Þjóðviljinn - 22.08.1987, Síða 12

Þjóðviljinn - 22.08.1987, Síða 12
Laugardagur 06.45 Veðuriregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 „Gó&an dag, góðir hlustendur Ragheiður Ásta Pótursdóttir sér um þáttinn. Fróttir kl. 8.00, dagskrá og veðurfregnir kl. 8.15, fréttir á ensku kl. 8.30. 09.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.15 í garðlnum með Hafsteini I Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur). 09.30 I morgunmund. Guðrún Marinós- dóttirsór um barnatima. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga.Helga Þ. Step- hensen kynnir. 11.00 Tíðindl af Torginu. Brot úr þjóðmál- aumræðu vikunnar. Þorgeir M. Ólafs- son og Anna M. Sigurðardóttir taka saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þjóðlög frá ýmsum löndum, lög eftir Leonard Bernstein, Giuseppe Verdi o.fl. 14.00 Sinna. Þáttur um listirog menning- armál. Umsjón lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestlr. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Brynju Benediktsdóttur leik- stjóra sem velur tónlistina í þættinum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 17.50 Sagan: „Sprengingln okkar" eftir Jon Mfchelet. Kristján Jónsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.35 Svftur og söngvar. St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin og Purcell söng- hópurinn flytja tónlist eftir Georg Philipp Telemann, John Dowland og Michael East 19.50 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.20 Konungskomarn 1907. Frá heimsókna Friðriks áttunda Danakon- ungs til íslands. Fjórði þáttur: Til Þing- valla. Umsjón: Tómas Einarsson. Les- ari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 islenskir einsöngvarar. Jón Sigur- björnsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Þórarin Jónsson og Sigfús Halldórsson. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur með á píanó. 21.40 Tónbrot. Umsjón: Kristján Kristjánsson. (Frá Akureyrl). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsms. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluhelmar” eftir Andrés Indriðason. 24.00 Fréttlr. 30.05 Tónllst á ml&nætti. Umsjón Sig- urður Einarsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 08.00 Morgunandagt Sóra Fjalarr Sigur- jónsson á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Fréttir. Foreldrastund - Börn og tónlist. Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekínn þáttur). 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgnl. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa f Hátelgsklrkju. Prestur: Sóra Arngrfmur Jónsson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Hver var Karl Marx? (Kemur í stað dagskrár um Jónas Guðlaugsson). Dagskrá sem Pétur Gunnarsson rithöf- undur samdi og var flutt áður á aldarárt- íð Marx, 13. mars 1983. 14.30 Tónlist á miðdegi. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar” eftlr Andrés Indrl&ason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Priðji þáttur: „Maður er manns gaman”. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sigurðs- son, Ragnar Kjartansson, Þröstur Leó Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson og Björn Karlsson. 17.10 „Mlssa Papae Marcelli” eftir Gio- vanni Pierluigi Da Palestrina. Hákon Leifsson kynnir verkið. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Flökkusagnir I fjöl- miðlum. Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Jóna Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). 21.10 Gömlu danslögln. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnús- son les þýðingu sina (12). 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Margrét Jónsdóttir kynna bandaríska tónlist frá fyrri tíð.-Tólfti þáttur. 23.20 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Fimmti þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Isberg. 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir, Bæn, séra Rögnvaldur Finnbogason flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin. Fróttir kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fróttir á ensku kl. 8.30. 09.00 Fróttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Óþek- ktarormurinn hún litla systir" eftir Dorothy Edwards. Lára Magnúsdóttir les þýðingu sína (10). 09.20 Morguntrimm. 09.45 Búna&arþáttur. Anna Guðrún Þór- hallsdóttir talar um beitarmál. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Llfið vlð höfnina. Umsjón Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyrl). 11.00 Fréttir. Tilkvnninaar. 11.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobs- sdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagsins önn - um málefni fatl- aðra. Umsjón: Guðrún Ogmundsdóttir. 14.00 Mlðdegissagan: „í Glólundl” eftir Mörtu Christensen. Sigríður Thorlaci- us les þýðingu sina. 14.30 fslenskir elnsöngvarar og kórar. Eygló Viktorsdóttir, Kammerkórinn, Friðbjörn G. Jónsson og Karlakórinn Geysir syngja. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyrl). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Chopln og Brahms. a. Fantasie Impromptu nr. 4 [ cís-moll eftir Frederic Chopin. Claudio Arrau leikur á pianó. b. Píanósónata nr. 21 I C-dúr „Waldsteinsónatan" eftir Lud- wig van Beethoven. Daniel Barenboim leikur á píanó. 17.40 Torglð. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Daglegt mál. Um daginn og veg- Inn. Guðmundur H. Ingólfsson í Hnífs- dal talar. (Frá ísafir&l). 20.00 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir hljóðritanir frá Tónskálda- þinginu i París. 20.40 Vl&talið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Vestur-fslendinginn Sigurð Vopnfjörð. (Endurtekinn þáttur). 21.10 Gþmul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir” eftir Theodore Dreiser. Atli Magnús- son les þýðingu sína (13). 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og trúmál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.00 Tónlist að kvöldl dags 00.10 Stundarkorn f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Laugardagur 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 06.00 (bltið - Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.05 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásln. Umsjón: Sigurð- ur Þór Salvarsson og Þorbjörg Þóris- dóttir. 18.00 Við griilið. Kokkur að þessu sinni er NN. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón Ævar Örn Jösepsson. 22.05 Út á líflð. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt Utvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri). Sunnudagur 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina. (Frá Akur- eyri). 06.001 bítið-KarlJ. Sighvatsson. Fréttirá ensku sagðar kl. 8.30 09.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyrl). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón Ólafur Þórð- arson. 15.00 86. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal ieggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tllbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá Bry ndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Mánudagur 00.05 Nætuvakt Útvarpsins Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 06.00 í bitið - Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.05 Morgunþáttur I umsjá Kristinar Bjargar Þorsteinsdótturog Skúla Helga- sonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks- son og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.07 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 11.00, 12.20. 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Laugardagur 8.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum átt- um, lítur á það sem framundan er um helgina og tekúr á móti gestum. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degl. Oll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 fslenski listinn. 40 vinsæiustu lög vikunnar leikin. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttlr leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttlr. 20.00 Anna Þorláksdóttir I laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson heldur uppi helgarstuðinu. 4.00 Næturdagskrá. Tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Til kl. 08.00. Laugardagur 8.00 Rebekka Rán Samper. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman eftir kúnstarinnar reglum. 8.30 Fréttlr. 10.00 Jón Þór Hannesson. Meö á nótun- um... svo sannarlega á nótum æskunnar fyrir 25 ára til 30 árum (hann eldist ekkert strákurinn). 12.00 Fréttir. 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Örn Petersen. Helgin hafin (þaö er gott að vita það). Hér er Örn lóttur I lund, gantast við hlustendur með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður laugardags- þáttur með laugardagstónlist. 16.00 Jón Axel Ólafsson. Hér er Jón Axel I laugardagsskapi og hver veit nema þú heyrir óskalagið þitt. 17.30 Fréttlr. 18.00 Árnl Magnússon. Kominn af stað... og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, Árni kemur kvöldinu af stað. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Einn af vinsælustu dagskrármönnum Stjörn- unnar fer á kostum með hlustendum. 03.00 Vaktin. Vaktmaður Stjörnunnar ger- ir ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiks- molum. Til kl. 08.00. Laugardagur 15.55 Nærmynd af Nikaragva - Endur- sýning. Fyrsti þáttur af þremur úr ferð Guðna Bragasonar fréttamanns til Mið- Amerfku. 16.30 fþróttlr. 18.00 Slavar. (The Slavs). Bresk-ítalskur myndaflokkur um sögu slavneskra þjóða. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 18.30 Leyrtdardómar gullborganna. (Mysteries Cities of Gold). Fimmtándi þáttur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri I Suður-Amerfku fyrr á tlmum. Þyðandi Sigurgeir Steingrlmsson. 19.00 Lftli prínsinn. Tólfti þáttur. Banda- rfskur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáll. 19.30 Smelllr. 20.00 Fráttlr og ve&ur. 20.35 Lottó. 20.40 Vaxtarverkir Dadda. (The Grow- ing Pains of Adrian Mole). Breskur gam- anmyndaflokkur um dagbókarhöfu- ndinn Dadda. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.10 Ma&ur vlkunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Allt f hlmnalagl. (Blue Skies). Bandarisk dans- og söngvamynd frá 1946. Leikstjóri Stuart Heisler. Aðalhlut- verk Fred Astaire, Bing Crosby og Joan Caulfield. Myndin gerist á árunum rétt eftir heimsstyrjöldina fyrri og fjallar um ástir ungra dansara. Þýðandi Þórhallur Eyþórsson. 23.05 Oaterman-helgln. (Osterman We- ekend). Bandarisk spennumynd byggð á sögu eftir Robert Ludlum. Leikstjóri Sam Peckinpah. Aðalhlutverk Rutger Hauer, Meg Foster og Burt Lancaster. Vinsæll sjónvarpsfréttamaður teflir á tæpasta vað er hann reynir að fletta ofan af yfinnanni bandarísku leyniþjón- ustunnar. Myndin er ekkl talln vlð hæfi barna. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.45 Fréttlr frá Fréttastofu Útvarps. Sunnudagur 15.50 Dáið þér Brahms) (Goodbye Aga- in). Bandarisk blómynd frá 1961 gerð eftir sögu Francois Sagan. Leikstjóri Anatole Litvaks. Aðalhlutverk Ingrid Bergman, Yves Montand og Anthony Perkins. Parlsarkona I óvigðri sambúð kynnist ungum, bandarískum laganema og fær þannig tllefni til þess að gjalda ótrúum sambýlismanni llku likt. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.00 Sunnudagshugvekja. Sigrún Óskarsdóttir flytur. 18.10 Töfraglugginn. Sigrún Edda Björnsdóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsión Agnes Johansen. 19.00 Á framabraut. (Fame). Ný syrpa bandarlsks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla I New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágríp á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu vlku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.55 Sterkastl ma&ur fslands. Frá keppni um samnefndan titil sem haldin var á Austurvelli fyrr I þessum mánuði. Umsjón og sfjóm Þór Elís Pálsson. 21.40 Borgarvirki. (The Citadel). Átt- undi þáttur. Bresk-bandarlskur fram- haldsmyndaflokkur I tíu þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir A.J. Cronin. Aðalhlutverk Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Melstaraverk. (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. f jæssum þætti er skoðað málverk eftir Franz von Lenbach sem hann hefur málað af sér og fjölskyldu sinni árið 1903. Verkið er til sýnls á listasafni I Múnchen. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason 22.40 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Mánudagur 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Bleiki pardusinn. 18.55 Antilópan snýr aftur. (Return of the Antelope). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Um tvö börn og kynni þeirra af hinum smá- vöxnu putalingum, vinum Gúllivers. 19.20 Fréttaágrip á táknmáii. 19.25 fþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Werther. Spænsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Pilar Miro. Aðalhlutverk Euse- bio Poncela, Mercedes Sampietro og Feodor Atkine. I myndinni er farið frjáls- lega með efni og persónur sögunnár „Raunir Werthers unga" eftir Goethe en hún hefur nýlega kornið út á íslensku. 22.25 Dagbækur Ciano greifa. (Musso- lini and I) Þriðji þáttur. ftalskur fram- haldsmyndaflokkur I fjórum þáttum gerður eftir dagbókum Ciano greifa en þær hafa komið út á islensku. Fjallað er um uppgang og örlög Mussolinis og hans nánustu. 23.30 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Laugardagur 09.00-11.30 # Teiknimyndir. 11.30 # Fálkaeyjan. (Falcon Island). Vin finnur brak úr bátnum sínum, hann hug- leiðir að yfirgefa eyna en Ibúarnir safna fé svo hann geti komist af þar til hann fær bætur. 12.00 Hlé 16.30 # Ættarveldið (Dynasty). 17.20 # Út I loftið. I þessum þætti hjólar Guðjón Arngrímsson um borgina með Árna Bergmann ritstjóra. 17.40 # Á fleygiferð. (Exciting World of Speed and Beauty). Þáttur um fólk sem hefur ánægju af hraðskreiðum farar- tækjum. 18.05 # Golf. 19.00 # Lucy Ball. 19.30 Fréttlr. 20.00 Undlrheimar Miami. (Miami Vice). 20.45 # Spéspeglll. (Spitting Image). 21.15 # Churchill (The WHdemess Ye- srs). Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur um lífogstarf SirWinstonChurchill. 2. þátt- ur af átta. I þættinum eru sérstaklega tekin fyrir árin 1929-30 sem voru erf ið ár I lífi Churchills. 22.05 # Húmar hægt að kvöldl. (Long day's Journey into the Night). Bandarísk kvikmynd frá 1962 gerð eftir samnefndri verðlaunabók eftir Eugene O'Neill. Að- alhutverk: Katherine Hepburn, Ralph Richardson, Jason Robards og Dean Stockwell. Leikstjóri er Sidney Lumet. f mynd þessari lýsir Eugene O'Neill hei- milislífi sinu: Móðirin er eiturlyfjan- eytandi, faðirinn, sem eitt sinn var fræg- urleikari, erdrykkjusjúkurogeldribróðir hans tilfinningalega truflaður. Myndin hefur hlotið frábæra dóma og allir aðall- eikarar hennar hlutu verðlaun á kvik- myndahátlðinni I Cannes. 01.10 # Tilgangur Iffsins. (Meaning of Life). Bresk kvikmynd frá 1983, gerð af hinum fræga Monty Python hóp sem samanstendur af John Cleese, Graham Chapman, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin. Leikstjóri er Terry Jones. 02.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 09-11.30 # Telknimyndir 11.30 # Fjölskyldusögur. (All Family Special). Kvikmynd fyrir yngri kynslóð- ina. 12.00 # Vlnsældallstlnn. 40 vinsælustu lögin I Evrópu. 12.55 # Rólurokk. Viðtal við meðlimi hljómsveitarinnar Fleetwood Mac og nokkur vel valin lög leikin. 13.50 # 1000 volt. Þungarokksprógram að hætti hússins. 14.10 # Popp. Nlnó fær tónlistarfólk f heimsókn, segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheiminum og leikur nokkur létt lög. 15.10 # Stubbamlr. Teiknimynd. 15.30 # AIM er þá þrennt er. (3’s Com- pany). 16.15 # Það var laglð. Nokkrum tónlist- armyndböndum brugðið á skjáinn. 16.30 # Fjölbrag&aglfma. 17.15 # Hvftl hvalurlnn. (Weisse haie vor San Francisco). Þýsk fræðslumynd um lifnaðarhætti hvlta hvalsins sem heldur til úti fyrir vesturströnd Bandarikjanna. Sumarið 1982 þurfti að loka baðströrtd- um vegna ágangs hvíta hvalsins. Af þvl tilefni var farið I mlkinn leiðangur neðan- sjávar og var markmiðið að reyna að finna og kanna lifnaðarhætti þessara grimmu skepna. 18.00 # Á vel&um. (Outdoor life). Sandrif við strendur Flórida, en þar ku leynast ógrynni af beinfiskum og permltum. 18.25 # fþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fráttlr. 20.00 FJölskyldubönd. (Family Ties). Bandarfskur framhaldsþáttur með Mic- hael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter Bimey, Michael Gross og David Spielberg I aðalhlutverkum. Alex tekur að sér að gæta litlu systur sinnar og býður henni með sér og kunningjunum að spila póker. 20.25 # Armur laganna. (Grossstadtrevi- er). 21.20 # Ike. (Ike, The War Years). Banda- rfsk sjónvarpsmynd frá 1978. 2. hluti af þrem. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Bor- is Sagal og Lee Remick. Leikstjóri er Melville Shavelson. Dwight David Eisenhower, fyrrum forseti Bandaríkj- anna, var yfirmaður herafla banda- manna I seinni heimsstyrjöldinni. Mynd- in fjallar um það tlmabil I ævi Eisenhow- ers og samband hans við ástkonu sfna, Kay Summersby. 22.50 # Vanlr menn. (The Professionals). Sagt er frá baráttu sérsveita innan bresku lögreglunnar við hryðjuverka- menn. 23.40 # Þrlðja helmsstyrjöldln. (World War III). Fyrri hluti bandarískrar kvik- myndar frá 1984. I desember 1987 freista Sovétmenn þess að ná tangar- haldi á Bandarfkjamönnum með þvl að sölsa undir sig olluleiðsluna miklu frá Alaska. Á sama tlma þinga leiðtogar stórveldanna leynilega I Reykjavlk og allt virðist stefna I óefni. Senni hluti myndarinnar verður á dagskrá sunnu- daginn 30. ágúst. 01.05 Dagskrártok. Mánudagur 16.45 # Sundur og saman. (Living Apart Together). Bresk sjónvarpsmynd með B.A. Robertson og Barbara Kellerman I aðalhlutverkum. Evie er 27 ára gömul tveggja barna móðir. Hún kemst að þvl heldur seint að það er viturlegra að dást að poppstjömum á hljómleikum en gift- ast jjeim. 18.20 # Tlnna tildurrófa. (Punky Brew- ster). Leikinn barnamyndaflokkur. 1. þáttur. 19.00 Hetjur hlmlngelmsins. (He-man). Teiknimynd. 19.30 Fráttlr. 20.00 Út f loftlð. Að þessu sinni ræðir Guðjón Amgrimsson við Jón R. Ragn- arsson rallaksturskappa. Jón lýsir undirbúningi að rallkeppni og Guðjón fær að spreyta sig á akstrinum. 20.25 Bjargvætturinn. (Equalizer). 21.10 # Fræ&sluþáttur Natlonal Geo- graphlc. f þessum þætt er fylgst meö mótun og hringingu kirkjuklukkna I London. Einnig erfarið um norðurströnd Panama, en þar verja (búarnir land- svæði sitt með oddi og egg. Þulur er Baldvin Halldórsson. 21.40 # Ástin lifir áfram. (Love Lives On). Bandarisk sjónvarpsmynd með Chri- stine Lahti, Sam Waterston og Ricky Paul Goldin I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Larry Peerce. Söguþráður þessarar myndar er næstum of ótrúlegur til að vera sannur, en sannur er hann engu að slður. Myndin segir frá ungri konu, hetjulegri baráttu hennar við eiturlyf og krabbamein og I lokin fórn sem hún varð < að færa fyrir barn sitt. <23.15 # Dallas. ' 00.00 # I Ijósaskiptunum. (Twilight Zone). 00.30 Dagskráriok. 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. ágúst 1987

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.