Þjóðviljinn - 27.01.1987, Blaðsíða 6
FLÓAMARKAÐURINN
FRÁ LESENDUM
I
i
I
t
|
Fríar auglýsingar fyrir áskrifendur Þjóðviljans á
þriðjudögum og fimmtudögum í viku hverri.
GERIST ASKRIFENDUR - ÞAÐ BORGAR SIG.
Gott heimili
Kátur, grár og hvítur kettlingur ósk-
ar eftir góðu heimili. Uppl. í síma
43867 síðdegis.
Hjálp
Birnu 25 ára og Braga 2ja ára vant-
ar ódýra íbúð á leigu strax. Hef
góða vinnu, greiði skilvíslega, er
reglusöm. Meðmæli ef óskað er.
Vinnusími 672255. Félag ein-
stæðra foreldra - sími 629995.
Tll sölu
Tveir barnabílstólar til sölu og tveir
barnastólar. Sími 15719.
Fíat 127 árg. '79
Góur bíll til sölu á góðum vetrar-
dekkjum. Mikið endurnýjaður og yf-
irfarinn. Verð aðeins 65.000.-.
Greitt eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 621309 næstu daga.
Ástralskur háskólamaður
óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð til
leigu, helst vestarlega í bænum.
Uppl. í síma 622918 á daginn.
Til sölu
Skatthol, rafmagnsorgel, 2 borð
„Philcordia", Radíógrammófónn,
dúkkuvagn og ýmislegt fleira dót.
Sími 42882 eftir kl. 18.
Dagmamma
vesturbær - miðbær
Dagmamma óskast eftir hádegi
fyrir 4ra mánaða barn frá 1. febr.
Uppl. í síma 24796. Heiðrún.
Út að leika
Vill ekki einhver góður strákur eða
stelpa í vesturbænum í Reykjavík
taka að sér að fara út að leika sér
með lítinn strák 2svar-3svar í viku
eftir kl. 4? Nánari uppl. í s. 16603.
Frystiskápur til sölu
Verð kr. 10.000.-. Á sama stað fæst
borðstofuborð gefins. S. 673518.
Rússneskar tehettur
„Matrúskur"
og grafíkmyndir. Hef til sölu nokkrar
mjög fallegar rússneskar tehettur
og grafíkmyndir sem einnig eru
rússneskar. Uppl. Selma sími
19239.
Er ekki kominn tími
til að taka til
á háaloftinu eða í geymslunni? Ef
þú skyldir þá rekast á gömul tísku-
blöð eða sníðablöð, 30 ára eða
eldri, þá endilega hafðu samband
við okkur. Oddný sími 79289 og
Bína 18259.
Get tekið að mér
heimilisaðstoð hálfan eða allan
daginn í Breiðholti og nágrenni.
Uppl. í síma 75745.
Erum nýfarln að búa
og sitjum í tómri íbúð. Okkar vantar
búslóð gefins eða fyrir lítið. T.d.
borðstofuborð, hjónarúm, ísskáp,
þvottavél, sófasett, sjónvarp o.fl.
o.fl. Uppl. gefur Sigrún í síma 75745
eftir kl. 17.30 í dag og næstu daga.
Okkur vantar íbúð
til leigu strax
Þórunn og Hörður sími 20099.
Barngóð
og samviskusöm unglingsstúlka
óskast til að vera hjá 3 drengjum 3
kvöld í viku. Uppl. í síma 671732.
Grásleppunetateinar
flot og drekar til sölu. Uppl. í síma
10983 eftir kl. 17.
Kaupi
íbúaskrár, nafnaskrár (þjóðskrá),
gömul manntöl í Reykjavík og
margvísleg ættfræðirit, fjölrit og
bækur m.a. 2. og 3. bindi
Sýslumannaævanna í heftum eða
heilu lagi. Sími 27101 (Jón).
Kennari óskar eftir íbúð á leigu
Er skilvís og reglusöm. Uppl. í síma
29713.
Þvottavél
Óska eftir notaðri þvottavél fyriir
lítið verð eða helst ekkert. Uppl. i
síma 37287.
Óska eftir 200 Watta
power-magnara og einnig eftir æf-
ingahúsnæði fyrir rokkhljómsveit.
Uppl. Kristján sími 27162 eftir kl.
20.
Trérennibekkur til sölu
3ja fasa. Uppl. í síma 41785 eftir kl.
18.
Til sölu
sófasett 2+3+1 og bókahillur „Lu-
dia“ með skáp og einnig 2ja sæta
svefnsófi. Sanngjarnt verð. Uppl. í
síma 38984 eftir kl. 16.
VIII ekki einhver barngóð kona
gæta lítilla systkina, 5 ára og 6 mán-
aða, 4 tíma á dag í u.þ.b. 6 vikur. Við
búum við Fálkagötu. Sími 16495.
Sófasett tll sölu
3ja sæta sófi og 2 stólar. Vel með
farið. Gott áklæði. Uppl í síma
13296 og 45879.
Ljós hillusamstæða með Ijósum
svefnbekkir, Toyota Corolla 76 og
Plymouth Valiant 72 til sölu. Á
sama stað óskast hljómflutnings-
tæki, kojur, tölva sem tekur „World
perfect" og hornsófi. Sími 62373.
Til sölu
Gamalt kvennúr frá aldamótum (til
að hafa um hálsinn), refaskott,
dragt, perlusaumaðir selskapsskór
og gamlir blómavasar o.fl. Sími
27214.
Til sölu
Simo-kerruvagn kr. 5.000.-, göngu-
grind kr. 500.- og 6 stk. óslitin
vetrardekk 13 tommu á kr. 1.000.-
stk. Uppl. í síma 621796.
Eldhúsinnrétting gefins
Sá sem vill taka niður litla eldhús-
innréttingu má eiga hana ásamt
tvöföldum stálvaski og eldavél.
Uppl. í síma 21784.
Eldavél
Óska eftir að kaupa vel með farna
hvíta eldavól (KPS). Uppl. í síma
21784.
Til sölu brúnn
Silver Cross barnavagn
Verð 7.500.-. Uppl. í síma 71137.
Óska eftir að kaupa
ísskáp og helluborð með 2 hellum.
Hringið í síma 18035 eftir kl. 18.
Til sölu
ný og ónotaður mjög fallegur borð-
búnaður (144 stk). Tækifærisverð.
Uppl. í síma 16457.
Hljóðfæraleikarar
Það vantar hljómborðsleikara,
bassaleikara og trommuleikara í
óstofnaða hljómsveit. Hringið í
síma 651141.
fbúð óskast
Starfsmann Þjóðviljans vantar litla
og ódýra íbúð til leigu strax. Vin-
samlegast hringið í síma 985-
21951.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
BRÉFBERA
til starfa í Reykjavík.
Um er að ræða hálfsdagsstörf frá kl. 8 til 12.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu
Póststofunnar Ármúla 25.
Er þetta hægt
Sigríður Dúna?
Ég er ein af þeim mörgu sem
fylgt hef Kvennalistanum að mál-
um, ekki síst vegna annarra
starfshátta en hjá stjórnmála-
flokkunum. Það var því nánast
áfall fyrir mig að heyra útlistanir
Sigríðar Dúnu í útvarpinu eftir að
framboð var ákveðið á dögunum.
,Þar sagðist hún ekki geta
gefið kost á sér til áframhaldandi
þingsetu núna, en tók jafnframt
fram að hún hafi ákveðið að gefa
kost á sér til framboðs eftir næsta
kjörtímabil. Þetta hefði áreiðan-
lega þótt frekt hjá körlunum, ef
þeir ætluðu að taka svona frá fyrir
sig þingsæti langt fram í tímann.
Mér finnst þetta stangast ansi
mikið á við hugmyndirnar um
Enim
lang-
þreytt á
jamiinu
Sjómaður skrifar:
Það er kunnara en frá þurfi að
segja, að launafólk á Islandi hef-
ur sýnt núverandi stjórnvöldum
mikla biðlund til að fá kjör sín
bætt, og það er þetta launafólk
sem fórnir hefur fært til að sigrast
á verðbólgudraugnum og skapa
sjóði sem svo er ausið burt í alls-
konar gæluverkefni peninga-
stóðsins í landinu, án þess þó
sjálft að hafa til hnífs og skeiðar.
Hæstráðandi til sjós og lands
hefur óspart sveiflað lagapísk
bráðabirgðalaga yfir höfðum
manna, 7 sinnum hið minnsta í
gegnum árin, og má vart vatni
halda vegna heimtufrekju vinnu-
liðsins - allt væri að fara til and-
skotans. Staðreyndin er hinsveg-
ar sú eins og menn vita, að kaup-
gjald hér á landi til þeirra sem
enn nenna að þræla sér út fyrir
smánarkaup, er það lægsta í allri
Suður-Evrópu og þó lengra væri
leitað.
Vinir okkar Færeyingarnir,
geta borgað sínu fólki 3-föld laun
á við íslendinga, á vinnumarkaði
þar. *
Launafólk á íslandi er orðið að
vonum langþreytt á jarminu í
hæstráðanda og öllum hans til-
tektum, þolinmæði fólksins er á
þrotum og skyldi engan undra,
það hafa menn sannfærst um nú
síðustu daga, og til lítils að leggja
ríka áherslu á þetta eða hitt, - eða.
harma eitt eða annað þegar í
óefni er komið.
Við hér á Suðurnesjum leggjum
til við hæstráðanda, að hann sem
allra fyrst tryggi sér farmiða til
vina sinna í Kína, - aðra leiðina.
VEISLUR -
SAMKVÆMI
Skútan h/f hefur nú opnað
glæsilegan sal, kjórinn fyrir
ársháfíðar, veislur, fundi fé-
lagasamtaka og alls kyns
samkvæmi. Leggjum áherslu
á góðan mat og þjónustu.
SKÚTAN HF.
Dalshrauni 15, Hafnarf irði,
Síml51810og 651810.
grasrótarstarf og endurnýjun. Af
hverju er þá verið að láta Guð-
rúnu Agnarsdóttur hætta á miðju
næsta kjörtímabili? Er Sigríður
Dúna ekki að gera ansi lítið úr
Guðrúnu og fleirum með því að
panta svona þingsæti fyrirfram
eftir að hafa klárað dokt-
orsnámið? Ég heyrði ekki betur
en hún ætlaði líka að taka þátt í
stjórnarmyndunarviðræðum
með væntanlegum þingkonum.
Þetta minnir mig óþægilega
mikið á formannshlutverkið hjá
flokkunum, sem ég hélt að
Kvennalistinn vildi forðast.
Um leið og ég þakka Sigríði
Dúnu fyrir gott framlag á Alþingi
vona ég að upphefðin verði ekki
hugsjónunum yfirsterkari hjá
þingiconum Kvennalistans.
Eln vlð morgunverkin.
Bréfritara finnast að yfirlýsingar Sig-
ríðar Dúnu stangist á við hugmyndir
um grasrótarstarf og endurnýjun.
+■ °*
W Tilboð
4r/s»«*
óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn
27. janúar 1987 kl. 13:00 - 16:00 í porti bak við skrifstofu vora að
Borgartúni 7 og v ðar.
1 stk. Ford Bronco 4x4 árg. 1982
1 stk. Isuzu Trooper 4x4 árg. 1982
3 stk. Volvo Lapplander 4x4 árg. 1980-81
1 stk. Land Rover 4x4 árg. 1976
1 stk. Pontiac Pariseanne fólksb. sk. e/um.ferðaróh. árg. 1983
1 stk. Peugout 505 station árg. 1983
1 stk. Mazda 929 fólksb. árg. 1981
1 stk. Volkswagen Golf fólksb. árg. 1981
1 stk. Ford Econoline e-150 fólksfl. 8 farþega árg. 1981
1 stk. Man vörubifreið árg. 1975
3 stk. Vélsleðar Kawasaki Drifter 440 árg. 1980
Tll sýnis hjá Vegagerð rtkisins Akureyri
1 stk. Mitsubishi L-300 Mini Bus árg. 1981
Tll sýnis hjá Vegagerð ríkisins Reyðarfirði
1 stk. Ford Econoline E-250 fólksfl. 8 farþega árg. 1979
Tll sýnis hjá Síldarverksmiðju ríkisins Reyðarfirði
1 stk. UAZ 452 4x4 árg. 1979
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðend-
um. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844
Félagsstofnun Stúdenta auglýsir:
Útboð II - Uppsteypa
og frágangur
Félagsstofnun stúdenta óskar eftir tilboöum í
uppsteypu og annan frágang að „tilbúnu undir
tréverk" vegna 1. áfanga nýrra stúdentagarða
við Suðurgötu í Reykjavík. Jarðvegsskiptum í
lóð er lokið.
Stærð þessa 1. áfanga er u.þ.b. 5300 m2 eða um
16.500 m3.
Verkinu skal að fullu lokið 1. október 1988. Út-
boðsgögn verða afhent á Verkfræðistofunni
FERLI H/F Suðurlandsbraut 4, Reykjavík frá og
með þriðjudeginum 27. janúar 1987 (eftir hádegi)
gegn 25.000.- króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð í Félagsstofnun stúdenta við
Hringbraut, Reykjavík, þriðjudaginn 24. febrú-
ar 1987 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðend-
um er þess óska.
Félagsstofnun stúdenta.
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN
Fóstra
Óskum eftir að ráða fóstru eða uppeldis-
menntaðan starfskraft á dagheimilið Dyngju-
borg, Dyngjuvegi 18, sem fyrst. Dagvistarpláss.
Upplýsingar í síma 31135.