Þjóðviljinn - 07.06.1987, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 07.06.1987, Qupperneq 9
SB5I Kennarar - skólastjórastaða Laus er til umsóknar skólastjórastaöa viö Brekkubæjarskóla, Akranesi. Upplýsingar veita skólastjóri; Viktor Guölaugsson, vs. 93-1388, hs. 93-2012, yfirkennari; Yngvar Yngvarsson, vs. 93-2012, hs. 93-3090 og formaður skólanefndar, Elísabet Jóhannesdóttir í síma 93-2304. Um- sóknarfrestur er til 10. júní. Skólanefnd Aðalfundur Aðalfundur Útgáfufélags Þjóðviljans verður haldinn fimmtudaginn 18. júní nk. að Hverfis- götu 105. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin ARBEID UTANLANDS Valdamestu konurnar Bandaríska kvennaritið Ladi- es Home Journal, sem að sögn Myrnu Blyth, aðalrit- stjóra, er „elsta og virðuleg- asta kvennarit í Bandaríkjun- um“ stendur um þessar mundir fyrir alþjóðlegri skoð- anakönnun um 25 áhrifa- mestu konur í heiminum. Skoðanakönnunin fer fram á meðal ritstjóra ýmissa blaða og rita veraldar, og nokkrir ís- lenskir ritstjórar hafa lent í úr- taki Ladies Home Journal. Gefinn er upp listi með nöfnum 100 kvenna, og auk þess geta menn bætt nöfnum við. Ritstjóratötrin eru beðin um að nefna fimm nöfn kvenna sem þeim finnast valdamestar á meðal hins áhrifaríkara kyns. Á listanum eru m.a. ítalski leikstjórinn Lina Wertmuller, Margrét Thatcher, móðir Theresa, Avital Scharan- sky, andófsmaður og eigin- kona Anatóli Scharansky, tennisleikarinn Martína Navr- atílova, Soffía Spánardrott- ning og Margrét drottning af Danmörku, Gro Brundtland, Corazon Aquino, Díana prinsessa, frú Raísa, og ótal fleiri. Frá íslandi? Jú, auðvitað frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti vor... ■ No cr boka her íull av in- formasjon for deg som sok- jer jobb for lengre cller kortare tid rundt om I ver- da. Det vedkjem stillingar innan metall- og oljeindu- stri, laeraryrket, hagear- beid, sjáforar, restaurant- og hotellbransjen, au-pair, rciseleiarar, fruktplukka- rar i Frankrike og USA, samt mannequinar og fotomo- dellar. Arbeid pá ranch, kibbutz ellcr luxuscruiser. Med boka folgjer ogsá soknadsskjema. Dette er ei bok du bor ha som sokjer jobb utanlands. Du fár in- formasjon om klimaet, bu- stadsforhold, arbeidstider m m. Dcssutan fár Du adrcs- ser til ca 1.000 stader og arbeidsformidling. Du kjo- per boka for berre 98,- inkl porto og frakt. 10 da- gars returrett. Bestill i- dag. Skriv til: CENTRALHUS Box 48, 142 00 Stockholm Ordrctclcfon: 08-744 10 50 P.S. Vi formidler ikkje arbeid! Grunnskóli Siglufjarðar Kennara vantar til kennslu eftirtalinna greina: Stæröfræöi, raungreinar, samfélagsgreinar, en- ska, sérkennsla, tónmennt, handmenntir og íþróttir drengja. Nánari upplýsingar gefa: skólastjóri 96-71686 yfirkennari 96-71363 form. skólanefndar 96-71614 Skólanefnd Siglufjarðar Lokun á skrifstofum bænda- samtakanna í Bændahöllinni Dagana 9.-12. júní nk. veröa skrifstofur bændasam- takanna í Bændahöllinni lokaðar vegna fundar utan- ríkisráöherra Atlantshafsbandalagsríkjanna Stéttarsamband bænda Búnaðarfélag íslands Framleiðsluráð landbúnaðarins Lífeyrissjóður bænda Hveragerði - Ölfus Staða bókasafnsfræðings við Bókasafniðí Hver- agerði er laus til umsóknar frá 1. júlí 1987 aö telja. Upplýsingar í símum 99-4513 og 99-4235. Umsóknarfrestur er til 20. júní n.k. Bókasafnsnefnd FÁÐU ÞÉR LJÚFFENGA MÁLTIÐ Við einir seljum Kentucky Fried Chicken Pú kemur á bílnum að lúgunni ogfœrð kjúklinginn með þér f hentugum umbúðum. - Eða þú kemur inn og annaðhvort borðar hann a staðnum i notalegu umhverfi, eða tekur hann með þér heirrr VERIÐ VELKOMIN Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, Hafnarfirði - Sími 50828 (Innakstur frá Keflavíkurvegi) Opið kl. 11.00—23.30

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.