Þjóðviljinn - 07.11.1987, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.11.1987, Blaðsíða 9
ínVÁRP-SJÓNW^pT Laugardagur 15.30 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol Endursýndur fyrsti þáttur og annar þáttur (rumsýndur. 16.30 fþróttir 18.30 Kardimommubærinn Handrit, myndir og tónlist eftir Thorbjörn Egner. 18.50 Fróttaágrip og táknmálsfróttir 19.00 Smellir Umsjón Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason. 19.30 Brotið til mergjar Umsjónarmaður Hallur Hallsson. 20.00 Fréttir og veður .20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). 21.10 Maður vikunnar Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 Ástir og afbrot (Dear Detactive). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1979. Leikstjóri Dean Hargrove. Aðalhlutverk Brenda Vaccaro og Arlen Dean Snyder. Ung, metnaðarfull kona er orðin lögregl- uforingi og starfar við rannsókn morð- mála. Einn góðan veðurdag verður hún ástfangin en á sama tíma fær hún spennandi verkefni að glíma við. 23.00 Cannes - Verðlaunamyndir í 40 ór Sýndar verða svipmyndir úr þeim bíó- myndum sem unnið hafa til verðlauna á 40 ára ferli kvikmyndahátíðarinnar ( Cannes. 00.35 Útvarpsfróttir f dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Steini og Olli f útlendingaher- sveitinni. (The Flying Deuces). Sígild, bandarísk gamanmynd frá árinu 1939.1 Leikstjóri Edward Sutherland. Aðalhlut- verk Stan Laurel og Oliver Hardy. í 12 þáttum um Sovétríkin. 18.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar Innlent barnaefni fyrir yngstu börnin. 18.30 Leyndardómar guflborganna Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. 18.55 Fréttaógrip og táknmáisfréttir 19.05 Á framabraut (Fame) 20.00 Fróttlr og veður 20.30 Dagskrárkynning Kynningarþátt- ur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Heim í hreiðrið Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.15 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur sjónvarps. ( þessum þætti keppa Dala- menn og Strandamenn og fer keppnin fram í Dalabúð, Búðardal að viðstödd- um áhorfendum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.55 Vinurvor, Maupassnt - Feðgarn- ir (L'ami Maupassant) Nýr franskur myndaflokkur gerður eftir smásögum Guy de Maupassant) I þessum þætti segir frá syni óðalsbónda sem er við nám í París. Hann er í stuttu leyfi heima í sveitinni þegar faðir hans verður fyrir voðaskoti. 22.50 Bókmenntahátíð '87. I þessum þætti ræðir Einar Már Guðmundsson við Paul Borum. 23.10 Útvarpsfrettir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Ritmálsfróttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 4. nóvember. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 fþróttir. 19.30 Georg og Mildred Breslur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Yootha Yo- yce oq Brian Murphy. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 20.00 Fróttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.35 Kvöldstund með Jóni Þórar- inssyni tónskáldi. Umsjónarmaður Erna Indriðadóttir. 21.25 Góði dátlnn Svelk. Tfundi þáttur. Austurrískur myndaflokkur í þrettán þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu Jaroslavs Haseks. Leikstjóri Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlutverk Frit Muller, Brigitte Swoboda og Heilz Maracek. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.25 Jónsmessunæturdraumur (Sogne De Una Notte D Estate) Itölsk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndu leikriti Shakespeares. Leikstjóri Gabri- ele Salvatores. Á Jónsmessunótt fara álfar og ýmsar huldar vættir á kreik og villa mönnum sýn til þess að hafa áhrif á atburðarásina. Við erum stödd í brúð- kaupsveislu Theseusar og Hyppolitu en þar eru einnig elskendur sem verða fyrir sjónhverfingum æðri máttarvalda. Þýð- andi Þuríður Magnúsdóttir. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 9.00 # Með afa Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með is- lensku tali. 10.35 # Smávinír fagrir Áströlsk fræðslumynd um dýralif í Eyjaálfu. Is- lenskt tal. 10.40 # Telknimyndir 11.30 # Mánudagur á mlðnætti Come Midnight Monday. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir böm og ung- linga. 12.00 Hlé 15.05 # Ættarveldið Dynasty 15.55 # Fjalakötturinn Kvikmynda- klúbbur Stöðvar 2 Sjálfsvöm Touch of Zen. Kínversk mynd sem gerist á Ming timabilinu í Kína (1367-1643) og segir frá ungum pilti og sambandi hans við stúlku sem vegna pólitískra ofsókna hefur tileinkað sér tækni bardagalistar. Mynd þessi er gerð af einum fremsta leikstjóra Kína og hlaut hún sérstaka viðurkenningu dómnefndar í Cannes 1975. Inngangsorð flytur Hjörleifur Sveinbjömsson. 17.55 # Golf Sýnt frá stórmótum í golfi víða um heim. 18.50 Sældarlíf Skemmtiþáttur. 19.10 19.19 20.00 íslenskl listlnn 40 vinsælustu popplög landsins kynnt á veitingahús- inu Evrópu. 20.45 Klassapíur Gamanmyndaflokkur. 21.25 # lllur fengur Lime Street Culver og Wingatae eru fengnir til þess að rannsaka yfirnáttúruleg fyrirbæri. Mað- ur nokkur, sem hefur þann sérkennilega starfa að koma upp um falsmiðla, segist hafa fundið raunverulegan miðil. 22.00 # Kennedy Stjórnvarpsmynd í þrem hlutum sem fjallar um þá þúsund daga sem John F. Kennedy sat á forset- astóli. 2. hluti. 23.35 # Berskjölduð Exposed. Maður á harma að hefna, einsetur sér að ná hryðjuverkamanni. Þó að hryðjuverka- maðurinn sé slyngur að leynast, hefur • hann þ<þ snöggan blett sem er ást hans á fagurri Ijósmyndafyrirsætu. Aðalhlut- verk: Nastassia Kinski, Rudolf Nureyev, lan McShane og Harvey Keitel. 01.15 # Þriðja testamentið Testament. Vel gerð og átakanleg mynd um afleið- ingar mesta ógnvalds mannkynsins. Fylgst er með fjölskyldu í smábæ i Bandaríkjunum sem lifir af kjarnorku- sprengingu. Aðalhlutverk: Jane Alex- ander, Roxana Zal og Lukas Haas. 02.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 # Teiknimyndir 11.30 # Helmilið Leikin barna- og ung- lingamynd 12.00 # Sunnudagssteikin Vinsæl tón- listarbönd. 12.55 # Rólurokk Blandaður tónlistar- þáttur 13.50 # 1000 Vont Tónlistarþáttur með þungarokki 14.14 # Það var lagið Nokkur tónlistar- bönd. 14.35 # Natasha Natalia Makarova er ein besta ballettdansmær sem nú er uppi. Hér gefst kostur á að sjá hana dansa brot úr frægustu hlutverkum sín- um í seinni tíð. 15.35 # 54 af stöðinni Gamanmynda- flokkur 16.00 # Geimálfurinn Alf. 16.25 # Spókoppar Dimples 17.35 # Um vfða veröld Fréttaskýringa- þáttur. 18.15 # Ameríski fótboltinn NFL 19.19 19.19 20.00 Ævlntýri Sherlock Holmes 20.55 # Nærmyndir Nærmynd af skáld- konunni Jean M. Auel sem meðal ann- ars hefur skrifað bækurnar Þjóð bjarnar- ins mikla og Dalur hestanna. Umsjónar- maður er Jón Óttar Ragnarsson 21.30 # Benny Hlll Breskur grínþáttur. 21.55 # Vísitölufjölskyldan 22.20 # Lúðvík Italskur framhalds- myndaflokkur í 5 þáttum, um Iff og starf Lúðviks konungs af Bæjaralandi 1. þátt- ur. Aðalhlutverk Helmut Berger, Trevor Howard, Romy Schneider og Silvana Mangano. 23.05 # Þeim gat ekkert grandað The Untouchables Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans. 24.00 Dagskrárlok Mánudagur 9. nóvember d16.45 # Besta vörnln Best Defence Gamanmynd með Dudley Moore og Eddie Murphy. 18.15 Handknattleikur 18.45 Hetjur himingelmsins Teikni- mynd. 19 19 19.19 20.30 Fjöldkyldubönd Family Ties 21.00 # Ferðaþáttur National Geo- graphic ( fyrri hluta þáttarins er hinn frægi spánski reiðskóli í Vín heimsóttur og fyigst með þjálfun Lipuzzanerhesta í hefðbundnum sýningarlistum. I seinni hlutanum er ferðast til Louisanafylkis í Bandaríkjunum og kannað hvernig Ta- bascosósa er búin til með aldagamalli aðferð. 21.25 # Helma Heimat Hermann litli 1955-1956. 23.45 # Óvænt endalok Tales of the Un- expected Sektarkennd eftir Helen Ni- elsen. Þegar fyrrverandi eiginkona Keith Briscone verður fyrir ofsóknum morðingja verður honum Ijóst hversu heitt hann elskar hana og biðlar til henn- ar á ný. En seinni kona Keith er ekki á þvi að gefa honum skilnað. 00.10 # Sprunga i speglinum Crack in the Mirror Samskonar glæpur er fram- inn tvívegis við ólíkar þjóðfélagsað- stæður. Spurningin er hvort allir þegnar þjóðfélagsins fái sömu meðhöndlun i réttarkerfinu. Aðalhlutverk: Orson Wel- les, Juliette Greco og Bradford Dill- mann. 01.45 Dagskrárlok. Áfram nú. Aftur inn. Enga meiri vitleysu. KALLI OG KOBBI Það er mitt að sjá til þess að þið farið ykkur ekki að voða og ég ætla mér að gera það, jafnvel þó ég þurfi að binda þig niður. ^ Viltu endurlaka þetta. SÉg sagði að ■ ég ætlaði að gera einsog - mér er sagt.i —... GARPURINN FOLDA Taktu því ekki illa, mamma, - en þetta er í fyrsta sinn sem eitthvað ^verulega hvasst kemur úr munninum • Jbuk APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 30. okt.-5. nóv. 1987 er í Borg- ar Apóteki og Reykjavíkur Ap- óteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- rrefnda. LÖGGAN Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....símil 11 00 Hafnarfj......sími5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 ’Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18,og eftir samkomulagi. Fæðlng- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- DAGBÓK / stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspftal- Inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingarum lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða náekkitil hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fólaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem oroio hafatyrirsifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingarum ónæmlstæringu Upplýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Sanóakanna 78 félags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23.Símsvariáöðrumtimum. Síminner 91-28539. Fólageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 3. nóvember 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,620 Sterlingspund .... 65,438 Kanadadollar.... 28,599 Dönsk króna..... 5,6925 Norsk króna..... 5,7935 Sænsk króna..... 6,1250 Finnsktmark..... 8,9401 Franskurfranki.... 6,4745 Belgískurfranki... 1,0501 Svissn.franki... 26,5960 Holl. gyllini... 19,5454 V.-þýskt mark... 21,9936 ftölsk líra.... 0,02978 Austurr. sch.... 3,1226 Portúg. escudo... 0,2716 Sþánskurpeseti 0,3288 Japanskt yen.... 0,27530 Irsktpund....... 58,443 SDR............... 50,1696 ECU-evr.mynt... 45,3246 Beigiskurfr.fin. 1,0454 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 kyndill4saklaus6 knæpa 7 þrjóska 9 hjálp 12 hlaða 14 svip 15 tiðum 16 auðar 19 ferskt 20 yndi 21 óhreinkaði Löðrótt: 2 svefn 3 hró 4 anda 5 fikt 7 feiti 8 vogun 10 nagdýr 11 sparsamur 13 útlim 17 títt 18 fjármuni Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 stag 4 elri 6 agn 7 öldu 9 nagg 12 áttin 14 ull 15 asa 16 kæpan 19 gauf 20land21 rafts Lóðrótt: 2 tól 3 gaut 4 enni 6 rög 7 öruggt 8 dálkur 10 ananas 11 grandi 13 táp 17 æfa18alt Laugardagur 7. nóvember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.