Þjóðviljinn - 07.07.1987, Page 13
ÚTVARP - SJÓNVARP
KALLI OG KOBBI
Lúðrasveit Reykjavíkur í dag.
Tónlist
Lúðmsveit
Reykþvíkur
65 árn
Stórafmœli sveitarinnar í dag.
Kanadaferð í tilefni afmœlisins. Guðjón
Einarsson, hornaþeytari til tæpra 50
ára: Ungafólkið sýnir lúðrasveitunum
mikinn áhuga. Sveitin hefur endurnýjast
síðustu ár
„Afmælisdagurinn sjálfur
verður frekar rólegur. Við félag-
arnir hittumst í Hljómskálanum
og drekkum þar kaffi í tilefni
dagsins, með velunurum sveitar-
innar. Siðar í mánuðinum höld-
um við svo í afmælis- og tónl-
eikareisu um íslendingabyggðir í
Kanada," sagði Guðjón Einars-
son, félagi í Lúðrasveit Reykja-
víkur frá 1938, en hann er í undir-
búningsnefnd Vesturhcimsrei-
sunnar.
„Við leggjum land undir fót í
lok mánaðarins og höldum í
Vesturheimsreisu í þriðja sinnið.
Okkur hefur verið boðið að leika
víðsvegar á íslendingaslóðum í
Kanada. Okkur er boðið að taka
þátt í íslendingadögunum á
Gimli 2. og 3. ágúst, en lúðra-
sveitin þar á einmitt 100 ára af-
mæli um þessar mundir. Einnig
munum við leika í íslendinga-
byggðum í Manitoba, Ontario og
Norður-Dakóta, svo eitthvað sé
nefnt,“ sagði Guðjón Einarsson.
„Til allrar hamingju hefur
áhugi ungs fólks á lúðrasveitum
vaknað á síðustu árum. Þetta
verður óvenjuskemmtileg reisa,
því helmingur sveitarinnar sam-
anstendur nú af ungu fólki. Ung-
viðið gjörbreytir öllu starfi og
yfirbragði sveitarinnar,“ sagði
Guðjón Einarsson.
Lúðrasveitin var stofnuð 7. júlí
1922. Sveitin varð til við samruna
tveggja hornaflokka, Hörpu,
sem var stofnuð 1910 og Gígju,
sem stofnuð var 1915. Áður hafði
Lúðurþeytarafélagið í Reykjavík
starfað um fjörtíu ára skeið.
Stofnendur Lúðrasveitar
Reykjavíkur voru 31 talsins og
fyrsti stjórnandi sveitarinnar var
þýski hornleikarinn Otto Bötc-
her. En meðal annarra stjórn-
enda Lúðrasveitarinnar í gegnum
tíðina eru Páll ísólfsson, Karl O.
Runólfsson, Albert Klahn og Páll
Pampichler Pálsson. Núverandi
stjórnandi er Englendingurinn
Robert Darling.
Markmið Lúðrasveitar
Reykjavíkur hefur frá upphafi
verið að vinna að eflingu tón-
listarlífs og stuðla að kennslu á
blásturshljóðfæri. Starfsemin
hefur að mestu verið bundin við
Reykjavík, en sveitin hefur jafn-
framt leikið á ýmsum stöðum um
land allt.
-Ing./RK
KRGSSGÁTAN
Lárótt: 1 veg 4 hismi 6 lána
7 hvetja 9 hnuplaði 12 karl-
mannsnafn 14 blett 15fugl
16 muldrað 19 elska 20
mjúkt21 úrgangurinn
Lóðrétt: 2 hreinn 3 (Iát4
rámu 5 tóna 7 gömul 8
beinið 10 gatan 11 slotaði
13 hamingjusöm 17 skraf
18fæða
Lausn á sfðustu
krossgátu
Lárétt: 1 máls 4 loks 6 ýfa
7 makk 9 nafn 12 vindu 14
róa 15 lúi 16 rofna 19 rits
20ónýt21 asinn
Lóðrétt: 2 áma 3 sýki 4
land 5 kíf 7 merkri 8 kvarta
10 aulann 11 neisti 13 nef
17oss 18nón
Ég er Ég er Kka von
jOrðlaus.^ svikinn. En
gleymdu því ekki
- að hamskiPta
'véiin er ný af f
3-ze
GARPURINN
FOLDA
Reykjavík, Helgarog kvöld-
varsla lyfjabúöa vikuna
3.-9. júlí 1987 er í Laugarnes-
apóteki og Ingólfs Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið er opiö
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
fridaga). Sfðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartfmar: Landspft-
allnn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspftaf inn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðlng-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feðratfmi 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdelld
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
vemdarstöðin við Baróns-
stig: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spftali: alla daga 15-16 og
í BLÍÐU OG SIRÍDU
DAGBÓK
/_ ___
19-19.30. Barnadelld
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspftali
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30. Kleppsspfta-
llnn:alladaga15-16og
18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak-
ureyrl: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Húsavfk: 15-16
og 19.30-20.
LÖGGAN
Fteykjavfk....sfmi 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sfmi 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvillð og sjúkrabflar:
Reykjavfk.....sfmi 1 11 00
Kópavogur.....sfmi 1 11 00
Seltj.nes... sfmi 1 11 00
Hafnarfj......simi 5 11 00
Garðabær. .. sími 5 11 00
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tíma-
pantanir (sfma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sfm-
svara 18885.
Borgarspítallnn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
náekki tit hans. Landspítal-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn
sfmi 681200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvakt lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45060, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt8-17á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
LÆKNAR
YMISLEGT
Hjálparstöð RKf, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266 opið
allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf f sálfræðilegum efn-
um.Sfmi 687075.
MS-félagið
Alandi 13. Opið virkadagafrá
kl. 10-14. Sfmi 688800.
Læknavaktfyrir Reykjavfk,
Seltjarnarnes og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þriðjudaga kl.20-22, sfmi
Þriðjudagur 7. júli 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
21500, sfmsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500,símsvari.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) í síma 622280,
mill jliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sfml21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriö of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78
Svarað er f upplýsinga- og
ráðgjafarsfma Samtakanna
’78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Sfmsvari á öðrum tímum.
Síminner91-28539.
Félag eldri borgara
Opið hús f Sigtúni við Suður-
landsbraut alla virka daga
milli kl. 14 og 18. Veitingar.
GENGIÐ
1. júlí 1987 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 39,020
Sterlingspund... 63,271
Kanadadollar.... 29,311
Dönsk króna..... 5,6553
Norskkróna...... 5,8374
Sænsk króna..... 6,1290
Finnsktmark..... 8,7922
Franskurfranki... 6,4193
Belgískurfranki... 1,0323
Svissn. franki.. 25,8376
Holl.gyllini.... 19,0216
V.-þýskt mark... 21,4213
Itölsklfra...... 0,02955
Austurr. sch.... 3,0467
Portúg. escudo... 0,2736
Spánskurpeseti 0,3090
Japansktyen..... 0,26629
Irskt pund...... 57,389
SDR............... 49,9706
ECU-evr.mynt... 44,4145
Belgískurfr.fin. 1,0296