Þjóðviljinn - 10.03.1987, Síða 11
ÚTVARP - SJÓNWUÍp7
Þriðjudagur
10. mars
©.
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Mam-
ma í uppsveiflu" eftir Ármann Kr.
Einarsson
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaö-
anna.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir
10.30 Ég man þá tið
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknir-
inn?
14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn",
sagan um Stefán íslandi
14.30 Tónlistarmenn vikunnar Dublin-
ers
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónieikar
17.40 Torgið - Neytenda- og umhver-
fismál.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar
Daglegt mál
19.35 Framtíðin og félagsleg þjónusta
20.00 Átta ára
20.25 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur
20.40 íþróttaþáttur
21.00 Perlur
21.30 Útvarpssagan: „Heimaeyjarfólk-
ið“ eftir August Strindberg
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma
22.30 Reykjavík i þjóðsögum.
23.30 íslensk tónlist
24.00 Fréttir.
»AS
9.00 Morgunþáttur
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Skammtað úr hnefa
15.00 í gegnum tiðina
16.00 Allt og sumt
7.00 Á fætur með Sigurði G. Tómas-
syni.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis.
19.00 Tónlist með léttum takti.
20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar.
21.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags-
kvöldi.
23.00 Vökulok.
24.00 Næturdagsrká Bylgjunnar.
18.00 Villi spæta og vinir hans.
18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey.
18.45 íslenskt mál.
19.00 Sómafólk.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Smellir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Svarti turninn.
21.30 Kastljós.
22.00 Vestræn veröld. Nýr flokkur 1.
„Gjafir eru yður gefnar". Nýr heimilda-
myndaflokkur í þrettán þáttum frá
breska sjónvarpinu (BBC).
17.00 # Auga nálarinnar. Bresk kvik-
mynd frá 1981 með Donald Sutherland
og Kate Nelligan í aðalhlutverkum.
18.40 # Myndrokk.
18.50 # Fréttahornið.
19.00 Ferðir Gúllivers.
19.30 Fréttir.
20.00 í návígi.
20.40 Klassapíur.
21.05 # I sigurvímu. Bandarísk sjón-
varpsmynd i tveim þáttum.
22.40 # NBA - Körfuboltinn.
KALLI OG KOBBI
GARPURINN
f BLÍDU OG SIRÍDU
APÓTEK
Helgar-, kvöld og varsla
lyfjabúða í Reykjavík vikuna
6.-12. mars 1987er í Garðs
Apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Fyrrnefnda apótekið er opiö
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Haf narf jarðar apótek er opið
alla virka daga frá kl 9 til 19
ogálaugardögumfrá kl. 10 til
14.
Apótek Norðurbæjar er opið
mánudaga til fimmtudaga frá
GENGIÐ
9. mars 1987 kl.
9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 39,350
Sterlingspund 62,429
Kanadadollar.... 29,457
Dönsk króna..... 5,6649
Norskkróna...... 5,6647
Sænskkróna...... 6,0946
Finnsktmark..... 8,6894
Franskurfranki.... 6,4010
Belgiskurfranki... 1,0287
Svissn. franki.. 25,2648
Holl.gyllini.... 18,8611
V.-þýsktmark.... 21,2991
Itölsklfra...... 0,02998
Austurr. sch.... 3,0293
Portúg. escudo... 0,2769
Spánskurpeseti 0,3042
Japansktyen..... 0,25584
(rskt pund...... 56,906
SDR............... 49,6900
ECU-evr.mynt... 44,2314
Belgískurfranki... 1,0206
kl.9til 18.30, föstudagakl.9
til 19ogálaugardögumfrákl.
10 til 14.
Apótekln eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
10 til 14. Upplýsingarisima
51600.
Apótek Garðabæjar
virkadaga 9-18.30. laugar-
daga 11 -14. Apótek Kef la-
vikur: virka daga 9-19, aðra
daga 10-12 Apótek
Vestmannaeyja: virka daga
8-18. Lokað i hádeginu 12.30-
14 Akuréyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virkadagakl. 9-18. Skiptastá
vörslu, kvöld til 19, og helgar,
11 -12 og 20-21. Upplýsingar
s. 22445.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspít-
aíinn:alla daga 15-16,19-20.
Borgarspitalinn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15:18, og
eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
LandspitalansHátúni 10B:
Alladaga 14-20 ogeftir
samkomulagí. Grensásdeild
Borgarspítala:virkadaga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg:opinalladaga 15-16og
18.30- 19.30 Landakotss-
pítalhalladaga l5-16og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspitala: 16.00-17.00. St.
Jósefsspitali Hafnarfirði: alla
daga 15-16og 19-19.30.
Kleppsspítalinn: alla daga
15-16og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: alla daga
15-16og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alladaga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16
og 19.30-20.
LÖGGAN
Reykjavík......simi 1 11 66
Kópavogur......simi 4 12 00
Seltj.nes......simi 1 84 55
Hafnarfj.......simi 5 11 66
Garðabær.......sími 5 11 66
SiuKkviliðog sjúkrabílar:
Reykjavik......sími 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær.... simi 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt tyrir Reykjavik,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sim-
svara 18888.
Borgarspitalinn: vakt virka
daga kl.8-17 og fyrir þásem
ekki hafa heimilislækni eða
náekki til hans. Landspital-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspital-
ans: opin allan sólarhringmn,
sími8 1200 Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um
DAGBOK
næturvaktir lækna s. 51100.
Garöabær: Heilsugæslan
Garöaflöts. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiöstööinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt. Upplýs-
ingar s 3360 Vestmanna-
eyjar: Nevöarvakt læknas.
1966.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKI, neyðarat-
hvarl fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266, opiö
allansólarhringmn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjol i sállræðilegum eln-
um. Simi687075
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14 Sími 68r"'',0
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Simi 21500.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) i sima 622280,
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa
ekki að gefa upp naln. Við-
talstímarerufrákl. 18-19
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími21205.
Húsaskjól og aðstoöfyrir kon-
: ursembeittarhataveriöof-
beldi eöa orðið fyrir nauðgun
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Simsvari áóðrumtímum.
Síminner 91-28539
Félageldri borgara
Opið hús í Sigtúni við Suöur-
landsbraut alla virka daga
milli 14og 18. Veitingar.
SÁÁ
Samtök áhugafolks um á-
fengisvandamálið, Siöumula
3-5, simi 82399 kl 9-1 7, Sálu-
hjálpiviðlögum81515. (sim-
svari). Kynningarlundir i Síðu-
múla 3-5 fimmtud kl. 20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólisla.
Traðarkotssundi6. Opinkl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Fréttasendingar ríkisút-
varpsins á stuttbylgju eru nú
á ettirtöldum timum og tiðn-
um:
Til Norðurlanda, Bretland og
meginlands Evrópu: Dag-
lega, nema laugard. kl. 12.15
. til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m
og 9595 kHz, 31 3m. Daglega
; kl. 18.55 til 19.35/45 á 9985
kHz, 30.Om og 3400 kHz,
88.2 m.
Til austurhluta Kanada og
Bandarikjanna: Daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11855 kHz,
25.3m, kl. 18.55 til 19.35/45 á
11745 kHz, 25.5m, kl. 23.00
til 23.35/45 á 7290 kHz,
41 2m Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00 til 16.45
á 11745 kHz, 25.5m eru há-
degisfréttir endursendar, auk
þess sem sent er fréttayfirlit
liðinnar viku.
Allt islenskur tími, sem er
sami og GMT/UTC.
SUNDSTAÐIR
Reykjavik. Sundhöllin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga8-
14 30 Laugardalslaugog
Vesturbæjarlaug: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga8-
15.30, Uppl. um gufubaöi
Vesturbæís 15004
Breiöholtslaug^irka daga
7.20-20.30, laugardaga 7 30-
17.30, sunnudaga 8-15.30
Upplysingar um gufubaö o fl
s. 75547 Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartími sept-mai,
virka daga 7-9 og 17.30-
19.30, laugardaga 8-17,
sunnudaga9-12. Kvennatim-
ar þriöju- og miövikudögum
20-21. Upplýsingar um gufu-
böö s 41299 Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga 7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15 Sundhöll Keflavikur:
virkadaga 7-9 og 12-21
(föstudaga til 19), laugardaga
8-10 og 13-18. sunnudaga 9-
12 Sundlaug Hafnarfjai
ar: virka daga 7-21, laugar
daga 8-16, sunnudaga 9-
11 30 Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7 10-
20.30, laugardaga 7 10-
17.30, sunnudaga 8-17.30.
Varmarlaug Mosfellssveit:
virkadaga 7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17 30, sunnu-
daga 10-15.30.
1 2 1 1 r f] i J
P fT~
• 11
T5 15 m 14
L ^ m 1* i« L J
17 ia L J 16 M
5T 1 22 23 P
24 n 26 M-
KROSSGÁTA NR. 33
Lárétt: 1 léleg 4 rúmstæði 8 karlmannsnafn 9 yndi 11
grandi 12 heystæði 14 keyr 15 hinkra 17 hrySsu 19
hópur 21 þjóta 22 gæfu 24 fugl 25 kvista
Lóðrétt: 1 sæti 2 vaða 3 rella 4 víð 5 púki 6 krulla 7 kimar
10 hugði 13 farartæki 16 beitu 17 hugfólginn 18 óðaqot
20 gufu 23 fisk
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 písk 4 svik 8 túlkaði 9 snös 11 ærin 12 lokkar 14
nn 15 urta 17 storm 19 lúr 21 auk 22 svið 24 grip 25 ónar
Lóðrétt: 1 písl 2 stök 3 kúskur 4 skært 5 var 6 iðin 7
kinnar 10 nostur 13 arms 16 alin 17 sag 18 oki 20 úða 23
vó
Þriðjudagur 10. mars 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15