Þjóðviljinn - 29.08.1987, Blaðsíða 13
Laugardagur
6.45 Veðurtregnir bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur"
Gerður G. Bjartdind sér um þáttinn.
Fréttir kl. 8.00, dagskrá og veðurtregnir
kl. 8.15, fréttir á ensku kl. 8.30. Gerður
G. Bjarklind kynnir morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 ( garðinum með Hafsteini Haflið-
asyni. (Endurtekinn þáttur.)
9.30 í morgunmund Guðrún Marinós-
dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri)
10.00 Fróttir og tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Óskalóg sjúkllnga Helga Þ. Steþ-
hensen kynnir.
11.00 Tfðindl af Torginu Brot úr þjóðmál-
aumræðu vikunnar í útvargsþættinum
Torginu og einnig úr þættinum frá út-
löndum.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Tónlist eftir
Louis Moreau Gottschalk, Rimsky-
Korsakov og Johannes Brahms.
14.00 Sinna Umsjón: lllugi Jökulsson.
15.00 Nóngestir Edda Þórarinsdóttir
ræðir við Eddu Erlendsdóttur sem velur
tónlistina í þættinum.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið
17.00 Stundarkorn í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir
Jon Mlchelet Kristján Jónsson les þýð-
ingu sína (3).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Vinsæl sfgild tónlist Aríur úr óper-
unum „Töfraflautunni" og „Brúðkaupi
Fígarós" eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art.
19.50 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurð-
ur Alfonsson.
20.20 Konungskoman 1907. Frá heim-
sókn Friðriks áttunda Danakonungs til
Islands. Fimmti þáttur: Frá Þingvöllum
að Geysi. Umsjón: Tómas Einarsson.
Lesari með honum: Snorri Jónsson.
21.00 íslensklr einsöngvarar Þórunn
Ólafsdóttir syngur lög eftir Jón Björns-
son frá Hafsteinsstöðum, Maríu Brynj-
ólfsdóttur og Sigvalda Kaldalóns. Ólafur
Vignir Albertsson leikur á píanó.
21.20 Tónbrot Umsjón: Kristján R. Krist-
jánsson. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar“
eftir Andrés Indriðason Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Þriðji þáttur: „Maður
er mannsgaman".
23.10 Sólarlag Tónlistarþáttur í umsjá
Ingu Eydal. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónlelkar Umsjón: Sig-
urður Einarsson.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Fjalar Sigur-
jónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku.
8.33 Foreldrastund - Börn og bókl-
estur Umsjón: Sigrún Klara Hannes-
dóttir. (Endurtekinn þáttur)
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni a.
„Nelson messan" eftir Joseph Haydn.
b. Konsert fyrir flautu, sembal og streng-
jasveit eftir Antonio Vivaldi.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa i Hóladómkirkju Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.00 Akureyrarafmælið Dagskrá í til-
efni 125 ára afmælis Akureyrarbæjar.
Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur-
eyri).
14.00 Urslitaleikur Mjólkurbikarkeppn-
innar Samúel örn Erlingsson lýsir leik
Fram og Víðis á Laugardalsvelli í
Reykjavlk.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
'16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar"
eftlr Andrés Indriðason Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Fjórði þáttur: Með
grasið í skónum.
17.15 Tónlist á síðdegi - Michael Haydn
og Brahms.
17.55 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir
Jon Michelet Kristján Jónsson les þýð-
ingu sfna (4). Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr. Flökkusagnir í fjöl-
miðlum Einar Karl Haraldsson rabPar
við hlustendur.
20.00 Tónskáldatimi Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtímatónlist.
20.40 „Ljón á daginn, lamb á nóttunni“
Dagskrá um nýsjálensku skáldkonuna
Katherine Mansfield. Umsjón: Anna
María Þórisdóttir.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir"
eftirTheodore Dreiser Atli Magnússon
les þýðingu sína (15).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vesturslóð Trausti Jónsson og
Margrét Jónsdóttir kynna bandaríska
tónlist frá fyrri tið.
23.10 Frá Hfrósíma til Höfða Þættir úr
samtimasögu. Sjötti þáttur. Umsjón:
Grétar Erlingsson og Jón Ólafur IsPerg.
24.00 Fréttir.
00.05 Tónlist á miðnætti - Ravel, Tsja-
=7
íkovskí og Mozart. a. Konsert fyrir
flautu og hörpu eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. b. Pádans handa látinni prins-
essu), eftir Maurice Ravel. c. Úr klarin-
ettukonsert i A-dúr eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. d. Tveir þættir úr svítu um
„Svanavatnið" eftir Pjotr Tsjaíkovskí. e.
„Bolero" eftir Maurice Ravel.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorvaldur
Karl Helgason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin Fréttir kl. 7.30 og
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Þórhallur
Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20.
Fréttir á ensku kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“
eftir Carlo Collodi Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sína (/)•
9.20 Morguntrimm-JónínaBenedikts-
dóttir. Tónleikar.
9.45 Búnaðarþáttur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Llfið við höfnina. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Á frfvaktinni Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Tón-
leikar.
13.30 (dagsins önn - Réttarstaða og fé-
lagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjart-
ardóttir.
14.00 „Unaður jarðar", smásaga eftir
Knut Hauge Sigurður Gunnarsson
þýddi. Jón Júlíusson les.
14.35 fslenskir einsöngvarar og kórar
María Markan, Kór söngskólans i
Reykjavík, Svala Nielsen, Einar Krist-
jánsson o.fl. syngja.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Tónbrot Umsjón: Kristján R. Krist-
jánsson, (Frá Akureyri) (Endurtekinn
þáttur)
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á sfðdegi - Beethoven Pí-
anókonsert nr. 41 G-dúreftir Ludwig van
Beethoven. Maurizio Pollini leikur með
Fílharmoníusveit Vínarborgar.
17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur. Um daginn og veginn
Úlfar Þorsteinsson talar.
20.00 Samtímatónlist Sigurður Einars-
son kynnir.
20.40 Fjölskyldan Umsjón: Kristinn Ág-
úst Friðfinnsson. (Endurtekinn þáttur)
21.10 Gömul danslög. '
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir:
eftir Theodore Dreiser Atli Magnússon
les þýðingu sína (16).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Konur og trúmál Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir.
23.00 Tónlist að kvöidi dags - Orlando
dl ILasso og Mozart a. Þrir madrigalar
eftir Orlando di Lasso. b. Requiem í d-
moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn f dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn
þáttur.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Laugardagur
00.10 Næturvakt útvarpsins Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
6.00 ( bítið - Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Með morgunkaffinu Umsjón: Bogi
Ágústsson.
11.00 Fram að fréttum Þáttur í umsjá
fréttamanna Útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Laugardagsrásin Umsjón: Sigurð-
ur Þór Salvarsson og Þorbjörg Þóris-
dóttir.
18.00 Við grillið Kokkur að þessu sinni er
Jón Hjartarson leikari.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson.
22.07 Ut á Iffið Andrea Jónsdóttir kynnir
dans- og dægurlög frá ýmsum tímum.
00.05 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morguns.
Sunnudagur
00.05 Næturvakt Úvarpsins Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina.
6.00 ( bftið - Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.03 Barnastundin Umsjón: Asgeröur
Flosadóttir.
I.05 Sunnudagsblanda Ums)ón: Mar-
grét Blöndal og Þórir Jökull Þorsteins-
son. (Frá Akureyri)
> 20 Sfðdegisfréttir.
>.45 Spilakassinn Umsjón: Olafur
Þórðarson.
, nn í aeonum tíðina Umsjón: Rafn
Jónsson.
16.05 Listapopp Umsjón: Snorri Már
Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson.
18.00 Tllbrigðl Þáttur i umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
19.00 Ekkert mál Þáttur fyrir ungt fólk í
umsjá Bryndísar Jónsdótturog Sigurðar
Blöndal.
22.05 Rökkurtönar Svavar Gests kynnir.
00.05 Næturvakt Útvarpsins Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
Mánudagur
00.05 Næturvakt Útvarpslns Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 ( bftið - Leifur Hauksson. Fréttir á
ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar
Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helga-
sonar. Meðal efnis: Breiðskífa vikunnar
valin - Óskalög yngstu hlustendanna-
Litið á breiðskífulista I Bandaríkjunum,
Bretlandi og á Islandi - Fullyrðingaget-
raun.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs-
son.
16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vítt og breitt Hanna G. Sigurðar-
dóttir kynnir tónlist frá ýmsum löndum.
22.07 Kvöldkafflð Umsjón: Alda Arnar-
dóttir.
23.00 Á mörkunum Umsjón: Jóhann
Ólafur Ingvason (Frá Akureyri)
00.10 Næturvakt Útvarpsins Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
Laugardagur
08.00 Jön Gústafsson leikur tónlist og
tekur á móti gestum.
12.00 Fréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson með uppá-
haldslögin sfn á sínum stað. Fréttir kl.
14.00.
15.00 fslenski listinn. 40 vinsælustu lög
vikunnar leikin.
17.00 Rósa Guðbjartsdóttlr leikur tónlist
og spjallar við gesti.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir trekkir upp
fyrir helgina.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson heldur uppl
helgarstuðinu.
04.00 Næturdagskrá. Tónlist fyrir þá
sem fara seint í háttinn og hina sem
snemma fara á fætur. Til 08.00.
Sunnudagur
08.00 Fréttir og tónlist f morgunsárið.
09.00 Hörður Arnarson velur uppá-
haldspoppið sitt.
11.30 Vlkuskammtur Einars Sigurðs-
sonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með
gestum.
12.00 Fréttir.
13.00 í Ólátagarði meö Erni Árnasyni.
Spaug, spé og háð, enginn er óhultur.
16.00 Ragnhelður H. Þorsteinsdóttir.
Uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað
fleira.
18.00 Fréttir.
19.00 Helgarrokk meö Haraldi Gislasyni.
21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Breið-
skífa kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá. Anna Björk Birg-
Isdóttir. Tónlist og upplýsingar um
veður. Til 07.00.
Mánudagur
07.00 Páll Þorsteinsson með tilheyrandi
tónlist.
09.00 Haraldur Gislason. Afmæliskveðj-
ur og spjall til hádegis.
12.00 Fréttir.
12.10 Á hádegi. Tónlist og sitthvað fleira.
14.00 Jón Gústafsson á mánudegi.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavfk sfðdegls. Tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólk.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Blrglsdóttlr með tón-
list og spjall viö hlustendur.
21.00 Sumarkvöld með Þorsteini Ás-
geirssyni.
23.00 Sálgæslan. Sigtryggur Jónsson,
sálfræðingur spjallar við hlustendur,
svarar bréfum þeirra og símtölum.
24.00 Næturdagskrá. Bjarni Ólafur
Guðmundsson. Tónlistog upplýsingar
um flugsamgöngur. Til 07.00.
/ FM 102.2
Laugardagur
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Tónlist
af plötum.
8.30 Fréttir.
10.00 Gullaldartónlist.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir við stjórnvölinn.
13.00 Örn Petersen leikur af fingrum
fram.
16.00 Jón Axel Ólafsson leikur lög af
plötum.
17.30 Fréttir.
18.00 Árni Magnússon leikur lög af
plötum.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur lög
af plötum.
03.00 Vaktin. Til 08.00.
Sunnudagur
8.00 Guðrfður Haraldsdóttir leikur lög
af plötum.
8.30 Fréttir.
11.00 Jón Axel Ólafsson spjallar við
hlustendur.
12.00 Fréttir.
13.00 Inger Anna Aikman Ijúf að vanda.
15.00 Vinsældalistar.
17.30 Fróttir.
18.00 „Gömlu“ sjarmarnir á einum stað,
Elvis, Hurricanes o.fl.
19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ung-
lingaþáttur. Uppákomur og tónlist.
21.00 Árni Magnússon leikur lög af
plötum.
00.00 Vaktin. Til 07.00.
Mánudagur
7.00 Þorgeir Ástvaldsson tekur gesti
tali.
8.00 Fróttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Stjörnu-
fræði.
10.00 og 12.00 Fróttir.
12.10 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir stjórnar hádegisútvarpi.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson leikur lög
af plötum.
14.00 og 16.00 Fróttlr.
16.00 „Mannieg! þátturinn. Jón Axel
Ólafsson. Tónlist spjall, fréttir.
18.00 Fróttir.
18.00 fslenskir tónar. fslensk dægurlög.
19.00 Ókynnt tónlist i einn klukkutíma.
22.00 Einar Magnússon leikur lög af
plötum.
23.00 Fróttir. Fréttayfirlit dagsins.
24.00 Vaktin. Til 07.00.
Laugardagur
15.55 Nærmynd af Nlkaragva - Endur-
sýning. Annar þáttur af þremur úr ferð
Guðna Bragasonar fréttamanns til Mið-
Ameríku.
16.30 fþróttir.
18.00 Slavar. (The Slavs). Bresk-ltalskur
myndaflokkur um sögu slavneskra
þjóða.
18.30 Leyndardómar gullborganna.
(Mysterious Cities of Gold). Fimmtándi
þáttur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri
I Suður-Ameriku fyrr á tímum.
19.00 Lltll prinsinn. Þrettándi þáttur.
Bandarískur teiknimyndaflokkur. Sögu-
maður Ragnheiður Steindórsdóttir.
19.25 Fróttaágrlp á táknmáli.
19.30 fþróttahornið. Umsjón Erla Rafns-
dóttir.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Vaxtarverklr Dadda. (The Grow-
ing Pains of Adrian Mole). Breskur gam-
anmyndaflokkur um dagbókarhöfund-
inn Dadda.
21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður
Sigrún Stefánsdóttir.
21.25 Akureyri - Bær hins eilffa bláma
og borg hinna grænu trjáa. Fyrri þátt-
ur af tveimur sem gerðir eru I tilefni þess
að liðin eru 125 ár frá því að bærinn
hlaut kaupstaðarréttindi.
22.40 Laumuskór. (Gumshoe). Bresk
bíómynd frá 1971. Lejkstjóri Stephen
Friars. Aðalhlutverk AÍbert Finney og
Billie Whitelaw. Ungur maður sem á sér
þann draum heitastan að verða einka-
spæjari flækist inn i sakamál og á fótum
sínum fjör að launa.
00.10 Fróttlrfrá Fréttastofu Útvarps.
Sunnudagur
16.00 Úrslitaleikur í blkarkeppni KSI.
Bein útsending.
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Töfraglugglnn. Sigrún Edda
Björnsdóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna
gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn.
Umsión Agnes Johansen.
19.00 Aframabraut. (Fame).
19.50 Fróttaágrip á táknmáli.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Dagskrá næstu viku.
20.55 Akureyri - Bær hins eilifa bláma
og borg hinna grænu trjáa. Siöari
þáttur sem gerður er í tilefni þess að liðin
eru 125 ár frá því að bærinn hlaut
kaupstaðarréttindi. Umsjón Sigrún Stef-
ánsdóttir.
22.10 Borgarvirki. (The Citade). Níundi
þáttur. Bresk-bandarískur framhalds-
myndaflokkur í tiu þáttum gerður eftir
samnefndri skáldsögu eftir A.J. Cronin.
23.00 Meistaraverk. (Masterworks).
Myndaflokkur um málverk á listasöfn-
um. (þessum þætti er skoðað málverkið
Sr. Robert Walker á skautum eftir Henry
Raeburn. Verkið er til sýnis á listasafni í
Edinborg. Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason.
23.10 Fróttir frá Fróttastofu Útvarps.
Mánudagur
18.20 Ritmálsfróttir.
18.30 Bleiki pardusinn. (The Pink Pant-
her). Bandarísk teiknimynd.
18.55 Antilópan snýr aftur. (Return of
the Antelope). Þriðji þáttur. Breskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
19.20 Fróttaágrip á tóknmáli.
19.25 fþróttir.
20.00 Fróttlr og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Þumall. Heimildamynd um leiðang-
ur fjallgöngumanna á tindinn Þumal
sunnan í Vatnajökli.
21.05 Æskuminningar skóladrengs.
(Wil six). Velsk sjónvarpsmynd eftir
Huw K. Evans. Leikstjóri Meredith
Edwards. Maöur nokkur rifjar upp þá tíð
er hann gekk ungur drengur i skóla i
Norður-Wales ásamt félaga sínum, Villa
sex.
21.45 Dagbækur Ciano greifa. (Musso-
lini and I). Lokaþáttur. Italskur fram-
haldsmyndaflokkur ( fjórum þáttum
gerður eftir dagbókum Ciano greifa en
þær hafa komið út á fslensku. Fjallað er
um uppgang og öriög Mussolinis og
hans nánustu.
22.45 Fróttir frá Fróttastofu Útvarps.
' STÖÐ 2
Laugardagur
09.00-11.30 # Telknimyndir.
11.30 # Fálkaeyjan. (Falcon Island).
12.00 Hlé.
16.15 # Ættarveldið. (Dynasty).
17.10 # Út I loftið. Guðjón Arngrímsson
slæst I för með Rafni Hafnfjörð, Ijós-
myndara, og þeir renna fyrir silung í
Hlíðarvatni í Selvogi.
17.35 # Á fleygiferð. (Exciting World of
Speed and Beauty).
18.00 # Golf.
19.00 # Lucy Ball.
19.30 Fróttlr.
20.00 Magnum. Bandarískur spennu-
þáttur með Tom Selleck.
20.45 # Buffalo Bill.
21.10 # Churchill. (The Wilderness Ye-
ars). Nýr breskur framhaldsmynda-
flokkur um lif og starf Sir Winston Churc-
hills. 3. þáttur af átta. I þættinum eru
sórstaklega tekin fyrir árin 1929-39,
sem voru erfið ár i lífi Churchills. Aðal-
hlutverk: Sian Phillips, Nigel Havers,
Peter Barkworth og Eric Porter.
22.05 # Guðfaðirinn II. (Godfather II).
Bandarísk stórmynd frá 1974 með Al
Pacino, Robert Duvall, Diane Keaton,
Robert DeNiro, John Cazale, Talia
Shire, Lee Strasbergog Michael V.
Gazzo í aðalhlutverkum. Leikstjóri er
Francis Ford Coppola. Coppola tókst að
gera aðra mynd um guðföðurinn sem
gefur hinni fyrri ekkert eftir. Mafíósar og
byssuleikir.
01.15 # Fyrsti mánudagur I október.
(First Monday In October). Bandarisk
gamanmynd frá 1981 með Walther
Mattheau, Jill Clayburgh og Barnard
Hughes í aðalhlutverkum. Ruth Loomis
(Clayburgh) er fyrsta konan sem er kos-
in hæstaróttardómari i Bandaríkjunum.
Konan er i meira lagi íhaldssöm og fjall-
ar myndin um árekstra milli hennar og
eins karlkyns meðdómara sem er öllu
frjálslyndari í skoðunum.
02.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur
09.00-11.30 # Telknimyndir.
11.30 # Fjölskyldusögur. (All Family
Special). Sonur fiskimannsins. Barna-
og unglingaþáttur.
12.00 # Vinsældallstinn.
12.55 # Rólurokk. Viðtöl við poppstjörn-
ur og kynnt popplög frá ýmsum löndum.
13.50 # Þungarokk.
14.05 # Popp.
15.10 # Stubbarnlr. Teiknimynd.
15.30 # Allt er þá þrennt er. (Three's
Company).
16.00 # Það var lagið. Nokkrum tónlist-
armyndböndum brugðið á skjáinn.
16.30 # Fjölbragðaglima. (Wrestling).
17.15 # Um víða veröld - Fróttaskýr-
ingaþáttur. Átján ár eru liðin siðan Bret-
ar sendu heri sína til Norður-lrlands. (
þættinum er fjallað um það ófremdará-
stand sem ríkir I landinu, átökin skoðuð I
sögulegu Ijósi og rætt er við mótmæl-
endur I Suður-Armagh og kaþólikka í
Londonderry.
18.00 # Á velðum. (Outdoor Life). Lax-
veiðar.
18.25 # fþróttir. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
19.30 Fróttlr.
20.00 Fjölskyldubönd. (Family Ties).
20.25 # Armur laganna. (Grossstadtre-
vier). Þýskur framhaldsmyndaflokkur.
21.15 # Ike. (Ike, the War Years). Banda-
rísk sjónvarpsmynd frá 1978 I þrem
hlutum. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Ro-
bert Duvall, Boris Sagal og Lee Remick.
Leikstjóri er Melville Shavelson. Dwight
David Eisenhower, fyrrum forseti
Bandaríkjanna var yfirmaður herafla
bandamana í seinni heimsstyrjöldinni.
Myndin fjallar um það tímabil í ævi
Eisenhowers og samband hans við ást-
konu sína.
22.50 # Vanir menn. (The Profession-
als).
23.40 # Þriðja heimsstyrjöldin. (World
War III). Bandarísk kvikmynd frá 1984.
Seinni hluti. Aðalhlutverk: David Soul,
Rock Hudson, Brian Keith og Katherine
Hellman. Leikstjóri er David Greene. (
desember 1987 freista Sovétmenn
þess að ná tangarhaldi á Bandaríkja-
mönnum með því að sölsa undir sig
olíuleiðsluna miklu frá Alaska. Á sama
tíma þinga leiðtogar stórveldanna leyni-
lega í Reykjavik og allt virðist stefna i
óefni.
01.20 Dagskrárlok.
Mánudagur
16.45 # Krydd í tilveruna. (A Guide for
the Married Woman). Bandarisk sjón-
varpsmynd frá 1978 með Cybill Shep-
herd, Charles Frank og Barbara Feldon
í aðalhlutverkum. Ungri húsmóður
finnst líf sitt heldur tilbreytingarlaust.
Hún leitar ráða hjá vinkonu, sem telur
lækninguna felast í ástarævintýri.
18.30 # Tlnna tildurrófa. (Punky Brew-
ster). 2. þáttur; Tinna eignast heimili.
19.00 Hetjur hlmingeimsins. He-Man.
Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Út I loftið. Ragnar J. Ragnarsson
forstjóri er mikill áhugamaður um flug.
Hann bauð Guðjóni Arngrimssyni með í
flugferð á dögunum og ræddu þeir um
ýmislegt varðandi áhugaflugmennsku.
20.25 Bjargvætturinn. (Equalizer).
21.10 # Fræðsluþáttur National Geo-
graphlc. Fuglalif og fálkavarp.
21.40 # Velkomln til Örvastrandar.
(Welcome to Arrow Beach). Bandarísk
kvikmynd með Laurence Harvey, Jo-
anna Petter, John Ireland og Meg Fost-
er. Jason Henry býr með systur sinni í
strandhúsi í Kaliforníu. Hann vandist
notkun fíkniefna í Kóreustríðinu og hefur
fikn hans leitt til þess að með honum
hafa þróast óhugnanlegar þarfir. Mynd-
in er alls ekki við hæfi barna.
23.05 # Dallas.
23.50 # f Ijósasklptunum. (Twilight
Zone).
00.20 Dagskrárlok.
Laugardagur 29. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - S(ÐA 13