Þjóðviljinn - 15.10.1987, Page 6

Þjóðviljinn - 15.10.1987, Page 6
AIJ’ÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Hafnarfirði Aðalfundur Bæjarmálaráðs Aðalfundur Bæjarmálaráðs ABH verður haldinn í Skálanum, Strandgötu 41, laugardaginn 17. október kl. 10.00 Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Drög að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1988 - Magnús Jón Ámason hefur framsögu. 3) Starfsáætlun vetrarins. 4) önnur mál. Alþýðubandalag Borgarness og nágrennis Félagsfundur Félagsfundur í Röðli laugardaginn 17. október kl. 14.00. Dagskrá: 1) Kosning fulltrúa á landsfund. 2) Onnur mál. Stjórnln Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráðstefna Bæjarmálaráðstefna Alþýðubandalagsins á Akureyri 19. október klukkan 20.30 í Lárusarhúsi. Dagskrá fundarins: 1. Kjaramál. 2. Dagskrá bæjarstjórnar. Stjórnin Alþýðubandalagið Reykjavík Félagsfundur ABR boðar til félagsfundar fimmtudaginn 15. október kl. 20.30 að Hverf- isgötu 105. Fundarefni: 1) Kosning 100 fulltrúa og 100 varafulltrúa á Landsfund Alþýðubandalagsins. 2) Almenn stjórnmálaumræða. ATH: Tillaga uppstillinganefndar mun liggja frammi á skrifstofu ABR, Hverfisgötu 105 frá og með mánudeginum 12. okt. Aðrar uppástungur undirritaðar af tillögu- mönnum skulu berast skrifstofu ABR fyrir kl. 20.30 miðvikudaginn 14. okt. Ef til kosningar kemur verða aðalmenn og varamenn kjörnir í einu lagi með einföldu vægi allra atkvæða. Munið að grelða félagsgjöldln Stjórn ABR Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi Aðalfundur Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi boðar til aðal- fundar í Félagsheimilinu (niðri) fimmtudaginn 15. október kl. 20.30. Dagskrá: 1) Skýrsla stjómar. 2) Kosning nýrrar stjómar. 3) Kosning fulltrúa í kjördæmisráð. 4) Kosn- ing fulltrúa á Landsfund. 5) Ólafur Ragnar Grímsson raeðir um stöðu stjórnmálanna í upphafi þings. -------- Stjórnln Ólafur Ragnar Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Kjördæmisráðstefna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldin laugar- daginn 17. október kl. 10.00 í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 Akureyri. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skýrsla kosningastjórnar og reikningar. 3. Útgáfumál og flokksstarf. 4. Efnahags- og atvinnumál. Framsaga. 5. Stjórnmálaályktun. Framsaga. 6. Kosningar - almennar umræður - önnur mál. Áætluð þingslit kl. 18.00. Kvöldvaka Stjórn kjördæmlsráðs AB Akranesi Aðalfundur Aðalfundur AB Akranesi verður í Rein laugardaginn 17.10. klukkan 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Áherslupunktar landsfundar 3. Kosning fulltrúa á landsfund 4. Kosning fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs. 5. Önnur mál. stjórn|n Landsfundur Alþýðubandalagsins Skrifstofa flokksins minnir á 2. mgr. 14. gr. laga Alþýðubandalagsins: „Þegar boðað er til reglulegs landsfundar skulu grunneiningar hafa lokið kjöri fulltrúa.á landsfund þremur vikum áður en hann er haldinn." Þar sem landsfundurinn verður settur 5. nóvember skal kjöri fulltrúa vera lokið eigi síðar en 15. október. Þess er vænst að fulltrúatal hafi borist skrifstofunni eigi síðar en 22. október. Flokksmiðstöð Alþýðubandalagsins ABfí Greiðið félagsgjöldin Alþýðubandalagið í Reykjavík hvetur félagsmenn til að greiða heimsenda gíróseðla sem allra fyrst. Stjórnln Alþýöubandalagið Reykjanesi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn laugardaginn 24. október kl. 14.00 í Þinghóli, Kópavogi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Alþýðubandalagið Skagafirði Félagsfundur á Sauðárkróki Alþýðubandalagsfélag Sauðárkróks heldur félags- fund í Villa Nova n.k. föstudagskvöld 16. október kl. 20.30. Dagskrá: 1) Kosning fulltrúa á landsfund. 2) Önnur mál. Ragnar Arnalds alþm. mætir á fundinn. Ragnar Enn er mjög óljóst hvaða auðlindir kunna að finnast á hafsbotninum í kringum ísland. Engu að síður er mikilvægt að bregðast fljótt við og setja lög um eignarhald á botninum þó umsvif á honum verði ekki jafn stórkostleg og sýnd eru á myndinni. y Hafsbotninn Islendingar eigi auðlindimar Hjörleifur Guttormsson leggur framfrumvarp til laga um eignarétt íslenska ríkisins á auðlindum hafsbotnsins I Hjörleifur Guttormsson, Al- þýðubandalagi, hefur lagt fram [ frumvarp til laga um eignarétt ís- [ lenska ríkisins á auðlindum hafs- botnsins. Meðflutningsmenn hans eru þingmenn Alþýðu- bandalagsins í neðri deild, þau Ólafur Ragnar Grímsson, Guð- rún Helgadóttir, Ragnar Arnalds I og Steingrímur J. Sigfússon. í frumvarpinu er kveðið á um að íslenska ríkið sé eigandi allra Umhverfismál Hvar stöndum við? Hjörleifur Guttorms- son hefurgefið út greinar um umhverf- ismál, sem birtustí Þjóðviljanum sl. sumar Umhverfismál hvar stöndum við? heitir greinasafn sem Hjör- Ieifur Guttormsson, alþingismað- i ur, hefur geflð út. í greinasafnij þessu er safnað saman greinum sem Hjörleifur skrifaði um um- hverflsmál í Þjóðviljann á liðnu sumri. Hjörleifur hefur áður gefið út bókina Vistkreppa eða náttúru- vernd (1974) sem fjallaði einnig um umhverfismál. í inngangi að greinasafninu segir Hjörleifur að með skrifum sínum hafi hann viljað bregða ljósi á sitthvað af því sem á okkur brennur og enn er ábótavant á þessu sviði. Þar segir að ísland sé eftirbátur nágrannalanda á mörgum sviðum umhverfismála og náttúruvernd- ar. „Þetta á sérstaklega við um ófullnægjandi löggjöf og úrelta stjórnsýslu. Alþjóðlegt samstarf er af okkar hálfu mjög í molum, rétt einsog menn treysti því að einangrunin vemdi okkur til frambúðar.“ Varðandi marga þætti þessara mála, svosem mengun, þýðir hinsvegar lítið að spyrja um land- amæri. „í þeim skilningi er ekk- ert land lengur eyland." _sáf 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN auðlinda á og í hafsbotninum utan netlaga og svo langt til hafs sem fullveldisréttur fslands nær samkvæmt lögum, alþjóðasamn- ingum eða samningum við ein- stök ríki. Auðlindirnar skulu samkvæmt þessum lögum taka til allra ólífrænna og lífrænna auð- linda á og í hafsbotninum. Þá er kveðið á um að óheimilt sé að taka eða nýta efni af hafsbotnin- um eða úr honum nema að fengnu skriflegu leyfi iðnaðar- ráðherra. Einnig er kveðið á um að leyfi til hagnýtingar skuli bundið við ákveðið svæði og gilda til ákveð- ins tíma sem ekki má vera lengri en 30 ár. Þá skal í leyfisbréfi greint hvaða ráðstafanir leyfis- hafi þurfi að gera til að forðast mengun og spillingu á lífríkinu. í greinargerð með frumvarp- inu kemur fram að frumvarp þetta hafi upphaflega verið stjórnarfrumvarp sem Hjörleifur mælti fyrir árið 1982, en frum- varpið var undirbúið af nefnd á vegum iðnaðarráðuneytisins. Frumvarpinu var þá vísað til ríkisstjómarinnar „til skjótrar en ítarlegrar athugunar hæfustu sérfræðinga“. Ríkisstjóm Stein- gríms Hermannssonar gerði ekk- ert í málinu og nú er það flutt í þriðja sinn sem þingmannafrum- varp. í greinagerðinni kemur einnig fram að lítið sé vitað um auðlindir á hafsbotninum við ísland og að ekki sé útilokað að þar kunni að finnast verðmæti sem unnt sé að hagnýta. „Það er því brýn nauð- syn að setja sem fyrst lagareglur um það hvernig háttað skuli eignarrétti að auðlindum þessum og nýtingu þeirra. Það er engum vafa undirorpið að ríkið sem slflct er eigandi að auðlindum þeim er á hafsbotni kunna að finnast og ræður nýtingu þeirra. Er það í samræmi við viðurkenndar skoð- anir manna í nágrannalöndum okkar." _sáf ALÞYÐUBANDALAGK) Sva,ar Goir Ólalur Alþýðubandalagið Kjósarsýslu Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Kjósarsýslu verður haldinn miðvikudag- inn 28. október kl. 20.00 í Hlégarði. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Sem sérstakir gestir á fundinn koma þeir: Svavar Gestsson form. Alþýðu- bandalagsins, Geir Gunnarsson alþm., og Ólafur Ragnar Grímsson vara- þingm. Munu þeir flytja stutt ávörp í tilefni Landsfundar og ræða flokksstarf- ið, einnig munu þeir fjalla um það sem efst er á baugi í stjórnmálunum. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti á fundinn. Stjórnin Alþýðubandalagið Blönduósi og nágrenni Aðalfundur Alþýðubandalagsfélag Blönduóss og nágrennis boðar til aðaifundar í hótelinu á Blönduósi, sunnu- daginn 18. október kl. 16.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á Landsfund. 3) Steingrímur J. Sigfússon alþm. mætir og ræðir stjómmálaviðhorfin. Stjórnin Steingrfmur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.