verðútreikningum;
- gerð innkaupaáætlana;
- upplýsingaöflun um námsgögn;
- kynningu á námsgögnum;
- eftirlit með birgðaskrám;
- gerð tilboða.
Umsækjendur skulu hafa kennaramenntun og
kennslureynslu. Reynsla af verslun og við-
skiptum æskileg. Málakunnátta skilyrði. Um-
sækjendur þurfa að geta hafið starf strax. Um-
sóknum sé skilað til Námsgagnastofnunar
Laugavegi 166 eða í pósthólf 5192,105 Reykja-
vík fyrir 31. janúar nk. merkt „trúnaðarmál".
Sérleyfi til fólksflutninga
með langferðabifreiðum
Skv. lögum nr.29/1983 um skipulag á fölksflutn-
ingum falla úr gildi hinn 1. mars 1987 öll sérleyfi til
fólksflutninga með langferðabifreiðum.
Ný sérleyfi til fólksflutninga með langferðabifr-
eiðum verða veitt frá 1. mars 1987 og skulu um-
sóknir um sérleyfi sendar til umferðamáladeildar,
Vatnsmýrarvegi 10, 101 Rvík, eigi síðar en 15.
febrúar 1987.
( sérleyfisumsókn skal tilgreina:
1. Þá leið eða leiðir sem sótt er um sérleyfi á.
2. Srásetningarnúmer, árgerð og sætatölu þeirra
bifreiða sem nota á til sérleyfisferða.
Reykjavík, 20. janúar 1987.
Umferðamáladeild.
_______minning_____
Misheimi leiðrétt
í bókinni Blátt og rautt eftir
Lenu og Árna Bergmann segir
Árni á bls. 136:
„Á Laugarvatni var héraðs-
skóli rétt eins og í Reykholti. En
tveim árum fyrr hafði Bjarni
Bjarnason farið af stað með
menntaskólanám þar á staðnum í
samvinnu við Menntaskólann í
Reykjavík. Þegar við komum á
staðinn voru þar fyrir sex ne-
mendur sem áttu tvö ár eftir í stú-
dentspróf. Milli þeirra og okkar
hóps vantaði einn bekk - sá
flokkur hafði gengið úr vistinni
þegar Bjarni rak úr skóla Kjartan
Ólafsson, síðar ritstjóra Þjóðvilj-
ans, alþingismann og fræðimann.
Bjarni hafði fyrr og síðar átt í úti-
stöðum við komma meðal nem-
enda og nú mátti hann bíta í það
Þau mistök urðu í blaðauka
Þjóðviljans um ferðamál að svör
starfsfólks á ferðaskrifstofum um
það hvert væri að þeirra áliti
ferðatromp vetrarins, víxluðust
eða misfórust.
Svar íslaugar Aðalsteinsdóttur
á Ferðamiðstöðinni birtist ekki
fyrir mistök. Það var stutt og
laggott: „Allar ferðir okkar eru
trompferðir.“ Svar Böðvars
Valgeirssonar á ferðaskrifstof-
unni Atlantik misfórst einnig.
Það var á þessa leið: „Ferða-
tromp í febrúar og mars er
skemmtisigling í algjörum sér-
flokki með glæsifleyinu Maxim
Gorki. Siglingin hefst í Sydney í
Ástralíu og endar í Yokohama í
Japan með viðkomu á mörgum
mjög forvitnilegum eyjum og í
borgum á leiðinni. í hverri höfn
er boðið upp á skoðunarferðir í
landi og er jjetta einstakt tækifæri
til að sjá með eigin augum fjar-
læga og framandi menningu.
Flogið er til Sydney frá Frankfurt
í Þýskalandi og heim aftur að lok-
Athugasemd
Þriðjudaginn 13. jan. sl. hafði
V.D. viðtal við Stellu Jóhanns-
dóttur, starfsmann Félags ein-
stæðra foreldra í Þjóðviljanum.
Margt athyglisvert kom fram í
viðtali þessu, um leiðbeiningar-
starf einstæðra foreldra. Þó gætti
nokkurs misskilnings í frásögn
Stellu Jóhannsdóttur, um niður-
greiðslur til einstæðra foreldra
sem hafa börn sín í gæslu hjá dag-
mæðrum á höfuðborgarsvæðinu.
í viðtalinu kom fram að einungis
Reykjavík endurgreiði að fullu
mun á dagheimilisgjaldi og dag-
mæðragjaldi. Á það skal bent, að
í Hafnarfirði hefur þessi mismun-
ur verið greiddur að fullu allt frá
því í sept. 1976.
í reglum Félagsmálastofnunar
Hafnarfjarðar um niðurgreiðslu
daggjalda vegna dagvistunar á
einkaheimilum segir í 6. lið:
„Niðurgreiðsla skal vera mis-
munur á gjaldi dagvistarstofnana
Hafnarfjarðar og greiðslum skv.
gjaldskrá samtaka dagmæðra
miðað við 8 klst. gæslu á dag.“
Óskað er eftir leiðréttingu á
þessu atriði t.þ.a. einstæðum for-
eldrum sé ljós réttur sinn í þessu
máli.
Með fyrirfram þökk fyrir birt-
inguna.
Virðingarfyllst,
Marta Bergmann,
félagsmálastjóri
Hafnarfjarðar.
súra epli, að sá hópur sem byrjaði
í „menntadeild" haustið 1950 var
jafnvel enn rauðari en sá sem
hvarf úr skóla með Kjartani."
Við undirritaðir sem vorum
um árabil kennarar við Héraðs-
skólann á Laugarvatni í skóla-
stjóratíð Bjarna Bjarnasonar,
m.a. þegar fyrrnefndur „brott-
rekstur" Kjartans Ólafssonar átti
að hafa gerst, viljum gera eftir-
farandi athugasemdir:
Okkur er fullkunnugt að
Bjarni Bjarnason hafði aldrei á
starfsárum okkar þar horn í síðu
nokkurs nemanda vegna
stjórnmálaskoðana né lét hann
gjalda þeirra. Á undan árgangi
Árna Bergmanns höfðu þrír ár-
gangar hafið menntaskólanám á
Laugarvatni. Fyrsti hópurinn
inni siglingu frá Tokyo í Japan.
Þetta er ferðatromp sem ekki
býðst aftur í náinni framtíð og
enginn ætti að láta fram hjá sér
fara sem áhuga hefur á fjarlægum
áfangastöðum.“
Beðist er velvirðingar á þess-
um mistökum.
hvarf úr skólanum eftir tveggja
ára menntaskólanám m.a. vegna
þess að hluti af stærðfræðideild
þess bekkjar lauk prófi næsta
bekkjar fyrir ofan um haustið og
fékk þar með rétt til setu í efsta
bekk menntaskóla. Þessar tvær
deildir (sem áður var ein) urðu
því svo fámennar að ekki var
unnt að halda uppi kennslu í þeim
á Laugarvatni. Ánnar árgangur-
inn sem lauk námi á Laugarvatni
var allur í máladeild. Um orsök
brottfarar þriðja árgangsins eftir
eins árs nám á Laugarvatni er
okkur ókunnugt. Um
stjórnmálaskoðanir þeirra viss-
um við heldur ekkert en óhugs-
andi er að þeir hafi horfið úr
skóla vegna stjórnmálaskoðana
þar sem Bjarni Bjarnason lét
stjórnmálaskoðanir nemenda
sinna afskiptalausar. Ekki getur
brottför þeirra frá Laugarvatni
stafað af því að Kjartan Ölafsson
hafi verið rekinn úr skóla því
hann var aldrei rekinn heldur sat í
skólanum til vors og lauk þaðan
prófi.
í framangreindum ummælum
Árna Bergmanns er missögn sem
varpar skugga á minningu látins
samstarfsmanns okkar, Bjarna
Bjamasonar skólastjóra. Okkur
ber því skylda til að leiðrétta
hana og hafa það heldur er sann-
ara reynist.
Ólafur Briem
Eiríkur Jónsson
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
-13 vikna vornámskeiö hefst mánudaginn 26.
janúar.
- Kennt verður á öllum stigum ásamt bók-
menntaklúbbi, barnaflokki og unglingaflokki.
Innritun fer fram á bókasafni Alliance Francaise,
Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 14 til 19, og
hefst fimmtudaginn 15. janúar.
Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama
tíma.
Veittur er 10% staðgreiðsluafsláttur og 15%
staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn.
ATH. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
(Eurocard, Visa)
Offsetljósmyndarar
Óskum eftir að ráða offsetljósmyndara. Þarf að
geta hafið störf sem fyrst. Vaktavinna.
Blaðaprent hf.
Síðumúia 14. Sími 685233.
þJÓÐVILIINN
ÁSKRIFTARÁTAK
Okkur vantar fólk til starfa í ÁSKRIFTARÁTAKI
ÞJÓÐVILJANS. Góð laun fyrir röskar mann-
eskjur.
Hafið samband við Hörð í síma 681333 eða
681663.
ÞJÓÐVILJINN
Leiðrétting
Ferðatrompið hjá
Ferðamiðstöðinni
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN