Þjóðviljinn - 08.10.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.10.1987, Blaðsíða 12
ÚTVARP - SJÓNVARP# J Leiðtogafundur ískuggsjá 22.45 í Sjónvarpinu i kvóld Þátturinn í skuggsjá í kvöld nefnist Glöggt er gests augað og veröur að þessu sinni fjallað um leiðtogafundinn í Reykjavík á síðastliðnu ári. Sýndar verða myndir sem bandarískir sjón- varpsmenn tóku á fundinum og rætt við Steingrím Hermannsson, utanríkisráðherra, Davíð Odds- son, borgarstjóra og fleiri um hver árangurinn var. Ktígelmass á kvennafari 22.20 á RÁS 1 í KVÖLD Það þarf enginn að láta sér leiðast í kvöld, því þá býður Rás 1 upp á smásögu eftir leikstjórann, kvikmyndagerðarmanninn og gleðimanninn Woody Allen. Bogi Þór Arason þýddi söguna og það er Árni Blandon sem les. Kven- ímyndin 13.05 á Rás 1 í dag dag er fyrsti þátturinn af fjór- um um kvenímyndina á Rás 1 og umsjónarmaður hans er*Sigríður * Pétursdóttir. Það er ekki til það sem konur hafa ekki gert til að þykja fagrar. Þær hafa meðal annars reyrt á sér mittið og fæturna, borið þykkt lag af farða á andlitið og tiplað um í skófatnaði sem hentar betur til alls annars en að ganga hon- um. Á þessari öld hefur staða kon- unnar breyst og ekki síður matið á kvenlegri fegurð. Það er ekki lengur til bóta að vera bústin og handsmá, sá tími er liðinn að minnsta kosti í bili. Nú þykir það sjálfsagt að utan á kvenmanns- búkum sé ekki vottur af fitu, kon- um er ráðlegt að borða sem minnst og jafnvel fasta. í þættinum í dag spjallar Sig- ríður við Björn Th. Björnsson listfræðing um þær breytingar sem konur hafa gengið í gegnum á þessari öld. Foringi og fyrinnaður 23.55 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Foringi og fyrirmaður (An Of- ficerandaGentleman). Ungur maður í liðsforingjaskóla banda- ríska hersins fellur fyrir stúlku sem býr í nágrenni skólans og er það yfirmanni hans ekki að skapi. Með aðalhlutverkfara Richard Gere og Lous Gossett Jr. sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri erTayl- or Hackford. 6.45 Veðurfregnir. Bœn 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárlð með Kristni Sig- mundssyni. Fróttayfirlit kl. 7.30, fréttirkl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.1. Tilkynning- ar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirllt. Morgunstund bam- anna: „Líf" eftir Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (2). Barnalög. 8.55 Daglegt mál Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Dagmál Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturlnn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð Flermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Veðurfregnlr. Tllkynnlngar. 13.05 í dagsins önn - Kvenímyndin. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lesslng Þu- ríður Baxter les þýðingu sína (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mfnar Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 Á réttrl hlllu Orn Ingi ræðir við Gunnar Helgason rafvélavirkja. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað ( maí sl.). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð 17.00 Fréttir. Til- kynningar. 17.05 Tónlist á sfðdegi - Katsjatúrían og Sjostakovits a. Þættir úr ballettinum „Gayaneh" eftir Aram Katsjatúrían. Fíl- harmoníusveit Vínarborgar leikur; höf- undurstjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovits. David Oistrakh leikur með Fílharmoníusveitinni í Lund- únum; Maxim Sjostakovits stjórnar. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið - Atvinnumál - þróun, ný- sköpun Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins- son. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur- tekinn þátturfrá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Að utan Frétta- þáttur um erlend málefni. 20.00 Tón!i8tarkvöld á Rás eitt Frá tón- listarhátiðinni í Björgvin 1987. a. Simon Estes syngur verk eftir Wolfgang Ama- deus Mozart, Franz Schubert, Gustav Mahler og Aaron Copland á hljóm- leikum í Hákonshallen 26. maí sl. Julius Tilgham leikur á píanó. b. Robert Rie- fling leikur á píanó verk eftir Fartein Val- en, Johann Sebastian Bach og Wolf- gang Amadeus Mozarl á hljómleikum í Troldhaugensalen 26. maí sl. Kynnir: Anna Ingólfsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Kúgelmas8 á kvennafari" smá- saga eftir Woody Allen Bogi Þór Ara- son þýddi. Árni Blandon les. 22.50 Tónlist að kvöldi dags 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmál- aútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnarkl. 7.227, 7.57 og 8.27. 10.05 Miðmorgunsyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á mllli mála Umsjón: Magnús Ein- arsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Niður i kjölinn Andrea Jónsdóttir fjallar um tónlistarmenn í tali og tónum. I jíessum þætti er m.a. fjallað um bresku söngkonuna Siouxsie Sioux í hljóm- sveitinni Banshees. 22.07 Strokkurinn Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppiö Fróttirkl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis Fréttir kl. 17.00 18.00 Fréttir 19.00 Anna BJÖrk Birgisdóttir Bylgju- kvöld með tónlist og spjalli. Fróttir kl. 19.00 21.00 Jóhanna Harðardóttir- Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntón- list. 8.00 Fréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist og vísbending í Stjörnuleiknum. 10.00-12.00 Fróttlr 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00-16.00 Fráttir. 16.00 Mannlegir þótturinn Jón Axel Ól- afsson. 18.00 Fróttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn Gullaldartónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp 21.00 Örn Petersen Tekið á málum líð- andi stundar. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Tón- list. 23.00 Fróttir Fróttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin Til kl. 07.00. Fréttir kl. 02.00 og 04.00. OOQOOOQOOO OOOOOOOOOO 17- 18. Er Jjetta tónlist? Pétur Magnús- son og Páll Frímannsson. MR. 18- 19 Stundin okkar Anna Dís 19- 21 Kvennó á Útrás Arnar Bjarnason. 21-23 Bland f poka Sísí og Dísa 23-01 Um miðnætti Konráð Ólafsson. 18.20 Ritmálsfréttlr 18.30 Albin Sænskur teiknimyndaflokur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. Sögumaður Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.55 Þrifætlingarnir (Tripods) Breskur myndaflokkur fyrir bðrn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þessi myndaflokk- ur er framhald samnefndra þátta sem sýndir voru fyrr á þessu ári. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.20 Fréttaágrip á táknmáll 19.25 Austurbæingar (EastEnders) Breskur myndaflokkur í léttum dúr sem í mörg misseri hefur verið í efstu sætum vinsældalista í Bretlandi. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treac- her, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fróttlr og veður 20.40 Kastljós Þáttur um innlend efni. 21.20 Matlock Bandariskur myndaflokk- ur um Matlock lögmann og dóttur hans. Aðalhlutverk: Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Nýjasta tækni og víslndi Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 22.45 f skuggsjá - Glöggt er gests augað Sýndar verða myndir sem bandarískir sjónvarpsmenn tóku á leiðtogafundinum i Reykjavík fyrir ári. Síðan stjórnar Ingimar Ingimarsson um- ræðum í Höfða. Viðmælendur: Steingrímur Hermannsson utanríkis- ráðherra, Davíð Oddsson borgarstjóri og e.t.v. fleiri. Umræðuefni: Leiðtoga- fundurinn ári síðar: Hver var árangur- inn? 23.50 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 16.45 # ( háloftunum Airplane Gaman- mynd um yfirvofandi flugslys í risaþotu. 18.20 # Smygl Smuggler. Breskur fram- haldsmynaflokkur fyrir börn og ung- linga. 18.50 Ævintýri H. C. Andersen Teikni- mynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Julíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 19.19 19.19 20.20 Fólk Bryndís Schram ræðir við Rögnu Hermannsdóttur, húsmóður sem gerbylti lífi sínu og settist á skóla- bekk í nýlistadeild Handíða- og mynd- listaskólans í Reykjavík. Ragna fór síð- an til Amsterdam og New York til frekara náms. 21.00 Klng og Castle Vinir Breskur spennumyndaflokkur um tvo félaga sem taka að sér rukkunarfyrirtæki. Þýð- andi: Bima Björg Berndsen. 21.55 # VafasamtathæfiCompromising Positions. Aðalhlutverk: Susan Sara- don, Raul Julia og Joe Manteana. Leik- stjóri: Frank Perry. Þýðandi Iris Guð- laugsdóttir. 23.30 # Stjörnur I Hollywood Holly- wood Stars Viðtalsþáttur við fram- leiðendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Hollywood. Þýðandi Ólafur Jónsson. 23.55 # Foringl og fyrirmaður An Offic- er and a Gentleman Ungur maður í liðs- foringjaskóla bandariska flotans fellur fyrir stúlku sem býr i grenndinni. Það fellur ekki í kramið hjá yfirmanni hans, sem reynir að gera honum lífið leitt. Lou- is Gosset jr. hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn I Jjessari mynd. Aðalhlutverk: Richard Gere, Debra Winger, Louis Gosset jr. David Keoth og Harold Syl- vester. Leikstjóri: Taylor Hackford. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. 01.55 Dagskrárlok 20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. október 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.