Þjóðviljinn - 15.10.1987, Page 12

Þjóðviljinn - 15.10.1987, Page 12
láwRP^sjóHWBPf Fmmflutningur á píanókonsert eftir Áskel Másson 20.30 Á RÁS 1 í KVÖLD í kvöld verður útvarpað fyrri hluta á öðrum áskriftartónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. Á tónleikunum verður frumflutn- ingur á nýjum píanókonsert eftir Áskel Másson, sem hann samdi sérstaklega fyrir píanóleikarann Roger Woodward sem leikur á tónleikunum. Hann hefur til dæmis verið talinn besti Chopin túlkandinn í dag og einnig frum- flutt tónverk eftir tónskáld, sem síðar urðu vel þekkt, svo sem jap- Félag einstæðra foreldra, held- ur opinn fund í kvöld, sem ber yfirskriftina, „Fjölskyldan og fjöimiðlar". Þorbjörn Broddason flytur framsöguerindi og á eftir verða almennar umræður. Á þessari vargöld er gott að gefa gaum að því, hvaða áhrif fjölmiðlar hafa á fjölskyldulífið. Börn starfa við sjónvarps- og vi- deoiðju, sem gefur kolanámum á síðustu öld ekkert eftir. Spenna safnast fyrir í líkamanum, sem brýst út, þegar slökkt er á tækinu. Löngum vinnudegi foreldra er oft kennt um, þannig að málið hefur ótal hliðar. Þá er vert að minna á hinar fjölmörgu útvarpsstöðvar sem fólk hefur samskipti í gegn- um. Ekkert mál er að hringja í Stjörnuna um kvöldmatarleytið, og biðja þann sem situr á móti sér anska tónskáldið Takemitsu og Frakkann Martin Feldman. Sjö ár eru liðin síðan Áskell Másson kvaddi sér fyrst hljóðs á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar- innar með Klarinettukonsert sín- um og síðar var fluttur Konsert- þáttur fyrir litla trommu og hljómsveit og víólukonsert. Meðal týndu kynslóðarinnar var Áskell betur þekktur hér fyrr á árum sem einn besti slagverks- leikari poppsins og lék meðal annars með hljómsveitinni Nátt- úru sællar minningar. að rétta sér kartöflurnar í gegn- um Bylgjuna. Fjölskyldan hefur tvíbenta eðliseiginleika, en hætt er við því, að það sem hún þó getur gert fólki sínu til góða, fari forgörðum í þögn hávaðans. Hægt er að spyrja, hvernig fari fyrir mannlegum samskiptum; hvort fólk droppi ekki niður sam- ræðulistinni og að einn dag vakni sálarlífið upp í tötrum, því lita- kassinn gleymdist á leiðinni. Fjölmiðlar eru ekki af hinu vonda. Málið er að notfæra sér þá. Manneskjur eru einsog leir. Það er því ekki sama hvað börn horfa á. Fundurinn er að Skeljanesi 6, og hefst kl. 21. Kaffi og veitingar á boðstólum. Leið 5 gengur alla leið. - ekj. Maðurinn frá Moskvu 22.10 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Síðust á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er áströlsk heimildarmynd sem nefnist Maðurinn frá Mos- kvu. í myndinni er fjallað um njósnir Sovétmanna og hlutverk breska njósnarans Kim Philbys í þeirri starfsemi fyrr og nú. Þýð- andi er Gauti Kristmannsson. Heilsubælið í Gervahverfi 21.30 Á STÖÐ 2 í KVÖLD í Gervahverfi hefur stór hluti heilsubældra landsmanna hreiðr- að um sig í gamalli skósólab- ræðslu sem búið er að breyta í heilsubæli. Laddi og Gísli Rúnar játa að standa fyrir handritinu, en þeir eru þó ekki einir um að bera ábyrgð, því að auk þeirra leika Edda Björgvinsdóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og fleiri í grænsápuóperunni sívin- sælu um ástir og örlög í heilbrigð- isgeiranum. Þögn hávaðans... 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 08.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forystugreinum dagbiaðanna. 08.35 Morgunstund barnanna. 09.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 09.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tiikynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Kvenímyndin. 13.30 Miðdeglssagan: „Dagbók góðrar grannkonu” eftir Doris Lessing. Þur- íður Baxter les þýðingu sína. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mínar. Umsjón Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri). 15.05 Á réttri hillu. Örn Ingi ræðir við Elvu Ágústsdóttur dýralækni. (Áður útvarpað i febrúar sl.). 15.45 Þingfréttir. 16.05 Dagbókin. 16.20 Barnaútvarpið. 17.05 Tónlist á síðdegi 18.05 Torgið. Umsjón: Þorlákur Helgason og Þórir Jökull Þorsteinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þátturfrá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Að utan. Frétta- þáttur um erlend málefni. 20.00 Blásarakvintettinn í Björgvin leikur. a. „Summer Music” fyrir blás- arakvintett op. 31 eftir Samuel Barber. b. Serenada fyrir blásarakvintett eftir André Jolivet. 20.30 Frá tónleikum Slnfóniuhljóm- sveitar Islands i Háskólabfói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Diego Masson. Ein- leikari á píanó: Roger Woodward. a. Sinfónía nr. 31, „Parísarsinfónían” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Píanó- konsert eftir Áskel Másson. (Frumflutn- ingur). Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suðaustur-Asia. Fyrsti þáttur. Um- sjón: Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.05.). 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar l'slands f Háskólabíói. Síðari hluti. „Myndir á sýningu" eftir Modest Mussorgskí i hljómsveitargerð Vladim- irs Ashkenzys. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Stefánsson stendur vaktina. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Niður f kjölinn. Andrea Jónsdóttir fjallar um tónlistarmenn í tali og tónum. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 07.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin fram úr með tilheyrandi tónlist og lítur í blöðin.Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Pétur Steinn Guðmundsson á léttum nótum. Morgunpoppið alls ráð- andi, afmæliskveðjur og spjall til hádeg- is. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömul uppáhaldslög og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir ki. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Einar Sigurðsson í Reykjavík slð- degis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19. 21.00 Jóhanna Harðardóttlr - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tólist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur til kl. 07.00. 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlarog viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og vísbending í Stjörnu- leiknum. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuleikurinn í fullum gangi. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum atburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslenskir tónar. innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukku- tlma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 21.00 Örn Petersen. Tekið er á málum llðandi stundar og þau brotin til mergjar. örn fær til sín viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð í belg í sfma 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. heldur áfram. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin til kl. 07.00. Ath. Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. oooooooooo oooooooooo 17.00 Þátturlnn. Gunnlaugur Rósarsson. MR. 18.00 Siðdegisblundurinn. Ingi J. Gunn- arsson, Þórður Pálsson. MR. 19.00 Kvennaskólinn á Útrás. Kvenna- skólinn. 20.00 Kvennaskóllnn á Útrás. Kvenna- skólinn. 21.00 Hverfissteinn. Einar Ben. FB. 23.00 Rólegheit. Guðbjartur Árnason, Sigurður B. Hansen. FÁ. 24.00 Sónus. Tryggvi Óskarsson. FÁ. 17.55 Ritmálsfréttir. 18.05 Albin. Sænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. Sögumaður Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.30 Þrífætlingarnir. (Tripods). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þessi myndaflokk- ur er framhald samnefndra þátta sem sýndir voru fyrr á þessu ári. Þýðandi Trausti Júliusson. 18.55 íþróttasyrpa. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Austurbæingar. (Eastenders). Breskur myndaflokkur i léttum dúr sem í mörg misseri hefur verið í efstu sætum vinsældalista i Bretlandi. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treac- her, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Kastljós. Þátturum innlend málefni. 21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur um Matlock lögmann og dóttur hans. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Krismann Eiðsson. 22.10 Maðurinn í Moskvu. (Moscow's Man). Áströlsk heimildamynd um njósn- ir Sovétmanna og hlutverk breska njósnarans Kim Philbys í þeirri starf- semi fyrr og nú. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 17.05 # Söngur Brians. Brian’s Song. Myndin er byggð á sannri sögu um fót- boltaleikarana Brian Piccolo og Gale Sayers, sem bundust sterkum vináttu- böndum allt til dauða Brians, en hann lést úr krabbameini aðeins 26 ára að aldri. Myndin hefur unnið til 5 Emmy verðlauna, auk fjölda annarra viður- kenninga. Aðalhlutverk: James Caan og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Buzz Kulik. Framleiðandi: Paul Junger Witt. Þýðandi: Alfreð S. Böðvarsson. Col- umbia 1970. Sýningartimi 70 mín. 18.20 Handknattleikur. Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla í handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. Stöð 2. 18.50 Ævintýri H.C. Andersen. Eldfær- in. Teiknimynd með íslensku tali. Fyrri hluti. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 19.19 19:19. 20.30 Klng og Castle. Rómantík. Einn af viðskiptavinum innheimtumannanna beitir kvenlegum töfrum í vafasömum tilgangi. Þýðandi: Birna Björg Bernd- sen. Thames Television. 21.30 # Heilsubælið í Gervahverfi. Grænsápuópera í nokkrum mannlegum þáttum. Gríniðjan/Stöð 2. 22.05 # Birdie. Bandarisk kvikmynd frá 1984. Segir frá samskiptum tveggja manna sem koma misheilir heim úr stríðsátökum. Leikstj. Alan Caber. 23.25 # Stjörnur í Hollywood. Hollywood Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Holly- wood. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New York Times Syndication 1987. 23.50 # Skin og skúrir. Only when I Mynd um leikkonu með óljósa sjálf- símynd og drykkjuvandamál. Handritið samdi Neil Simon. Aðalhlutverk: Mars- ha Mason, Kristy McNichol og James Coco. Leikstjóri: Glenn Jordan. Fram- leiðandi: Roger M. Rothestein. Þýðandi: Ingunn Ingólfsson. Columbia 1981 Sýn- ingartími 115 mín. 01.45 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. október 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.