Þjóðviljinn - 08.03.1987, Side 19
A
Kópavogur -
sumarstörf
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir
starfsfólki til eftirtaiinna sumarstarfa:
1. íþróttavellir: aðstoðarfólk
2. íþróttir og útilíf: íþróttakennari og
leiðbeinendur
3. Leikvellir: aðstoðarfólk
4. Skólagarðar: leiðbeinendur og aðstoðar-
fólk
5. Starfsvellir: leiðbeinendur
6. Vinnuskóli: garðyrkjumaður og flokks-
stjórar
7. Siglingaklúbbur: aðstoðarfólk
í sumum tilfellum gæti verið um að ræða starfs-
fólk með skerta starfsorku. Sótt skal um hjá Vinn-
umiðlun Kópavogs, Digranesvegi 12 og eru nán-
ari upplýsingar gefnar þar, sími 45700. Aldurs-
lágmark umsækjenda er 16 ár. Umsóknarfrestur
ertil 14. apríl n.k. Innritun í Vinnuskóla Kópavogs
fer fram í maímánuði.
Nánar auglýst síðar.
Félagsmálastjóri
Aðalfundur
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður hald-
inn 9. mars 1987 kl. 20.30 að Hótel Esju 2. hæð.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Sjúkraliðar
og aðstoðarfólk
óskast til starfa nú þegar og til afleysinga í sumar.
Sveigjanlegur vinnutími - lifandi starf. Upplýsing-
ar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 91 -29133 frá kl.
8-16.
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar.
ifl Völvuborg við
Völvufell
Matráðskona'matartæknir óskast til starfa.
Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 73040.
Læknastofa
Er að opna læknastofu á Laugavegi 42. Tíma-
pantanir alla virka daga kl. 10-18, sími 25311.
Guðbjörn Björnsson
Sérgreinar: Lyflækningar
og öldrunarlækningar
Þorsteinn
PVölvuborg við
Völvufell
2 fóstrur óskast í vor eða í sumar til að vinna
saman á deild 6 mánaða til 3ja ára.
Komið í heimsókn og skoðið hjá okkur.
Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 73040.
ÁBENDING TIL
LAUNAGREIÐENDA
UM SKYLDUSPARNAÐ
UNGMENNA
Um þessar mundir er veriö aö taka í notkun nýtt
tölvukerfi skyldusparnaöar. Meö þvf veröur hert eftirlit
meö skilum launagreiöenda á skyldusparnaöarfé ung-
menna. Brýnt er, aö þeir geri rétt lögboöin skil og veröur
fylgst meö aö svo veröi gert.
Launagreiöendum skal hér meö bentá eftirtalin atriöi:
1.
Launagreiöanda er skylt aö draga 15% skyldusparn-
aö af launum allra starfsmanna sinna á aIdrinum 16 til
26 ára, nema starfsmaöur framvísi undanþáguheimild
frá Húsnæöisstofnun ríkisins.
2.
Launagreiöandi á aö gera skil á frádregnum skyldu-
sparnaöi til veödeildar Landsbanka íslands,
Laugavegi 77, 101 Reykjavík, um leiöoglokiöervinnslu
launaseöla og eigi síöar en 5 dögum eftir gjalddaga
launa.
Fullir dráttarvextir greiöast fyrir þann tíma, sem um-
fram er.
3.
Launagreiöanda og launþega er óheimilt aö semja
sín á milli um greiöslu spamaöarfjár eöa undanþágu frá
skyldusparnaöi.
4.
Vanskil og brot á reglum um skyldusparnaö sæta
kæru og varöa refsingu, auk kostnaöar fyrir launagreiö-
a nda
Reykjavík, 4. mars 1987.
# Húsnæðisstofnun ríkisins
slæmur
Frá krötum snúum viö okkur
aö Sjálfstæöisflokknum. Aö
mati þeirra hjónakorna hýsir
Sjálfstæðisflokkurinn skásta
þingmanninn, sjálfan Sverri
Hermannsson: „Þar fer
maður sem skilur sitt hlutverk,
sitt valdsvið og alvöru þess að
vera í ráöherrastól." En í
flokknum er líka einn versti
þingmaður þjóðarinnar. Hann
heitir Þorsteinn Pálsson:
„Þorsteinn Pálsson er hins
vegar eins og skilgetið af-
kvæmi einhverrar Rotary eða
Lionshreyfingar. Kolbrún
Jónsdóttir hjá BJ var vondur
þingmaðuren Þorsteinn Páls-
son er næstum verri.“ ■
A
iS&J
Útboð
Tilboð óskast í gatnagerð og lagningu holræsa
við Hlíðarhjalla og Heiðarhjalla í Kópavogi.
Lengd gatna er samtals um 1900 m. Verkinu skal
að fullu lokið 5. ágúst 1987.
Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópa-
vogs, Fannborg 2,3. hæð, gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað þriðjudaginn 17.
mars kl.11 f.h. og verða þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda sem þar mæta.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs