Þjóðviljinn - 08.03.1987, Page 3

Þjóðviljinn - 08.03.1987, Page 3
an hátt upp kosningastarf Allaballa á Reykjanesi. Var brugöið skjótt við og formanni tilkynnt að einhver misskiln- ingur væri á ferðinni, Bylgjan væri ekki dagskrárgerðarstöð Alþýðubandalagsins í Reykjanesi heldur yrðu vinn- ingar í happdrættinu tilkynntir þar á sumardaginn fyrsta. Dró þá Þorsteinn i land og þur- rkaði þennan kafla út úr ræðu sinni en of seint því blöðin voru með upphaflegu ræðuna og DV birti umræddan kafla sem aldrei var fluttur orðrétt- an í gær, sem frásögn af ræðu formannsins. ■ Forsíðu- myndin er vatnslitamynd eftir Sigurð Guðmundsson myndlistarmann, sem opnar sýningu á verkum sín- um í Gallerí Svart á hvítu um þessa helgi, þar sem hann sýnir grafík og vatnslitamyndir. Um næstu helgi er fyrirhugað að opna sýningu á höggmyndum eftir Sig- urð í sýningarsal Norræna húss- ins, þar sem hann mun sýna með tveim Norðmönnum. Auglýsing um lista- bókstafi stjórnmálasam- taka Listabókstafir stjórnmálasamtaka, sem buöu fram við alþingiskosningar 23. apríl 1983, voru þessir: A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks C-listi Bandalags jafnaðarmanna D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags T-listi utan flokka, sérframboð sjálfstæðra í Vestfjarðakjördæmi V-listi Samtaka um kvennalista Þetta auglýsist hér með samkvæmt 40. gr. laga um kosningartil Alþingis, nr. 52 14. ágúst 1959, sbr. lög nr. 2 5. mars 1987. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. mars 1987 Sálfræðingur s-iuu ■ f -iuní Dóms- og kirkjumálaráðuneytið óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa í eitt ár við fangelsi ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 25. mars 1987. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. mars 1987. Hver er framtíð íslensks skipaiðnaðar? Við höldum ráðstefnu að Hótel Sögu, föstudaginn 13. mars, þar sem ieitað verður svara við því hvar íslensk- ur skipaiðnaður sé á vegi staddur, og hver framtíð hans sé. Þar verður reynt að brjóta málið til mergjar frá öllum hliðum, og allir sem ráðstefnuna sækja fá tækifæri til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Iðnaðarráðherra, Albert Guðmundsson, flytur ávarp á ráðstefnuni, og erindi flytja: - Bolli Magnússon og Steinar Viggósson, skipaverkfræð- ingar: Tæknistig ísl. skipaiðnaðarins og áhrit útgerðar- tækni á endurnýjun fiskiskipaflotans. - Ólafur Briem, verkfræðingur: Nýsmíðaþörf og viðgerðar- og endurnýjunarþörf fiskiskipaflotans. - Einar Hermannsson, skipaverkfr. og Hjörtur Emilsson, tæknifr.: Tilurð og meðferð útboða og samninga um verkefni. -Gunnar Ragnars, forstjóri: Fjármögnun skipaiðnaðar- verkefna, erlend samkeppni og ríkisstyrkir. - Hákon Hákonarson, form. Fél. málmiðnaðarmanna, Akureyri: Þörf skipaiðnaðarins fyrir menntað starfsfólk og áhrif samninga á vinnumarkaði. Pallborðsumræður verða um alla þessa málaflokka. Við vonumst til þess að þú sjáir þér fært að taka þátt í ráðstefnunni, því þar verður fjallað um mál, sem alla varðar. Tilkynntu þátttöku í síma (91 )-621590. Þátttökugjald er kr. 1.500.-. Innifalið er hádegisverður og kaffi. Félag dráttarbrauta og skipasmiðja Háskóli ísiands Iðnaðarráðuneytið Landssamband íslenskra útvegsmanna Málm- og skipasmíðasamband íslands Samband málm- og skipasmiðja Verkfræðingafélag íslands FYRIR HÁDEGI: Arna Gerður Heimir Valgerður Viðhorf til menntunar hér og nú Arna Jónsdóttir umsjónarfóstra, Gerður G. Óskarsdóttir æfingastjóri í uppeldis- og kennslufræðum við HÍ, Heimir Pálsson framhaldsskóla- kennari og Valgerður Eiríksdóttir grunnskólakennari undirbúa og flytja Til hvers er menntun? Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræðingur Menntun og stjórnmál Páll Skúlason heimspekingur EFTIR HÁDEGI: Uppeldis- og menntunar- hlutverk skóla Hugo Þórisson sálfræðingur Uppeldis- og menntunar- hlutverk dag- vistarheimila Margrét Pála Ólafsdóttir fóstra Námsstefna: __________________ UPPELDI og MENNTUN Alþýðubandalagið boðartil opinnar ráðstefnu um innihald uppeldis og menntunar laugardaginn 14. mars. Ráðstefnan verður haldin að Hverfisgötu 105 og hefst kl. 10 árdegis. Áætlað er að henni Ijúki um kl. 17. Ráðstefnan er öllum opin og fer skráning þátttakenda fram í síma 17500. Þátttökugjald er kr. 300, en innifalið í því eru erindi ráðstefnunnar fjölrituð. Léttur hádegisverður fyrir kr. 450 verður á boðstólum. Ráðstefnustjóri: Valgerður Eiríksdóttir. Til hvers ætlumst við af skólanum? Ásdís Þórhalls- dóttir mennta- skólanemi, Elín Hilmarsdóttir menntaskóla- nemi, Hrannar B. Arnarsson menntaskóla- nemi og Orri Vésteinsson há- skólanemi undir- búa og flytja. Fósturmenntun Gyða Jóhanns- dóttir skólastjóri Kennara- menntun Sigurjón Mýrdal,, kennslustjóri KHÍ Setning Kristín Á. Ólafsdóttir, varaformaður Alþýðubandalagsins Að loknum fram- söguerindum verða pallborðsumræður undir stjórn Gerðar G. Óskarsdóttur. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.