Þjóðviljinn - 07.11.1987, Blaðsíða 8
Ljósvakinn
Hafin er útsending nýrrar útvarpsstöðvar íslenska útvarpsfélagsins
h/f. Stöðin sendir út á FM 95,7 allan sólarhringinn. Þar verður leikin
melódísk og róleg popptónlist í bland við klassíska tónlist, jass og
gömul og ný dægurlög. Meðal dagskrármanna hinnar nýju stöðvar er
Stefán S. Stefánsson.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir
7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur"
Pétur Pétursson sór um þáttinn. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir Tilkynningar.
9.05 Barnaleikrit: „Davíð Copperfl-
eld“ eftlr Charles Dlckens i útvarps-
leikgerð eftir Anthony Brown. Þýðandi
og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. (Áður út-
varpað 1964).
9.30 Tónlist eftlr Wolfgang Amadeus
Mozart Konsert fyrir píanó og hljóm-
sveit í A-dúr. Murray Perahia leikur.
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu
vikunnar, kynning á heigardagskrá út-
varpsins, fréttaágrip vikunnar, viðtal
dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjáns-
son.
12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hór og nú Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og
menntirá líðandi stund. Umsjón: Magn-
ús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Islenskt mál Guðrún Kvaran flytur
þáttinn.
16.30 Leikrit: „Lögtak“ eftir Andrés
Indrlðason Leikstjóri: Stefán Baldurs-
son. Leikendur: Sigríður Hagalin, Þor-
steinn Ö. Stephensen, Valdimar Örn
Flygenring og Sigrún Edda Björnsdóttir.
(Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl.
22.20)
17.15 Tónlist á sfðdegl
18.00 Bókahornið Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar
19.35 Spáð’í mig Þáttaur í umsjá Sól-
veigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadótt-
ur.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar
bækur.
21.30 Danslög
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn Umsjón: Valgarður
Stefánsson.
23.00 Stjörnuskin Tónlistarþáttur í umsjá
Ingu Eydal.
24.00 Fróttir
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson
sér um tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Sunnudagur
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni -
SCarlatti, Hándel og Bach a. Tokkata í
D-dúr eftir Alessandro Scarlatti útsett
fyrir þrjá trompeta, páku og orgel. Hann-
es, Wolfgang og Bernhard Láubin, Nor-
bert Schmitt og Simon Preston leika. b.
Konsert nr. 1 I B-dúr eftir Georg Fried-
rich Hándel. „The English Consort"-
hljómsveitin leikur; Trevor Pinnock
stjórnar. c. Sónata i As-dúr eftir Georg
Friedrich Hándel, raddsett fyrir þrjá
trompeta og orgel. Hannes, Wolfgang
og Bernhard Láubin og Simon Preston
leika. d. „Aus tiefer Not Schrei ich zu
dir", kantata nr. 38 eftir Johann Sebasti-
an Bach, samin fyrir 21. sunnudag eftir
þrenningarhátíð. Vínardrengjakórinn og
Vínarkórinn syngja með „Concentus
Musicus"-hljómsveitinni í Vínarborg;
Nikolaus Harnoncourt stjórnar.
7.50 Morgunandakt Séra Þorleifur
Kjartan Kristmundsson prófastur á Kol-
freyjustað flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fróttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 I morgunmund Þáttur fyrir börn í
tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðf-
jörð.
9.00 Fréttir
9.03 Morgunstund ( dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar. Veðurfregnir.
10.25 Málþlng um Halldór Laxness Um-
sjón: Sigurður Hróarsson.
11.00 Messa i Neskirkju á Kristniboðs-
daginn Guðlaugur Gunnarsson
kristniboði prédikar. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Nýjar hljómplötur og hljómdlsk-
ar Kynnt verður nýtt efni I hljómplötu-
safni útvarpsins og sagt frá útgáfu
markveröra hljóðritana um þessar
mundir. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðar-
maður og lesari: Sverrir Hólmarsson.
13.30 Kalda stríðlð Annar þáttur. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þor-
leifsson.
14.30 Andrés Segovia leikur á gftar a.
Chaconne í d-moll eftir Johann Sebasti-
an Bach. b. Konsert fyrir gítar og hljóm-
sveit í E-dúr eftir Luigi Boccherini.
15.10 Að hleypa helmdraganum Þáttur í
umsjá Jónasar Jónassonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðlð Stjórnandi: Bolli Bolla-
son.
17.10 Frá tónllstarhátfðinnl f Schwetz-
Ingen 1987
18.00 Örkln Þáttur um erlendar nútíma-
bókmenntir. Úmsjón: Ástráður
Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttlr
19.30 Tilkynningar Það var og Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatfml Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtímatónlist
20.40 Drlffjaðrlr Umsjón: Haukur Ág-
ústsson.
21.20 Síglld dægurlög
21.30 Útvarpssagan: „Slgling” eftlr
Stelnar á Sandl Knútur R. Magnússon
les (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál Soffía Guðmundsdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir
00.10 Tónlist á miðnætti Píanókvintett í
f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms.
Maurizio Pollini leikur með Italska
strengjakvartettinum.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Mánudaqur
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jónas
Gfslason, Garðabæ, flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27,
7.57,8.27 og8.57. FinnurKarlssontalar
um daglegt mál kl. 7.53.
9.00 Fróttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf-
arnlr" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höf-
undur les (5).
9.30 Morgunlelkfiml Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.45 Búnaðarþáttur
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengin spor Umsjón: Sigrfður
Guðnadóttir.
11.00 Frétlir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G.
Sigurjónsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 I dagsins önn Umsjón: Hilda
Torfadóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elías Mar Höfundur les (9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir
15.03 Teklð tll fóta Umsjón: Hallur
Helgason, Kristján Franklín Magnús og
Þröstur Leó Gunnarsson.
15.20 Lesið úr forustugrelnum lands-
málablaða
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin Dagskrá
16.15 Veðurfregnir
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Sáens og
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Tilkynningar Daglegt ál Endurtek-
inn þáttur frá morgni sem Finnur Karls-
son flytur. Um dagfnn og veginn Guð-
rún Sigríður Friðbjörnsdóttir talar.
20.00 Aldakllður Ríkharður örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Unglingar Umsjón: Einar Gylfi
Jónsson
21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thom-
as a Kempis Leifur Þórarinsson les (4).
21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir
Steinar á Sandi Knútur R. Magnússon
les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Rauðsokkahreyfingin á íslandi -
Aðdragandi, þróun, endalok Helga Sig-
urjónsdóttir flytur erindi.
23.00 Norska kammersveitin á tón-
leikum I Anlaen a. Divertimento eftir
Béla Bartók. b. „Sinfónfa concertante” f
Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
24.00 Fréttir
00.10 Samhljómur Umsjón Hanna G.
Sigurðardóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
rf&i
Laugardagur
00.10 Næturvakt útvarþsms tria B.
Skúladóttir stendur vaktina.
7.03 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa
Guðný Þórsdóttir.
10.00 Með morgunkaffinu Umsjón: Sig-
urður Líndal
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Léttlr kettir Jón Ólafsson gluggar f
heimilisfræðin... og fleira.
15.00 Vlð rásmarkið Umsjón: Þorbjörg
Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson.
17.00.Djassdagar Ríkisútvarpsins 17
manna stórsveit RÚV heldur tónleika á
Hótel Borg. Stjórnendur: Mikael Ráberg
og Vilhjálmur Guðjónsson. Kynnir: Jón
Múli Árnason.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar örn
Jósepsson.
22.07 Ut á llflð Umsjón: Þorsteinn G.
Gunnarsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morguns.
Sunnudagur
00.10 Næturvakt útvarpslns Oskar Páll
Sveinsson stendur vaktina.
7.00 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa
Guðný Þórsdóttir.
10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á rás 2.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Spllakassinn Umsjón: Ólafur
Þórðarson.
15.00 Söngleikir I New York Þriðji þáttur:
„Nunsense" eftir Dan Groggins. Um-
sjón: Árni Blandon.
16.05 Vlnsældalisti rásar 2 Umsjón:
Stefán Hilmarsson og Georg Magnús-
son.
18.00 Á mörkunum Umsjón: Sverrir Páll
Erlendsson.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkert mál Umsjón: Bryndfs Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.05 Rökkurtónar M.a. viðtal við Árna
Elvar og leikin upptaka með kvartetti
hans, sem gerð var síðastliðið vor.
00.10 Næturvakt útvarpsins Skúli
Helgason stendur vaktina til morguns.
Mánudagur
00.10 Næturvakt útvarpsins Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Flosi Ólafsson flytur mánudags-
hugvekju að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Umsjón: LeifurHauksson, KolbrúnHall-
dórsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa Meðal efnis er
létt og skemmtileg getraun fyrir hlust-
endur á öllum aldri. Umsjón: Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp á há-
degi. Stefán Jón Hafstein.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála M.a. verður breiðskffa
vikunnar kynnt Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson.
16.03 Dagskrá- Dægurmálaútvarp Flutt-
ar perlur úr bókmenntum á fimmta tím-
anum, fréttir um fólk á niðurleið, einnig
pistlar og viðtöl um málefni líðandi
stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar
Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og
Stefán Jón Hafstein.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Sveiflan Big Band Kópavogs leikur
undir stjórn Árna Schevings. Kynnir:
Vernharður Linnet.
22.07 Næðingur Rósa Guðný Þórsdóttir
kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýmsum
áttum, les stuttar frásagnir og drauga-
sögu undir miðnættið.
00.10 Næturvakt útvarpsins Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
Laugardagur
8.00 Hörður Arnarson á laugar-
dagsmorgni. Tónlist úr ýmsum áttum,
litið á það sem framundan erumhelgina
og Hörður tekur á móti gestum. Fréttir
kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. Óil gömlu uppáhaldslögin á
sfnum stað. Fréttir kl. 14.00.
15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson Ieikur40 vinsælustu lög vik-
unnar. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Haraldur Gíslason og hressllegt
laugardagspopp.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu.
Brávallagötuskammtur vikunnar endur-
tekinn.
4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Krist-
ján Jónsson leikur tónlist.
Sunnudagur
8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið.
9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu-
dagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Fréttir.
12.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm-
assonar. Litið yfir fréttir vikunnar með
gestum í stofu Bylgjunnar.
12.00 Fréttlr.
13.00 Bylgjan f ólátagarði með Erni Árna-
syni. Spaug, spé og háð, enginn er
óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekinn
er fyrir f þessum þætti? Fréttir kl. 14.00
og 16.00.
16.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög,
uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað
fleira.
18.00 Fréttir.
19.00 Helgarrokk með Haraldi Gísla-
synl.
21.00 Þorstelnn Högni Gunnarsson og
undiraldan. Þorsteinn kannar hvað
helst er á seiði f rokkinu. Breiðskífa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarnl
Ólafur Guðmundsson. Tónlistog upp-
lýsingar um veður.
Mánudagur
7.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Afmæliskveðjur. Litið inn hjá
fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi.
Fréttir kl. 13.00.
14.00 Jón Gústafsson og mánudags-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 oq
16.00.
17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlistog
spjall við hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
23.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur,
spjallarvið hlustendur. Símatími hans er
á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og upplýsingar um flugsamgöngur.
Laugardagur
6.00 Ljúfir tónar f morgunsárið.
9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson
velur og kynnir tónlistina.
13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg
spjallar um stússið sem fylgir þvi aö lifa,
tekur fólk á förnum vegi tali og færir
hlustendum fróðleik af því sem er að
gerast í menningarmálum. I dag veltir
hún fyrir sér spurningunni „Eru Islend-
ingar þrifin jojóð?” Hvar koma gúmmf-
hanskar inn ! þá umræðu.?
17.00 Létt tónllst úr ýmsum áttum.
1.00 Ljósvakinn og Bylgjan sam-
tengjast.
Sunnudagur
6.00 Ljúflr tónar f morgunsárið.
9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson
velur og kynnir tónlistina.
13.00 Tónlist með Ifstinni að lifa. Helga
Thorberg sér um að gera hlustendum
lífið létt með tali og tónum. Hún heilsar
upp á fólk, flytur fréttir af spennandi við-
burðum I heimsborgunum London, Par-
ís og Róm, og spjallar um allt milli himins
og jarðar.
17.00 Létt tóniist úr ýmsum áttum.
1.00 Ljósvaklnn og Bylgjan sam-
tengjast.
Mánudagur
6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið.
7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóð-
nemann. Tónlist við allra hæfi og fréttir
af lista- og menningarlífi.
13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi-
lega tónlist og flytur fréttir af menningar-
viðburðum.
19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags.
Halldóra Friðjónsdóttir setur plötur á
fóninn.
23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn.
1.00 Ljósvakinn og Byigjan samtangj-
ast.
Laugardagur
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er
laugardagur og nú tökum við daginn
snemma með laufléttum tónum.
10.00 Stjörnufréttir.
10.00 Leopóld Sveinsson. Laugardags-
Ijónið lífgar uppa daginn. Gæða tónlist.
12.00 Stjörnufréttir.
13.00 Örn Petersen. Helgin er hafin. Örn
fær fólk f spjall og leikur velvalda tónlist.
16.00 frls Erlingsdóttir. Léttur laugar-
dagsþáttur.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 „Heilabrot" Gunnar Gunnarsson.
Þáttur um leikhús, bókmenntir, listir og
mál sem lúta að menningunni, með við-
eigandi tónlist.
19.00 Árni Magnússon kyndir upp fyrir
kvöldið.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson fer á kost-
um með hlustendum.
03.00 Stjörnuvaktin.
Sunnudagur
8.00 Guðrfður Haraldsdóttlr. Ljúfar ball-
öður sem gott er að vakna við.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Iris Erlingsdóttir. Spjall og Ijúf
sunnudagstónlist.
14.00 í hjarta borgarinnar. Jörundur
Guðmundsson ásamt Borgarbandinu
með spurninga- og skemmtiþáttinn sem
er í beinni útsendingu frá Hótel Borg.
Sérstaklega vinsæll þáttur hjá fólki sem
vill eiga skemmtilegan sunnudag með
fjölskyldunni á Hótel Borg. Allir vel-
komnir.
16.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl lög
frá London til New York á 3 tímum á
Stjörnunni. Eitthvað fyrir unga fólkið.
18.00 Stjörnufréttir.
19.00 Árni Magnússon. Helgarlok.
21.00 Stjörnuklassík. Stjarnan á öllum
sviðum tónlistar. Léttklassfsk klukku-
stund. Randver Þorláksson leikur af
geisladiskum allar helstu perlur meist-
aranna.
22.00 Árni Magnússon tekur aftur við
stjórninni.
00.00 Stjörnuvaktin.
Mánudagur
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viðtöl. Þátturfyrirfólk
á leið í vinnuna.
8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
9.00 Gunnlaugur Heigason Góð tónlist,
gamanmál.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Hádegls útvarp Rósa Guðbjarts-
dóttir. Viðtöl, upplýsingar og tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt
og gott, leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafs-
son.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið-
kveldi.
23.00 Stjörnufréttir.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
oooooooooo
oooooooooo
Laugardagur
8.00 Hingað og þangað. Ásgeir P.
Magnússon. MR.
9.00 Gunnlaug E. Friðrlksdóttlr. MR.
10.00 Smjörkútarnlr. Jóhannes Arason.
MR.
11.00 Þátturinn um Tobfas. Þorbjörg Óm-
arsdóttir. MH.
13.00 MS.
15.00 FG.
17.00 Tónvlskan. Diana Proffe. á.
19.00 Kvennó.
21.00 Lára Guðmundsdóttir. MR.
22.00 Kárl Gfslason. MR.
23.00 Útl um kvipplnn og kvappinn.
Darri Ólason. IR.
1.00 Næturvakt. MS.
Sunnudagur
8.00 Svefnpurkur. Inaó og Gummi. FB.
11.00 Kristjinn Már. FÁ.
13.00 Kvennó.
14.00 Llstir og menning. Listafélag MR.
15.00 MS.
17.00 Perkings Park. Bergur Pálsson. IR.
19.00 Á leið f bíó. Gestur Ben. FÁ.
21.00 Tebolla. Leikið verður óútgefið efni.
Orri Jónsson, Rúnar Gestsson. MH.
22.00 Aðalbjörn Þórólfsson. MH.
23.00 FG.
Mánudagur
17-19 Kvarta, kvarta Harpa og Bergþóra
Guðmundsdætur MH
19- 20 Sverrir Tryggvason, Jón H. Óiafs-
son IR
20- 21 Ragnar Páll Bjarnason IR
21- 23 Hesturinn Ásiaug og Slgrfður FÁ
23- 24 Sigurður Kjartansson, Elías III-
ugason, Þorsteinn Vfglundsson MR
24- 01 Margrét Leifsdóttir, Sunna
Gunnsteinsdóttir MR
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. nóvember 1987